Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987. 5 Fréttir Margrét Hallgrimsdóttir fornleifafræðingur bendir á bein úr hesti. Þarna má sjá legginn og hófinn. Þetta skyldi þó aldrei hafa verið reiðhestur Ingólfs? DV-mynd BG Læknar gegn kjamorkuvá - ræddu Chemobylslysið Sjöunda alþjóðaþing Samtaka um lækmsfræðilegar afleiðingar lækna gegn kjamorkuvá var haldið Chemobyl-slyssins, aðallega áhrif í Moskvu 29. nýlega geislunarinnar. Á þinginu voru 3.000 þátttakendur Lokaniðurstaða þingsins var að ogbarþaðyfirskriftina: „Við verðum halda yrði áfram fræðslu meðal al- að taka upp nýjan hugsunarhátt ef mennings um afleiðingar kjamorku- mannkyniðáaðlifaa£“Þrírxslensk- stríðs. Stefria saratakanna er sú að ir læknastúdentar sóttu þingið útrýma öllum kjamorkuvopnum úr ásamt einum lækni. M.a. var rætt heiminum. -ES Fomleifar í Aðalstræti: Hleðslur og dýrabein „Við höfum fundið töluvert af dýra- beinum og það em að koma í ljós hleðslur, hve gamlar vitum við ekki ennþá. Því miður hefur orðið hér held- ur mikið rask þannig að eitthvað er sennilega horfið," sagði Margrét Hall- grímsdóttir, fomleifafræðingur og forstöðumaður Árbæjarsafns. Margrét vinnur nú ásamt 2 mannfræðingum og 4 sagnfræðingum að fomleifaupp- grefti í lóð jarðarinnar Aðalstræti 8, þar sem áður var bílastæði. Margrét sagði að það hefði verið grafið áður á þessu svæði og meðal annars fundist torfveggur frá því fyrir 900 þar sem nú er Aðalstræti 14, hús frá landnámsöld á Aðalstræti 18 og 2 langhús og smiðjur frá því eftir 900 við Suðurgötu 3-5. Það væm þvi mikl- ar líkur til þess að þarna væri fom- minjar að finna. „Við höfum 3-4 vikur til að klára vinna verkið hér. Það er lítill tími en ég býst við því að það takist. Ef við finn- um eitthvað vemlega merkilegt leng- ist þó tíminn. Við höfum forgang eftir fornminjalögum," sagði Margrét. -JFJ Leiktu þér með hraða Ijóssins GeislaUleikur L-azerTag Geislaleikurinn er hin kröfuharða íþrótt ársins 3010. Innifalið í Geislaleiknum er: Fyrsti og eini leikurinn sem gerir ‘StjömuGeislari sém geislar innrauðu Ijósi þér kleift að ná mótherja þínum á [ian?sk0?ar °9 er' sjónvarpsfjarstýrringu). allt að30 - 50m færi. f” I Ivisa [ jEurokredit “1 1 I Kortnúmer:l I i i 1 .i i i 1 i i i 1 i i i Jl I iGildistími: I 1 1 Nafnúmer: 1 1 1 _ l l l ,1 1 i i |Nafrii 1 1 iHeimiíí: 1 Staöur: 1 Undirskrift 1 j Já, sendið mér eitt stk. afLazerTag Geislaleiknum 1 ,J StjömuNemi sem sýnir meö hljóð-og Ijós- merki í hvert skipti sem hann nemur innrauða Ijósið frá StjörnuGeislaranum. ‘StjörnuBelti til að festa einnStjörnuNema á Þá er hægt að fá aukalega: ‘StjörnuVesti, *StjömuHjálm, *StjömuHúfu og *StjömuNema. Komdu og taktu spennuleik i framtíðarinnar meó þér heim í dag. vtsa SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Kynningarverð aðeins kr. 2.980,- Sendum í póstkröfu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.