Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987. 3 DV Fréttir Sænsku konungshjónin komu til íslands í morgun Rauði dregillinn beið á Keflavíkur- flugvelli í morgun er sænsku konungs- hjónin, Karl XVI Gústaf og Silvía, komu til landsins. Munu þau dvelja hér íram á fostudag. Forseti Islands, fiú Vigdís Finnbogadóttir, tók á móti konungshjónunum á Keflavíkurflug- velli ásamt sænska sendiherranum á íslandi, protokollmeistara utanríkis- ráðuneytisins, ríkisstjórn Islands, forsetaritara og fleiri góðum gestum. Aður en konungshjónin voru kynnt íýrir viðstöddum voru þjóðsöngvar landanna leiknir. Strax að athöfn lok- inni var haldið til Reykjavíkur. Konungshjónin héldu beint að Hótel Látlaus < svíta landsins: og falleg Glæsilegasta svíta landsins, svíta 730 á Hótel Sögu, beið hrein, fáguð og nýuppgerð komu konungshjón- anna er DV-menn fengu leyfi til að kíkja þar inn í gær. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær hafa staðið yfir okkhúsgögnin séu glæsileg í setu- stofunni er hún engu að síður látlaus og falleg. Fyrir framan sjálfa svítuna ern tvö lítil herbei-gi þar sem þjónar konungshjónanna búa. Það vakti . athygli okkar að enginn ísskápur er herbergið gert. upp með 14 karata gullkrönum og leiðslum, skipt um í herbergjum þjóna. Munu þeir því sjá konungsbjónunum fyrir drykkj- teppi og maiao, ivonrao uuomunas- son hótelstjóri sagði að þessar endurbætur hefðu staðið lengi til en um ef þuu Osktt eftn. Ekki sagðist Konráð hótelstjóri hafa sett bjór í feskápana enda befði ekki verið óak- éiÁíti ilélOi .Oi OlO ái peiiU lyfi éil tie. Það er Saga sem stendur undir kostnaðinum en hann er gífúrlegur. að eftir siiku. Næstu herbergi fyrir framan konungssvítuna eru frátekin fyrir þeirra fylgdarlið. Auk þess að : i/ivKi viiui iioieibijuium geia okkui- þann kostnað upp. Það ætti því ekki að væsa um sænsku konungshjónin í íbúðinni sem er skreytt málverkutn UiKa tu nenamni i sviiunni nexur anddyrið verið gert hreint og rauði dregillinn hreinsaður. Blómum hefur verið bætt í blómaker og stai-fefólkið eftu' Kjarval, Júlíönu Sveinsdóttur og fleiri góða listamenn. Þó að bar- er búið að fá sér sumarklippinguna. -ELA Sögu þar sem þau munu búa á meðan á dvöl þeirra stendur. Dagskrá þeirra í dag hefst á hádegisverði í ráðherra- bústaðnum í boði forseta Islands. Þá verður Norræna húsið heimsótt, Handritas* ofhun og Scania umboðið á íslandi. Móttaka i boði konungshjón- anna verður í ráðherrabústaðnum klukkan 16.30 í dag og þar á eftir verð- ur Vogur í Mosfellssveit heimsóttur. Dagskrá dagsins í dag endar með kvöldverði á Hótel Sögu í boði forseta íslands. Á morgun heimsækja kon- ungshjónm Vestmannaeyjar. I för konungshjónanna frá Svíþjóð verður m.a. landbúnaðarráðherra Sví- þjóðar, Mats Hellström. Auk annarra góðra gesta verða í förinni 24 sænskir blaðamenn. Þess má geta að íslenskir blaðamenn, sem fá að fylgja konungs- hjónunum, eru tuttugu. -ELA Þannig lítur hún út, svitan á Sögu, sem hýsir sænsku konungshjónin. Svitan hefur verið gerð upp og þykir nú glæsileg en látlaus. Á myndinni eru Konráð Guðmundsson hótelstjóri og Bjarni Sigtryggsson aðstoðarhóteistjóri. DV-mynd GVA Óskar Kristjánsson trúir því aö Preglandin hjálpi sér aö liía eölilegu lífi * Óskar Kristjánsson íékk liðagigt þegar hann var 12 ára gamall. Sjúkdómurinn lagðist þungt á hann. Þjáðist Óskar aí stanslausum sviða og bólgum í liðamótum. * Þessi einkenni hurfu um nokkurra ára skeið en þegar Óskar var tœplega þrítugur blossaði liða- gigtin upp aítur. Lœknar sögðust lítið geta hjálpað honum. Þeir kunna aðeins eitt ráð: Að taka Aspirin í ómœldu magni! * „Þetta var auðvitað algjör vitleysa. Aspirin er að- eins kvalastillandi. Það lœknar ekki sjúkdóm- inn,“ segir Óskar. Fyrir 8 árum rakst hann svo á grein um Preglandin í dönsku blaði. „Ég ákvað að prófa og lét kaupa fyrir mig nokkur glös í út- löndum." * Óskar byrjaði að taka töflurnar og fljótlega fóru áhriíin að koma I ljós. Bólgurnar hjöðnuðu. Sviði og óþœgindi hurfu skjótt. Brátt minnkaði hann skammtinn úr 6 töflum á dag í 3. Liðagigtin orsakaði engar þjáningar lengur. * Preglandin inniheldur gammalynolensýru sem er byggingarefni prostaglandin. Rannsóknir á íólki með liðagigt benda til að ein af orsökum hennar sé skortur á þessum mikilvœgu efnum. Bati Óskars Kristjánssonar er ekkert einsdœmi. Við í Heilsuhúsinu þekkjum mörg dœmi þess að Preglandin hjálpi fólki með alvarlega sjúkdómá. ‘Áhiii Pieglandin eiu einstaklingsbundin. Ofangieind fiásögn ei byggð á leynslu eins af þelm fjölmöigu, sem haía notið góðs af Pieglandin. Fœst í verslunum með heilsuvörur og apótekum. Éh eilsuhúsið Skólavörðustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.