Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Traustur starfsmaður óskast til steypu- vinnu o.fl., góð laun fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3888. Hótel Borg óskar að ráða röskan starfskraft til afleysinga við ræsting- ar. Uppl. gefnar í síma 11440. Smiði. Vantar smiði í vinnu sem geta byrjað strax. Uppl. í síma 24280 (lager), Karl Þ. Ásgeirsson, eða 73709. Hannyrða- og vefnaðarvöruverslun. Óskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa í vefnaðarvöruverslun, allar nánari uppl. í símum 687599 og 78255.______________________________ Ráðskona. Starfskraft vantar til heim- ilisstarfa á sveitaheimili í Skagafirði strax. Má hafa með sér barn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3869. Starfsfólk óskast hálfan eða allan dag- inri til afgreiðslu- og pökkunarstarfa, lágmarksaldur 18 ár, ekki sumar- vinna. Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Mosfellsbakarí, Urðarholti 2. Vantar fyrsta stýrimann á loðnuskipið mb Hörpu RE sem fer á ísrækjuveiðar um mánaðamótin. Uppl. á vinnutíma um borð í bátnum við Ægisgarð í síma 985-22242 eða á kvöldin í síma 92-1637. Starfskraftur óskast á skyndibitastað, ekki yngri en 18 ára, heilsársstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3881. Aðstoðarfólk óskast strax í sal og á bar um helgar. Uppl. á staðnum frá kl. 18-19, þri. 23. og mið. 24. júní. Ártún veitingahús, Vagnhöfða 11. Bifvélavirkja eða mann vanan bílavið- gerðum vantar strax á verkstæði, mikil vinna. Uppl. í vinnusíma 672340 og heimasíma 618950. Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60, óskar eftir afgreiðslufólki eftir há- degi. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og 15. Skrúðgarðyrkja. Viljum ráða vana menn til starfa, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3874. Smiði og verkamenn vantar til starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Uppl. á staðnum. Trésmiðja Björns Ólafsson- ar v/Reykjanesbraut Hafnarfirði. Starfskraftur óskast í söluturn strax, ekki yngri en 19 ára, vinnutími frá kl. 12 til 18.30, 5 daga vikunar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3883. Starfskraftur óskast sem fyrst til af- greiðslustarfa. Uppl. í síma 15330, Verslunin Þingholt, Grundarstíg 2a. Trésmiöir eða menn vanir smíðum vantar strax, mikil vinna, gott kaup. Uppl. í símum 621137 og 35893. Vantar mann í málningavinnu, helst vanan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3852. Óska eftir starfskrafti til að annast aldr- aða konu ca 4 tíma á dag. Uppl. í síma 36439 eftir kl. 19.30. Óskum eftir starfsfólki í nýlenduvöru- verslun og einnig í söluturn. Uppl. í síma 34320 kl. 9-21 alla daga. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur ath. Höfum ýmsa starfskrafta á skrá hjá okkur, sparið tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um ráðningu. Opið frá kl. 9-17. Lands- þjónustan hf., Skúlagötu 63, sími 91-623430. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Ungur iðnaðarmaður í framhaldsnámi óskar eftir aukavinnu, margvísleg menntun og starfsreynsla, m.a. á við- skiptasviði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3887. 14 ára duglegur unglingur óskar eftir vinnu í Reykjavík, ýmislegt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3877. 21 árs stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, td. á vídeoleigu, sólbaðsstofu eða í sjoppu. Uppl. í síma 32702 e.kl. 16.30. Ég er tvítugur og mig bráðvantar auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Úppl. í síma 12578 eftir kl. 19.30. Rúmlega tvitugur maður óskar eftir vel launaðri vinnu, helst útivinnu, flest kemur til greina. Hafið samb. við Hauk í síma 611954. ■ Bamagæsla Barnfóstra óskast. Óskum eftir ungl- ingi til að gæta 2ja barna, 9 mánaða stráks og 4 ára stelpu, frá 3.30—19, 2-3 daga í viku, erum í Grafarvogi. Uppl. í síma 675229. Óskum eftir unglingi, 13-15 ára, til að gæta 8 mánaða drengs frá 9-17, frá 1. til 15. júlí. Verður helst að vera í Engihjalla eða austurhluta Kópavogs. Uppl. í síma 641657 eftir kl. 17. Barnapía óskast! Ég er 1 árs og mig bráðvantar góða stelpu til að passa mig í sumar. Hún má vera 12 ára eða eldri. Síminn hjá mér er 686415. Oska eftir 12-14 ára unglingi til að passa ársgamlan strák í júlímánuði, erum í smáíbúðahverfinu. Uppl. í síma 35706 eftir kl. 17. Óska eftir unglingi til að gæta tveggja barna, 3ja og 9 ára, þrjú kvöld í viku, í Hlíðahverfi, frá kl. 16.30 og 21.30. Uppl. í síma 38632. Óskum eftir unglingi, 12-14 ára, til að passa hressan 2ja ára strák fyrir hádegi í júlí. Nánari uppl. í síma 15619 eftir kl. 18. Barngóð stúlka óskast til að ánnast 5 ára dreng í júlí og ágúst. Uppl. í síma 622771. Unglingur óskast til að gæta 4ra ára drengs í Seljahverfi. Uppl. í síma 77336 eftir kl. 17. 15 ára stúlka óskar eftir að passa l-2ja ára barn. Uppl. í síma 39390. ■ Ferðaþjónusta Ferðamenn. Höfum til leigu litlar íbúðir, aðeins 5 mín. akstur frá mið- borg Reykjavíkur, verð kr. 2500 á sólarhring. íbúðagisting, pósthólf 84, 172 Seltjarnarnesi, sími 91-611808. ■ Einkamál Fertugur maður (útlendingur) í góðri vinnu óskar að komast í kynni við konu á aldrinum 25-35 ára með sam- búð eða giftingu í huga. Börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV fyrir 30. júní, merkt „G-365“. Ungur myndarlegur maður á 19. ári óskar eftir að komast í samband við eldri konu, trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „A-3884". 22 ára hraustur og vel útlítandi maður óskar eftir að kynnast konu á aldrin- um 20-35 ára með sambúð í huga, trúnaði heitið. (Mynd æskileg). Svar sendist DV, merkt „F-3885. ■ Tapað fundið Tjald tapaðist á leiðinni frá Meðalfells- vatni til Mosfellssveitar, dökkbrúnn poki, ómerktur, vantar súlurnar í hann. Finnandi hringi í síma 78108. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hrei-ngerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreint ht. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 611955. Bókhald Stólpi. 8 alsamhæfð tölvukerfi sem ganga á yfir 20 tölvutegundir. Þú get- ur byrjað smátt, bætt við kerfum og stækkað fyrirtækið án þess að eiga það á hættu að "sprengja" kerfin. • Litli Stólpi fyrir minnstu fyrirtækin. • Stólpi fyrir flest fyrirtæki. • Stóri Stólpi f. fjölnotendavinnslu. Tölvur, prentarar. og fylgihlutir með í "pakka" ef óskað er. Fjármögnunar- leiga, skuldabréf, euro-kredit. Sér- stakt kynningarverð út þennan mánuð. Kynntu þér málið. • Björn Viggósson, Markaðs- og söluráðgjöf, sími 91-687466. • Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, sími 91-688055. Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Þarftu að láta mála? Tökum að okkur alla málningarvinnu. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 20880 eftir kl. 16. ■ Líkamsrækt Líkamsnudd, partanudd, kwik slim, vaxmeðferð og fótaaðgerð. Opið laug- ardaga. Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Gufubaðstofan Hótel Sögu: Bjóðum uþp á nudd, sellolitenudd, gufubað og ljós. Uppl. og tímapantanir í síma 23131. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Snorri Bjarnason, s. 74975. Volvo 360 GLS '86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Herbert Hauksson. Chevrolet Monza '86. s. 37968. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy '86. Sverrir Björnsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940, Búi Jóhannsson. Nissan Sunny '87. s. 72729. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594. Mazda 626 GLX '86. Þór Albertsson. Mazda 626. s. 36352. Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349. Mazda 626 GLX ‘85. Bílas. 985-20366. Gunnar Sigurðsson. Lancer '87. s. 77686. Jóhann G. Guðjónsson. Lancer 1800 GL. s. 21924 -17384. Már Þorvaldsson, Subaru Justy '87. s. 52106. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 671112 og 27222. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632. Garðyrkja Trjáúðun, trjáúðun. Vinur vors og blóma auglýsir: garðeigendur, nú er rétti tíminn til að láta úða garðinn. Nota hættulaust efni (Permasect), 100% ábyrgð. Annast einnig alla al- menna garðyrkju. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjumaður, sími 51845 og 985-23881.__________________________ Garðúðun. Látið úða garðinn tíman- lega. Nota fljótvirkt og hættulaust skordýraeitur (permasect). Tíu ára reynsla við garðúðun. Hjörtur Hauks- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan- ir í síma 12203 og 17412. Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Garðúðun. Úðum og ábyrgjumst 100% árangur, notum hættulaust efni, pant- ið tímanlega. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing- an. Uppl. í síma 16787. Garðaúðun! Pantið tímanlega garða- úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust mönnum (Permasekt). Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum.. s. 30348. Garðsláttur. Tökum að okkúr orfa- og vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar. Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl. 19. Grassláttuþjónustan. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga. Vönduð vinna. Símar 74293 og 78532.______________________________ Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- kevrður. beltagrafa. traktorsgrafa. vörubíll í jarðvegsskipti. einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Lóðastandsetningar, lóðabr.. girðinga- vinna. trjáplöntur. túnþökur ofl. Greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin. Nýbýlavegi 24. símar 40364 og 611536. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið. eða heimkevrt. magnafsláttur. greiðslu- kjör. Túnþökusalan Núpum Olfusi. simar 40364. 611536, 99-4388._______ Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. áratuga reynsla tn’ggir gæðin. Tún- verk. Túnþökusala Gylfa Jónssonar. Sími 72148. Kreditkortaþjónusta. Trjáúðun. Tek að mér að úða tré. runna og greni. nota eingöngu hættulaust efni. hef leyfi. pantið tímanlega. Ath.. 100% ábvrgð á úðun. Sími 40675. 3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99- 4686. Mold. Til sölu góð gróðurmold. heim- keyrð. Uppl. í símum 671373 og 39842. Úði, úði, garðaúðun! Fljót afgreiðsla. 15 ára reynsla. Uppl. í síma 74455 frá kl. 13-22. Úði. Brandur Gíslason. Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr Landsveit. Hafið samband í síma 99-5040. Jarðsambandið sf. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 99-5018 og 985-20487. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 FERÐ UM ÍSLAND 1987 ★ HOFSÓS Á iþróttavellinum 23/6 kl. 20.00. ★ BLÖNDUÓS Á íþróttavellinum 24/6 kl. 20.00. ★ BORGARNES Á íþróttavellinum 25/6 kl. 16.00 og 20.00. ★ REYKJAVÍK Við Glæsibæ 26/6-2/7 daglega kl. 16.00 og 20.00. Verðum einnig: ★ ★ 7 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Keflavík 3/7 Hveragerði 4/7 og 5/7 Hvolsvelli 6/7 Vík 7/7 Höfn 9/7 Breiðdalsvík 10/7 Eskifirði 11/7 Egilsstöðum 12/7 Seyðisfirði 14/7 cDrekkið Næsta söluferð 14. júli. GlKBxleg orlofahúa A SpAni t:xl ■ölu. FullfrAgengin aö utan og xnnan A■amt lóö. Mjög hag«tKtt. verö eöa £1rA kr- . 1200 þtlB. — Grexömlukjör - G.Óskarsson & Co. Siraar 17045 oq 15945 OPNUNARTÍMI SMÁAUGLÝSINGA: Virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða. ★ Húsaleigusamningar (löggiltir). ★ Tekið á móti skriflegum tilboðum. ATHUGIÐ! Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði þart hún að hafa borist fyrir kl. 17 á föstudögum. KREDITKORTAÞJONUSTA Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. L SÍMINN ER 27022. E tUROCAHU 1 SMÁAUGLÝSINGA- ÞJÓNUSTA: Við viljum vekja athygli á ao þú getur látió okkur sjá um að svara fyrir þig simanum. Vió tökum á móti upplýsingum og þú getur siðan fariö yfir þær i góðum tómi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.