Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Page 2
2 MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1987. Fréttir Flugvélin TF-IBM á Sandskeiöi i gærmorgun. Hún virtist litið skemmd. DV-mynd S Fór á hvolf í flugpiófinu Ekki vitum við hvaða einkunn próf- (fómari Flugmálastjómar gaf flugnem- anum þegar þeir skriðu út úr flugvélinni sem fór á hvolf á Sand- skeiði í gærmorgun. Flugneminn, ungur maður, var að taka einkaílugmannsprófið. Prófflugið hófst frá Reykjavíkurflugvelli. Lent var á Sandskeiði en flugtakið þaðan misheppnaðist. Hvorki flugnemann né prófdómar- ann sakaði. Flugvélin, sem er af gerðinni Piper PA-20, virtist lítið skemmd. Lögreglunni í Reykjavík barst til- kynning um óhappið klukkan 10.42. Loftferðaeftirlit Flugmálastjómar tók að sér rannsókn þess. -KMU Nokkrar skemmdir uröu at völdum reyks er kviknaði í húsgagnavinnustotu vió Heiðagerði síðdegis í gær. DV-mynd S Bdur í húsgagnasmiðju Nokkrar skemmdir urðu af völdum reyks þegar kveiknaði í Húsgagna- vinnustofu Guðmundar Ó. Eggerts- sonar við Heiðargerði síðdegis i gær. Slökkviliðið kom á vettvang um kl. 15.30 og var vinnustofan þá full af reyk en ekki var mikill eldur laus. Tókst fljótt að ráða niðurlögum elds- ins en töluverðar skemmdir urðu þó. Talið er fullvíst að neistar hafi hrokkið af jámi,- sem var verið að slípa, og kveikt í spónahrúgu. -ES Logar í mannlausri íbúð EJdur varð laus í mannlausri ibúð i Þórufellinu um áttaleytíð á töstu- dagskvöld. Kvíknað hafði í pappakassa og eínhverjum hlut- um en aðrlr ibúar hussins rtáðu að slökkva eldinn áður en slökkvi- llð kom á staðinn. Ekki er vítaö um eldsupptök og skemmdir eru óverulegar. DV-mynd S. -baj Starfsmenn ríkis og borgarsömdu Samningar tókust milli Starfs- mannafélags ríkisstofhanna og Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar og viðsemjenda þeirra á laugardaginn. Ánægja mun vera blendin meðal hinna ýmsu starfshópa innan félag- anna. Sumir fá góða samninga og em ánægðir, svo sem sjúkraliðar. Aftur á móti em fóstrur mjög óánægðar og segja að þessi samningur verði ekki til þess að þær dragi uppsagnir sínar til baka um næstu mánaðamót, en þá hafa tæplega 300 fóstrur sagt upp störfúm. Varðandi samning Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar þá er hann fyrir flesta nokkuð betri en sá samn- ingur sem felldur var á dögunum. Þó em hópar sem lækka í launum frá þeim samningi til þess nýja og ríkir að sjálfsögðu lítil gleði hjá þeim. Þó er talið að i báðum félögunum verði samningamir samþykktir. -S.dór Menn bera sig vel og sýna lítil þreytumerki í dansinum. DV-mynd S Maraþondans í Garðaskóla Fjórir dönsuðu í 24 Idukkustaindir Hin árlega maraþondanskeppni keppni en fjórir luku henni og sigur- var haldin um helgina í Garðaskóla vegari að þessu sinni var Guðmund- í Garðabæ. Keppnin hófst um hádegi ur Gunnarsson. í öðm til þriðja sæti á laugardag og lauk á sama tíma höftiuðu Eyrún Sif Eggertsdóttir og daginn eftir. Selja Dís Jónsdóttir en fjórða var Dansað var stanslaust í 24 tíma Elísabet Sveinsdóttir. Félagsheimil- en geftiar þijár mínútur i hlé á ið Garðalundur hélt keppnina fyrir hverri klukkustund. Fjömtíu hófu nemendurGarðaskóla. -baj í gær. í Arbæ kom á vettvang þegar stúlkan datt af baki við Baldurshaga DV-mynd S Baldurshagi: Stúlka féll af hestfoaki Stúlka féll af hestbaki við Baldurs- haga um tvöleytið í gærdag. Lögreglan í Arbæjarhverfi var kölluð á staðinn og flutti hún stúlkuna á slysadeild. Ekki var vitað um tildrög slyssins né hversu mikil meiðsli stúlkunnar vom en hún mun hafa slasast á höfði. -baj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.