Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 138. TBL. - 77. og 13. ÁRG, - ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987. Vaxandi átök á ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins: Halldor hotar nyjum hvalveiðisamtökum - sjá baksíðu Grillað á Vatnajókli Misjafnt hafast mennirnir að, segir einhvers stadar. Á meðan sumir örkuðu í sólstöðugöngu um helgina til að fagna þeim degi þegar sól er lengst á lofti fóru aðrir upp á jökla. Þessi hópur var staddur uppi á Vatnajökli, nánar tiltekiö á Kverkfjallahrygg, þegar myndin var tekin. Ekki væsti um fólkið þvi hitinn var svo mikill að sumir kusu að fækka klæðum. Það þótti þvi upplagt að drifa grillið fram og skella sér i steikina sem bragðaðist einkar vel að sögn leiðangursmanna. Sænsku konungshjónin komu til lands- ins í morgun - sjá bls. 3 Hundadrapið a Vestfjörðum sjá bls. 4 Merkilegur fornleifafundur sjá bls. 2 Watson áfram í Sea Shepherd - sjá bls. 6 Óánægja starfsmanna í bandaríska sendiráðinu - sjá bls. 5 Bændur í harðfiski - sjá bls. 5 Furðuleg skattheimta - bls. 4 Reykjanesskóli: Enn deilt um skólastjórann - sjá bls. 4 Þuklað á vinnustöðum - sjá bls. 2 Boðar „þjóðarstríð" á Fillppseyjum - sjá bls. 8 Kongsberg- málið vindur upp á sig - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.