Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Side 35
MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987.
**r
DV
RÚV, lás 1, kl. 14.00:
Sambýli
þroskahefts
fólksvið
almenning
- ný miðdegissaga
Sigríður Thorlacius hefur í dag lest-
ur nýrrar miðdegissögu, sem hún hefur
þýtt, I Glólundi eftir dönsku skáld-
konuna Mörthu Christensen.
, Sagan segir frá hópi þroskahefts
fólks sem er settur í sambýli við al-
menning í fábrotnu íbúðarhverfi.
Félagsráðgjafa er falið að fylgjast
með sambýlinu en vegna erfiðleika í
einkalífinu vanrækir hann starfið og
sér ekki hvemig vandamálin hrannast
upp. Sagan fjallar um skilningsleysi
almennings í garð þeirra sem era öðra-
vísi en fólk er flest. Martha Christens-
en hefur næman skilning á vanda
þeirra sem minna mega sín og fjallar
gjaman um þá í verkum sínum.
Martha Christensen fæddist 1926 en
byrjaði seint að skrifa og var orðin
36 ára þegar fyrsta bók hennar kom
út, 1962, skáldsagan Vær god ved Rem-
onde, saga um þroskaheft bam. Hún
hefur bæði hlotið bókmenntaverðlaun
og styrki, Hermann Bangs styrkinn
árið 1977 og dönsk bókmenntaverð-
laun 1979.
Mánudagur
17. ágúst
Sjónvazp
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Bleiki pardusinn. (The Pink Pant-
her) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
18.55 Antilópan snýr aftur. (Return of the
Antelope) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Breskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Um tvö börn og kynni þeirra
af hinum smávöxnu putalingum, vin-
um Gúllivers. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli
19.25 íþróttir
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ólafsvik - Verslunarstaður í þrjú
hundruð ár. Handrit Þorsteinn Marels-
son. Kvikmyndun og klipping Ernst
Kettler. Framleiðandi Myndbær.
21.05 Gluggar Leonardos. Finnskt sjón-
varpleikrit. Leikstjóri Pirjo Honkasalo.
Aðalhlutverk: Kalevi Kahra og Pirkko
Saisio. Leikritið gerist bæði í nútíð og
fortíð og fjallar um ungt fólk sem vinn-
ur að hreinsun verksins „Síðasta
kvöldmáltíðin" eftir Leonardo da Vinci.
Einnig er dregin upp mynd af lista-
manninum sjálfum og fyrirsætum
hans. Þýðandi Kristin Mántylá.
22.30 Dagbækur Ciano greifa. (Mussolini
and I). Annar þáttur. Italskur fram-
haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum
gerður eftir dagþókum Ciano greifa en
þær hafa komið út á íslensku. Fjallað
er um uppgang og örlög Mussolinis
og hans nánustu. Leikstjóri Alberto
Negrin. Aðalhlutverk Susan Sarandon,
Anthony Hopkins, Bob Hoskins og
Annie Girardot. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
23.30 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Stöð 2
16.45 Bréf til þriggja kvenna. (A Letter to
Three Wives). Endurgerð frægrar
óskarsverðlaunamyndar, sem leikstjór-
inn Joseph Mankiewicz gerði árið
1949. Þrjár vinkonur leggja af stað i
siglingu. Þeim berst bréf frá sameigin-
legri vinkonu en I því stendur að hún
sé tekin saman við eiginmann einnar
þeirra. Spurningin er: eiginmann hverr-
ar? Leikstjóri er Larry Elikann en með
aðalhlutverk fara Loni Anderson, Mic-
hele Lee, Stephanie Zimbalist o.fl.
18.30 Börn lögregluforingjans (Figli dell'-
Ispettore). ítalskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Þrir unglingar að-
stoða lögreglustjóra við lausn saka-
mála.
19.05 Hetjur himingeimsins. (He-man).
Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Út i loftiö. I þessum þætti verður fjall-
að um siglingar, Guðjón Arngrímsson
og Jóhann Gunnarsson framkvæmda-
stjóri sigla út á sundin úti fyrir Reykja-
vík I sól og blíðskaparveðri.
20.25 Bjargvætturinn (Equalizer). Banda-
rískur sakamálaþáttur með Edward
í Glólundi fjallar um skilningsleysi al-
mennings í garð þeirra sem eru
öðruvísi en fólk er flest.
Woodward í aðalhlutverki. McCall á í
höggi við harðsvíraðan hryðjuverka-
mann.
21.10 Ferðaþættir National Geographic.
Hinn fjögurra ára gamli simpansi,
Kanzi, hefur sýnt ótrúlega tungumála-
hæfileika, fylgst er með honum „tala"
með aðstoð rúmfræðilegra tákna. I
seinni hluta þáttarins er svo farið í
heimsókn í lagardýrasafn í Kaliforníu.
Þulur er Baldvin Halldórsson.
21.40 Amasónur. (Amazons). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1984 með Jack
Salia, Madeline Stowe, Tamara Dob-
son og Stella Stevens í aðalhlutverk-
um. Ungur skurðlæknir rannsakar
dularfullan dauðdaga þingmanns í
sjúkrahúsi í Washington. Hún upp-
götvar leynisamtök kvenna sem hafa
í hyggju að taka yfir stjórn landsins.
Leikstjóri er Paul Michael Glaser.
23.10 Dallas. Framhaldsþátturinn vinsæli.
Dularfullur gestur kemur til Southfork
og gerir óvæntar kröfur á hendur fjöl-
skyldunni.
23.55 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
Spennandi og hrollvekjandi þáttur um
yfirnáttúrleg fyrirbæri sem gera vart við
sig i Ijósaskiptunum.
00.25 Dagskrárlok.
Utvazp zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 I dagsins önn - Réttarstaða og fé-
lagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördis
Hjartardóttir. (Þátturinn verður endur-
tekinn næsta dag kl. 20.40.)
14.00 Miödegissagan: „j Glólundi" eftir
Mörthu Christensen. Sigríður Thorlac-
ius byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.30 islenskir einsöngvarar og kórar.
Svala Nielsen, Sigurður Björnsson,
Karlakór Reykjavíkur og Hamrahlíðar-
kórinn syngja.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist-
jánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn
þáttur frá' laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. a. Forleikur að „Brúðkaupi
Fígarós". Fílharmoníuhljómsveitin í
Los Angeles leikur; Zubin Mehta
stjórnar. b. Píanókonsert nr. 23 i A-
* dúr. lan Hobson leikur með Ensku
kammersveitinni; Alexender Gibson
stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Um daginn og veginn.
Karólína Stefánsdóttir talar.
20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson
kynnir.
20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst
Útvarp - Sjónvarp
Dregin er upp mynd af listamanninum da Vinci og fyrirsætum hans.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Hreinsun á síðustu
kvöldmáltiðinni
- finnskt sjónvarpsleikrit
Gluggar Leonardos heitir finnskt
sjónvarpsleikrit sem sjónvarpið hefur
tekið til sýningar og verður á dagskrá
þess í kvöld. Það gerist bæði að fomu
og nýju og segir frá ungu fólki sem
vinnur að hreinsun síðustu kvöldmál-
tíðarinnar, listaverkinu eftir Leonardo
Friðfinnsson. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi).
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Atli Magnússon les
þýðingu sína (10).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. miðvikudag kl.
15.20).
23.00 Tónlist að kvöldi dags.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn I dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvazp zás n
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Vitt og breitt. Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum
löndum.
22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már
Barðason.
23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann ólaf-
ur lngvason.(Frá Akureyri).
00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Ein-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00.
Svæðisútvarp
Akuzeyzi
18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Út-
sending stendur til kl. 19.00 og er
útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á
FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö.
AlfaFM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
22.15 Tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
da Vinci. Einnig er dregin upp mynd
af listamanninum sjálfum og fyrirsæt-
um hans.
Leikendur í mynd þessari era Kalevi
Kahra og Pirkko Saisio. Leikstjóri er
Pirjo Prikko Saisio.
Bylgjazi FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki
er I fréttum og leikur létta hádegistón-
list. Fréttir kl. 13.
14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp-
ið. Okkar maður á mánudegi mætir
nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl.
14, 15 og 16.
17.00 Salvör Nordal I Reykjavik síðdegis.
Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Blrgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist eftir það til
kl. 21.00. Síminn hjá Önnu er 61 11
11. Fréttir kl. 19.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
23.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur
spjallar við hlustendur, svarar bréfum
þeirra og símtölum. Símatími hans er
á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um flugsamgöngur.
Stjaznazi FM 102£
12.10 Hádegisútvarp I umsjá Piu Hansson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með þvi sem er að gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttlr (fréttasími
689910).
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist
og aðra þægilega tónlist (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sínum stað milli klukkan 5 og 6,
siminn er 681900.
17.30 Stjörnufréttir.
19.00 Stjörnutfminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutíma. „Gömlu” sjarmarnir á ein-
um stað, uppáhaldið þitt: Elvis Aron
Presley, The Diamonds, Louis Jordan,
Paul Anka, Neil Sedaka o.fl.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið-
kveldi, með hressilegum kynningum,
þena er maðurinn sem flytur ykkur
nýmetið.
23.00 Stjörnufréttir.
24.00 Stjörnuvaktin.
Vedur
dag verður austlæg átt á landinu og
víðast kaldi, dálitil rigning verður
sunnanlands og austan en þurrt á
Norður- og Vesturlandi og bjart veður
fram eftir degi. Hiti 8-14 stig. ^
Akureyri hálfskýjað 7
Egilsstaðir skýjað 9
Galtarviti skýjað 9
Hjarðarnes úrkoma 9
Keflavíkurflugvöllur þokumóða 10
Kirkjubæjarklaustur rigning 9
Raufarhöfn alskýjað 8
Reykjavík mistur 9
Vestmannaeyjar alskýjað 10
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 12
Helsinki léttskýjað 10
Kaupmannahöfn rign/súld 14
Osló skýjað ÍP
Stokkhólmur léttskýjað 12
Þórshöfn þoka 10
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve heiðskírt 25
Amsterdam léttskýjað 22
Aþena skýjað 25
Bárcelona hálfskýjað 26
Berlín skýjað 17
Chicago léttskýjað 30
Feneyjar skýjað 25
(Rimini/Lignano) Frankfurt hálfskýjað 23
Glasgow súld 18
Hamborg alskýjað 15
LasPalmas skýjað 26
(Kanaríevjar) London léttskýjað 27
LosAngeles léttskýjað 2K
Lúxemborg heiðskírt 23
Madrid heiðskírt 30
Malaga heiðskírt 36
Mallorca þokumóða 28
Montreal léttskýjað 31
New York léttskýjað ‘31
Nuuk heiðskírt 11
París heiðskírt 27
Róm heiðskírt 28
Vín skýjað 17
Winnipeg skýjað 18
Valencia heiðskírt 28
Gengið
Gengisskráning 1987 kl. 09.15 m. 152 - 17. ágúst
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39,380 39,500 39,350
Pund 62,595 62,785 62.858
Kan. dollar 29,610 29,700 29,536
Dönsk kr. 5,4656 5,4823 5,5812
Norsk kr. 5,7594 5.7770 5,7592
Sœnsk kr. 6,0306 6,0490 6,0810
Fi. mark 8,6836 8,7100 8,7347
Fra. franki 6,2847 6,3039 6.3668
Belg. franki 1,0109 1,0140 1,0220
Sviss. franki 25,3052 25,3823 25,5437
Holl. gyllini 18,6260 18.6827 18,7967
Vþ. mark 20,9987 21,0627 21,1861
ít. líra 0,02897 0,02906 0,02928
Austurr. sch. 2,9871 2,9962 3,0131
Port. escudo 0,2687 0,2695 0.2707
Spá. peseti 0,3094 0.3103 0,3094
Japansktyen 0,26232 0,26312 0,26073
írskt pund 56,209 56.380 56,768
SDR 49,5199 49,6702 49.8319
ECU 43,5425 43,6752 43.9677
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
17. ágúst seldust alls 105,992 tonn.
Magn i
tonnum Verð i krónum
meöal haesta lægsta
Þorskur 105.992 35.76 37,00 34.50
18. ágúst verður boðið upp úr Viðva,
eingöngu þorskur, og 40-50 tonn af
karfa
úr Snorra Sturlusyni RE.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. ágúst seldust alls 64,6 tonn.
Magni
tonnum Verð i krónum
Meðal Hæsta Lægsta
Sólkoli 0.041 48,00 46,00 48.00
Undirmálsf. 0,176 17,42 18.50 16,50
Langa 0,228 23,50 23.50 23.50
Hlýri 0.480 17,00 17,00 17,00
Grálúða 0.145 18.00 18,00 18,00
Skötuselur 0.033 188,00 188,00 188.00
Hámeri 0.105 14.00 14,00 14,00
Ýsa 8.818 66.57 74,00 62,00
Ufsi 14.160 22,64 21.50 23,00
Steinbitur 0.170 24,90 25,20 .24.59
Skata 0,028 76,00 76,00 76,00
Kadi 28,127 19.52 20.50 18,50
Þorskur 9.616 38,15 41,50 26,50
Lúða 0.628 118,00 170,00 90.00
Koli 1,853 38.20 38,50 34.00
17. ágúst verða boðin upp af Stafnesi
KE ca 15 tonn af ufsa, karfa og lúðu.
Af Otri verða boðin upp 75 tonn af
þorski, eitthvað af karfa og fleiru.
Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR
ACDelco
Nr.l
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO