Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1987.
5
dv Fréttir
Samtök um jafnrétti milli landshluta:
Nýr formaður
í stað Péturs
Þórarinn Lárusson a Skriðuklaustri „Þess vegna vill landsnefnd S.J.L.
hefur verið kjörinn formaður Samtaka hvetja félagsfólk til áframhaldandi
um jafhrétti milli landshluta í stað starfa að auknu lýðræði og jafnrétti í
Péturs Valdimarssonar, sem sagði af anda hreyfingarinnar.“
sér er Þjóðarflokkurinn var stofnaður. í varastjóm og undirbúningsstjóm
Aðrir í stjóm em Helga Eiríksdóttir, fyrir landsfund, sem halda á í Borgar-
Akureyri, og Magnús B. Jónsson, firði í júní, hafa verið kjörin:
Hvanneyri. Benedikt Lund, Mosfellssveit, Haf-
„Nú þegar stjómmálaflokkamir þór Guðmundsson, Stöðvarfirði,
hafa birt stefhuskrár sínar kemur í Halldór Hermannsson, Isafirði, Jón
ljós að Samtök um jafnrétti milli Eiríksson, Skeiðum, Pétur Helgason,
landshluta hafa haft nokkur áhrif,“ Eyjafirði, ogSigurjón Jónasson, Egils-
segir í ályktun sem landsnefndarfúnd- stöðum.
ur samtakanna samþykkti nýlega. -KMU
<r
0
0
0
0
0
0
I
PUSTKERFIN FRA FJOÐRINNI
M
Hagstæðasta verðið í dag. Gæðavara úr álseruðu efni sem gefur 70%-80% betri ^
endingu gegn ryði. p
10%—20% afsl. gegn staðgreiðslu í peningum. Tilboðið stendur út apríl.
Hver býður betur?
Festið aldrei kaup á pústkerfum án þess að hafa fyrst samband við okkur.
EINA SÉRVERSLUN SINNAR TEGUNDAR.
V
Bílavörubúðin
FJÖDRIN
Skeifunni 2
82944
Púströravefkstæói
83466
Norðurland eystra:
Sameiginlegir
framboðsfundir
- sá fyrsti á Þórshöfn
Jón G. Haukssan, DV, Akureyri:
Fyrsti sameiginlegi framboðsfundur
flokkanna í Norðurlandskjördæmi
eystra verður á Þórshöfn þriðjudaginn
7. apríl kl 20. Flokkarnir halda síðan
fundi á Raufarhöfn miðvikudaginn 8.
apríl, Húsavík fimmtudaginn 9. apríl,
Ólafefirði mánudaginn 13. apríl, Dal-
vík þriðjudaginn 14. apríl og lokafúnd-
urinn verður á Akureyri í Sjallanum
21. apríl. Allirfundimirhefjastkl. 20.
Norðuriand vestra:
Fýrstfundað
á Hvammstanga
Jón G. Hauksson, DV, Akureyii
Fyrsti sameiginlegi fundur flokk-
anna í Norðurlandskjördæmi vestra
verður á Hvammstanga 11. apríl. Hefst
hann kl. 15. Næsti fundur verður dag-
inn eftir, 12. apríl, á Blönduósi,
Sauðárkóki 13. apríl og á Siglufirði
14. apríl. Fundirnir á Sauðárkróki og
Siglufirði hefjast kl. 20.30 en á Blöndu-
ósi kl. 20.
Ekki verða fleiri sameiginlegir fund-
ir í Norðurlandi vestra. Alls em átta
framboðslistar í kjördæminu.
Akureyn:
Hestasýning í
heildverslun
Jón G. Hauksscm, DV, Akureyri:
Hundrað helstu gæðingar Akur-
eyringa verðaj firmakeppni sem halda
á í nýju húsnæði Heildverslunar Vald-
imars Baldvinssonar á Akureyri,
líklegast helgina 11.-12. apríl. Þetta
verður alvömkeppni og er hringurinn
á vellinum um 200 metrar.
„Smiðimir minir, sem em miklir
hestamenn. slógu þessu fram i gríni.
Við í Hestamannafélaginu Létti, en
þar er ég ritari, tókum þá á orðinu,“
sagði Hólmgeir Valdimarsson hjá
Heildverslun Valdimars Baldvinsson-
ar við DV.
Hólmgeir sagði að húsið væri um
1550 fermetrar og nýléga fokhelt. Til
stæði að flytja heildverslunina í það á
miðju sumri. „Þetta verður því ekki
reiðhöll í framtíðinni heldur bara þessi
eina sýning."
10 ARAÁBYRGÐ
ALSTIGAR
ALLAR GERÐIR
SÉRSMIÐUM
BRUNASTIGA O.FL.
Kaplahrauni 7, S 651960
HÖRPUSILKI
er vatnsþynnt.
HÖRPUSILKI
þekur afburöa vel og eru 2
umferðir yfirleitt fullnægiandi.
HÖRPUSILKI
er Ijósekta, gefur jafna og fallega
áferö.
HÖRPUSILKI
er meö innbyggöum heröi og er
því einstaklega heppilegt þar
sem krafist er mikillar þvottheldni.
HÖRPUSILKI
hefur mjóg góða viðloðun við
gamla málningu og er serstok
grunnun því óþörf.
HÖRPUSILKI
er létt í meðförum og laust viö
óþægilega lykt.
HARPA gefur lífinu lit!
Skúlagötu 42 125 Reykjavík
Pósthólf 5056, S (91) 11547
pOhhilduh/s!a