Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987.
Útlönd
Segir vopnasöluna
vömskipti frá byrjun
Hótanir bárust í gær um að Oliver
North ofursti yrði tekinn af lífi og var
öiyggisgæslan við sal þann er yfir-
heyrslumar yfir honum fóru fram hert
til muna.
Á síðasta degi yfirheyrslnanna fuli-
yrti North að vopnasalan til írans
hafi frá byijun verið tilraun til þess
að frelsa bandaríska gísla sem eru í
haldi mannræningja í Líbanon.
Sagði hann Reagan Bandaríkjafor-
seta hafa tekið það skýrt fram að hann
vildi að gíslamir kæmust heim eins
fljótt og hægt væri.
Þegar upp komst um vopnasöluna
síðastliðið haust neitaði Reagan ein-
dregið að hann hefði ætlað að skipta
á vopnum og gíslum. Það var ekki
fyrr en nokkrum mánuðum seinna að
forsetinn viðurkenndi að málið hefði
þróast þannig að ákveðið hefði verið
að reyna að skipta á vopnum og gísl-
um.
North sagði einnig að fyrrum yfir-
maður sinn, John Poindexter, hefði
haft á orði að best væri að aldrei
myndi fréttast að hagnaðurinn af
vopnasölunni rynni til contraskæru-
liða í Nicaragua. Poindexter verður
yfirheyrður í næstu viku.
Oliver North ofursti á leið til yfir-
heyrslnanna i gær. Á meðan á þeim
stóð bárust hótanir um að hann yrði
tekinn af lífr. Simamynd Reuter
16 er
ir úr spon- - Hr0
í sauðargæru-
á óvart aðeins
skU\a
á 5 dvra
VIDSKEIFUNA
SUZUKI UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. S: 689622
SUZUKt
Ferjan sem sökk
í smyglleióangri
Ferjan, er sökk við landamæri
Zaire og Zambíu fyrir fimm dögum,
var hlaðin smyglvamingi að því
er embættismenn og eftirlifendur
fullyrtu í gær.
Að minnsta kosti fimmtíu og
einn maður dmkknaði þegar feij-
an sökk en í fyrstu var óttast að
fjögur hundruð manns hefðu
drukknað. Haft er eftir þeim er
björguðust að milli tvö hundruð
og þijú hundruð manns hafi verið
um borð í feijunni og að tæp tvö
hundruð gætu hafa komist lífs af.
Er nú verið að rannsaka málið.
Feijan var ofhlaðin og er talið
að orsök slyssins megi rekja til
þess að um smyglferð hafi verið
að ræða. Siglt var að næturlagi til
þess að forðast tollverði og stran-
daði feijan í myrkrinu.
Grafinn lifandi
í gröf bróðurins
íri nokkur var grafinn lifandi er
hann aðstoðaði við að grafa bróður
sínum gröf.
Skyndilega vék jörðin undan fót-
um Irans og féll hann niður í
tveggja metra djúpa gröfina. Mold
og legsteinn bróðurins fylgdu á
eftir.
Eftir mikinn handagang í öskj-
unni við að lyfta legsteininum var
komið að manninum látnum.
Hann var 67 ára gamall.
Peningamarkaöur
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggð
Sparisjóðsbækurób. 10-14 lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 13-16 Ab
6 mán. uppsögn 14-20 Ib
12 mán. uppsögn 15-26,5 Sp.vél.
18mán. uppsögn 25-27 Ib
Ávísanareikningar 4-12 Ab
Hlaupareikningar 4-8 Ib
Innlán verötryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2
6 mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 2,5-4 Ab,Úb
10-23,9
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 6-6,5 Úb.Vb,
Sterlingspund 7,5-9 Ab Vb
Vestur-þysk mörk 2,5-3,5 Vb
Danskarkrónur 8,5-10 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 23-28,5 Lb,Úb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 25-26 eða kge
Almennskuldabréf 24-29,5 Úb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 24,5-30 Úb
Utlan verötryggö Skuldabréf
Að 2.5árum 6.75-8 Úb
Til lenqritíma 6.75-8
Útlán til framleiðslu
isl. krónur 21-24 Úb
SDR 7,75-8,25 Bb.Lb.
Bandaríkjadalir 8,75-9,25 Úb.Vb Bb.Lb.
Sterlingspund 10-11,5 Sp.Vb Bb.Lb.
Vestur-þýsk mörk 5,25-5,5 Vb Bb.Lb,
Húsnæðislán 3,5 Úb.Vb
Lífeyrissjóðslán 5-6,75
Dráttarvextir 36
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala júlí 1721 stig
Byggingavisitala 320stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. júni
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa (uppl. frá Fjárfestinc
arfélaginu):
Ávöxtunarbréf 1,1561
Einingabréf 1 2,151
Einingabréf 2 1,276
Einingabréf 3 1,328
Fjölþjóðabréf 1,030
Kjarabréf 2,152
Lífeyrisbréf 1,081
Markbréf 1,068
Sjóðsbréf 1 1,053
Sjóðsbréf 2 1,053
Tekjubréf 1,211
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 112 kr.
Eimskip 255 kr
Flugleiðir 175kr.
Hampiðjan 114 kr
Hlutabr.sjóðurinn 114 kr.
Iðnaðarbankinn 137 kr.
Skagstrendingurhf. 350 kr.
Verslunarbankinn 120kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 150kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavixla
gegn 25% ársvöxtum, Samv.banki 25% og
nokkrir sparisj. 26%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl-
unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn
birtast í DV á fimmtudögum.