Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987. 27 Smáauglýsingar Alþingismaður óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu, með eða án húsgagna. Hafíð samband við DV í síma 27022. H-4134. Fjölskylda, sem er að flytjast heim frá Bandaríkjunum, óskar eftir að taka á leigu íbúð í Kópavogi. Nánari uppl. í síma 641050 milli kl. 10 og 16. Félagsmálastofnum Hafnarfjarðar óskar eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu. Uppl. gefur Einar Ingi Magnús- son í síma 53444 frá kl. 9-16. Hjón með 10 ára stelpu óska eftir 3ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvís- um mánaðargr. heitið, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 34930. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi eða þar í kring. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34278 e.kl.18. Hjón utan af landi, á sextugsaldri, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 79453 e.kl. 19. Reglusöm, einstæð móðir með 2 börn óskar að taka á leigu 3-4 herb. íbúð frá 1. eða 15. ágúst, helst í Hafnar- firði. Uppl. í síma 651976. Tvær skólastúlkur vantar íbúð í Reykjavík nk. skólavetur. Reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Símar 98-1124 og 98-1421. Ungan lækni með eitt barn vantar 2ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Örugg- ar greiðslur. Uppl. í síma 54446, allan daginn. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til kaups eða leigu, íbúð sem þarfnast viðgerðar kemur vel til greina. Uppl. í s. 620416. Ungt par, lögreglum. og nemi með 1 bam, bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð frá 1. sept., í a.m.k. 1 ár, skilvisar gr. og fyrirframgr. S. 93-11433 á kvöldin. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði frá 1. sept. til 1. júlí, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-6192. Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst 3ja til 4ra herb. íbúð. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 73293. Óska eftir 3ja til 4ra herb íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu frá 1. sept.’87. Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4179 Óska eftir lítilli einstaklings íbúð eða herb. með eldunaraðstöðu. Uppl. í símum 45078 eða 79980. Fjölskyldu utan af landi vantar 4-5 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í símum 671228 og 651061. Vantar 2 herb. ibúð sem fyrst. Vinsam- legast hafið samband í síma 78222. Vantar 3 herb. ibúð í Hafnarfirði, erum 4 í heimili. Uppl. í síma 92-14721. ■ Atviimuhúsnæði Óska eftir ca 2-300 fm húsnæði á leigu, í Reykjavík eða Hafnarfirði, þarf að hafa góða lofthæð. Kaup koma til greina síðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4180. Óska eftir atvinnuhúsnæði fyrir listiðn- að á leigu, 100-150 ferm, verður að vera bjart og helst með aðkeyrsludyr- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4187. ■ Atvinna í boði Veitingastaður óskar eftir starfsfólki til margvíslegra starfa. Um er að ræða störf í sal, við smurbrauð, uppvask og aðstoð við matreiðslumenn. Vakta- vinna. Ekki er um hlutastörf að ræða, heldur framtíðarstörf. Viðkomandi þurfa að geta að byrjað strax. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H4165. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Sumarvinna. Vantar þig vel launaða 50-60% vinnu í sumar? Ef svo er og þú kannt að selja skilaðu þá inn um- sókn merktri “4171“ á auglýsingadeild DV fyrir kl. 18 þann 14/7. Starfskraftur óskast til iðnaðarstarfa fyrri hluta dags. Uppl. í síma 30677. Steypubílstjóri óskast, góður bíll. Uppl. í síma 671195. Tvo smiöi, vana mótasmíði, vantar nú þegar góð verk. Uppl. í síma 686224. Sími 27022 Þverholti 11 Byggingaverktaki óskar eftir 2-3 sam- hentum trésmiðum í uppslátt, mikil vinna, góð laun, einnig 2-3 verka- mönnum í almenna verkamannvinnu. Uppl. í síma 43439. Duglegir sölumenn. Óska eftir áhuga- sömum og dugmiklum sölumönnum til sjálfstæðra starfa við að ganga í hús (söluherferð). Svar sendist DV merkt „Eigin hagur 4167“. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Vinnutími 15 dagar í mánuði. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4203. Traust og þrifin kona óskast til að hugsa um eldra fólk, má hafa með sér barn. Tvö herb. í boði, einnig vantar heimilishjálp 2-3 í viku. Hafið. sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-4166. Vantar ýmsa starfskrafta fyrir við- skiptavini okkar, t.d. í byggingar- vinnu, matsvein, ráðskonu og í verslanir o:m.fl. Landþjónustan, Skúlagötu 63, sími 91-623430. Vantar ýmsa starfskrafta fyrir við- skiptavini okkar, t.d. í byggingar- vinnu, matsvein, ráðskonu og í verslanir o.m.fl. Landþjónustan, Skúlagötu 63, sími 91-623430. ísbúð. Duglegur og ábyggilegur starfs- kraftur óskast strax, þrískiptar vaktir (einnig kvöld- og helgarvinna). Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Isbúðin, Laugalæk 6. Sölulólk óskast til að selja hljómplöt- una Vímulaus æska. Uppl. í síma 82260 í dag og næstu daga. Góð sölulaun. Afgreiðslumanneskja óskast í söluturn, vinnutími frá kl. 11-18.30. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4202. Blikksmiðir. Óskum eftir blikksmiðum, nemum og aðstoðarmönnum, mikil vinna, framtíðarstarf. Blikksmiðjan Höfði, Hyrjarhöfða 6, s. 686212. Sanitas hf. óskar eftir að ráða matráðs- konu í mötuneyti sitt, vinnutími frá 8.30-15. Góð vinnuaðstaða og laun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35350. Starfsmaður óskast á lítinn veitinga- stað við Laugaveg, æskilegur aldur 20-45 ára. Uppl. á staðnum. Hér-inn, veitingar, Laugavegi 72. Vantar ábyggilegan og góðan sölu- mann á bíl í sælgæti til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 12602 á kvöldin. Óskum eftir að ráða starfsfólk til starfa á afgreiðslukassa okkar. Hægt er að fá hálfsdags-, hluta- eða heilsdags- störf. Uppl. í síma 83811. Mikligarður. Vélaviðhald. Óskum eftir laghentum manni til að sjá um viðhald á fléttivél- um. Uppl. í síma 28100. Hampiðjan h/f. Veitingastaður óskar eftir vönu starfs- fólki í sal. Vaktavinna og helgar- vinna. Uppl. í síma 622631. 1. vélstjóra með réttindi vantar á 70 tonna rækjubát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6200 milli kl. 9 og 17. Járniðnaðarmenn, rafsuðumenn eða menn vanir jámiðnaði óskast. Uppl. í síma 671195. Verktaka vantar vanan ýtumann til vinnu í Eyjafirði, mikil vinna. Uppl. í síma 96-31351 og bílas. 985-20022. ■ Atvinna óskast Maður með kennaramenntun sem talar: ensku, spænsku og norðurlandamál, óskar eftir íjölbreyttu starfi, t.d. við innflutning eða almannatengsl en annars kemur flest til greina. Uppl. í síma 79639 eða 37289 eftir kl. 19. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Ung tveggja barna móðir óskar eftir íbúð og atvinnu úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4172. Kona óskar eftir hlutastarfi eða fullu starfi í l/i mánuð, margt kemur til greina. Uppl. í síma 25893 frá kl. 16-22. Tveir húsasmiðir óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 673008. Kvöld- og helgarvinna óskast. Uppl. í síma 73293. Óskum eftir vinnu, flestu vanir, allt kemur til greina. Uppl. í síma 75287. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast frá 1. sept. fyrir 7 mánaða dreng, helst á Seltjarnarnesi eða í vesturbænum. Uppl. í síma 612305. Damgmamma óskast. Ég er 1 /2 árs strákur og óska eftir góðri manneskju til að gæta mín allan daginn nálægt Frakkastíg eða Laugarnesi. S. 12006. Óska eftir 13-14 ára unglingi til að gæta 2 barna, 8 mánaða og 3 ára, 4 daga vikunnar frá 11.30-18.30, er í efra Breiðholti. Uppl. í síma 76888. Óska eftir duglegri 11-13 ára stelpu úr Árbæjarhverfi til að passa hluta úr degi. Uppl. í síma 77348. Dagmamma óskast til að gæta 4ra ára drengs í neðra Breiðholti eða ná- grenni. Uppl. í síma 672989 á kvöldin. ■ Einkamál 48 ára kona óskar eftir að kynnast heiðarlegum og reglusömum manni með sambúð í huga, ef um semst. Al- gjörum trúnaði heitið. Svar með upplýsingum sendist DV fyrir 25. júlí, merkt „Sumar 4196“. Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Gullfalleg, austulensk, nektardansmær vill sýna sig um allt Island, í einka- samkvæmum og í alls kyns klúbbum. Pantið í síma 91-42878. Ung og myndarleg kona óskar eftir að kynnast fjárhagslega sjálfstæðum manni, algjör þagmælska. Svar sendist DV, merkt „1 +1“, sem fyrst. ■ Spákonur___________________ Langar þig til að skyggnast inn í fram- tíðina? Ef svo er þá hef ég opnað spástofu mína. Spái í spil, bolla, lófa, skrift og tarrot. Ræð drauma ef óskað er. Tímapantanir og uppl. hjá Guð- rúnu í síma 91-27423. Aldurstakmark 16 ár. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn Úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónustá. Sími 74929. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð_ eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá’fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. brif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Bókhald Viðskiptafræðingur getur tekið að sér bókhald fyrir stærri og smærri fyrir- tæki, hef yfir að ráða öflugri tölvu. Uppl. í síma 23793 og 39558 á kvöldin. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-. ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Verðleggjum sumarbústaði eftir teikn- ingum og getum séð um byggingu þeirra. Uppl. í síma 41689 á kvöldin og um helgar. Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og starfsráðgj öf/ráðningarþj ónusta. Ábendi s/f, Éngjateigi 7, sími 689099. Get bætt við mig málningarverkefnum, úti sem inni, geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 76247 og 20880. Hreinsa handlaugar, böð og sturtu- botna. Ótrúlegur árangur. Uppl. hjá Gulu Jínunni í síma 623388: Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 687849. Pipulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt- ingar. Löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. ■ Líkamsrækt Nuddkúrar, kwik slim og vaxmeðferð. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laug- amesvegi 82, sími 31330. ■ Ökukeruisla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Snorri Bjárnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX '85. Bílas. 985-20366. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer 1800 GL. -17384, Már Þorvaldsson. s. 52106, Subaru Justy '87. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn. engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ‘86. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898. bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn. engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur. Smiðjuvegi D12. Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Garðumhyggja. Sláum. úðum, hreins- um og önnumst alla aðra almenna garðyrkju. Útvegum einnig hraun- hellur. Vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 78990 e.h. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa. traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Snyrtum og hreinsum garða, vönduð vinna og snyrtilegur frágangur, ger- um verðtilboð. Uppl. í símum 22601 og 688307. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Úði, úði, garðaúðun! Fljót afgreiðsla. 15 ára reynsla. Afgreiðum pantanir samdægurs. Uppl. í síma 74455 frá kl. 13-22. Uði, Brandur Gíslason. 3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99- 4686. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu garða, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 44541. Húseigendur, athugið. Ahnast slátt á lóðum, geymið auglýsinguna. Sími 15357. Sigurgeir. Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim- keyrð. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. ■ Húsaviðgerðir EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir, þ.e.a.s. sprungur, • rennur, þök, blikkkantar (blikksmmeist.) og öll lekavandamál, múrum og málum o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Viðgerðir á sceypuskemmdum og — sprungum, sílanhúðun og málningar- úinna. Aðeins viðurkennd efni, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson, sími 77936. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu; við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Háþrýstiþvottur, silanhúðun, múr- og sprunguviðgerðir, gerum við þök, tröppur, svalir, málum o.m.fl. Gerum föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203. R.H. húsaviðgerðir. Allar almennar húsaviðgerðir, stórar sem smáar, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanúðun, o.fl. Föst tilboð, s. 39911. Tek að mér háþrýstiþvott,sprunguvið- gerðir og sílanhúðun, er með traktors- ^ dælur 280-30Ó bar. Uppl. í síma 73929. Ómar. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, sprungu-, múr- og þakviðgerðir, málun háþrýstiþvott. Gerum föst verðtilboð. Bjarki s/f., símar 18571 og 30872. ■ Sveit Duglegur 14 ára strákur óskast í sveit á Suðurlandi. Uppl. í síma 99-6996. ■ Ferðalög Toppaðstaða. Gisting. svefnpokapláss. fjölskyldu tjald- og hjólhýsastæði. Heitt og kalt vatn á tjaldsvæði. Sund- laug með gufubaði. heitum potti o.fl. Bilaleiga, hópferðabílar, hestaleiga og síðast og ekki síst fallegt umhverfi. Malbik nánast alla leið. ca 100 km frá Revkjavík. Ferðamiðstöðin Flúðum, símar 99-6756 og 99-6766. Ertu að fara i frí? Otrúlegt en satt! Þú getur leigt þér þjófavarnarkerfi í lengri eða skemmri tíma, færanlegt, enginn uppsetningarkostnaður. Fjöl- rás hf.. sími 18520. ■ Verkfeeri Járn - blikk - tré. Ný og notuð tæki. *. • Eigum fvrirliggjandi: Nýja súlubor- vél, MK-3. kr. 34.100 án/ssk. • 160 AMP. transara kr. 9.950 m/ssk. • Nýja 5 tonna keðjutalíu m/hl.ketti. • ATH.: Á söluskrá okkar eru hundr- uð mism. véla og tækja fvrir járn-. blikk- og tréiðnað. Söluumboð: Electro Motion, Brdr. Hansen, Robert Petersen og Per Hansen. Tökum vélar á söluskrá. Fjölfang, Véla- og tækja- markaður. Klapparstig 16, 3. h. S. 91-16930/623336, einnig bs. 985-21316. ■ Ymislegt Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar smiðateikningar, leiðbeiningar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkröfu um land allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20. Lítill söluskáli. Þessi fallegi söluskáli er til sölu. Nánari uppl. í síma 91- 688100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.