Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987. 21 íslandsmótið í knattspyrnu Úrslit í íslandsmóti 5. flokks A riðill: ÍA - FH 2-1 ÍR Fram 2-4 B riðill: Selfoss - ÍBK 2-2 Selfoss - Fylkir 3-0 C riðill: Haukur - Grótta 1-3 E riðill: Þór, A. - KS 1-2 Úrslit í íslandsmóti 4. flokks A riðill: Víkingur - Fram 0-3 KR Fylkir 6-1 ÍBK - ÚBK 1-2 Stjarnan - ÍBK 2-0 Afturelding - Stjaman 3-1 B riðill: FH - Selfoss 5-4 Haukar - Þór, V. 1-4 ÍR - Haukar 5-0 C riðill: Hveragerði - Grótta 3-2 E riðill: KA - Leiftur 10-0 Úrslit í íslandsmóti 3. flokks karla A riðill: Þróttur - Fram 0-2 ÍK - Víkingur 1-5 ÍA - KR 0-0 Týr - ÍK.3-4 Fram ÍR 2-2 B riðill: Selfoss - ÍBK 3-0 Fylkir - Þór, V. 3-0 UBK - Þór, V. 4-2 Selfoss - Grindavík 11-0 C riðill: FH - Víkingur, Ól. 7-0 FH Afturelding 4-3 Úrslit í íslandsmóti 2. flokks karla A riðill: Stjarnan - KR 5-3 Úrslit í íslandsmóti 2. flokks kvenna B riðill: FH - Þór, V. 3-1 ÍA - Þór, V. 13-0 ÁSKRIFENDA j KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl 9-20. Laugardaga kl. 9-14. SÍMINN ER 27022 Þverholti 11 - Sími 27022 ^iiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitr AFGREIÐSLA ÞJONUSTA Knattspyma unglinga Fýlkismenn sterkir Þórsarar frá Vestmannaeyjum félaga sínum. Þriðja og siðasta fóm enga frægðarför í Árbæ á dög- markið gerði síðan Þórhallur Dan unumþegarþeirmættuFylkismönn- Jóhannsson með fallegu skoti utan um í B-riðli 4. flokks. Fylkismenn úr teig. Leikur liðanna var mjög sýndu gestum sínum enga miskunn harður og vom Þórsarar mjög grófir og sigruðu, 3-0, og sendu þar með í leiknum. Fylkisliðið sýndi Eyjamenn stigalausa heim. skemmtilega knattspymu og lofar Strax í byrjun var ljóst hvert liðið góðu fyrir sumarið. í hðinu em stefndi því Fylkismenn réðu lofum margir leikmenn sem uröu íslands- og lögum á vellinum. Gunnlaugur meistarar með 4. flokki í fyrra og em Ingibergsson skoraði fyrsta mark þeir á yngra ári svo liðið verður lík- leiksins fyrir Fylki með skalla og lega enn sterkara næsta sumar. Kristinn Tómasson bætti síðan öðm -RR markinu við eftir góða fyrirgjöf frá Öniggur Stjomusigur Stjaman vann goðan sigur gegn vom óheppnir að skora ekki fleiri Keflvíkingum þegar liðin mættust í mörk því mörg vom færin. Sigurður 4. flokki karla á grasvellinum í Sigurðsson átti skot í þverslá en allt Garðabæ á þriðjudag. Sfjömumenn kom fyrir ekki. Á síðustu mínútu sigruðu, 2-0, en staðan í leikhléi var leiksins fengu Keflvíkingar tvö góð 14). færi en Rögnvaldur Jónsson, mark- Jón Gunnar Sævarsson kom Garð- vörður Stjömunnar, varði í bæði bæingum á bragðið með ágætu skiptin glæsilega. Rögnvaldur þessi marki á 15. mínútu og var það eina var settur í markið rétt fyrir leikinn mark fyrri hálfleiks. Stjömumenn en hann er annars útspilari í 5. flokki sóttu stíft eftir hlé og á 62. mínútu en sýndi í þessum leik að hann er skoraði Kristinn Ingi Lárusson ann- jafnhæfur í að veija markið. að mark heimamanna. Stjömumenn -RR Áskriftar- síminn er 27022 Nýtt hefti^ K ut&KX Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.