Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 22. JULI 1987. 15 Lesendur Eru pylsur með öllu betri úr sjoppunni en potti húsfreyjunnar? Pylsur fyrir óbreytta Jóna K.Ó. hringdi: Hvemig stendur á því að sjoppur, sem selja heitar pylsur í brauði, em ekki með sömu pylsur og fást í pökk- um? Fá pylsusalar betri vöm frá pylsugerðum en almenningi er boðið úti í búð. Um daginn var ég í sjoppu, sem verslar með pylsur, bjúgu og þess hátt- ar með sælgætinu - og keypti mér þá eina heita pylsu. Þegar mér líkaði ekki bragðið af pylsunni sagði versl- unareigandinn að hann hefði tekið þetta úr hillunni og væri þama um að ræða aðeins millibilsástand. Hann ætti von á pylsunum sem ætlaðar væm í pylsubrauðin. Verslunareigandinn sagði ekki sömu gæði í þessum tveimur pylsum og finnst mér það harla skrítið - ef satt er - að pylsugerðir hreinlega afgreiði venjulega viðskiptavini með annars flokks vöm. BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú á fuHri ferð Staða fulltrúa Framleiðnisjóður landbúnaðarins óskar að ráða full- trúa. Starfið felst meðal annars í nánum samskiptum við bændur, samningagerð og fleira. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Jóhannes Torfason, Torfalæk, í síma 95-4287. KENNARAR Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina er líffræði og íþróttir. Frítt hús- næði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. Tilboð óskast í 2 stk. loftpressur og annan búnað í þrýstiloftsmið- stöð Sjúkrahússins á isafirði í samræmi við útboðsgögn sem seld eru á skrifstofu vorri á kr. 500 settið. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. fimmtudaginn 13.8. 1987 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓlF 1441 TELEX 2006 Tilboð óskast í sjúkrakallkerfi vegna Sjúkrahússins á Isafirði í sam- ræmi við útboðsgögn sem seld eru á skrifstofu vorri á kr. 500 settið. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. föstudaginn 14.8. 1987 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTMÓIF 1441 TELEX 2006 m REYKJÞNÍKURBORG *» ++> 0Í________________ >*. *+» H Ml r JLcuttein Stödm Starfsmaður óskast til eldhússtarfa á Droplaugarstöð- um, vistheimili aldraða. Um er að ræða 50% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður mötuneytis í síma 25811. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Bændur, athugið! Údýr drifsköft fyrirliggjandl: 1,5 m meö snuðkúplingu f/fjölfætlur ... kr. 13.400,- 1,0mmeðbrotkúplinguf/dælurogdreifara ... kr. 11.400,- 1,0mánbrotboltaf/sláttuvélar .......... kr. 7.550,- BOÐI hf Kaplahrauni 18. Simi 91-651800. Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði. Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum- boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt úrval bíla. Auglýsendur athugið! Auglýsingar í bílakálf þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00 fimmtudaga. Smáauglýsingar í helgarblaó þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga. Síminn er 27022. rom-x ósýnilega vinnukonan sem hjálpar þér að halda bilrúðunum hreinum hvernig sem viðrar og um leið sparar rain-x bilþurrkurnar (þvi þær eru óþarfar nema i mjög mikilli rigningu, þá rennir þú þeim öðru hvoru yfirl. Gleymdu akki að bera rain-x á rúðurn- ar áður en þú leggur af stað i ferða- lagið. AUKIÐ ÚTSÝNIÐ, AUKIÐ ÖRYGGIÐ MEÐ RAIN-X RAIN-X FÆST Á NÆSTU BENSÍNSTÖÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.