Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Síða 9
MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987. 9 Utlönd Sýriendingar stilla til friðar SýrléÁdingar urðu um helgina að ganga á milli átakaaðilá í Líbanon til þess að stöðva hörðustu bardaga sem átt hafa sér stað í landinu um fjögairra mánaða skeið. Átökin stóðu við: íliiuamannuluiðir Palestínu- manna, skammt áustUr af hafhar- borginni Sidon í suðurhluta Líbanon. Að sögn heimilda féll einn og níu særðust í átökunum sem stóðu í tvo sólarhringa. Átökin stóðu miUi Palestínumanna og shíta en talið er að þau eigi rætur sínar að rekja til fyrri styrjalda milli þessara aðila, meðal annars umsátursins um flóttamannabúðimar sem kostaði um níu hundruð manns lífið. Minnist styrjaldarinnar Hirohito, keisari ðapan, og Yasu- hiro Nakasone, forsætisráðherra landsins, leiddu um helgina bæna- sítmkomu til þess að minnast þeirra sem létu lífið í heimsstyrjöldinni síð- ari en um helgina voru liðin fiörutiu og tvö ár frá lokum styrjaldarinnar. Hirohito sagði við athöfhina að hann fyndi enn til með þeim sem féllu og fjölskyldum þeirra. Hirohito er sá eini af leiðtogum þeirra þjóða sem tókust á í styrjöld- inni sem enn er á lífi. Stiómnnmdstaöan í Jaþan gagn- týndi stjómvöld fyrir athöfnina, einkum að ekki skyldi þar minnst á aðra en þá sem féllu úr röðum jap- ana. Flóð í Chicago Mikil flóð urðu í Chicago í lok síðustu viku þegar gíftirlegar rigningar gengu yfir borgina. Á föstudag nam úrkoma 241 millimetra og mikið vatn stóð á vegum víða í borginni sem olli töfúm í urnferð og jafhvel svo að slys hlutust af. Meðal annars gengu flóðin yfir jámbrautarteina og lokuðu öllum flutn- ingaleiðum að og frá O’Hare, alþjóðaflugvellinum í borginni. Ekki var vitað um nema eitt banaslys af völdum flóðanna en það var vömbifreiðarstjóri sem lést í slysi á þjóðvegi í borginni. Rigningamar stóðu nokkuð samfellt frá því á fimmtudagskvöld þar til undir hádegi á föstudag. Á þeim tíma féll 241 millimetri af úrkomu sem er það mesta sem mælst hefur á einum sólarhring í Chicago. Öllu flugi á O’Hare seinkaði mjög vegna rigninganna og flóðanna, meðal annars vegna þess að áhafhir komust ekki út á flugvöll. O’Hare er sá flug- völlur Bandaríkjanna sem næstmest umíerð fer um svo að tafimar vom ákaflega bagalegar víða. Engan skurðgröft Crundomat-borinn gerir skuröi að mestu leyti óþarfa. Grundomat grefur sig undir götur og gangstéttir án þess aö trufla umferö. Framkvæmdaaöilar: DALVERK Sf, sími 91-685242 ÚLFAR HARÐARSON, sími 99-6625 Umboö: JOHN AIKMAN BORGARTÚN 23 — 105 REYKJAVÍK SÍMAR 91-27655 — 91-27440 Póstsendum. Allt í leik- fimina. Háaleitisbraut 68 Austurver Simi 8-42-40 Franskur, þýskur, ítalskur leikfimifatnaður. * Leikfimibolir, leikfimibuxur, samfestingar, upphitunarbuxur, legghlífar, skór og fleira. * Barna-, unglinga- og fullorðinsstærðir. ® ÁSTUflD ® SPORTVÖRUVERSLUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.