Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Side 20
Í2
MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987.
- Sími 27022 Þverholti 11
Píanó til sölu. Nokkur nýleg og nýupp-
gerð píanó til sölu. Úppl. í Hljóð-
færaverslun Pálmars Árna, Ármúla
38, sími 32845.
Pianóbekkir fyrirliggjandi. Píanóstill-
ingar og viðgerðir. Greiðslukorta-
þjónusta. Isólfur Pálmarsson,
Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19.
Viögerðir. Hef flutt verkstæði mitt að
Brekkutanga 11, Mosfellsbæ. Erla
Björk Jónasdóttir fíðlusmiður, s.
667527.
Trommusett til sölu. Maxtone
trommusett til sölu, mjög gott sett.
Uppl. í síma 687340.
100 w Roland Cube gítarmagnari til
sölu í góðu standi. Uppl. í síma 51856
eftir kl. 18.
Píanó óskast keypt, má vera gamalt.
Uppl. í símum 671743 og 12626.
M Teppaþjónusta i
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Fururúm til sölu, 110 cm breidd, með
dýnu og 3 stórum púðum. brúnt flau-
elsáklæði. Verð 9 þús. Uppl. í síma
41809.
■ Hjól______________________________
Yamaha YZ 490 ’84 mótorkrosshjól til
sölu, mjög gott hjól. Verð 130-140
þús. Góð greiðslukjör - skuldabréf.
Uppl. í símum 34320 og 30600 milli kl.
9 og 21 alla daga.
Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki
og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld
í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984.
Fjórhjól, Kawasaki 250 Mojave ’87, til
sölu, ekið 10 tíma, kerra fylgir. Uppl.
í símum 75449 og 985-23882.
Fjórhjól til sölu, Kawasaki KLF 300
árg. '87, vel með farið. Uppl. í síma
72242 eftir kl. 19.
Honda XL 600 R '84 til sölu. ekin 23
þús.. í góðu standi. Uppl. í síma 52260
eftir kl. 20.
^Suzuki RM 125 '80 til sölu, verð 30.000
kr„ einnig lítið Dixon trommusett á
8.000 kr. Öppl. í síma 651397.
10 gíra karlmannsreiðhjól til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 31638 eftir kl. 18.
Vil kaupa vel meö farna Hondu MTX.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 94-1122.
■ Vagnar
Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl.
í síma 92-68310 eftir kl. 20.
Smáauglýsingar
■ Til sölu
Barnabaðborð, tvennir leðurkulda-
skór, stærð 40, svört, síð leðurkápa
nr. 38-40, brúnn leðurjakki, small,
svartur leðurjakki, large, brúnn tere-
lynejakki og tvennir skautar. Uppl. í
síma 30453.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn. Hafnarstr. 11, s. 622323.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilspmarkað-
urinn, Hafnarstræti 11. sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. í sumar.
Álplötur, álprófílar. vinklar. rör. seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar. Súðarvogi 32. s. 689474.
Fjórir góðir básar í hesthúsum Gusts
eru til sölu. Skrifleg tilboð sendist til
Stefáns Guðjónssonar. Keilugranda
8. 107 Reykjavík.
Til sölu vegna flutnings þurrkari á
8.000 kr„ English Eletric. stofuskápur.
4.000 kr„ Glimarka vefstóll. 25.000 kr.
Uppl. í síma 45963.
Tveggja manna svefnsófi á 1.000 kr. og
lítill ísskápur í góðu lagi. 4.000 kr„ til
sölu. á sama stað gefins gömul Rafha
eldavél. Uppl. í síma 15717 og 43317.
Þvottavél. Til sölu er 5 ára gömul Gen-
eral Electric þvottavél. getur þvegið
allt að 9 kg í einu. Verð samkomulag.
Uppl. í síma 14981.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.fi.-innrétt-
ingar. Kleppsmýrarvegi 8. sími 686590.
Qpið kl. 8U8 og laugard. kl. 9-16.
Nýlegur Electrolux ísskápur til sölu.
stærð 1.55x60x60. verð 12 þús. Uppl. í
síma 37827 eftir kl. 18.
Pfaff prjónavél Passap Duomatic, lítið
notuð og vel með farin prjónavél. verð
25 þús. Úppl. í síma 20615.
Atlas kæliskápur til sölu. ódýr. Uppl.
í síma 50838.
Ný fólksbilakerra tilsölu. nothæf undir
fjórhjól. Uppl. í síma 74881.
Passap prjónavél til sölu á 8.000 kr.
Uppl. í síma 651397.
Teiknistatíf, sem hægt er að hafa á
borði. til sölu. Uppl. í síma 42599.
Tvíbreiður svefnsófi vel með farinn til
sölu. Uppl.' í síma 78902.
■ Oskast keypt
Teikniborð - hjól. Teikniborð með vél,
helst Nesler og 3ja gíra kvenreiðhjól,
helst DBS eða Raleigh, óskast. Uppl.
í síma 10867.
Óskum eftir pylsupotti, peningakassa
og öðru er viðkemur veitingarekstri.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4710.______________________
Óska eftir að kaupa peningaskáp. Upp-
lýsingar veittar eftir kl. 19 á kvöldin
í síma 675242.
Dísilrafstöð óskast til kaups, 4 KW.
Uppl. í síma 666023 eftir kl. 14.
Vel með farinn barnavagn óskast, verð
ca 5 þús. Uppl. í síma 37001.
Stórútsala! Fataefni á 100 kr. metrinn,
20% afsláttur á öllum öðrum efnum.
Stórafsláttur af skartgripum. Álna-
búðin, Mosfellsbæ, sími 666158.
■ Fyrir ungböm
Stór og vel með farinn Odder barna-
vagn m/stálbotni til sölu. Uppl. í síma
24089 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa þokkalegan barna-
vagn. Uppl. í síma 51690.
■ Heimilistæki
Géneral Electric þvottavél til sölu, 5
ára, tekur 7-8 kíló af þvotti. Er fljót
að þvo. Selst ódýrt. Uppl. gefur Stein-
unn í síma 23792 eftir kl. 18.
■ Hljóöfæri
Píanó. Óska eftir að kaupa gamalt
píanó. Uppl. í síma 12667.
Húsgögn til sölu, tilvalin í unglinga- herb. eða fvrir fólk sem er að bvrja búskap. Uppl. í síma 651551 eða 52665 eftir kl. 19.
Reyrhúsgögn frá Linunni til sölu, Gervasoni. spegill og hilla. bastst., borð. koffort. blómasúla. einnig tvíbr. svampdýna m/púðum. S. 41662 e.kl. 19.
Antik sófasett og hansahurð til sölu, þeir sem hafa áhuga hringi í síma 73684.
Nýr tvíbreiður svefnsófi og samstæðir stólar. beislitað. til sölu. verð 35-40 þús. Uppl. í síma 13094 eftir kl. 19.
Sófasett 3 + 2 +1. Til sölu vel með farið sófasett ásamt tveimur borðum. Uppl. í síma 656518 eftir kl. 18.
Sófasett til sölu 3 + 2 + 1, selst ódýrt. Uppl. í síma 44234.
Vel með farið sófasett 3 + 2 + 1 til sölu. Uppl. í síma 52338.
Óska eftir ódýru sófasetti eða sófa, vel með förnu. Úppl. í síma 641717.
■ Antik
Borðstofusett, borð, stólar, sófar, skáp- ar. bókahillur, skrifborð, lampar, klukkur, speglar, málverk, postulín. Antikmunir, Laufásveg 6, s. 20290.
■ Tölvur
Commodore 128 til sölu, litskjár, doble drif, segulband, 150 forrit (leik- og við- skipti), bækur, tölvuskápur o.fl. Uppl. í símum 79800 til kl. 18 og 71285 eftir kl. 18.
Sinclair+ tölva til sölu, með stýri- pinna, kassettutæki og fjölda forrita. Uppl. í síma 96-61387 eftir kl. 19.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Fóður-dúfur-fóður! Eigum til á lager
hið frábæra Purina dúfnafóður í fjöl-
breyttu úrvali. Komið eða hafið
samband. Purina umboðið, Birgir sf,
Súðarvogi 36, sími 37410.
Scháferhvolpar til sölu, læknisskoðað-
ir, mjög góðir foreldrar, ættartala
fylgir. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4738.
Labrador hvolpar. Til sölu eru 2
labrador hvolpar af kunnri ætt veiði-
hunda. Uppl. í síma 97-21365.
Óska eftir að taka á leigu 4ra-6 hesta
hús á Víðidalssvæði í vetur. Uppl. í
síma 21152 eftir kl. 17.
Hamstur og búr fæst gefins. Uppl. í
síma 71489 eftir kl. 18.
■ Til bygginga
Mótatimbur til sölu, 2"x4" uppistöður,
70 stk, 3ja metra langar, og 12 stk.
I"x6", 6 metra langar, allt einnotað,
og smávegis af öðru. S. 45750 e.kl. 19.
■ Byssur
Skotveiðimenn, ath. Eigum fyrirliggj-
andi allar gerðir af okkar landsþekktu
haglaskotum á ótrúlega lágu verði,
hlöðum einnig skot í flest algengustu
riffilcaliber og margt fleira. Pantanir
í síma 96-41009 frá kl. 16-19, kvöld-
og helgarsími 96-41982. Hlað sfi, Stór-
hóli 71, 640 Húsavík.
DAN ARMS haglaskotin eru komin,
mjög hagstætt verð, góð gæsaskot.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085.
M Flug_____________________
Óska eftir að kaupa hlut í fjögurra sæta
flugvél, viðurkenndri til blindflugs.
Uppl. í síma 84499 (Jónas) á skrifstof-
utíma eða 76678 á kvöldin.
■ Sumarbústaðir
Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu
heilsárs húsin frá TGF fást afhént á
því byggingarstigi sem þér hentar.
Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og
fáið sendan myndalista og nánari upp-
lýsingar. Trésmiðja Guðmundar
Friðrikssonar, sími 93-86895.
Hálfur hektari sumarbústaðalands í
Rangárvallasýslu til sölu, í ca. 120 km,
fjarlægð frá Reykjavík. Uppl. í síma
42599.
Til sölu rúmlega 1 hektari af sumar-
bústaðalandi, eignarland, eða í landi
Mýrarkots, Grímsnesi. Uppl. í síma
91-84505 eftir kl. 18.
Sumarhús við Hrútafjörð til leigu,
gæsa- og silungsveiði, gott berjaland.
Uppl. í síma 95-1176.
■ Fyrir veiðimenn
NÝTT - LAXVEIÐI - NÝTT. Laxveiði við
nýtt veiðisvæði, "Norðlingafljót í
Borgarfirði". Boðið er upp á mikinn
lax í fallegri veiðiá og ákaflega fögru
umhverfi. Óseld veiðileyfi verða seld
næstu daga hjá eftirtöldum aðilum:
1. Sveinn Jónsson, s. 84230-14131.
2. Þorgeir Jónsson, s. 685582.
3. Fljótstunga Hvítársíðu, s. 93-51198.
Verð veiðileyfa kr. 5000 stöngin á dag.
Langaholt, litla gistihúsið á sunnan-
verðu Snæfellsnesi, við ströndina og
Lýsuvatnasvæðið. Stærra og betra
hús, hentugt fyrir hópa eða fjölskyld-
ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og
knattspyrnuvöllur. Laxveiðileyfi.
Sími 93-56719.
Laxveiðileyfi. Höfum til sölu tvær
stengur í Langá á Mýrum (svæði 1)
22.-26. ágúst, einnig tvö 2ja daga
veiðitímabil í Reykjadalsá í lok ágúst.
Eigum einnig fáein sjóbirtingsleyfi í
Vatnamótum við Skaftá. Stangaveiði-
félag Keflavíkur, sími 92-12888.
Veitingahús í Reykjavik óskar eftir að
komast í samband við menn sem gætu
útvegað ýmsa villibráð, t.d. skeljar,
krabba, fugl, fisk, kjöt og fieira
óvenjulegt. Uppl. í síma 29499. Geymið
auglýsnguna.
Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang-
árnar og Hólsá eru seld í Hellinum.
Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur).
Veiðihús við Rangárbakka og Ægis-
síðu eru til leigu sérstaklega.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu Snæíellsnesi, tryggið ykkur leyfi
í tíma í síma 671358 og 93-56706.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu:
• Söluturn í austurbæ, mikil velta.
• Söluturn í Breiðholti, mikil velta.
• Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Söluturn í miðbænum, góð kjör.
• Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör.
• Söluturn í austurbæ, eigið hús.
• Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala.
• Söluturn í vesturbæ, góð veita.
• Söluturn'við Vesturgötu, góð kjör.
• Söluturn við Skólavörðustíg.
• Söluturn v/Njálsgötu, góð velta.
• Grillstaður í Rvk, eigið húsnæði.
• Tískuvöruverslanir við Laugaveg.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
• Fyrirtæki í matvælaframleiðslu.
• Lítil sérverslun í miðbæ.
• Skóverslun í miðbænum.
• Snyrtistofa í Háaleitishverfi.
• Trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði.
• Bakarí í Reykjavík, góð kjör.
• Reiðhjólaverslun í Reykjavík.
• Videoleiga, 600 titlar, góð kjör.
• Sérverslun í verslunarkj. í Vestur-
bæ.
Viðskiptafræðingur fyrirtækjaþjón-
ustunnar aðstoðar kaupendur og
seljendur fyrirtækja.
Ýmsir fjármögnunarmöguleikar.
Kaup sf„ fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50c, símar 689299 og 689559.
Verktakafyrlrtæki fil sölu. Verktakafyr-
irtæki með aðalþjónustugrein við
byggingariðnaðinn, t.d. endurbætur,
breytingar o.fl., til sölu. Einnig kemur
til greina að taka inn hlutafélaga.
Lysthafendur leggi inn nafn og síma
fyrir frekari uppl. hjá auglýsingaþjón-
ustu DV í síma 27022. H-4747.
Lítið matvælafyrirtæki til sölu, sérhæft
í vinsælum skyndirétti. Verð 900.000
kr. Einnig möguleiki á sölu söluvagns
og sölubíls. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4719.
Lærið inn- og útflutning hjá
heimsþekktri stofnun. Uppl.: Ergasía,
box 1699,121 Rvk, s. 621073. Umboðs-
menn: Wade World Trade, LTD.
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
Útgerðarmenn, fiskverkendur. Til sölu
280 fm, nýtt atvinnuhúsnæði á
Grandasvæði í Reykjavík. Afhent 1.
des n.k. Góð lofthæð, góð aðkoma, góð
fjárfesting. Uppl. í síma 12542.
10 tonna Bátalónsbátur til sölu, smíð-
aður árið 1976, vél frá 1986, vel búinn
tækjum. Uppl. í síma 94-7584.
24 volta Elliða handfærarúllur til sölu,
stærri gerð. Uppl. í símum 95-6521 og
95-5209.
Óska eftir að taka strax á leigu 10-14
tonna bát. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4701.
Sem nýtt Koden lórantæki til sölu, verð
32 þús. Uppl. í síma 94-3446.
Óska eftir að kaupa dekkbát. Uppl. í
síma 97-3350 eftir kl. 20.
■ Video
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Sértilboð mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og
tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt
besta efnið og gott betur. Donald
Video v/Sundlaugaveg, s. 82381. Ses-
ar-Video, Grensásvegi 12, s. 686474.
Sony CCD-V8AF-E videoupptöku-
myndavél til sölu, í harðri tösku. Uppl.
í síma 77546.
■ Varahlutir
Eigum eitthvað af varahlutum í jeppa,
kaupum jeppa til niðurrifs, leigjum
út sprautuklefa, opið 9-? alla daga.
Dúbú jeppapartasalan, Dugguvogi 23,
sími 689240.
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru
Justy 10 ’85, Benz 608 '75, Chev. Cita-
tion ’80, Aspen '77, Fairmont ’78, Fiat
127 '85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
'78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80,
Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85,
Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan
Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78,
AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum
nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum
um land allt.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 '83, Nissan Cherry ’85,
T.Cressida '79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri
hæð, s. 78225. Varahl., viðgerðarþj.
Er að rífa: Audi 100 ’76, Citroen GSÁ
’83, Lödu, Mazda 323, 929 ’79, Peugeot
504 ’77, Subaru ’78-’82, Skoda ’78-’83,
Rapid '83, Suzuki ST 90 ’83, Saab 96,
99. Volvo 142, 144. Opið frá kl. 9-21
og kl. 10-18 laugard.
Bilapartar Hjalta. Varahl. í: Lancer
GLX ’83, Lada Safir ’81-’86, Mazda 323
’78-’80, Mazda 929 ’80, Cressida ’78,
Hiace ’80, Tercel ’83, Carina ’80,
Cherry ’79-’82, Sunny ’82, Civic ’77-’80
Charade ’80-’82, Charmant '79, Su-
baru ’79. Opið til kl. 20. Bílapartar
Hjalta, Kaplahrauni 8, sími 54057.
Bílvirkinn, sími 72060. Erum að rífa
Daihatsu Charade ’80, Mazda 323 SP
’80, Toyota Starlet ”79, Subaru ’79,
Datsun 180B ’78 o.fl. Tökum að okkur
ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir.
Kaupum nýlega tjónbíla. Stað-
greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e,
Kóp„ sími 72060.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bílgarður sf. Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626
’79, Daihatsu Charade ’79, Opel Asc-
ona ’78, Toyota Starlet ’78, Toyota
Corolla liftback ’81, Lada 1600 ’80.
Bílagarður sf„ sími 686267.
Galant og Mazda 929. Erum að byrja
að rífa Galant ’79 og Mazda 929 ’81,
mikið af góðum hlutum. Varahlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarf. Sími 54816
og eftir kl. 19 í síma 72417.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og' boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál,
s. 54914, 53949. Hellnahraun 2.
Bílameistarinn, simi 78225. Erum að
rífa Fiat Ritmo ’82, Datsun Cherry
’80, MMC Lancer '80, Audi 100 GL
dísil ’79, Datsun 220 dísill ’76.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300D ’83,
boddíhlutir, undirvagn o.fl. passar f.
M. Benz 200, 230, 250, 280. Sími 77560
á kvöldin og um helgar.
Varahlutir i Daihatsu Charade ’80 og
stuðari á Fiat Uno ásamt framstuðara
á Galant ’84 og ýmislegt fl. Uppl. í
síma 652105.
Varahlutir í Benz 200-300 ’78-’84 til
sölu, einnig vélar og gírkassar úr eldri
bílum, auk varahluta í Peugeot 504
’78. Uppl. í síma 41272 eftir kl. 19.
Daihatsu -Toyota - Mitsubishi. Til sölu
notaðir varahlutir. Varahlutaval hf„
Verið 11 v/Tryggvagötu, sími 15925.
Er að rífa BMW 320 ’81, mikið af góðum
boddívarahlutum, góð vél og sjálf-
skipting. Uppl. í síma 672350 til kl. 18.
Subaru station. Er að rífa Subaru stat-
ion ’82, mikið af góðum varahlutum.
Uppl. í síma 83348.
Afturdrif í Toyota Hilux óskast. Uppl. í
síma 97-88896.
Óska eftir drifi í Mazda 323 ’82, sjálfsk.,
framhjóladrifinn. Uppl. í síma 32180.
M Bflaþjónusta
Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar,
Skeifunni 5, sími 82120, heimasími
76595. Allar almennar viðgerðir og
góð þjónusta.