Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987. Stjömuspá 27 )1981 King Features Syndicate. Inc. World rights reserved. Líkar herranum ekki víniö? VesaHngs Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Kanada náði þriðja sæti á ólympíu- mótinu í Frakklandi 1968 með því að vinna Holland í úrslitaleik. Þar áttust við fjórar af skærustu stjörn- um þessa áratugar, Kreyns og Slavenburg frá Hollandi og Murray og Kehela frá Kanada. V/A-V DG 9872 ÁK107 D108 K985432 Á1076 K6 D82 65 2 K976543 ÁDG10543 G943 ÁG í opna salnum sátu n-s Slavenburg og Kreyns en a-v Sheardown og Elli- ot: Vestur Norður Austur Suður pass 1T 2L 3H pass 4H pass 4S pass 5T pass 6L pass 6H Eins og spilið liggur er engin leið að tapa sex hjörtum þótt segja megi að þetta sé ekki besta slemma í heimi. í lokaða salnum voru hollensku spilararnir líflegri. Þar sátu n-s Murray og Kehela en a-v Rebattu sr. og Rebattu jr.: Vestur Norður Austur Suður 2 S pass 4 S 5 H 5 S dobl Kanadamennirnir fengu 200 upp í skaðann og Hollendingarnir græddu 13 impa. Skák Jón L. Árnason Á World Opén skákmótinu í Fíladelf- íu á dögunum kom þessi staða upp í skák Lief og Wolff sem hafði svart og átti leik. Svartur gerði út um taflið í aðeins tveim leikjum: 19. -b5! 20. Rxb5 Db7 og hvítur gaf. Riddari b5 er dauðans matur því að ef hann víkur sér unaan kemur 21. - Ha5+ með fráskák og drottningin fellur. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. til 23. júlí er í Apóteki Austurbæjar og Lyíjabúð Breið- holts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimnitudaga frá kl. 9- 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. HeOsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lvfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- simi) vakthafandi iæknis er 985-23221. Upplvsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Nokkrar gamlar skólasystur þínar eru komnar, viltu að ég Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30- 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. rúlli þeim inn? LáUi og Lína Vífilsstaðaspítaii: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. júlí. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú færð góða hugmynd varðandi íjölskyldu þína. Fram- kvæmdu eitthvað skapandi í dag. Þú ert mjög rómantískur í þér. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér. Þér gengur vel fjárhagslega og ættir að veita þér eitthvað. Hrúturinn (21. mars-20. april): Þú færð óvæntar og um leið góðar fréttir í dag. Varastu að lofa upp í ermina þína, taktu ekki að þér meira heldur en þú getur með góðu móti komist yfir. Nautið (21. apríl-21. maí): Þér gengur allt í haginn, sérstaklega fyrri partinn. Láttu ekki öfundsýki annarra á þig fá, leiðréttu bara slæman misskilning. Tviburarnir (22. maí-21. júní): Það kostar ekkert að láta sig dreyma. Þú ættir þó ekki að taka neinar stórar ákvarðanir. Reyndu að hvíla þig eins og þú getur. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Reyndu að fjárfesta ef þú átt afgangs fé. Þér gengur vel í starfi og ekki er ósennilegt að til þín verði leitað varð- andi erfið verk. Hvíldu þig í faðmi fjölskyldunnar í kvöld. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú ættir að reyna að efla þig andlega í dag, vinna að ein- hverju skapandi. Þú ert jákvæður og gengur þar af leiðandi mjög vel. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú ættir að fara að líta í kringum þig og passa að sitja ekki eftir þegar aðrir fá t.d. launahækkun eða annað slíkt. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljósi. Vogin (24. sept.-23. okt.): Reyndu að vera eins mikið með fjölskyldu þinni og ástvin- um og þú mögulega getur. Jafnvel að skreppa í stutt ferðalag. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Reyndu að vera sem mest innan um fólk því þú nýtur þess. Kvöldið verður rólegt. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ættir að reyna að koma öllu sem best fyrir þig, með tilliti til framtíðarinnar. Þú ættir að reyna að vera dálítið með fólskyldunni þinni. Slappaðu af í kvöld. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ættir að reyna að hafa fjármál þín á hreinu og passa að verða ekki á eftir í launakröfum. Þú skipuleggur þín mál með ágætum í dag. Bilardr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavik og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. . . Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sínii 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudága og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst, Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Bella Ef ég ætti eftir að deyja á ein- hvem dramatískan hátt, verður þú að lofa mér að brenna dag- bókina mína strax. Kenndu ekki öðrum um yUMFERÐAR Fararhe*f\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.