Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1987. 15 dv Lesendur Salmonellu- ráðheirann vantar Þreyttur skrifar: „Það er með ólíkindum hvað þessir stjómmálamenn geta verið þreytandi. Ekki sýnist þeim mikil alvara með að mynda stjóm og nú talar Alþýðuflokk- urinn um nauðsjm þess að setja á stofn enn eitt ráðherraembættið - ef marka má frétt á baksíðu DV á miðvikudag. Jafnréttisráðherra er nýjasta nauð- synin í kerfinu. Á sömu baksíðu DV er sagt frá nefhdarskipan heilbrigðisráðherra. Sá nýi samstarfssöfiiuður á að fjalla um salmonelliísýkingar. Mér er nú spum - þurfum við ekki einmitt salmonel- luráðherra svo koma megi í veg fyrir útbreiðslu salmonellusýkilsins í fram- tíðinni? Og svona í framhjáhlaupi: Hvað kostar eitt stykki ráðherra og viðun- andi stærð af athugunamefhd svona í krónum talið? Það þarf ekkert að leita svara við hverjir eiga að borga brúsann þegar upp er staðið. Skatt- greiðendur taka upp veskið að venju. Aftur núllþrír Argur skrifar: „Á dögunum sá ég kvartað yfir þjón- ustunni á 03 því þar sé bókstaflega aldrei ansað. Þetta er alveg rétt þótt mín reynsla sýni að númerið virðist alltaf á tali. Oft getur þetta verið mjög bagalegt og brýnt að ráða bót á vand- Ekki má skilja orð mín þannig að ég haldi að eingöngu geti verið um að kenna lélegum vinnubrögðum starfsmanna. Hins vegar verður eitt- hvað að gera til þess að breyta ástandinu svo hægt verði að treysta á þessa þjónustu í framtíðinni." '&sz BORGARSKRÁIN í NÝJUM BÚNINGI í ÁR KYNNUM VIÐ EFTIRTALDAR NÝJUNGAR! Götukort og fyrirtæki á Suðurnesjum, Selfossi, Hveragerði, Akranesi, Akureyri og nágrenni. Öll fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og á ofantöldum þéttbýlisstöðum verða skráð. Fyrirtæki skráð í götu- og númeraskrá. Götunúmer sett inn á kort. Auknar millivísanir. Betri upplýsingar til ferðamanna. Notandinn sparar tíma, fé og fyrirhöfn vegna þess að í GULU BÓKINNI er hann fljótari að finna fyrirtæki og þá þjón- ustu sem hann þarf á að halda. Fyrirtæki fá hér einstakt tækifæri til að kynna betur starfsemi sína og um leið auka þjónustuna við notendur. Eintaki af GULU BÓKINNI verður dreift ókeypis á hvert heimili í landinu, af Pósti og síma fljótt og vel. .... aWlí***-’ ► HUN ER BE lcL\_LL ^vurt á fuutu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.