Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Page 30
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987.
30
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa-
viðgerðir, þ.e.a.s. sprungur, rennur,
þök, blikkkantar (blikksmmeist.) og
öll lekavandamál, múrum og málum
o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum
tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
__________!________________________
Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar,
endurnýjun gamalla húsa, klæðning-
ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á
skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím-
ar 72273, 12578 og 24459.
R. H. Húsaviðgerðir. Allar almennar
húsaviðgerðir, stórar sem smáar,
sprunguviðgerðir, steypuskemmdir,
sílanúðun, o.fl. Föst tilboð. R. H. húsa-
viðgerðir, s. 39911.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 11715, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
... birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Háþrýstiþvottur, síianhúðun, múr- og
sprunguviðgerðir, gerum við þök,
tröppur, svalir, málum o.m.fl. Gerum
föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203.
Tek að mér háþrýstiþvott, sprunguvið-
gerðir og sílanúðun. Er með traktors-
dælur, 280-300 bör cm2. Uppl. í síma
73929. Ómar.
Kepeó Sílan. Verktakar, húsbyggjend-
ur. Sílan á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 41315. Hamrafell hf.
^ ■ Bátar
Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar
smíðateikningar, leiðbeiningar o.fl.
um þetta farartæki sem þú smíðar
sjálfur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.
Þessi 9 lesta bátur er til sölu,
tækjum, afhendist fljótlega. Uppl. í
síma 93-1928, 93-2870, farsími 985-
23271.
■ Ýmislegt
Hirschmann
I
Loftnet og loftnetskerfi.
Það besta er aldrei of gott.
Ávallt fyrirliggjandi
fyrir allar rásir.
loftnet eru
heimsþekkt gæðavara*
Hirsihmann
loftnet,
betri mynd,
betri ending
Heildsala,
smásala.
Sendum i póstkröfu.
Reynsla sannar gæðin
Leiðbeinum,
fúslega
við
uppsetningu
Týsgötu 1 - símar 10450 og 20610.
■ Verslun
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.066 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Nýkomin sending af „Brother" tölvu-
prenturum (nála/punkta) á sérstak-
lega góðu verði, t.d. M-1109
gæðaletursprentari með bæði serial-
og parallel-tengi og blaðamatara fyrir
samhangandi form á aðeins
kr. 16.470,-. Arkamatarar einnig fáan-
legir. Pantanir óskast sóttar. Digital-
vörur hf., Skipholti 9, s. 622455.
Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1,
Garðabæ, sími 53851 og 53822.
■ Varahlutir
JAGUAk
Varahlutaþjónusta.
• Boddíhlutir.
•Vélahlutir.
• Pústkerfi.
• Felgur.
•Hjólbarðar og fl.
Sérpöntum einnig allar teg. og árg.
af Jaguar/Daimlerbifreiðum með
stuttum fyrirvara. Uppl. Jaguar sf.,
sími 667414.
■ Til sölu
Dento-Floss tannhirðirinn frá Sviss er
bæði tannstöngull og tannþráðúr sem
tannlæknirinn mælir með. Pantanir
teknar í síma 22555.
Barbiedúkkur í íslenskum búningum;
skautbúningur, peysuföt, upphlutur.
Fást aðeins í Leikfangahúsinu, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
■ BOar til sölu
Mini-grafa, Powerfab 125. Brynjólfur,
sími 74249.
Citroen CX Pallas IE ’84 til sölu, ekinn
61 þús., litur grár, með topplúgu, vél
2500 c, bein innspýting, mjög góður
og fallegur bíll, verð 625 þús,. Uppl. í
síma 84004 - 686815. Agnar Árnason.
Toyota Tercel 4x4 ’86, ekinn aðeins 17
þús. km, útvarp, segulband, verð 570
þús.
Cheerokee Pioneer ’85, sjálfsk., ekinn
44 þús. km, útvarp og segulb., verð 900
þús.
Ford Escort 1600 ’85, ekinn 33 þús. km,
sóllúga, útvarp o.fl., verð 450 þús.
Cheerokee Chief ’84, ekinn 60 þús. km,
4 dyra, 5 gíra, læst drif, útvarp, seg-
ulb., verð 860 þús.
Mazda 929 ’80, ekinn 46 þús. km, út-
varp, segulb., einstaklega vel með
farinn, verð 200 þús.
Toyota 4Runner SR5 '84, ekinn 50 þús.
km, sportsæti, sóllúga, 5 gíra, aflstýri,
verð 860 þús.
Uppl. í síma 611116, Magnús, og
617016, Stefán.
Þjonusta
Veist þú að það er opið
hjá okkur frá 8-19 og þjónustan
aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í
handbón og alþrif, djúphreinsun.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á
Bifreiðaeftirlitinu),
sími 681944
Fréttir
Halldór Mikaelsson og Bjarni Kristinsson segjast vera stórhuga menn.
Önundarfjörður:
Bændur í
harðfísk
Halldór Mikaelsson og Bjami
Kristinsson, bændur á Neðri-Breið-
dal og Kirkjubóli í Korpudal í
Önundarfirði, hafa tekið saman
höndum og reist 175 fermetra stóran
hjall þar sem þeir þurrka og herða
fisk. Þeir sögðust vera nýbyrjaðir á
þessari atvinnugrein en þeir væm
bjartsýnir. Þeir sögðust hafa verið
tilneyddir að gera eitthvað nýtt
vegna samdráttar í landbúnaði.
Þeir sögðu gott að vera með hjall
í Önundarfirði, þar væri aldrei logn.
Þeir kaupa afla af bátum á Flateyri
og handflaka og hengja upp. Hingað
til hafa þeir aðeins hert steinbít.
Hjallurinn á að rúma 120 tonn af
fiski fullnýttur og sögðust þeir félag-
ar eiga allt eins von á að þessi
starfsemi veitti þeim fulla atvinnu.
Hjallurinn á að rúma 120 tonn af fiski.
DV-mynd GVA
Fáskrúðsfjörður:
40 tonnum af
áburði
Ægir Kristinssan, DV, Fáskrúðsfiröi;
Á sjómannadaginn dreifði áburð-
arflugvélin TF-TÚN 40 tonnum af
áburði í brekkumar ofan við kaup-
túnið og er það gert á vegum
Búðahrepps og Landgræðslu ríkis-
ins.
Á síðastliðnu sumri var einnig
BfllvaHá
Bifi"eið með tveimur mönnum valt
í Þingvallasveit aðfaranótt sunnu-
dagsins. Báðir vom talvert ölvaðir
og hafði hvomgur ekið bílnum - að
dreift
dreift áburði í brekkumar og er
greinilegur munur hvað gróður hef-
ur tekið við sér við áburðargjöfina
en ekki ber mikið á nýgræðingi enn-
þá. Nú á bæjarlandið að vera friðað
fyrir ágangi búfjár eftir að girðingar
um bæjarlandið hafa verið endur-
bættar.
Selfossé
þeirra sögn. Farþegamir tveir
sluppu að mestu ómeiddir og er
málið í rannsókn hjá Selfosslögregl-
unni. -baj