Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 9. JUNÍ 1987.
RUV, vás 2, kl. 9.05:
Moigun-
þátturinn
Sumardagskráin á rás 2 er komin á
fullt skrið. Meðal þeirra breytinga,
sem átt hafa sér stað að undanfómu
á Morgunþætti rásar 2, em þær að
nú eru tveir umsjónarmenn í stað
þrigga áður; þó munu ekki verða nein-
ar aðrar umtalsverðar breytingar á
efni og skipulagi Morgunþáttarins.
Umsjónarmenn verða Kolbrún Hall-
dórsdóttir og Skúli Helgason. Kolbrún
hefur verið með Morgunþáttinn und-
anfarin misseri og Skúli hefur verið
þáttastjómandi frá upphafi rásar 2.
Kristján Sigurjónsson og Sigurður
Þór Salvarsson hætta í Morgunþætt-
inum, Kristján fer til Ríkisútvarpsins
á Akureyri en Sigurður verður einn
umsjónarmanna þáttarins „I bítið".
Útvarp - Sjónvarp
Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason verða Morgunþáttarmenn rásar 2 i
sumar.
Hörkukvendið tekur þátt í vaxtarræktarkeppni.
Stöð 2 kl. 20.50:
Hörkukvendi þreifarfyrirsér
Getting Physical hefúr verið þýdd á
íslensku Hörkukvendi og er átakan-
leg, persónuleg, bandarísk sjónvarps-
mynd frá árinu 1984. Myndin segir frá
Kendall Gibley sem vinnur fyrir sér
sem ritari á ferðaskrifstofu, auk þess
sem hún þreifar fyrir sér sem leikari.
Kvöld eitt verður hún fyrir átakan-
legri lífreynslu á leið heim úr vinnu
þar sem hún er rænd af nokkrum götu-
unglingum. í reiði sinni finnur hún til
vanmáttarkenndar. Ákveður hún þá
að snúa við blaðinu og hugar að betra
lífi. Fer hún að stunda af kappi líkams-
rækt svo að hún geti varist árásum.
Nær hún góðum árangri í líkamsrækt-
inni og ákveður að taka þátt í vaxtar-
ræktarkeppni.
Með aðalhlutverk fara Sandahl
Bergman, Alexandra Paul og David
Naugthon.
Sjónvarpið kl. 22.25:
Nýjasta tækni
og vísindi
Sú nýjung hefur verið tekin upp í
þættinum um það nýjasta sem er að
gerast í tækni og vísindum að eitt ís-
lenskt efhi er látið fljóta með í hvert
skipti, enda mun vera mikið að gerast
á vísindasviðinu hér á landi. Auk þess
er Sigurður H. Richter farinn að birt-
ast sjónvarpsáhorfendum ljóslifandi á
skjánum. Hann er ekki lengur „bara"
röddin að baki.
Efni þáttarins að þessu sinni er veð-
urspár á íslandi, kortagerð. stöðlun
og ný mynd um rannsóknir í Laxeldis-
stöðinni í Kollafirði. einnig ýmislegt
sniðugt sem er að gerast út í heimi.
Veóurspár á Islandi verða meðal efnis i Nýjustu tækni og vísindum.
leggja stund á lögfræði. Myndin er
byggð á sannsögulegum heimildum
og er ekki við hæfi barna.
01.40 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Um-
sjón: Anna G. Magnúsdóttir og
Berglind Gunnarsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“
eftir Erich Maria Remarque. Andrés
Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson
lýkur lestrinum (32).
14.30 Hljómskálatónlist. Guðmundur
Gilsson kynnir.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Afríka -móðir tveggja heima. Ann-
ar þáttur. Konungdómur Afríku.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudags-
kvöldi)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. „Elegie" i c-
moll op. 24 eftir Gabriel Fauré. Paul
Tortelierog Eric Heidsieck leika saman
á selló og píanó. b. Strengjakvartett i
g-moll op. 10 eftir Claude Debussy.
Melos kvartettinn leikur.
17.40 Torgið. Umsjón: Einar Kristjánsson
og Sverrir Gauti Diego.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur.
20.00 Tónlistarhátíöin i Dresden 1986.
Krosskórinn I Dresden syngur með ein-
söngvurum og hljóðfæraleikurum
tónverk eftir Gabrieli, Hassler, Schútz
og Schein. (Hljóðritun frá austur-
þýska útvarpinu)
20.40 Réttarstaða og félagsleg þjónusta.
Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Áður út-
varpað I þáttaröðinni „I dagsins önn"
1. júní sl.)
21.10 Hornakonsert i Es-dúr eftir Georg
Philipp Telemann. Zdenek og Bedrich
Tylsar leika á tvö horn með Kammer-
sveitinni í Prag; Zdenek Kosler stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að
laufi" eftir Guömund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Minningar úr Skugga-
hverfi" eftir Erlend Jónsson. Leik-
stjóri: Benedikt Arnason. Leikendur:
Margrét Guðmundsdóttir, Erlingur
Gislason og Karl Guðmundsson.
(Endurtekiö frá fimmtudagskvöldi)
23.10 íslensk tónlist. Sinfóniuhljómsveit
islands leikur. Stjórnendur: Karsten
Andersen og Páll P. Pálsson. a. „Upp
til fjalla", hljómsveitarsvíta op. 5 eftir
Árna Björnsson. b. Svíta úr „Blind-
ingsleik" eftir Jón Ásgeirsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Utvarp rás II
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son, Guðrún Gunnarsdótir og Gunnar
Svanbergsson.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Á grænu Ijósi. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars-
son.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Ein-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
6.00 I bitið Sigurður Þór Salvarsson léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist i morgunsárið. Fréttir
á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur I umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar.
12.20 Hádegisfréttir.
Svæðisútvarp
Akureyri
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir
12.10 Þorsteinn J. Vllhjálmsson á hádegl.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
ekki í fréttum og leikur létta hádegis-
tónlist. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og síödegispopp-
ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp I réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14, 15. og 16.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavik
siödegis. Ásta leikur tónlist, litur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna BJörk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og flugsamgöngur.
07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttum megin fram
úr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir
blöðin. Bylgjumenn verða á ferð um
bæinn og kanna umferð og mannlif.
Fréttir kl. 07, 08 og 09.
09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót-
um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl-
iskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn
hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
AlfaFM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
A GOÐU VERÐI - VIFTUREIMAR
ACDelco
Nr.l
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Veður
í dag verður hæg norðaustan átt á
landinu. Léttskýja verður á sunnan og
vestanverðu landinu en skýja ð norð-
an og austan til.
Akureyri rigning 4
Egilsstaðir rigning 6
Galtarviti súld 3
Hjarðarnes alskýjað 7
Keílavíkurflugvöllur léttskýjað 6
kirkjubæjarklaustur súld 7
Raufarböfn rigning 6^
Reykjavík léttskýjað 5
Vestmannaeyjar skýjað 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 11
Helsinki rigning 14
Ka upmannaböfn skýjað 11
Osló skýjað 11
Stokkhólmur léttskýjað 12
Þórshöfn skýjað 6
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve skýjað 22
Amsterdam skýjað 12
Barcelona skýjað 18
Berlín skýjað 15
Chicagó skýjað 31
Frankfurt skýjað 15
Hamborg skúr 12
Las Palmas léttskýjað 25
(Kanaríevjar) London rigning 12*|
Los Angeles þokumóða 17
Luxemborg skýjað 13
Miami skýjað 29
Madríd léttskýjað 29
Malaga léttskýjað 13
Mallorka léttskýjað 22
Montreal skýjað 18
New York skýjað 28
Nuuk rigning 7
París skýjað 16
Vín rigning 15
Winnipeg léttskýjað 17
Valencia léttskýjað 21
Gengið
Gengisskráning nr. 105 - 9. júni
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,680 38,800 38,990
Pund 63,545 63,743 63,398
Kan. dollar 28,817 28,907 29,108
Dönsk kr. 5,7137 5,7314 5,6839
Norsk kr. 5,7710 5,7889 5,7699
Sænsk kr. 6,1480 6,1671 6,1377
Fi. mark 8,8180 8,8453 8,81M 6,42?T
Fra. franki 6,4274 6,4473
Belg. franki 1,0367 1,0399 1,0327
Sviss.franki 25,8556 26,9358 25,7615
Holl. gyllini 19,0791 19,1383 18,9931
Vþ. mark 21,4972 21,5639 21,39%
ít. lira 0,02966 0,02976 0,02%2
Austurr. sch, . 3,0583 3,0678 3,0412
Port. escudo 0,2752 0,2761 0,2741
Spá. peseti 0,3085 0,3095 0,3064
Japanskt yer » 0,27049 0,27133 0,27058
írskt pund 57,550 57,729 57,282
SDR 50,0065 50,1613 50,%17
ECU 44,5710 44,7092 44,3901
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
-m .. .
7. juni
52782
Hljómplata fré
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
8. júní
22382
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580