Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 34
46
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1987..
Leikhús og kvikrnyndahús
Þjóðleikhúsið
YERMA
10. sýning föstudag kl. 20.
11. sýning laugardaginn 13. júní.
Siðustu sýningar.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir
sýningu.
Miðasala I Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00.
Simi 1-1200.
\ )►. Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð
korthafa.
LEIKFÖR
HVAR ER HAMARINN?
2. sýning í kvöld kl. 18 I Félagsheimilinu
Hnifsdal.
Forsala í Bókaverslun Jónasar Tómasson-
ar, Isafirði.
VANTAR
Þl<2r...
> Garðslátt, ánamaðka,
vélritun, gluggaskreytingu,
þýðingar, túlk, forritun,
tækifærisvisu. ráðgjöf,
hellulagnir, sölufólk,
prófarkalestur, bókhald,
parketlögn, málningu,
saumaþjónustu,
innheimtufólk, inn- og
útflutningsþjónustu.
Hafðu samband.
62-33-88
Ferskar dögum
saman -enda í
loftskiptum
umbúöum.
Mjólkursamsalan
<BaO
l-KIKFELAG WmÆk
RKYKIAVlKUR
SÍM116620
eftir Birgi Sigurðsson.
Föstudaginn 12. júni kl. 20.00.
Laugardaginn 20. júní kl. 20.00.
Ath! Breyttur sýningartimi.
Ath! siðustu sýningar á leikárinu.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsogum Einars Kárasonar.
Sýnd i nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Fimmtudag 11. júni kl. 20.00.
Föstudag 12. júní kl. 20.00.
Laugardag 13, júní kl. 20.00.
Sunnudag 14. júní kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða I Iðnó,
simi 16620.
Miðasala I Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Simi 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir í sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, sími 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 21. júnl í síma
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Simsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14.00-19.00.
10 ASA ÁBYRGÐ
ALSTIGAR
ALIiAR GERÐIR
SÉRSMIÐUM
BRUNASTIGA O.FL
. 1 . > i T á mX/
>1 yf T W f r
Kaplahrauni 7, S 651960
„SUPER SliIMARPAKKI'"
til Luxemborgar
fipirf aðeins kf. TfiiTflOi
Flogið með Flugleiðum og
gist í tvær nætur á
Holiday Inn.
Holiday Inn er
glæsilegt hótel og vel
staðsett í borginni.
Það er margt að sjá og gera í
Stórhertogadæminu
Luxemborg.
Fagurt landslag, fornar
byggingar, fjölbreytt
menningarlíf, verslanir og
veitingastaðir.
Söluskrifstofur Flugleiða,
umboðsmenn og ferða-
skrifstofur veita þér allar
nánari upplýsingar um
„SUPER SUMARPAKKANN"
FLUGLEIDIR
Á ÍSLANDI í 20 ÁR
Og svo gerast
þeir vart fallegri
og vandaðri
Borgartúni 20
Sími 2-67-88
Við lofum því
sem skiptir mestu
máli:
GÓÐRI
ÞJÓNUSTU
Bíóborg
Moskltóströndln
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
Morguninn eftir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Krókódila Dundee
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhúsið
Blátt flauel
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bíóhöllin
Leyniförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Með tvær i takinu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Vitnin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lltla hryliingsbúðin
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Paradisarklúbburinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Koss köngulóarkonunnar
Sýnd kl. 9.
Laugarásbíó
Fyrr ligg ég dauður
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16. éra.
Hrun ameriska
heimsveldisins
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Æskuþrautir
Sýnd kl. 9 og 11.
Litaður laganemi
Sýnd kl. 5 og 7.
Regnboginn
Þrír vinir
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Gullni drengurinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Milli vina
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Fyrsti april
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 9.
Herbergi með útsýni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjömubíó
Ógnarnótt
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16. ára.
Svona er lífið
Sýnd kl. 7.
Engin miskunn
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Blóðug hefnd
Sýnd kl. 11.
Útvarp Sjónvarp
Gelgjuleg eða fullorðinsleg?
Sjónvarpið kl. 18.55:
Unglingamir
leysa vandamálin
Oft er kvartað yfir því að ungl-
ingaefrii sé heldur af skomum
skammti. Ástæðan fyrir því er talin
sú að allt sem tengist kvilonyndaiðn-
aðinum er í höndum fullorðna
fólksins. Því er vert að kynna kana-
dískan myndaflokk í þrettán þáttum
sem nú er sýndur í sjónvarpinu,
Unglingamir í hverfinu. Hann segir
frá ósköp venjulegum unglingum
sem em búnir að slíta bamsskónum
og komnir í unglingaskóla. Ungling-
amir em að velta vöngum yfir lífinu,
kynlífinu, vimuefnum og öllu því
sem er svo mikið til umræðu nú á
tímum. Þeir fullorðnu em i algjöm
aukahlutverki í myndinni.
9. júm
___________Sjónvaip____________________
18.30 Villi spæta og vinir hans. 21. þátt-
ur. Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ragnar Ólafsson.
18.55. Unglingarnir i hverfinu. Annar þátt-
ur. Kanadískur myndaflokkur í þrettán
þáttum. Hér eru á ferðinni gamlir kunn-
ingjar, Krakkarnir I hverfinu, sem nú
eru búnir að slíta barnsskónum og
komnir I unglingaskóla. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson
og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetn-
ing: Jón Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Vestræn veröld (Triumph of the
West). Lokaþáttur: Framtlðin á næsta
leik. Heimildamyndaflokkur frá breska
sjónvarpinu (BBC). Umsjónarmaður
John Roberts sagnfræðingur. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimarsson.
21.35 Morðstundin (Time for Murder).
Lokaþáttur - Þrettándinn. Breskt saka-
málaleikrit. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Þátturinn er alls ekki, við hæfi
barna.
22.25 Nýjasta tækni og vísindi. Efni: Veður-
spár í sjónvarpi, kortagerð, stöðlun og
ný mynd um rannsóknir I Laxeldisstöð-
inni I Kollafirði. Umsjón: Sigurður H.
Richter.
23.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Ein eldar, hin ekkl (One Cooks, The
Other Doesn't). Bandarlsk kvikmynd
frá 1983 með Suzanne Pleshette, Jos-
eph Bologna, Rosanna Arquette og
Evan Richards I aðalhlutverkum. Max
starfar sem fasteignasali en gengur
ekki sem best. Vandræði hans hefjast
þó fyrir alvöru er fyrrverandi eiginkona
hans, Joanne, flyst inn á heimilið. Upp
koma alls kyns sambúðarörðugleikar,
sérstaklega á milli Joanne og núver-
andi konu Max, Tracy. Leikstjóri er
Richard Michaelo.
18.20 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild.
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
19.55 Miklabraut (Highway to Heaven).
Bandarískir framhaldsþættir með
Michael Landon I aðalhlutverki. Engill
er sendur til jarðar til að láta gott af
sér leiða og fær hann þar aðstoð fyrr-
verandi lögregluþjóns. Saman ferðast
þeir um og gera góðverk hvar sem
þeir koma því við.
20.50 Hörkukvendi (Getting Physical).
Átakanleg og persónuleg bandarísk
sjónvarpsmynd frá árinu 1984. I aðal-
hlutverkum eru Sandahl Bergman,
Alexandra Paul og David Naughton.
Leikstjóri er Steven Hilliar Stern. Kend-
all Gibley vinnur fyrir sér sem ritari á.
ferðaskrifstofu auk þess sem hún þreif-
ar fyrir sér sem leikari. Kvöld eitt verður
hún fyrir árás á leið heim frá vinnu og
er hún rænd. I reiöi sinni og vanmætti
tekur hún til sinna ráða.
22.20 Brottvikningin (Dismissal). Fjórði
þáttur ástralsks framhaldsþáttar I sex
hlutum. Arið 1975 var forsætisráðherra
Ástralíu vikið frá störfum. Brottrekstur
hans var upphaf mikilla umbrota í ástr-
ölskum stjórnmálum. Aðalhlutverk:
Max Phipps, John Stanton og John
Meillon. Leikstjórn: George Millero.fi.
23.15 Lúxuslif (Lifestyles of the Rich and
Famous). Bandarísk sjónvarpsþátta-
röð um ríkt og frægt fólk. I þessum
þætti eru viðtöl og frásagnir af m.a.
Robert Vaughn, Larry Thompson og
Mrs. Errol Flynn.
00.00 Lifstíðarfangelsi (Doing Life).
Bandarisk mynd með Tony Danza,
John De Vries, Alvin Epstein, Mitchell
Jason, Lisa Langlois og Rocco Sisto
í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Gene
Reynolds. Lífstíðarfangi sér aðeins
eina leið út úr ofbeldi og tilgangsleysi
innan veggja fangelsisins; hann fer að