Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987. Fréttir Einstakiingar í persónulegri ábyigð fyrir kaupfélagið á Svalbarðseyri: Innheimtuaðgerðir sýslumanns hafnar - verður farið í skaðabótamál við Samvinnubankann? Gyffi Kristjánssan, DV, Aknreyri; Sýslumannsembættið á Húsavík hef- ur nú hafið innheimtuaðgerðir hjá fyrrverandi stjómarmönnum Kaup- félags Svalbarðseyrar og fleiri ein- staklingum sem á sínum tíma gengu í persónulega fjárhagsábyrgð fyrir félagið. Samkvæmt, heimildum DV er hér um verulegar upphæðir að ræða. „Mengunin stafar af því að svoköll- uð forskaut, sem notuð em til að kljúfa súrálið, em gölluð þannig að alltaf þarf að vera að opna kerin til lagfær- ingar þar sem þetta efhaferli fer fram. Þá sleppur út gas í andrúmsloftið í skálanum sem starfsmenn anda að sér en fer ekki rétta leið í gegnum þurr- hreinsistöð," sagði Jón Hjaltalín Stefánsson, deildarstjóri í rafgreining- ardeild álversins í Straumsvík, að- spurður um mengun sem starfsmenn kerskálans hafa kvartað undan und- anfama tvo mánuði. „Við höfum kvartað undan þessu við „Þetta er langt frá því að vera sama ástand og var fyrir tíu árum áður en lok vom sett yfir kerin. Þá vom þak- viftur mun fleiri en þær em nú en þeim var fækkað með breytingunum. Auk þess er súrálið mengaðra núna, hefur bundist flúorryki og öðrum efn- um sem fylgja mikil óhreinindi og óloft þegar þetta sleppur úr kerjunum. Við starfsmenn gerum nú þá kröfu að þak- viftum verði fjölgað," sagði Ásbjöm Vigfússon, trúnaðarmaður starfs- manna í kerskálanum í álverinu, um mengunina þar. Landsvirkjun borgar hvorki skatt né áhættugjald í kassa Jóns Baldvins Hannibalssonar fjármálaráðherra vegna nýs 1.560 milljóna króna láns erlendis frá. Skýringin er sú að lánið er allt til endurgreiðslu á eldra og óhagstæðara láni. Ríkisstjómin ákvað sem kunnugt er að afla fjár meðal arrnars með því að taka gjöld af erlendum lánum. Um þetta hefur staðið og stendur styr, ekki síst af hálfu þeirra sem em stór- Þannig munu t.d. fjárhagslegar skuldbindingar þessara einstaklinga vegna kaupa á kartöfluskrælara fyr- ir kartöfluverksmiðjuna á Sval- barðseyri nema um 10 milljónum króna en að auki mun vera um að ræða fleiri skuldabréf og víxla sem þessir einstaklingar verða að svara fyrir. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hversu há heildarupphæðin er því þá aðila sem við kaupum forskautin af og fengum fyrir viku sendingu sem við vonumst til að sé í lagi en það tekur nokkum tíma að koma í ljós.“ Jón sagði að ástandið væri nú eins og það var fyrir um tíu árum þegar engin lok vom á kerunum en í kring- um 1982 hefðu miklar breytingar og bætur verið gerðar varðandi mengun- arvamir í kerskálanum. „Þetta er auðvitað mjög slæmt en við höldum að forskautin, sem við fengum með síðustu sendingu, séu ógölluð þannig að vandamálið sé að leysast." Ásbjöm hefur unnið í álverinu frá því að verksmiðjan var stofnuð. „Það er langt síðan ástandið hefúr verið eins slæmt og núna í júlí og ágúst og þessi lyk- og reykmengun veldur okk- ur starfsmönnunum miklum óþægind- um. Það hefur ekki enn komið í ljós hvort þessi nýju forskaut, sem hafa verið keypt, em ógölluð. Það kemur í ljós á næstu dögum en loftið hefur að minnsta kosti ekki skánað," sagði Ásbjöm. tækir á lánin. Landsvirkjun sleppur núna við 3% skatt og 1,5% áhættu- gjald. 'Óvíst er ennþá hvort fyrirtækið á að borga 0,25% ábyrgðargjald. Þetta nýja lán Landsvirkjunar er frá Hambros Bank í London og sjö öðrum erlendum bönkum. Það er 40 milljónir dollara og til 10 ára með millibanka- vöxum í London og vaxtaálagi en þetta gerir nú 7,5% vexti. -HERB ekki náðist í Halldór Kristinsson, sýslumann á Húsavík, í gær og eng- inn viðstaddur fulltrúi hans gat svarað þeirri spumingu. Telja má víst að uppboðið, sem fór fram á fasteignum KSÞ á dögunum, muni draga dilk á eftir sér. Þannig em t.d. uppi háværar raddir um að fljótlega komi fram skaðabótakröfur á hendur Samvinnubankanum sem var stærsti kröfuhafinn í eigur KSÞ. Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri; Ágúst Jónsson, listamaður á Akur- eyri, og kona hans, Margrét Magnúsdóttir, hafa gefið heilsu- hælinu í Kjamaskógi á Akureyri listaverk að gjöf og var það af- hjúpað um helgina. Búið var að kynna útboðsskilmála nokkm fyrir upphafið og komu eng- ar athugasemdir fram. Þegar uppboðið var hins vegar hafið krafð- ist Samvinnubankinn þess að þær eignir sem seldar væm yrðu stað- greiddar. Mun þetta hafa orðið til þess að eignimar vom seldar á mun lægra veðri en ella hefði orðið. Á listaverkinu, sem er 3 metrar á hæð stendur á framhlið: „Efium heilsurækt í Kjamalundi", en á bakhlið er hlaupari sem stefnir á Súlur. Það var Laufey Tryggva- dóttir, fyrrverandi formaður Náttúmlækningafélags Akur- eyrar, sem afhjúpaði listaverkið. Grísir féilu af gripa- flutningabíl - einn aflrfaður Pjórir grísir, sem verið var að flytja til slátrunar I Reykjavík, féllu af gripaflutningabíl í gær- morgun. Grísina var verið að flytja frá svínabúi í Mosfellsbæ. Það var við Keldnaholt sem bílstjórinn varð þess var að grís hafði fallið af bílnum. Hann fékk aðstoð við- staddra til að koma grísnum aftur upp á bílinn. Lögreglunni barst síðar tilkynn- ing um þrjá grísi á Úlfarsfellsvegi. Þegar lögreglan kom þangað vom þar þrír grísir. Einn þeirra var illa á sig kominn og varð lögreglan að aflffa hann. Hinir tveir vom særð- ir og var farið með þá til dýralækn- is. Bílstjóri gripaflutningabílsins varð aðeins var við að einn grís hefði fallið af bflnum en það féllu 5órir. Sjónarvottur segir að illa hafi verið gengið frá lokum á palli bflsins. Haraldur Gunnaisson Blöndal hjá svínabúinu Grísabóli, en þaðan vom grísimir Ðuttir til slátrunar, sagði að hliðarhurð hefði losnað upp með þessum aöeiðingum. „Við höfum notað bílinn í eitt ár án nokkurra óhappa. Hurðin, sem opnaðist, hefúr aldrei verið opnuð áður. Við vitum ekki enn hvað bilaði en bíllinn er sérhannaður fyrir þessa flutninga,“ sagði Har- aldur. -sme Háskólaráð- gjafar þinga Þessa dagana stendur yfir að Laugarvatni ráðstefha norrænna háskólaráðgjafa. Ráðstefiian hófst ó sunnudag og mun henni ljúka næst-komandi fimmtudag. Ráð- stefhuna sækja 65 ráðgjafar frá öllum Norðurlöndunum. Norrænir háskólaráðgjafar hafa haft með sér samvinnu frá árinu 1981 og er þetta fimmta ráðstefhan sem haldin er á þeirra vegum. -sme Keflavík: Pylsur brunnu við Slökkviliðið í Keflavík var kall- að út vegna mikils reyks í fbúð við Háteig í Keflavík í gærkvöldi. íbúðin var mannlaus og læst, þvi varð að bijótast inn til að komast að upptökum reyksins. Reykinn lagði frá eldavél en þar hafði pottur með pylsum gleymst. Enginn eldur var laus en reykur töluverður. Slökkviliðið reyk- hreinsaði íbúðina. -sme Brtvelta á Garðsvegi í gærkvöldi valt bifreið á Garðs- vegi á Reykjanesi. Óhappið varð laust fyrír klukkan tíu í gærkvöldi skammt frá golfskálanum í Leiru. Bifreiðin skemmdist mikið og var flutt brott með kranabíl. Ekki urðu slys á fólki. -sme Hátfmaraþon kvenna: 14 ára stúlka þriðja Bima Bjömsdóttir, 14 ára gömul stúlka, varð i þriðja sæti í hálf- maraþoninu, 21 km langa hlaup- inu, í Reykjavíkunnaraþoninu á sunnudaginn en nafh hennar datt út af töluvútskrifl með úrslitum úr hlaupinu. Tími Bimu var 1:39:00 og þess má geta hún var yngst þeirra sautján kvenna aem hlupu hálfmaraþonið. -BTH Mengun í álverinu: „Sama ástand og fyrir tíu árum“ - segir deildarstjóri í kerskála Ágúst Jónsson, Áslaug Kristjánsdóttir, formaður Náttúrulækningafélags Akureyrar, og Margrét Magnúsdóttir við listaverkið í Kjarnalundi. Mynd GK-Akureyri Gáfii listaveik til Kjamalundar -BTH KreQumst þess að þak- viftum verði fjölgað - segja starfsmenn í kerskálanum -BTH Landsvirkjun fær nýtt lán: Borgar ekki Jónsskatt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.