Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 36
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritst|órr» - Auglýsingar - Áskrift - Dreifingr Sími 27022 Fjáwertinganefnd: „Ekkert mál“ - segir forsætisráðherra *** Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra telur samkomulag Steingríms Hermannssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar um verkaskiptingu í fjárveitinganefhd „ekkert mál til að hafa áhyggjur af‘. Þorsteinn segir að samkomulag þeirra lúti fyrst og fremst að þeirri verkaskiptingu að varaformaður nefhdarinnar eigi sæti í samstarfe- nefhd um opinberar framkvæmdir og ráðninganefnd ríkisins. „Það er samkomulag milli flokk- anna þriggja um að oddvitar allra flokkanna í fjárveitinganefrid muni hafa samráð og samvinnu við undir- búning fjárlaga," sagði Þorsteinn. Pálmi Jónsson, formaður fjárveit- ■ - inganefhdar síðasta þings, kvaðst í viðtali sem birtist í DV í gær hafa mótmælt samkomulagi formanna Alþýðu- og Framsóknarflokks. Samkomulag þeirra gerir ráð fyrir að formaður og varaformaður fjár- veitinganefndar, sem verða alþýðu- flokks- og framsóknarmaður, vinni sameiginlega að öllum undirbúningi og afgreiðslu fjárlagafrumvarps. Jafiiframt er tekið frarn að varafor- maður eigi sæti í ráðninganefnd og samstarfenefhd um opinberar fram- kvæmdir. Hvergi er í samkomulag- inu minnst á fulltrúa Sjálfstæðis- flokks. -KMU Mál kvensjúkdómalæknisins Rannsókn land- læknis að Ijúka m Rannsókn landlæknis á kæru á hendur kvensjúkdómalækni í Reykjavík er að ljúka. Málið var kært til landlæknis í lok maí. Ólafur Ólafsson landlæknir sagði í gær að niðurstaðna úr rannsókninni væri að vænta í næstu viku. Konan ber því við að læknirinn hafi farið um hana höndum og gert sig líklegan til enn frekari athafha. Ólafúr Ólafeson landlæknir segir að sem betur fer séu mál af þessu tagi afar sjaldgæf. -sme Reykjavík: Hehnili iyHr eyðni- smitaða tekið í notkun „Þetta er endanleg lausn og er farsóttarsjúklinga skuli fara fram á verður gert opinbert hvar í Reykja- yrði í því húsi. Því var síðan breytt málið nú fullkomlega leyst. Betri heimilum þeirra, á sjúkrastofnun vík heimilið er. Þeir einstaklingar, á síðustu stundu og taföi það tölu- lausn var ekki til á þessu máli,“ sagði eða á öðru heimili sem hentugt er sem þar þurfa að vera, munu njóta vert fyrir lausn á málinu. Nú er sem Skúli Johnsen borgarlæknir í gær. og unnt er að fa. Svo mun vera í friðhelgis heimilisins Ííkt og aðrir sagt búið að leysa málið og sagðí Nú hefur verið tekið í notkun heim- þessu tilfelli. Það er að gæslan fer borgarar þessa lands. Skúli Johnsen að hann væri mjög ili fyrir fólk sem smitað er af eyðni. fram á einkaheimili í Reykjavík. Átök munu hafa orðið innan borg- ánægður nú þegar góð lausn væri Um langan tíma hefur verið leitað Skúii Johnsen borgarlæknir viidi arkerfisins vegna húss sem tahð var fundin. að hentugu húsi fyrir heimilið. í far- ekki upplýsa hve margir einstakling- hentugt fyrir starsemina og búið var -sme sóttarlögum er kveðið á ura að gæsla ar væru í gæslu á heimilinu. Ekki að gefa góðar vonir um að heimilið Unglingar í Vinnuskóla Reykjavíkur hafa margan starfann með höndum. Hér má sjá nokkra þeirra mála vegg á barnaheimilinu Laufásborg. Handbragðið ber með sér að hér eru listamannsefni á ferð. DV-mynd Brynjar Gauti Læknirinn á Hellu: Rannsókn á lokastigi Rannsókn Rannsóknarlögreglu rík- isins á viðskiptum heilsugæslulæknis- ins á Hellu við Sjúkrasamlag og Tryggingastofriun ríkisins er nú á lokastigi. Að sögn Boga Nilssonar rannsóknarlögreglustjóra hefur hún staðið yfir í nokkum tíma og verður málið sent til ríkissaksóknara innan skamms. -BTH Dönsku stúlk- unnar enn leitað Danska stúlkan, sem strauk af Ungl- ingaheimilinu í Kópavogi, er ófundin, en lögreglan hefur öruggar heimildir fyrir því að hún hafi komist úr landi með flugvél til Noregs . Að sögn Jónasar Hallssonar aðal- varðstjóra er málið nú komið í hendur norsku lögreglunnar sem leitar að henni þar ytra og sagðist hann eiga von á upplýsingum frá þeim innan skamms um málið. -BTH ÓVENJU LÁGT VERÐ OPIÐ TIL KL. 16.00 Á LAUGARDÖGUM Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Símar 79866, 79494. LOKI Ekkert mál fyrir Steina stál! Veðurhorfur á sunnudag: Smáskúrir með suðurströndinni Á sunnudag verður hæg suðaustlæg átt og hiti 10-17 stig. Skýjað og smásk- úrir með suðurströndinni en viðast léttskýjað annars staðar. Veðurhorfur á mánudag: Hlýtt í veðri Suðaustanátt verður á landinu og áfram hlýtt í veðri. Skýjað og súld eða rigning verður um sunnan- og austanvert landið en bjart veður norðvestanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.