Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987. Leikhús og kvíkrnyndahús i>v Útvarp - Sjónvaip Þjóðleikhúsið YERMA 11. sýning kvöld kl. 20.00. Dökkblá aðgangskort gilda Siðasta sinn Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka I miðasölu tyrir sýn- ingu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i slma á ábyrgð korthafa. Leikför Þjóðleikhússins Hvar er hamarinn? Hnifsdalur 18. júní Bolungarvik 19. júní Flateyri 20. júní Þingeyri 21. júní Bíldudalur 22. júní Patreksfjörður 23. júní Króksfjarðarnes 24. júní Búðardalur 25. júni Stykkishólmur 26. júní Grundarfjörður 27. júní Hellissandur 28. júni Borgarnes 29. júní Akranes 30 júní LKIKFfjl-AG RKYKjAVlKUR SiM116620 eftir Birgi Sigurðsson. Laugardaginn 20. júní kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Ath! siðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum RIS Laugardag 13. júni kl. 20.00 Sunnudag 14. júni kl. 20.00. Föstudag 19. júní kl. 20.00. Laugardag 20. júni kl. 20.00. Ath. Allra siðustu sýningar. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sími 16620. Miðasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júnl i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14.00-19.00. Bíóborg 3. sýningar aðeins sunnudag. Moskítóströndin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Gosi Sýnd kl. 3. Pétur pan Sýnd kl. 3. Bíóhöllin Leyniförin Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Með tvær í takinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 5, 7 og 11. Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 9. Úskubuska Sýnd kl. 3. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3. Bíóhúsið Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Háskólabíó A toppinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Fyrr ligg ég dauður Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Hrun ameriska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjömubíó Fjarkúgun Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Engin miskunn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Svona er lífið Sýnd kl. 3 og 7. Ógnarnótt Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16. ára. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3 sunnudag. Regnboginn Þrír vinir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Gullni drengurinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Milli vina Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Fyrsti april , Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 9. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BMX meistarirnir Sýnd kl. 3. Hvaða kostur er bestur? lengi og eitt rakvélarblað. Lauqardaaur Sjónvarp 15.55 íslandsmótið i knattspyrnu. Bein útsending: FH - Valur. 18.05 Garðrækt. 7. Skólagarðar. Norskur myndaflokkur i tíu þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvison - Norska sjónvarpið). 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Fjórði þáttur. Teiknimyndaflokkur um þrjú börn og félaga þeirra í leit að gullborg í Suður- Ameríku á tímum landvinninga Spánverja þar i álfu. Þýðandi Sigur- geir Steingrimsson. 19.00 Litli prinsinn (2). Bandariskur teikni- myndaflokkur gerður eftir þekktri barnasögu eftir franska rithöfundinn og flugmanninn Antoine de Saint- Exupéry. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stundargaman. Nýr barna- og ungl- ingaþáttur. Umsjón: Þórunn Pálsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Allt í hers höndum ('Allo ’Allol). Fyrsti þáttur í nýrri syrpu. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum, sem gerast á hernámsárunum i Frakklandi. Þetta er framhald fyrri þátta um René gestgjafa og viðskiptavini hans, Þjóð- verja, andspyrnumenn og breska flóttamenn. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.15 Gatan okkar - Skólavörðustfgur. Sigriður Pálsdóttir og fleiri rosknir Reykvikingar ganga með umsjónar- manni um fornar slóðir, segja frá húsum og fólki og spjalla um lifið í Reykjavik fyrr og nú. Umsjón: Ásthild- ur Steinsen. Stjórn upptöku: Oli Örn Andreassen. 22.15 Gulldrengurinn. Saga skiðakappans Bill Johnsons. (Going for the Gold). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Bill Johnson varð fyrstur Bandarikja- manna til að hljóta gullverðlaun í bruni á Vetrarólympíuleikunum I Sarajevo 1984. Bill var baldinn á unglingsárun- um og lá nærri að hann yröi dæmdur til betrunarvistar fyrir bllstuld og inn- brot. En hann tók sig á með góðra manna hjálp og sýndi hvað í honum bjó. Þýðandi Trausti Júliusson. 23.45 Striðslok (Kraj rata). Bíómynd sem var framlag Júgóslava til keppni um öskarsverðlaunin fyrir erlendar myndir árið 1985. Leikstjóri Dragan Kresoja. Aðalhlutverk: Bata Zivojinovic og Marko Ratic. Myndin gerist undir lok heimsstyrjaldarinnar sfðari í Júgóslav- iu. Þjóðverjar hafa þar enn töglin og hagldirnar ásamt innlendum hand- bendum sinum. Til smábæjar eins kemur örkumlamaður ásamt ungum syni til að hefna konu sinnar sem fas- istar myrtu. Þýðandi Stefán Bergmann. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn.Teiknimynd. 09.40 Ógnvaldurinn Lúsí (Lucie). Leikin barnamynd. 10.05 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 10.30 Herra T. Teiknimynd. 10.50 Vllli spæta. Teiknimynd. 11.00 Arliss litla (Little Arliss). Leikin barna- og unglingamynd. 11.25 Fimmtán ára (Fifteen). Leiknir þætt- ir um dæmigeröa fimmtán ára krakka í ameriskum skóla. Unglingar fara með öll hlutverkin og semja textann jafnóð- um. 12.00 Hlé. 15.30 Ættarveldið (Dynasty). Samkomu- lagið er ekki upp á marga fiska hjá Carringtonfjölskyldunni. 16.15 íslendingar erlendis. Hans Kristján Arnason heimsækir Höllu Linker i Los Angeles. Halla hefur lifað viðburðariku lífi og ferðast til fleiri þjóðlanda en nokkur annar Islendingur. Hún segir frá lifi sinu á opinskáan og hreinskilinn hátt. 17.00 Bilaþáttur -Torfærukeppnin á Hellu. 17.30 NBA - körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Lúsí Ball (Lucy Ball). I sumar mun Stöð 2 sýna þætti Lucille Ball viku- lega. Hún fer á kostum og mun skemmta íslenskum áhorfendum á þann hátt sem henni einni er lagið. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas I aðalhlutverkum. Castillo eltist við drauga fortíðarinnar þegar fyrrum fé- lagi hans úr Vietnamstríöinu birtist. 20.45 Spéspegill (Spitting Image). 21.15 Bráðum kemur betri tið (We'll Meet Again). Breskur framhaldsþáttur um lifiö í smábæ I Englandi í seinni heims- styrjöldinni. 9. þáttur. Aðalhlutverk: Susannah York og Michael J. Shann- on. 22.15 Sveitastúlkan með gullhjartaö (Co- untry Gold). Bandarisk sjónvarps- mynd frá 1982 með Loni Anderson, Cooper Huckabee, Earl Holliman og Linda Hamilton i aðalhlutverkum. . Leikstjóri er Gilbert Cates. Myndin lýs- ir vináttu vinsællar söngkonu og upprennandi stjörnu i sveitatónlistinni. Ekki er þó allt sem sýnist því hin unga söngkona vllar ekki fyrir sér að nota allt og alla á framabrautinni. 23.45 Götur ofbeldisins (Violent Streets). Bandarísk sakamálamynd með James Caan, Tuesday Weld, Wille Nelson, James Belushi, Robert Prosky og Tom Sidnorelli i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael Mann. Eftir 11 ára fangels- isveru ákveður Frank (James Caan) að byrja nýtt og glæsilegt lif. Til þess þarf hann fjármuni og hann leiöist því út í nokkur stórrán. En Frank er ekki sjálfs síns herra og viröist framtiöar- draumurinn eiga langt í land. Myndin er bönnuð börnum. 01.45 Aftaka Raymond Graham (Executi- on of Raymond Graham). Bandarisk sjónvarpsmynd með Jeffrey Fahey og Kate Reid í aðalhlutverkum. Þessi mynd er óhugnanlega raunsæ og snýst um réttmæti eða óréttmæti þess að beita dauðarefsingu. Fylgst er með síðustu stundum fanga sem dæmdur hefur verið til dauöa. Myndin er bönn- uð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Utvarp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en siðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlög- in. VANTAR Garðslátt, ánamaðka, vélritun, gluggaskreytingu, þýðingar, túlk, forritun, tækifærisvísu, ráðgjöf, hellulagnir, sölufólk, prófarkaléstur, bókhald, parketlögn, málningu, saumaþjónustu, innheimtufólk, inn- og útflutningsþjónustu. Heiti potturinn Jazzklúbbur Sunnudagur 14. júni kl. 21.30 Kvartett Björns Thoroddsen: Björn Thoroddsen, gítar, Þórir Baldursson, pianó, Steingrímur Óli Sigurðarson, trommur, Jóhann Ásmundsson, bassi. 62-33-88 Sunnudagur 21. júní kl. 21.30 Kristján Magnússon og félagar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 i garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tiðindi al Torginu. Brot úr þjóðmá- laumræðu vikunnar i útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrár. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 17.50 Sagan: „Dýrbftur" eftir Jim Kjeld- gard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (3). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tapiola-kórinn finnski syngur á tón- leikum i Langholtskirkju 19. janúar sl. Kynnir. Egill Friðleifsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 14.30). 20.30 Llr heimi þjóðsagnanna. Fjórði þátt- ur: Nafri, tafri, bol, bol, bol. Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesari með þeim: Arnar Jóns- son. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. (Áður útvarpað í nóvember 1985). 21.00 íslenskir einsöngvarar. Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Pál Isólfsson, Emil Thoroddsen, Karl O. Runólfsson og Sigvalda Kaldalóns. 21.20 Tónbrot. Annar þáttur: „Gleymdu þessari grimmu veröld". Um breska alþýðutónskáldið Nick Drake. Siðari hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Svarti köttur- inn" í þýðingu Þórbergs Þórðarsonar. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás n 01.00 Næturvakt útvarpsins. Öskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 i bítiö. Rósa G. Þórsdóttir kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur I umsjá fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverr- isson og Stefán Sturla Sigurjónsson. 18.00 Við grilliö. Kokkur að þessu sinni er Sigmar B. Hauksson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.05 Út á lífið. Ólafur Már Björnsson kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp ■flkureyii_____________ 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Alfa FM 102,9 13.00 Skref I rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Danlelsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur I umsjón Hákonar Muller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. Stjórnendur: Gunnar Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til llfsins: Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.