Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1987.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Góðar fréttir. Hárvaxtarkremið frá
Dorothy Gleave LTD stöðvar hárlos
og flösu á 8-5 vikum. Kemur af stað
nýjum hárvexti. Hármeðal á sigurför
um allan heim. BBC kallaði þetta
kraftaverk. Mánaðarskammtur með
sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pant-
ana- og upplsími 2-90-15. Logaland.
Græna línan - Elisabeth Carlde verður í verslunirmi mánudaginn 6. apríl kl. 13-18 og kynnir Marja Entricsh heilsuvörur fyrir húðina, fæðubótar- efni og vítamín. Græna línan, Týs- götu. Hjónarúm úr palesander til sölu með áföstum náttborðum, hansahillur, með 4 skápum, þar af einn vínskápur, sófaborð úr tekki, Sinclair Spectrum tölva með stýripinna og leikjum. Uppl. í síma 24326. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- eymalokkurinn er að verða uppseld- ur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Opið laugard. 10-16.
• Skrifborð, Facit. • ísskápur. Til sölu vandað skrifborð, 170x83 cm, með tveimur skúffum, ljós eik, sem nýtt, einnig lítill ísskápur, ca 130 cm. Uppl. í síma 28266 eða 671334. Fururúm, 120 cm á breidd, meó nátt- boröi (Ikea), Snowcap ísskápur, tvískipt- ur, ca 145 cm á hæð, og barnaskrifborð til sölu, allt saman innan við eins árs. Uppl. í síma 73968 eftir kl. 16. Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. 1
Smiða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S, inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Camb-let tjaldvagn árg. ’86 til sölu, frá
Gísla Jónsyni. Uppl. í síma 666843 eft-
ir kl. 18.
Eldhúsborð og 4 stólar til sölu, einnig
sjónvarpshilla, selst ódýrt. Uppl. í
síma 656909.
OPNUNARTÍMI
Virka daga kl. 9-22,
SMÁAUGLÝSINGA: SSSTÍitS
★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða.
★ Húsaleigusamningar (löggiltir).
★ Tekið á móti skriflegum tilboðum.
ATHUGIÐ!
Ef augiýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 á
föstudögum.
KREDITKORTAÞJONUSTA
Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
E
tunocAPu
SIMINN ER 27022.
SMÁAUGLÝSINGA-
ÞJÖNUSTA:
Við viljum vekja athygli á aö þú getur látið
okkur sjá um að svara fyrir þig símanum.
Við tökum á móti upplýsingum og þú getur
síðan farið yfir þær i góðum tómi.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
. reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
H
F
^HÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1
Tökum að okkur hvar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
BROTAFL
Múrfarot • Steypusögun
Kjamaborun
° Alhlióa múrbrot og fleygun.
o Raufarsögun — Malbikssögun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengni.
° Nýjar vólar — vanlr menn.
o Fljót og góó þjónusta.
Upplýsíngar allan sólarhringinn
í sima 687360.
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Simi 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
ALLT MÚRBROTm.
háþrýstiþvotturT
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
ir Flísasögun og borun 'T"
ir Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
— OPIÐ ALLA DAGA
E--------* +
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132 og 54491.
KJARNABORUN SF.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile-málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
Loftpressur - traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fylling-
arefni og mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fvrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
LOFTPRESSUR - STEINSAGIR
Leigjum út loftpressur. Sparið pening, brjótið sjálf.
Tökum að okkur alls konar brot, losun é grjóti og klöpp
innanhúss er sérgrein okkar.
Reynið viðskiptin. - Simi 12727.
Opið allan sólarhringinn.
VERKAFL HF.
JARÐVELAR SF
VÉLALEIGA-NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbilar útvegum efni, svo sem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús),
Vörubilar gróðurmold og sand,
túnþökurog fleira.
Gerumfösttilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 74122-673376
fil 11 [iji
1 1 1 ] 1 1 1 Lii i
KJARNABORUN
Steypusögun
Múrbrot
Þin ánægja
— okkar hagur.
Leitið tilboða.
Símapantanir allan sólarhringinn
Símar 7763S og 82123
Pípulagiúr-hremsanir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SIMI 688806
Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum,
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson.
43879.
Þú hringir. ..
Viö birtum...
Þaö ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti I I
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00