Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 34
- 34
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987.
LUKKUDAGAR
11. júlj
26636
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
12. júlí
47321
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
GÓÐA
HELGI
Þú átt
það skilið
PIZZA
HOSIÐ
Grensásvegi 10
Sími: 39933.
afsláttur
í júní og júlí veitum við
15% staðgreiðsluafslátt af
öllum bremsuklossum
í Volksvagen, Mitsubishi
og Range Rover bifreiðar.
Kynntu þér okkar verð,
það getur borgað sig.
SIMAR:
91-695500
91-695650
91-695651
BÍLASALAN
HLÍÐ
Borgartúni 25,
SÍMAR 17770 og 29977
MMC Rosa árg. 1980,17 sæti. Verð
380.000.
Mazda 626 GLX 2000 árg. 1983, ek-
inn 46.000, verð 380.000.
,'8
Nissan Sunny coupé árg. 1985.
Verð 390.000.
Sýnishorn
úr söluskrá:
Nissan Sunny 1500 árg.
1987. Toyota Carina II árg.
1986. Toyota Corolla árg.
1984. Toyota Cressida dísll
árg. 1984. MMC Colt árg.
1985. MMC Colt árg. 1984.
Honda Civic sport árg.
1985. Honda Accord EX árg.
1985. Honda Accord EX árg.
1983. Konda CMc árg.
1983. Mazda 626 GLX árg.
1987. Mazda 323 1300 árg.
1985. Plymouth Reilant árg.
1985. Chiysler E Class árg.
1983. Audl coupé XI árg.
1982. BMW 316 árg. 1978.
Ford Sierra 1600 árg. 1986.
Ford Escort 1300 árg. 1986.
Höfum mikinn fjölda
bíla á söluskrá á alls
konar kjörum.
Ath. opið alla
virka
daga til kl. 22.00.
Sölumenn: Þorfinnur Finnlaugsson
og Helgi Aðalsteinsson.
Kvikmyndahús
Bíóborg
Angel Heart
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15
Arizona yngri
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.
Moskítóströndin
Sýnd kl. 7 og 9.
Krókódíla Dundee
Sýnd kl. 3, 5 og 11.05.
Peter Pan
sýnd sunnudag kl. 3.
Gosi
sýnd sunnudag kl. 3.
Bíóhúsið
Bláa Betty
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bíóhöllin
Morgan kemur heim
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn
Allir á vakt
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,
Morguninn eftir
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blátt flauel
Sýnd kl. 9.
Litla hryllingsbúðin
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Leynilögreglan Basil
sýnd kl. 3.
Öskubuska
sýnd kl. 3.
Háskólabíó
Herdeildin
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16. ára.
Laugarásbíó
Meiriháttar mál
súnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Djöfulóður kaerasti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Draumátök
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16. ára.
Regnboginn
HættuástacT
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Dauðinn á skriðbeltum
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10.
Á toppinn
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.0S
Gullni drengurinn
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
Þrír vinir
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.
Herbergi með útsýni
Sýnd kl. 7.
Kvikmyndasjóður kynnir
Hrafninn flýgur
Sýnd kl. 7.
Veiðiferðin
Sýnd kl. 7.
Stjömubíó
Heiðursvellir
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
sýnd kl. 3 á laugardag.
Kraftaverk
Sýnd kl. 3 og 7.
Wisdom
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára
Kærleiksbörn
sýnd kl. 3 sunnudag
fæst
í blaðasölunni
i
a
járnbrautarstöðinni
f
i
Kaupmannahöfn.
KJOTMIÐSTOÐIN
HEKLAHF
Laugalæk 2, sími 686511.
OPIÐ
kl. 7-16 í aag
Útvarp - Sjónvarp__________pv
Lauaardaaur
Sjónvarp
16.30 íþróttir.
18.00 Slavar. (The Slavs). Nýr flokkur -
Fyrsti þáttur. Bresk-ítalskur mynda-
flokkur f tíu þáttum um sögu slavnesk-
ra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst-
erious Cities of Gold). Níundi þáttur.
Teiknimyndaflokkur um ævintýri í
Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi
Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Litii prinsinn. Sjötti þáttur. Banda-
riskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður
Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Allt i hers höndum ('Allo 'Alloi).
Fimmti þáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur i sjö þáttum. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.15 Maður vikunnar. Nýr innlendur þátt-
ur. I þessari þáttaröð mun Sjónvarpið
kynna vikulega einhvern þann mann
sem skarað hefur fram úr á einhvern
hátt eða látið gott af sér leiða í vik-
unni sem er að Ijúka. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
21.30 Melvin og Howard. (Melvin and
Howard) Bandarísk bíómynd frá 1980.
Leikstjóri Jonathan Demme. Aðalhlut-
verk: Paul Le Mat, Jason Robards
Jnr. og Mary Steenburgen. Verkamað-
ur nokkur sér fram á betri tíð með blóm
í haga er hann rekst á sjálfan Howard
Hughes í miðri Nevada-eyðimörkinni.
Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
23.00 í sjálfheldu. (Czech Mate). Ný,
bresk-bandarísk hrollvekja. Aðalhlut-
verk Susan George. Kona nokkur fer
til Prag ásamt fyrrverandi eiginmanni
sínum sem leitað hefur sátta við hana.
Er þangað kemur hverfur eiginmaður-
inn sporlaust og hefur með sér farang-
ur frúarinnar og öll skilriki. Henni berst
aftur á móti dularfull Ijósmynd en upp
úr því tekur að syrta í álinn. Þýðandi
Þórhallur Eyþórsson.
00.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
9.00 Kum, Kum. Teiknimynd
9.20 Jógi björn. Teiknimynd
9.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd
10.00 Högni hrekkvísi. Teiknimynd
10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Ljóti andar-
unginn. Teiknimynd með íslensku tali.
Seinni hluti.
10.40 Silfurhaukarnir. Teiknimynd
11.05 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd
11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ný
þáttaröð um unglinga sem búa á eyju
fyrir ströndum Englands.
12.00 Hlé.
15.15 Ættarveldið (Dynasty). Sonur Fallon
er með hjartagaila og mikið veikur en
hún neitar að sjá hann. Hún forðast
lika Blake Carrington, þar sem Alexis
hefur sagt henni að hann sé ekki raun-
verulegur faðir hennar.
16.05 Renata Scotto í Sviðsljósinu. Renata
Scotto er ítölsk að uppruna en hefur
búið í Bandaríkjunum sl. 20 ár og m.a.
starfað við Metropolitan óperuna. Það
vakti mikla eftirtekt þegar Renata
stjórnaði uppfærslu á Madam Butterfly
í Metropolitan óperunni, þar sem hún
fór jafnframt með aðalhlutverkið, en
það hlutverk hefur hún sungið 600
sinnum. Jón Óttar Ragnarsson talar
við Renata um viðburðarrikt lif hennar
og list.
16.35 Um stjörnustríð (From Star Wars to
Jedi). Heimildarmynd um gerð
stjörnustríðsmyndanna.
17.35 Bíladelia (Automania). Enginn mið-
ill hefur haft jafnsterk áhrif á þróun
bílsins og kvikmyndin. I þessum þætti
skoðar Julian Pettifer hlutverk bílsins
i kvikmyndagerð.
18.05 Golf. Framvegis munu þættir um
golf vera á dagskrá Stöðvar 2 á laugar-
dögum.
19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille
Ball þykja með þeim skemmtilegri sem
sýndir hafa verið.
19.30 Fréttir.
20.00 5 milljaröar (The Day of 5 Billion).
A þessu ári mun tala fólks í heiminum
fylla 5 milljarða. Dagurinn 11. júlí hef-
ur verið valinn af Sameinuðu þjóðun-
um til þess að fagna þessum viðburði
og í þættinum er hugleidd framtíð
fólksins á jörðinni.
21.10 Undirheimar Miami (Miami Vice).
Bandarískur spennuþáttur með Don
Johnson og Philip Michael Thomas í
aðalhlutverkum.
21.55 Spéspegill (Spitting Image). Bresku
háðfuglunum er ekkert heilagt.
22.25 Bráðum kemur betri tíð (We'll Meet
Again). Breskur framhaldsþáttur um
lífið og ástandsmálið í smábæ á Eng-
landi í seinni heimsstyrjöldinni.
Lokaþáttur.
23.15 Djöfullinn og ungfrú Jones (The
Devil and Miss Jones). Bandarísk
gamanmynd frá 1941 með Jean Art-
hur, Robert Cummings og Charles
Coburn í aðalhlutverkum. Leikstjóri er
Sam Wood. Myndin segir frá eiganda
verslunarsamsteypu sem fær sér vinnu
í einum af verslunum sínum undir
fölsku nafni.
00.40 Óvætturinn (Jaws). Bandarisk bíó-
mynd með Roy Scheider, Richard
Dreyfuss og Robert Shaw í aðalhlut-
verkum. Lögreglustjóri í smábæ
nokkrum við ströndina fær það verk-
efni að kljást við þriggja tonna, hvítan
hákarl sem herjar á strandgesti. Leik-
stjöri er Steven Spielberg.
02.45 Dagskrárlok.
Útvazp rás I
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að
þeim loknum er lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna en síðan heldur Pétur
Pétursson áfram að kynna morgunlög-
in.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 I garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi).
9.30 t morgunmund. Guðrún Marinós-
dóttir sér um barnatíma. (Frá Akur-
eyri).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir. Tilkynningar.
11.00 Tíöindi af Torginu. Brot úr þjóðmála-
umræðu vikunnar í útvarpsþættinum
Torginu og einnig úr þættinum Frá
útlöndum. Einar Kristjánsson tekur
saman.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i
dagskrá Útvarpsins um helgina og
næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr-
isson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
14.00 Slnna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: lllugi Jökulsson.
15.00 Nóngestir. Tónlistarþáttur í umsjá
Eddu Þórarinsdóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni. (Þátturinnverðurend-
urtekinn nk. mánudagskvöld kl.
00.10).
17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeld-
gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les (10).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar
19.35 Russnesk tónlist. a. „Ástir þriggja
appelsína", svíta eftir Sergej Prokofj-
eff. Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; Neville Marriner stjórnar. b.
Dezsö Randi leikur píanólög eftir Igor
Stravinsky.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jónatan Sigurðs-
son. (Frá Akureyri).
20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Áttundi
þáttur: „Grýla reið með garði" (Trölla-
sögur). Umsjón: Anna Einarsdóttir og
Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með
þeim: Arnar Jónsson. Knútur R.
Magnússon og Sigurður Einarsson
völdu tónlistina.
21.00 íslenskir einsöngvarar. Friðbjörn
G. Jónsson syngur lög eftir Sigfús
Halldórsson. Höfundurinn leikur með
á píanó.
21.20 Tónbrot. „Ég skal sýna þér mann
sem syngur er hann grætur". Siðari
hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson.
(Frá Akureyri) (Þátturinn verður endur-
tekinn nk. mánudag kl. 15.20.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar
Eggertsson les söguna „Fjárhættu-
spil".
23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá
Ingu Eydal. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir
0.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón
Örn Marinósson.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvarp rás n
6.00 í bitið. - Snorri Már Skúlason. Frétt-
ir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
11.00 Fram aö fréttum. Þáttur í umsjá
fréttamanna Útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Kristln
Björg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverr-'
isson og Stefán Sturla Sigurjónsson.
18.00 Við grilliö Kokkur að þessu sinni er
Magdalena Schram.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldrokk. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
22.05 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynnir
dans- og dægurlög frá ýmsum tímum.
0.05 Næturvakt Útvarpsins. Öskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.