Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Qupperneq 6
6
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987.
Viðskipti
Lífleg
blaða-
útgáfa
Ómar Garöaissan, DV, Vestmaimaeyjum;
Blaðið Fréttir í Vestmannaeyj-
urn kemur nú út tvisvar í viku.
Blaðaútgáfa í Eyjum er mjög líf-
leg. TVö blöð hafa komið út
vikulega undanfarin ár, Dagskrá,
sem hefur komið út í 16 ár, og
Fréttir sem hóf göngu sína 1964.
Baeði þessi blöð hafa komið út
reglulega einu sinni í viku frá því
að útgáfa þeirra hófst
Fyrir utan þessi blöð gefa stjóm-
málaflokkamir út sín blöð en
útgáfa þeirra er ekki regluleg. Auk
þessara blaða hefur blaðið Bœjar-
tíðindi komið út reglulega frá því
í haust en þeirri útgáfu hefur verið
hætt í bili.
Þá má nefna íþróttablað sem
gefið er út í Eyjum. Skólamir gefa
út blöð og svo mætti lengi telja.
Blaðið Fréttir hefur komið út á
fimmtudögum frá upphafi en kem-
ur nú einnig út á þriðjudögum.
Að sögn Gísla Ásgeirssonar rit-
sijóra er þetta gert til reynslu en
viðbrögð almennings lofa góðu.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtrvggð
Sparisjóðsbækur 10-11 Lb
óbund. Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 10-15 Sb
6 mán. uppsögn 11-19 Vb
12 mán. uppsögn 13-22 Sp.vél.
18mán. uppsögn 20.5-22 Sp
Ávisanareikningar 4-10 Ab
Hlaupareikningar 4-7 Sp
Innlán verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5-2 Ab.Bb, Lb.Úb. Vb
6 mán. uppsöqn Innlán með sérkiörum 2.5-4 Ab.Úb
10-22
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalur 5-6 Ab
Sterlingspund 8.5-10.5 Ab
Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab
Danskar krónur 9-10.25 Úb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 19-20 Lb.Úb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) 22 eöa kge
Almenn skuldabréf(2) 20-21,5 Ab.Úb
Viðskiptaskuldabréf (1) kge Allir
Hlaupareikningar(yfirdr) 20-21.5 Lb
Útlán verðtryggð Skuldabréf
Að 2.5árum 6-7 Lb
Til lengri tíma 6.5-7 Ab.Bb. Lb.Sb. Úb.Vb
Útlántilframleiöslu
Isl krónur 16.25-21 Ib
SDR 7,5-8.25 Lb
Bandaríkjadalir 7,5-8 Sb.Sp
Sterlingspund 11,25-13 Bb.Vb
Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Bb.Úb, Vb
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-6,75
Dráttarvextir 30
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 1643 stig
Byggingavísitala 305 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaöi 3% 1. apríl
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 121 kr.
Eimskip 200 kr.
Flugleiðir 166 kr.
Hampiðjan 147 kr.
lönaðaröankinn 135 kr.
Verslunarþankinn 125 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa
þó viðskiptavíxla gegn 21 % ársvöxtum. (2)
Vaxtaálag á skuldaþréf til uppgjörs vanskil-
alána er 2% bæði á verðtryggö og óverð-
tryggð lán, nema I Alþýðubanka og
Verslunarbanka.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaöarbankinn, Ib = Iðnaðarbank-
inn, Lb=Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl-
unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nónari upplýsingar um penlngamarkaölnn
birtast I DV á fimmtudögum.
Fiskurinn frá íslandi, sem sendur er á fiskmarkaðina í Hull og Grimsby, þykir ekki góður. Menn segja að íslendingar kunni ekki að ísa fiskinn rétt i gámana og
því sé fiskurinn lélegri en ella. DV-mynd S.dór
Gæðamálin í fiskútflutningi:
Vantar meira eftitiit
með gámaútflutningnum
- segir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðheira
Vegna þeirrar miklu gagnrýni,
sem tíðindamaður DV varð var við
á fiskmörkuðunum í Hull og Gríms-
by á dögunum og þeirrar umsagnar
allra sem rætt var við að gæði ís-
lenska fisksins verði að batna í
harðnandi samkeppni á fiskmörkuð-
um Evrópu, var Halldór Ásgrímsson
sjávarútvegsráðherra spurður hvort
nokkuð það væri í bígerð sem tæki
á þessu máli?
„í sjálfu sér er ekkert sem segir
að ísfiskmarkaðurinn í Bretlandi
eigi að fá besta fiskinn frá íslandi.
En hitt er svo annað mál að ég hef
lengi verið þeirrar skoðunar að það
vanti meira skipulag og meira eftir-
lit með gámaútflutningi. Því
miður hefur ekki náðst um það sam-
staða, en það er alveg ljóst að
breyting þarf að verða hér á,“ sagði
sjávarútvegsráðherra.
Halldór benti á að sjávarútvegs-
ráðuneytið hefði ekki með höndum
úthlutun útflutningsleyfa á ísfiski.
Hann sagðist vera þeirrar skoðunar
að útflutningsleyfimum þurfi að
fylgja eftirlit.
Aðspurður hvort ekki væri tíma-
bært að setja það í reglugerð að
notuð séu fiskkör um borð í bátun-
um, en þau hafa gefið mjög góða
raun, sagðist Halldór ekki hafa trú
á þvi að stjóma með reglugerðum.
Hitt væri rétt að fiskkörin væru al-
ger bylting hvað gæði hráefnis snerti
og sem betur fer væru augu manna
að opnast fyrir þessu. Aftur á móti
væm sumir bátanna þannig að kör-
um yrði ekki komið við um borð, en
í nýrri og stærri skipum væri það
hægt.
„Aðalatriðið tel ég vera að menn
fai það borgað að skila góðu hráefni
að landi. Og ýmislegt hefur verið
gert til að fá betra hráefni að landi.
Netum heiur verið fækkað og marg-
ir skipstjórar em farnir að taka net
upp um helgar. Ég held að menn
verði að finna það hjá sjálfum sér
að koma með betri fisk, ég hef ekki
mikla trú á reglugerðum í þeim efii-
um,“ sagði Halldór.
Loks benti Halldór á varðandi ís-
fiskinn á Bretlands og Þýskalands-
markaði, að vegna þess hve hátt
verð er greitt þar fyrir lélegan fisk,
freistuðust menn til að senda þangað
þann fisk sem minnst verð fæst fyrir
hér heima. Hann sagðist vera viss
um að þar kæmi að verð á lélegum
fiski félli þar líka og þá fæm menn
sjálfsagt að hugsa sig um. En það
væri vissulega alvarlegt mál ef ís-
lenskur fiskur á þessum mörkuðum
er að fá á sig það orð að vera léleg
vara.
-S.dór
Hagvangur í
bæjaimálum
Þórshafnar
í Færeyjum
- útflutningur til Færeyja sífellt vaxandi
Stjómskipulag og vinnuskipulag
hjá Þórshafnarbæ í Færeyjum er til
endurskoðunar hjá Hagvangi hf. Þetta
er fyrsta verkefhi íslenska fyrirtækis-
ins erlendis og ekkert annað íslenskt
fyrirtæki hefur fengist við hliðstætt
úrlausnarefni á erlendri grund.
Samkvæmt frásögn fréttabréfs Fé-
lags íslenskra iðnrekenda, Á döfinni,
fékk Hagvangur hf. verkefiiið í Þórs-
höfii í framhaldi af markaðsferð fyrir-
tækisins til Færeyja fyrir tveim árum.
Flugmálastjóm hér á landi er enn-
fremur ráðgjafi Færeyinga varðandi
nýjan flugvöll. Flugleiðir hf. stefna að
aukinni þjónustu við Færeyinga, með-
al annars með frekari tengingu við
Noreg og Skotland.
Útflutningur á íslenskum vörum til
Færeyja fer sífellt vaxandi. Á meðal
þess vamings, sem selst hefur vel und-
anfarið, er steinull frá Sauðárkróki
og er markaðshlutdeild hennar um
40%. Um 5.000 tonn af fiskafóðri frá
ístess á Akureyri munu seljast til um
70 stöðva í Færeyjum á árinu. Það
mun vera meira en helmingunnn af
því fiskafóðri sem notað verður í eldi
þar.
Fyrirtækið Hlín hf. hefur selt vax-
andi magn af Gazella kvenkápum á
nokkrum stöðum í Færeyjum síðustu
tvö ár og er að hefja sölu á karlmanna-
frökkum. Þá hefur Byggingariðjan hf.
selt strengjasteypueiningar í tvær
byggingar en nú munu Danir hafa
undirboðið verð fyrirtækisins. Fram-
hald er því óvisst.
Margt fleira mun vera á döfinni í
þessum útflutningi. Minna er um inn-
flutning frá Færeyjum. Þó hafa sést
hér vörur þaðan síðustu misseri, þar
á meðal léttöl og salemispappír.
-HERB
Ferðaskrifstofan
Saga dregur
sig til baka
Ferðaskrifstofan Saga hefur dreg- DV heimildir fyrir því að Saga hafi
ið sig til baka úr samstarfi því sem ekki talið sér fært að standa að sam-
á var komið á milli nokkurra miðl- starfinu á breiðari grundvelli en
ungsstórra ferðaskrifstofa hér á áður er greint.
landi, en samtök ferðaskrifstofanna „Við erum úti með annan fótinn,
kallast Reisuklúbburmn. að minnsta kosti í bili, þar sem við
Að Reisuklúbbnum standa ferða- sættum okkur ckki við sláptingu
skrifatofiimar Atlantik, Ferðamið- sæta í flugi til Evrópu,“ sagði Öm
stöðin, Terra og Pólaris, en Saga Steinsen.
hefur dregið sig út. Samkvæmt upp- Samkvæmt upplýsingum, sem DV
lýsingum, sera DV hefur aflað sér, fékk hjá Kolbeini Pálssyni hjá ferða-
var ágreiningur innan Reisuklúbbs- skrifatofunni Terru, hefur Reisu-
ins, meðal annare um skiptingu sæta klúbburinn verið skráður sem
á mifli ferðaskrifetofanna í sameigin- sérstakt fyrirtæki og standa áður-
legu flugi og staðfesti Öm Steinsen nefhdar feröaskrifetofur að honum.
hjá ferðaskrifstofunni Sögu það. MunstarfeemiReisuklúbbsinsverða
Hins vegar sagði öm að Saga myndi hliðstæð ferðaheildsölura þeira sem
standa að viðræðum um sameiginleg starfandi eru erlendis og koma fram
viðskipti ferðaskrifetofanna á með margs konar ferðatilboð.
Florida og á Kanaríeyjum. Þá hefur -ój