Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 163. TBL. - 77. og 13. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 22. JULI 1987. Fíkniefnalögreglan í Kaupmannahöfn: íslendingur handtekinn með kíló af amfetamíni - sjá baksíðu Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og Edward J. Derwinski aðstoðarutanríkisráðherra ræddust við í utanríkisráðuneyt- inu í Washington í gær. Var myndin tekin á fundi ráðherranna og er ekki annað að sjá en vel hafi farið á með þeim. íslenska viðræðunefndin átti góðan dag í gær. íslendingar bjartsýnir - sjá viðtöl og fréttir á bls. 2 Lagabreytingar þaif til flutnings - sjá bls. 3 Endurteknar og gagns- litlar rannsóknir Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins - sjá bls. 5 Sex tjóldum stolið - sjá Us. 5 Barátta við kóngulær, snáka og kolkrabba - sjá bls. 10 Auka þarf rannsóknir á bflslysum - sjá bls. 14 Salmonellusýkíngln: Fleiri jákvæð svínakjötssýni - sjá bls. 4 Verðbólgan hækkaði um 8,5stigáfimm mánuðum - sjá bls. 4 Áferðalagi - sjá bls. 30 „Þetta var nokkuð erfitt mót,“ sagði Héðinn - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.