Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða raúrara eða mann vanan múrviðgerð- um, ath. aðeins maður vanur múrverki kemur til greina. Mikil vinna, gott kaup fyrir góðan mann. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4379. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðslufólk óskast í verslanir okkar í Hafnarfirði, Garðabæ, JL-húsinu, Laugavegi og kaffihúsið við Austur- völl. Uppl. í síma 77060 milli kl. 8 og 16 og í síma 30668 frá kl. 16 til 22. Nýja Kökuhúsið. Traustur, vanur bilstjóri óskast á nýjan sendibíl, þarf að vera duglegur og heiðarlegur og vanur akstri í borg- innitHafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4382. Afgreiðslustarf. Verslunin Búbót, sér- verslun með eldhús- og borðbúnað, óskar að ráða starfskraft til almennra afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 25- 35 ára. Uppl. í síma 41400 næstu daga. Hótel Borg óskar að ráða hressar og duglegar herbergisþernur til starfa sem fyrst. Um er að ræða framtíðar- störf. Umsóknareyðublöð liggja frammi í móttöku hótelsins. Saumaskapur. Starfskraft vanan saumaskap vantar okkur strax, létt og auðveld vinna, sæmilega borguð, hugsanlega hálfsdagsvinna. Fjölprent h/f, Þingholtstræti 6. Sími 19909. Óskum eftir starfsfólki nú þegar til verksmiðjustarfa. Vaktavinna, 12 stunda vaktir. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Sigurplast hf., Duggu- vogi 10. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun á daginn, kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 78872 eftir kl. 17. Videoleigu vantar starfskraft, reglu- semi, heiðarleiki og góð framkoma áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4378. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í kjötdeild, pökkun, uppfyllingu og á kassa. Kostakaup hf., Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði. Húsasmiðir. Óskum eftir að ráða nú þegar vana húsasmiði til starfa. Nán- ari uppl. í síma 79411. Stíll hf., trésmiðjan, Smiðjuvegi 38. Karl eða kona óskast til afgreiðslu- starfa hálfan eða allan daginn. Uppl. í Hagabúðinni Hjarðarhaga 47, sími 19453. Skyndibitastað vantar starfsfólk til starfa í afgreiðslu og fleira. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4369. Starfsfólk í skóverslun. Óskum eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu hálfan og allan daginn. Umsóknir sendist DV, merkt „Skóverslun 4303“. Starfskraftur óskast til almennra hótel- starfa við sumarhótel úti á landi, frítt fæði og húsnæði, mikil vinna. Uppl. í síma 94-4844 og 94-4842. Gunnar. Starfskraftur óskast til framleiðslu- starfa og aðstoðar í eldhúsi. Uppl. í síma 687455 eða á staðnum. Kínaeld- húsið, Álfheimum 6. Tónlistarkennari. Tónlistarkennara vantar á Bíldudal við tónlistarskól- ann. Uppl. í síma 94-2297, Herdís, og 94-2187, Guðrún. Vantar starfskraft við frágang og pökk- un eftir hádegi. (Framtíðarstarí). Uppl. eingöngu á skrifstofu frá kl. 9-17. Vörumerking hf., Dalshrauni 14. Veitingahús. Óskum að ráða í eldhús okkar (uppvask), vaktavinna. Uppl. hjá matreiðslumanni í síma 28470. Óðinsvé, veitingahús, Óðinstorgi. Hótel Borg óskar að ráða aðstoðarfólk í eldhús. Vaktavinna. Uppl. gefuryfir- kokkur í síma 11440. Ráóskona óskast i sveit á Suðurlandi, má hafa með sér barn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4371. Röskur starfskraftur óskast til sumaraf- leysinga í sal. Uppl. í síma 13628. Veitingarhúsið Krákan. Starfskraftur óskast í uppvask nú þeg- ar. Uppl. í síma 686880. Veitingamað- urinn. Verktakafyrirtæki óskar að ráða verk- stæðismann. Uppl. í símum 72281 og 985-20442. Óska eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa hálfan daginn. Uppl. í síma 13234 og 77428. Starfsfólk vantar á veitingastað, vakta- vinna, EKKI ER UM HLUTASTARF AÐ RÆÐA. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4342. Aðstoðarmaður eða lærlingur óskast í bakarí. Uppl. í síma 13234 og 77428. Tveir smiðir, vanir mótasmíði, óskast strax, góð verk. Uppl. í síma 686224. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. 22 ára stúlka óskar eftir skemmtilegri og vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4372. Vantar aukavinnu eftir kl. 17 og um helgar, er vanur stórum bílum og leigubílum, annars kemur flest til greina. Sími 78101 e.kl. 18. Hafsteinn. Kennari óskar eftir afleysingavinnu fram til 1. september. Uppl. í síma 40687. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, helst léttri verksmiðjuvinnu, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 621609. Ungur maður óskar eftir atvinnu strax, helst við tölvuvinnslu. Uppl. í síma 74809. Óska eftir ræstingavinnu seinni part dags eða á kvöldin. Uppl. í síma 672553. Tveir röskir menn óska eftir miótarifi. Uppl. í síma 52448. Óska eftir vinnu. Hef vinnuréttindi. Uppl. í síma 38194 milli kl. 13 og 21. ■ Bamagæsla Vantar stelpu til að passa 4ra ára stelpu og 3ja mán. strák á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 71486. Álftanes. Óska eftir barngóðum ungl- ingi til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 651028. Óska eftir 13-14 ára unglingi til að passa 3ja ára stelpu fyrir hádegi frá 27. júlí til 10. ágúst. Uppl. í síma 42068. ■ Tapað fundið Ég tapaði úrinu mínu í leigubil fyrir framan Hollywood aðfaranótt laugar- dags, Þetta er gullúr sem mér er sárt að týna. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 985-25109 eða 74243 e.kl. 19. Myndavél tapaðist á A-Ha tónleikun- um í Laugardagshöll sl. föstudagskv. Vélin er af gerðinn Konica EFP2. Finnandi vinsaml. hringið í s. 99-5510. ■ Einkamál 34ra ára reglusamur og barngóður maður í sveit óskar eftir að kynnast reglusamri, góðri og myndarlegri konu á aldrinum 30-45 ára með sam- búð í huga. Börn engin fyrirstaða. Æskilegt að mynd fylgi, 100% trúnað- ur. Svar með uppl. sendist DV, merkt „Sveit 4229“. 2 konur um og yfir fertugt óska eftir að kynnast heiðarlegum, reglusömum og vel stæðum mönnum. Uppl. um nafn, stöðu og síma sendist DV, merkt „Reglusamar 2826“ 100% trúnaður. 37 ára karlmaður vill kynnast konu á aldrinum 25-40 ára. Hef margvísleg áhugamál. Börn engin fyrirstaða. Trúnaði heitið. Svar sendist til DV, merkt „sumar 787“. Myndarlegur, vel stæður, fráskilinn 31 árs karlmaður óskar eftir kynnum við 23-30 ára stúlku með sambúð í huga, 100% trúnaður. Svarbréf, helst með mynd, sendist DV, merkt „Óryggi ’87“. 1000 einhleypar stúlkur úti um allan heim vilja kynnast þér. Glæný skrá. Fáðu uppl. strax í s. 623606 milli 16 og 20. Fyllsta trúnaði heitið. 40 ára Karlmaóur óskar eftir að kynn- ast stúlku á aldrinum 25-45 ára með vináttu í huga. Svar sendist í box 8631, 128 Reykjavík. Ég er 31 árs og óska að kynnast konu 25-35 ára með sambúð í huga. Vinsam- Iegast sendið svar og helst mynd til DV, merkt „Traust", fýrir 26 júlí. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt ísland, í einka- samkvæmum og á skemmtistöðum. Pantið í síma 91-42878. ■ Keimsla Notið sumarið til náms. Einkatímar í ensku og þýsku. Sími 21665, Jón. ■ Spákonur Mun spá næstu 3 vikur. Sími 651019. Kristjana. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningar á íbúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í sima 72595. Valdimar. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. M Þjónusta____________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 611344 og 10706. Gluggasmíði. Við smíðum gluggana í húsið, vönduð vinna. Uppl. i síma 52428 eða eftir kl. 19 í síma 71788. Leigjum út loftpressutraktor í stærri og smærri verk. Uppl. í síma 74800, 985- 20221 og 621221. Pipulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt- ingar. Löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Smiðir geta tekið að sér ýmis verk- efni. Uppl. í síma 41689. ■ Líkamsrækt Oska eftir vel með förnum, létt með- færilegum ljósabekk, einföldum eða samloku. Uppl. í síma 51556. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer '87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla '85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX '86. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632. ■ Garðyxkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Jarðvegsvinna - heliulagning. Tökum að okkur alla jarðvegsvinnu og jarð- vegsskipti, einnig hellulagningu, vegghleðslu og leggjum túnþökur. Gerum föst verðtilboð. Vanir menn. Uppl. í síma 46419 og 42136 eftir kl. 19. Ert þú einn af þeim sem þurfa aðstoð við sláttinn í sumar? Ef svo er láttu okkur slá. Agnar og Ólafur, sími 42870. Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar. Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl. 19. Grassláttuþjónustan. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Hellulagnir. Helluleggjum plön, lóðir og heimkeyrslur og sjáum um ýmsar lagfæringar. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 18. Til sölu ca 360 stk. granitsteinar (sömu og notaðir eru á Laugaveginum), stærð 15x15x10 cm. Uppl. í síma 42248 < eftir kl. 19. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur.heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Hagstætt verð, magnafsl., greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi, s. 40364, 611536, 99-4388. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu garða, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 44541. Hellulagnir eru okkar sérgrein. 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Ný og ónotuð sláttuvél til sölu af gerð- inni Snotra. Selst á góðu verði. Úppl. í síma 43889: SUÐAVIK DV óskar eftir að ráða umboðsmann í Súðavík. Upp- lýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6928 og af- greiðslu DV, Reykjavík, sími 91-27022. OLAFSVIK DV óskar eftir að ráða umboðsmann í Ólafsvík. Upp- lýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6243 og af- greiðslu DV, Reykjavík, sími 91-27022. oBLadsöWbörN! Seljid Komið á afgreiðsluná" — Þverholti 11 um hádegi virka daga. hm^Hí M k ^ jMmxuwviM - BILAR BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú á fullrí ferð Skilafrestur í bílagetraun er til fimmtudags.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.