Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNI 1987. Útlönd i Eru mál Barbie og Bartesch réttlæti eða nomaveiðar? >v Klaus Barbie, fyrrum liðsforingi í Gestapo, hefur verið nefndur slátrar- inn frá Lyon. Hann er nú fyrir rétti i Frakklandi og þarf að standa frammi fyrir fórnarlömbum sínum frá striðsárunum. - Símamynd Reuter Martin Bartesch, fyrrum vörður í fangabúðum nasista. Sautján ára gam- all varð hann fanga að bana. Nú kasta Bandaríkin og Austurriki honum á milli sín eins og bolta og herskáir gyðingar vilja draga hann fyrir dóm. - Símamynd Reuter Undanfarin ár hafa gerst æ hávær- ari þær raddir sem telja að kröfur gyðinga um réttarfarslegar aðfarir að liðsmönnum þýskra nasista á dögum heimsstyrjaldarinnar síðari hafi gengið sér til húðar. Teija marg- ir að öllum helstu forkólfum ofsókn- anna gegn gyðingum hafi verið náð og að hefndarhugur ráði nú meir ferðinni en réttlætiskennd. Þau tvö „nasistamál", sem undan- fama daga hefur borið mest á í fjölmiðlum, eru ef til vill dæmigerð f>TÍr þá stefnu sem herferð gyðinga hefur tekið. Eru það málshöfðunin á hendur Klaus Barbie í Frakklandi og leikur Bandaríkjanna og Austur- ríkis með Martin Bartesch. Slátrarinn frá Lyon Klaus Barbie, sem nefndur hefur verið slátrarinn frá Lyon, var yfir- maður Gestapo í Lyon, Frakklandi. á árum heimsstyrjaldarinnar síðari. Hann stjómaði þar samsmölun gyð- inga til flutninga í dauðabúðir. aðgerðum gegn mótspyrnuhreyfing- unni og öðrum slíkum störfum nasista. Enginn vafi virðist leika á því að Barbie er í hópi þeirra er frömdu svonefnda stríðsglæpi. Vitnaleiðsl- umar gegn honum sýna að hann var virkur í aðgerðunum gegn gyðing- um, að hann vissi af, jafnvel stjóm- aði pyntingum og að hann vissi hver forlög biðu þeirra sem hann sendi í fangabúðir nasista. Engu að síður efast margir um gildi þess að setja á svið þau réttar- höld sem nú standa yfir honum. Segja gagnrýnendur þau vera eins og opinbera leiksýningu, sem ætlað er það hlutverk að veija frönsku þjóðina og fúllnægja hefhdarkröfum gyðinga, fremur en að þjóna rétt- læti. I þessum tilgangi séu gamal- menni dregin fram á sjónarsviðið og þau neydd til að endurlifa og endur- segja hörmungar þær sem yfir dundu fyrir meira en fjórum áratugum. Þar sem Klaus Barbie segist einskis iðr- ast og virðist meira að segja njóta þeirrar athygli sem hann fær við réttarhöldin valdi framkvæmd þeirra aðeins fómarlömbum hans enn frekari hugarangri en orðið var. Sveitarstjómarkosningamar á Spáni þann 10. júní verða erfiður hjallur fyrir stjóm sósíalista og stjómarandstöðuflokkana. Stjómarandstöðumenn til hægri og vinstri em ákafir í að reyna að gera sér mat úr þeirri ókyrrð sem ríkt hefur í landinu undanfama mánuði og einkennst hefur af verk- föllum lækna, jámbrautarstarfs- manna og flugvallarstarfsmanna. Hafa þeir lagt niður vinnu til þess að mótmæla launapólitík stjómar- innar. Einn verkamaður hefur látið lífið og tugir mótmælenda og lögreglu- manna hafa særst í átökum sem urðu er verkamenn létu í ljósi óánægju með uppsagnir í skipasmíðastöðvum og stálverum. Stjómarandstaðan hefúr sakað forsætisráðherrann, Felipe Gonzal- ez, um að láta sig deilumar engu skipta. Einnig saka þeir hann um að hafa snúið kosningabaráttunni í lofgjörð um eigin afrek frá því að almennar kosningar vora haldnar fyrir ári. Að auki hefur Barbie og lögfræð- ingi hans tekist að skapa með frönsku þjóðinni efasemdir um frammistöðu sína gagnvart nasist- um. Telja því margir að þótt nauðsyn- legt sé að koma réttlæti yfir Barbie, sem og aðra þá sem báru ábyrgð á hörmungum gyðinga á nasistatíma- bilinu, hefðu réttarhöldin átt að fara fram í kyrrþey, án þess að rífa upp gömul sár. Best hefði auðvitað verið að framfylgja einhveijum þeirra dóma sem felldir hafa verið yfir Barbie, að honum fjarverandi, til dæmis dauðadómi. Unglingur og fangavörður Martin Bartesch er um flest ólíkur Barbie. í raun eiga þeir það eitt sam- Vaxandi óánægja Óánægja á Spáni hefur vaxið með spamaðarstefnu Gonzalez. Með henni var forsætisráðherrann að koma til móts við tilmæli Evrópu- bandalagsins samtímis því sem reynt var að gera iðnað Spánverja sam- keppnishæfan og lækka verðbólg- una um sex prósent. Skoðanakannanir eru mjög á reiki og er Gonzalez ýmist spáð stórtapi eða sigri. Þeir sem spá sigri gera ekki ráð fyrir að hann verði jafnstór og í síðustu sveitarstjómarkosning- um fyrir fjórum árum. Embættis- menn úr röðum sósíalista hafa játað að þeir gætu tapað talsvert mörgum atkvæðum til kommúnistá og til sós- íaldemókrata sem er flokkur Suarez- ar, fyrrum forsætisráðherra. Auk sveitarstjómarkosninganna verður kosið um sextíu sæti á Evr- ópuþinginu. Er það í fyrsta skipti sem haldnar era beinar kosningar á Spáni um þau sæti. Vonast sósíalist- ar til að halda þrjátíu af þeim þrjátíu og sex sætum sem þeim var úthlutað í hlutfalli við úrslit kosninganna eiginlegt að hafa starfað með nasist- um. Bartesch var fangavörður í Maut- hausen í Austurríki þar sem nasistar ráku fangabúðir. I búðum þessum varð Bartesch fanga einum að bana með byssuskoti. Bartesch var þá sautján ára að aldri og hefur hann fúslega gengist við verknaðinum, sem og því að hafa verið í nasista- flokknum. Undanfarið hafa Bandaríkin og Austurríki kastað Bartesch á milli sín eins og bolta. Bandarísk stjóm- völd sviptu hann fyrir nokkra þegnrétti sínum þar í landi, en hann gerðist bandarískur ríkisborgari eft- ir stríðið. Hann var sendur til Austurríkis, í óþökk þarlendra stjómvalda. Austurríkismenn vildu senda hann til baka en Bandaríkja- 1982. Gonzalez hefur látið fyrrum utanríkisráðherra sinn, hinn vin- sæla Femando Moran, sjá um baráttuna um sætin á Evrópuþing- inu. Sjálfur hefur hann sinnt innanríkismálum á meðan. Örlagaríkar kosningar Kosningamar gætu orðið örlaga- ríkar fyrir Suarez sem stjómaði Spáni á áranum 1976 til 1981 Jiegar lýðræði var komið á í landinu. I fyrra hafði honum tekist að gera flokk sinn að þriðja stærsta flokki lands- ins. Suarez hefur sætt gagnrýni fyrir skort á samhangandi pólitískri og efnahagslegri áætlun. Hann hefur samt heitið því að taka við völdum af Gonzalez í næstu almennu kosn- ingum sem haldnar verða 1990. Samkvæmt skoðanakönnunum eiga hægri sinnaðir ekki von á neinni fylgisaukningu. Bandalags- mönnum er spáð svipuðu fylgi og þeir hlutu í fyira þrátt fyrir að þeir hafi yngt upp hjá sér. Hinn nýi leið- togi þeirra, Antonio Hemandez menn hótuðu þá að beita refsiað- gerðum gegn hverju því flugfélagi sem flytti hann vestur jdir Atlants- hafið. Baitesch var fangelsaður við kom- una til Austurríkis en var látinn laust fyrir helgi. Jafnframt var til- kynnt að hann væri óvelkominn í Austurríki og yrði fluttur úr landi við fyrsta tækifæri. Simon Wiesenthal, sem leitt hefur hefndarráðstafanir gyðinga gegn nasistum allt frá lokum heimsstyij- aldarinnar, hefur krafist þess að Bartesch verði dreginn fyrir dóm. Hver er tilgangurinn? Þeir sem telja að gyðingar hafi gengið of langt í hefndarskyni spyrja nú sem svo hver tilgangurinn geti Flokki Felipe Gonzalez, forsætisráð- herra Spánar, er ekki spáð jafnstór- um sigri í sveitarstjórnarkosningun- um i ár eins og í almennu kosningunum i fyrra. Símamynd Reuter Mancha, sem er 35 ára gamall, hefur verið að reyna að sannfæra kjósend- ur um að Gonzalez, sem er 45 ára, sé of gamall. Auk þess heldur hann þrví fram að sósíalismi sé orðinn úr- verið með aðgerðum gegn Martin Bartesch. Þjónar það réttlætinu að saksækja mann sem á unglingsárum lét leiðast til þjónustu við málstað, sem taldist göfugur á stað og stund uppvaxtar- ára hans, þótt sagan kunni að hafa dæmt hann illan? Ef grípa á til aðgerða gegn Bart- esch fyrir að hafa orðið fanga að bana, hversu mörg réttarhöld eru þá fram undan? Og loks er svo borin fram sú spum- ing hvort réttlæti sem slíkt leiki nokkurt hlutverk í málinu. Hvort hugsanlegt sé að aðilar á borð við Bartesch séu tíndir upp úr fortíðinni til þess að sýna þjónslund við fjár- málaleg og stjómmálaleg öfl gyðinga í Bandaríkjunum og víðar. Og hvort þá sé ekki mál að linni. Verkföll hafa verið tíð á Spáni að undanförnu vegna sparnaðarstefnu stjórnarinnar. Símamynd Reuter eltur. Fijálslyndum og kristilegum demókrötum er spáð miklum hrak- förum í kosningunum. Demókratar era taldir standa jafriilla að vígi. Óvíst um úrslit kosninganna á Spáni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.