Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Page 24
36 MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987. Sirtáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Barngóð stúlka eða kona óskast til þess að koma á heimili og passa litla yndíslega 1 árs gamla stúlku í vetur (eítjir hádegi frá 13-17). Tilvalið fyrir skóíastúlku, konu með bam eða eldri konu. Uppl. í síma 688685. Ég er 1 árs strákur og mig vantar góða dagmömmu, helst í Laugameshverfi. Uppl. í Paradís, sími 31330, eða í síma 685724. Sigrún. Kona óskast í fullt starf til að gæta 3ja bama, 7, 4ra og 1 árs, í Heimun- um. Uppl. gefur Áslaug í síma 623045 á daginn og 39273 á kvöldin. Unglingur óskast strax, ekki yngri 14 ára, til að gæta 2ja bama, 2ja ára og 4ra ára, allan daginn í ágúst og með sk^jja í vetur. Uppl. í síma 35397. Við erum 1 árs strákur og 5 ára stelpa og okkur vantar góðan ungling til að passa okkur einstaka kvöld. Við búum í Fossvogi. Uppl. í síma 685724 e.kl. 19. Þingholt - Norðurmýri. Manneskjá ósk- ast í vetur til að gæta bama (tvö 9 ára og eitt 4 ára) frá kl. 12-14. Uppl. í síma 25528 eða 29279. Barngóð manneskja óskast til að koma á heimili og passa 2 böm. 3ja ára og 6 ára, fyrir hádegi. Uppl. í síma 671142. Stelpa óskast til að gæta 3ja ára stelpu út ágústmánuð. Er í neðra-Breiðholti. Uppl. í síma 79013 milli kl. 19 og 21. Stúlka óskast til að gæta tveggja bama nokkur kvöld í mánuði sem næst Holtaaseli. Uppl. í síma 73439. ----------------------------- 1 Vz árs stúlku vantar pössun allan daginn. Uppl. í síma 23052. ■ Ymislegt Ég er fluttur að Bankastræti 6, er eins og fyrr til skrafs og ráðagerðar um fjármál. Þorleifur Guðmundsson. sími 16223 og hs. 12469. Barngóð manneskja óskast til að hugsa um heimili og þrjú böm í Kópa- vogi frá kl. 9-13, til áramóta. Uppl. í sújg 41412 e.kl. 18. ■ Eirikamál Ameriskir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii %755 U.S.A. Eldri borgari sem horfir fram á veginn, á íbúð og bíl, ferðast nokkuð, syndir og dansar oft, óskar að kynnast góðri og heiðarlegri eldri konu með svipuð áhugamál, 100% þagmælska. Svar sendist DV, merkt „7787‘". Reglusamur maður á fertugsaldri óskar eftir að kynnast 24-37 ára konu með fast samband í huga. 100% trúnaði heitið. Vinsamlegast sendið svar og helst mynd til DV, merkt „K-Framtíð 2000“, fyrir 22. ágúst. 1000 stúlkur úti um allan heim vilja kynnast þér, glæný skrá, aðstoð við bréfaþýðingar. Sími 623606 frá kl. 16- 20. Fyllsta trúnaði heitið. Gullfalleg austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt land í einkasam- kvæmum og á skemmtistöðum. Pantið í síma 91-42878. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úi*Cfeppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sígam 33049 og 667086. Haukur og GÍKmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Ireingerningaþjónusta Valdimars. Ireingemingar, teppa- og glugga- 1 reinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma t m5. Valdimar. ■ Bókhald STÓLPI - frábæri hugbúnaðurinn. Al- samhæfður - stækkar með fyrirtæk- inu. Fjárhagsbókhald - Skuldunauta- bókhald - Lánardrottnabókhald - Launakerfi - Birgðakerfi - Verkbók- hald - Sölunótukerfi - Tilboðskerfi. Hringdu og fáðu sendar upplýsingar. Sala: Markaðs- og söluráðgjöf. Bjöm Víggósson, Ármúla 38, s. 687466. HönnumKerfisþróun. Kristján Gunn- arsson, Armúla 38, s. 688055. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: vírka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, úti sem inni, spmnguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 611344 og 10706. Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og starfsráðgjöf/ráðningarþjónusta. Ábendi s/f, Engjateigi 7. sími 689099. Byggingameistari getur bætt við sig verkum. Uppl. í síma 79286 og 42460. ■ Lákamsrækt Snyrtingar, fótaaðgerðir, kwikslim. Iíkams-, parta- og svæðanudd. Sigrún, Stefanía, Jófríður og Allý. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugamesvegi 82, sími 31330. Nýtt á Islandi. Shaklee megmnarplan úr náttúrlegum efnum, vítamín og sápur. Amerískar vömr. Uppl. í síma 672977. Konur, karlar, hjón, pör! Hvemig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Túnþökur,heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Hagstætt verð, magnafsl., greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Olfusi, s. 40364, 611536, 994388. Hellulagning er okkar sérgrein. 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkín. Garðverk, sími 10889. Hellu- og túnþökulagningar, garðslátt- ur og öll alhliða garðyrkjuþjónusta. Uppl. í síma 79932. Tek að mér að slá garða, trjáklipping- aro.fl. Uppl. í síma 76754 eftirkl. 17. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Uppl. í síma 31632. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. ■ Húsaviðgeröir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðmm mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Múrverk. Tökum að okkur alla smá- múrvinnu og smámúrviðgerðir, viðgerðir á tröppum, pöllum, gólfum o.fl. Vönduð vinna og varanleg, fag- menn. Uppl. í símum 675254 og 667419. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Byggingafélagið Brún.Nýbyggingar. Endumýjun gamalla húsa. Klæðning- ar og spmnguviðgerðir. Fagmenn. Sírni 72273. Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanhúðun, þak- rennur o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H. Húsaviðgerðir, sími 39911. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og spmnguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur O. húsasmíðam.) ■ Ferðalög Húsbilaeigendur! Síðasta ferð sumars- ins verður farin næstu helgi, er það berja- og veiðiferð. Farið verður að Langavatni í Borgarfirði. Ef næg þátt- taka verður í ferðinni verður aðalfundur félagsins haldinn á heimleiðinni í fé- lagsheimilinu Valfelli. Félagar er hvattir til að mæta í þessa síðustu ferð sumars- ins. Allir húsbílaeigendur og áhuga- menn um húsbíla eru hjartanlega velkomnir. Uppl. gefa Björn í s. 93-71210 og Andrés í s. 93-71264. ■ Til sölu Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajámi, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig á kvöldin og um helgar. Nýtt, nýtt! Hringhandrið úr massífum viði, eik eða beyki, litað eða ólitað. Biró, Smiðjuvegi 5, sími 43211. Sandkassar, vatnspollar, sláttuvélar, íjarst. bílar, talstöðvar, brúðuvagnar, hjólaskautar, skautabretti, Masters- leikfóng. Nýtt: BRAVE STAR karlar. Opið laugard. Pósts. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Seglbretti til sölu. Sailboard 360 TDC, 3,6 m, 1901,14 mán., lítið notað í góðu ástandi, 6,9 m2 NPU, RAF segl ásamt króki, selst 20 þús. kr. ódýrara en nýtt. Uppl. í síma 24914 eftir kl. 19.30. Barbiedúkkur í íslenskum búningum, skautbúningur, peysuföt, upphlutur. Fæst aðeins í Leikfangahúsinu, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ■ Verslun E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og ger- um föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Súðarvogi 26, sími 35611. Veljum ís- lenskt. "Brother" tölvuprentarar. Brother, frá- bærir verðlaunaprentarar á góðu verði. Passa fyrir IBM samhæfðar tölvur. t.d. AMSTRAD, ATLANTIS, COMMODORE, ISLAND, MULT- ITECH, WENDY, ZENITH osfrv. Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við, það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf, Skipholt 9, símar 24255 og 622455. C 120 C! 30' 6FOIN4343 38 4.9 Atvinnurekendur, málmiðnaðarmenn: Eigum fyrirliggjandi öryggisskó frá V-Þýskalandi. J.V. Guðmundsson, Barónsstíg 31, Reykjavík, sími 23221. Póstsendum um allt land. Brúöarkjólar, brúðarmeyjakjólar, skímarkjólar, smókingar, kjólföt. Ath. alltaf eitthvað nýtt. Brúðarkjóla- leiga Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928. PLAYM AT, sagar, borar, rennir og slíp- ar, úr plasti og við. UNIMAT I, er rennibekkur, borvél og slípirokkur m.m. f/tré, plast og málma. STYROCUT 3D sker út úr svampi og plasti. Tækin PLAYMAT, UNIMAT I og STYROCUT 3D eru austurrísk gæðavara og samþykkt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Þau em tilvalin sem þroskaleikföng fyrir. skóla, módelsmiði, hönnuði og sem gjafavara f/unglinga. Mjög gott verð. Heildsala - póstverslun. Sendum gegn póstkröfu, Visa-Euro. Ergasía, s. 621073, box 1699, 121 Rvk. Nýjar gerðir af vesturþýskum fata- skápum. Litir: fura, hvítt, eik og svart, með eða án spegla. Nýborg hf., Skútu- vogi 4, sími 82470. OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrópu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavömr o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. ■ Bátar Seglskúta, 21 fet, 4 kojur, eldavél, wc, BMW dísilvél, talstöð, dýptarmælir, sjálfstýring, vagn og margt fleira. Uppl. í hs. 19095 e.kl. 17 og vs. 18177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.