Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Page 21
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987.
67
Fisher hafði áður orðið fyrir því
að vera rændur og því hafði hann
gert vissar varúðarráðstafanir. Hann
lét þó í fyrstu ekki á neinu bera,
opnaði kassann og sagði Horst að
taka það sem í honum var.
Horst brá hins vegar mikið er hann
sá að í peningakassanum voru aðeins
250 frankar. Hann spurði hvað orðið
hefði um alla hina peningana því
hann þóttist viss um að selt hefði
verið fyrir meira um daginn. Þá sagði
Fisher honum að nokkru áður hefði
aðstoðarstúlka hans farið með allt
sem þá hefði verið komið í kassann
inn i bæ til að leggja það í nætur-
hólf bankans.
t
Horst Grindle trylltist
Um stund horfði Horst á Carl Fis-
her en svo trylltist hann, skar hann
á háls og skildi hann eftir deyjandi
á gólfinu. Hann gaf sér þó tíma til
að stinga 250 frönkunum í vasann
áður en hann hljóp á dyr. Á nær
Gosbrunnurinn í Riquewihr.
Sérstæð sakamál
að sjá á bak „jólagjöfinni" þá fannst
honum þó rétt að fara á fund lögregl-
unnar og segja henni frá því að hann
hefði fundið hníf af svipaðri gerð og
talið var að beitt hefði verið gegn
Carl Fisher og leit stóð nú yfir að.
Leitað að fingraförum
Strax eftir að Peter hafði gefið sig
fram var tekið að leita að fingraför-
um á hnífnum og þótt hann hefði
legið í vatni, Peter hefði haft hann
með höndum dögum saman og félag-
ar hans hefðu handfjatlað hann
fundust samt á honum fingraför
Horst Grindle.
Var nú tekin fram ljósmynd af
Horst en 'síðan gerði lögrglan boð
fyrir aðstoðarstúlkuna í bensínstöð-
inni, Suzy Farben. Gat hún staðfest
að maðurinn á myndinni væri sá sem
hún hafði séð standa yfir Carl Fisher
deyjandi og stinga um leið á sig pen-
ingum úr peningakassa hensínstöðv-
arinnar.
Carl Fisher.
Suzy Farben.
sama augnabliki og Horst var að því
bar að aðstoðarstúlku Fishers, Suzy
Farben, og gafst henni tækifæri til
að virða Horst fyrir sér. Sá hún þeg-
ar hann setti peningana í vasann.
Á meðan Suzy hringdi á lögregluna
stal Horst bíl í nágrenninu og ók til
Riquewihr. Hann kom til þessa
gamla bæjar, sem er frá miðöldum,
um miðnæturleytið. Þar kastaði
hann morðvopninu í brunninn á að-
altorginu. Hann vonaði að hann
fyndist ekki.
Einkennileg tilviljun
Sennilega hefði Horst orðið að ósk
sinni - að minnsta kosti fram til vors
- hefði ekki verið á ferðinni í bænum
ungur maður sem var að reyna að
afla fjár til þess að kaupa veiðihníf-
inn sem hann langaði svo mjög í í
jólagjöf. Það var Peter Schmidt.
Hann var með sterkan segul í bandi
og gekk nú frá gosbrunni til gos-
brunns í þeirri von að geta náð í
smápeninga sem ferðamenn kasta í
þá
Á jóladagsmorgun kom hann að
gosbrunninum á aðaltorginu. Þá
hafði honum þegar tekist að „veiða“
upp úr gosbrunnunum um 75 franka
en þegar hann lét segulinn síga í
þennan brunn fann hann að eitthvað
óvenjulega þungt festist í honum.
Það gat ekki verið peningur.
Peter
dró segulinn varlega upp. Er hann
kom upp úr vatninu sá hann að fast-
ur við hann var stór veiðihnífur. Það
var sá sami sem Horst Grindle hafði
notað til þess að myrða Carl Fisher
en það vissi Peter að sjálfsögðu ekk-
ert um.
Peter sá nú ekki ástæðu til þess
að halda lengur áfram að ganga um
í kuldanum til þess að „veiða“ pen-
inga úr gosbrunnum. Hann var
kominn með i hendur jólagjöfma sem
hann hafði óskað sér og lagt svo
mikið á sig til að eignast.
Þessi níu ára gamli og munaðar-
lausi drengur hélt nú aftur til
Colmar. Þangað kom hann svo
snemma á jóladag eftir að hafa geng-
ið þessa átta kílómetra löngu leið.
Sýndi félögum sinum hnífinn
Er jólahátíðin var liðin hjá fór
Peter út með hnífinn til þess að sýna
félögum sínum hann. Þeim fannst
mikið til hans koma eins og honum
en svo leið ekki á löngu þar til Peter
heyrði um morðið á Carl Fisher.
Áf einhverjum ástæðum fékk hann
grun um að hnífurinn, sem hann
hafði fundið á jóladagsmorgun í gos-
brunninum í aðaltorginu í Riqu-
ewihr, kynni að tengjast glæpnum.
Þótt hann vildi í rauninni ekki þurfa
Leitin hefst
Þótti nú ljóst að það hefði verið
Horst Grindle sem stal bílnum á að-
fangadag skammt frá bensínstöðinni.
Er slóðin hafði verið rakin um Riqu-
ewihr tókst að finna hvert Horst
hafði farið og ekki leið á löngu þar
til hann hafði verið handtekinn.
Yfirheyrslan yfir honum stóð ekki
íengi. Hann játaði von bráðar á sig
morðið og ránið og þótt enn hafi
ekki verið kveðinn upp endanlegur
dómur í máli hans þykir ljóst að
hann muni verða mjög þungur.
Síðbúin jólagjöf
Horst Grindle brást sjálfum sér og
öðrum nýfrjáls á jólunum og þykir
sumum hann eiga skilið allt að lífs-
tíðarfangelsi af því hann sé óforbetr-
anlegur.
Fátæki munaðarleysinginn Peter
Scmidt, sem vildi heldur missa hníf-
inn sinn en hjálpa ekki lögreglunni
við að finna manninn sem myrt hafði
Carl Fisher á aðfangadag, fékk
óvænta gjöf í staðinn fyrir hann.
Lögreglan var honum svo þakklát
fyrir að hafa lagt henni í hendur
sönnunargagnið í málinu að hún
hélt veislu fyrir hann og þegar hún
stóð sem hæst fékk hann að gjöf
spánnýtt og fallegt reiðhjól.
jll FÉLAGSRÁÐGJAFAR
Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar óskar eftir félags-
ráðgjafa til starfa, um heilsdagsstarf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 1987. Upplýsingar um
stöðuna veitir félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar að
Hafnargötu 32, 3. hæð, og í síma 92-1555.
Félagsmálastjóri.
ÍBR KRR
REYKJAVÍKURMÚT
MEISTARAFLOKKUR
Sunnudag kl. 20.30.
KR - LEIKNIR
Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL
rm
cwx*;
Atvinna
Laus er til umsóknar staða bæjarritara hjá Ólafsfjarðar-
kaupstaó.
Nánari upplýsingar gefa form. bæjarráðs, Óskar Þór
Sigurbjörnsson, í síma 62134, og bæjarstjóri, í síma
62214.
Frestur til að skila inn umsóknum á bæjarskrifstofuna
í Ólafsfirði rennur út 15/4 1987.
AÐALFUNDUR
IÐJU
Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn
á Hótel Esju, 2. hæð, fimmtudaginn 2. apríl 1987 kl.
5 síðdegis.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breyting á reglugerð orlofssjóðs.
3. Breyting á reglugerð vinnudeilusjóðs.
4. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Reikningar félagsins fyrir árið 1986 liggja frammi á
skrifstofu Iðju, Skólavörðustíg 16.
Stjórn Iðju.
Ætlarðu að
aðeins kr- 390.-
þvottur og þurrkun
■f.’SS mea hrnu ni^g|g||L
Klöpp - Simi 20370
V/Umferðarmiðstöðina - Sími 13380
Höfðabón
Höfðatúni 4 - Sími 27772