Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1987. 51 Markakóngar í úrslita- keppni 4. flokks karla Þeir Jason Ólaf'sson, Fram, og Karl F. Karlsson, KA, skoruðu 27 mörk hvor í úrslitakeppni 4. flokks karla er fram fór að Varmá um sl. helgi. Jason, sem er sonur hins kunna handknatt- leikskappa og fyrrum landsliðsfyrir- liða, Ólafs Jónssonar, hefur verið óstöðvandi í allan vetur. Alls hefur Jason gert 176 mörk í opinberum keppnisleikjum á þessu keppnistíma- bili. Leikimir eru 28 þannig að að meðaltali skorar Jason rúmlega sex mörk í(leik. Þetta er athyglisvert þeg- Karl F. Karlsson. ar haft er í huga að oftast er settur „yfirfrakki" á piltinn. Karl F. Karlsson er líka mikill markaskorari. Bogdan landsliðsþjálf- ari telur Karl eitt mesta efni sem fsland á í handknattleiknum um þess- ar mundir. Ekki lítið hrós það. Eins og Jason þarf Karl að þola það hlut- skipti að vera tekinn úr umferð leik eftir leik. Unglingasíðan hitti Karl að máli um síðustu helgi og spurði hann hvort hann væri ánægður með árang- ur KA í úrslitakeppni 4. flokks karla. „Við stefridum á verðlaunasæti svo að ég er ekki ánægður með 6. sætið í keppninni. Það sem háir okkur er skortur á leikreynslu, við spilum þetta einn til tvo æfingaleiki á mánuði og alltaf við sömu liðin. Því má kannski segja að árangur okkar sé eðlilegur miðað við aðstæður," svaraði Karl. Ríkharður Daðason, Aftureldingu, varð þriðji markahæsti leikmaður úr- slitakeppninnar í 4. flokki karla. Ríkharður skoraði 21 mark. Hann er dóttursonur Skagamannsins fræga, Ríkharðs Jónssonar. Auöur Agústa Hermannsdóttir, fyrirliöi SeKoss í 4. flokki kvenna. Handknattleikur unglinga íslandsmeistarar Fram í 4. flokki karla. Lið Týrara sem kom skemmtilega á óvart og náði 2. sæti. Islandsmeistarar SeKoss í 4. flokki kvenna. Lið Grindavikur hafnaði í öðru sæti. !wp»S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.