Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Síða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987.
íþróttir
DV
Held valdi 7 Framara
- Fyrir OL-leikinn gegn Austur-Þjóðverjum á Laugardalsvelli 2. september
Sigfned Held, landsliðsþjálfari í
knattspymu, tilkynnti í gær hvaða 21
leikmann hann heíur valið til að verja
heiður fslands gegn Austur-Þjóðveij-
um í leik þjóðanna en leikur liðanna
er liður í undankeppni ólympíuleik-
anna í knattspymu. Leikurinn fer
fram á Laugardalsvelli 2. september
og heíst kl. 18.00.
Eftirtaldir leikmenn vom valdir til
æfínga:
Markverðir:
Friðrik Friðriksson..........Fram
Guðmundur Hreiðarsson.........Val
Birkir Kristinsson.......Akranesi
Aðrir leikmenn:
Ingvar Guðmundsson............Val
Guðni Bergsson................Val
Njáll Eiðsson.................Val
Valur V alsson................Val
Ágúst Már Jónsson...............KR
Halldór Áskelsson.............Þór
Islandsmetið var
fióibætt í Leirdal
- Gunnar Kjartansson íslandsmeistari í Skeet
íslandsmetið í leirdúfuskotfimi, Ske-
et, var margslegið á Islandsmeistara-
móti sem haldið var um helgina á
nýjum skotvelli Skotfélags Reykjavík-
ur í Leirdal. Islandsmeistari varð
Gunnar Kjartansson með 181 stig af
200 mögulegum og meðaltalsskor
22,625 í hring. í öðm sæti varð Ólafur
Jóhannsson með 168 stig og meðaltals-
skor 21 og Sigurður Gunnarsson varð
í þriðja sæti með 152 stig og meðaltal-
ið 19.
Árangur allra þessara manna var
betri en gildandi fslandsmet í grein-
inni sem var 145 stig og raunar náðu
fjórir efstu menn í mótinu betri ár-
angri. Nefna má að árangur Gunnars
er nálægt ólympíulágmarki í greininni
sem er 188 stig. Skorið i hverjum hring
hjá Gunnari var mjög gott. Hann
skaut 23-22-24-22-21-24-24- 21 = 181.
Yfirdómari á mótinu var hinn frægi
danski skotþjálfari, Ib Sjölander, en
hann er þjálfari danska landsliðsins í
haglabyssugreinum og hefur meðal
annars „framleitt" heimsmeistara og
ólympíumeistara í Skeet og flestar
bestu skyttur Dana hafa notið leið-
sagnar hans. Sjölander sagði að
mótinu loknu að hann hefði séð mörg
góð efni hér á landi. Hann var sérlega
hrifinn af Gunnari Kjartanssyni og
taldi hann eiga mikla framtíð fyrir sér
í þessari íþróttagrein.
Mótsstjóri á fslandsmeistaramótinu
var Egill J. Stardal en meðdómarar
voru þeir Axel Sölvason og Jóhannes
Christensen. Aðstoðarmaður yfirdóm-
ara og skrásetjari var Carl J. Eiríks-
íslandsmeistaramótið fór fram á
laugardag og sunnudag og voru skotn-
ar 100 skífur eða fjórar umferðir hvom
dag. Eftir fyrri dag keppninnar hafði
Gunnar náð nokkuð öruggri forystu,
var með 91 stig sem er mjög gott.
Annar í röðinni var Ólafur með 84 og
Sigurður með 77.
í þessari viku mun Ib Sjölander
halda námskeið fyrir Skotfélagsmenn
og vænta menn mikils af hans starfi
hér.
-SK
• Sex efstu keppendur og starfsmenn á íslandsmótinu. Á myndinni eru frá
vinstri: Jóhannes Christensen meðdómari, Sigurður Gunnarsson, sem varð i
3. sæti, Gunnar Kjartansson íslandsmeistari, Ólafur Jóhannsson sem varð í
2. sæti, Ib Sjölander, yfirdómari og þjálfari, Rafn Halldórsson sem varð í 4.
sæti, Bjöm Halldórsson sem varð i 5. sæti, Bjöm Birgisson sem varð í 6.
sæti, Egill J. Stardal mótsstjóri, Axel Sölvason meðdómari og Carl J. Eiríksson
skrifari. DV-mynd S
Siguróli Kristjánsson.........Þór
Hlynur Birgisson..............Þór
Ólafur Þórðarson.........Akranesi
Heimir Guðmundsson.......Akranesi
Sveinbjöm Hákonarson.....Akranesi
Viðar Þorkelsson.............Fram
Þorsteinn Þorsteinsson.......Fram
Guðmundur Steinsson..........Fram
Kristján Jónsson.............Fram
Pétur Amþórsson..............Fram
Ormarr Örlygsson.............Fram
Guðmundur Torfason.....Winterslag
Þeir sextán leikmenn sem leika gegn
Austur-Þjóðverjum verða síðan valdir
á fóstudaginn.
• Mörgum kann að fínnast undarlegt
að Guðmundur Hreiðarsson skuli vera
valinn í hópinn en hann-hefur ekkert leik-
ið í langan tima eftir að hann hætti að
leika með Val. Hann mun þó vera byrjað-
ur að æfa á ný með Val. Það vekur
jafiimikla furðu að Guðmundur Baldurs-
son skuli ekki vera í náðinni hjá Held en
sá möguleiki er þó fyrir hendi að Guð-
mundur hafi ekki gefið kost á sér.
-SK
• Guðmundur Baldursson, mark-
vörður Valsmanna, er ekki í náðinni
hjá Sigfried Held.
• Formenn knattspyrnusambandanna, sem hittust á fundinum í Reykjavík um sl.
Cavan, N-írlandi, sem jafnframt er varaforseti FIFA, B. Millichip, Englandi, E. Hans
Danmörku, D. Will, Skotlandi, L. Johansen, Sviþjóð og P. Seppala, Finnlandi. Á m
Norðuiiandamót fé
- Mikill áhugi meðal forráðamanna knattspymu
Forráðamenn knattspymumanna á
Norðurlöndum vilj a láta kanna hvort ekki
sé orðið tímabært að koma á keppni á
milli bestu félagsliða Norðurlanda, sem
yrði haldin á útmánuðum - í febrúar,
mars og apríl. „Hugmyndin er að skapa
verkefni fyrir bestu lið Norðurlandanna,“
sagði Ellert B. Schram, formaður KSI.
Um helgina var haldin ráðstefha knatt-
spymusambanda Norðurlanda og Bret>
landseyja á Holiday Inn í Reykjavík.
Ráðstefiiuna sátu formenn knattspymu-
sambandanna ásamt öðrum forustumönn-
um sambandanna.
Meðal má!a, sem vom á dagskrá, vom
samskipti þessara þjóða á knattspymu-
sviðinu - ijármál, sjónvarpsmál, kaup og
sala leikmanna milli landa, viðhorf til
stöðu knattspymunnar í ljósi aðsóknar,
öryggis á knattspymuvöllum, notkun
gervigrass, auglýsingar, fyrirkomulag á
alþjóðakeppnum og margt annað.
Ennfremur vom rædd sameiginleg hags-
munamál þessara knattspymusambanda
innan FIFÁ og UEFA. Hópurinn sem hitt-
ist hér um helgina hefur bundist óformleg-
um samtökum sín á milli undir heitinu
Norð-vesturhópurinn. Formaður hópsins
þetta ár er Ellert B. Schram, formaður
KSÍ, og af því tilefni var fundurinn hald-
Sigurborgin sigraði
- A Islandsmóti í siglingu kjólbáta
Islandsmeistaramót í siglingu kjöl-
báta fór fram nú um helgina.
14 bátar luku keppni og stóð nýi
þrumufleygurinn Sigurborg úr Kópa-
vogi undir nafni. Vann hún mótið
vandræðalítið en um stjómvölinn hélt
Rúnar Steinssen. Með honum vom
Qórar kempur á „dekki“: Páll Hreins-
son, Ólafur Bjamason og hönnuður
bátsins, David Thomas frá Englandi.
Keppni var annars mjög jöfh og tví-
sýn um annað til fjórða sæti en enginn
bátanna komst nærri nefhdum kjöl-
báti.
Björgvinsson og áhöfn hans með far-
sælum hætti.
Þriðja sætið hreppti Funi úr Reykja-
vík. Skipstjómarmaður hans heitir
Hjörtur Eiríksson.
I ijórða sæti varð síðan Mardöll en
formaður hennar heitir Bjami Hann-
esson.
-JÖG
• Ekki var slegið af i baráttunni um íslandsi
„Sigurborg er nýhannaður bátur og
fékk hún fullrúma forgjöf að dómi
margra keppenda. Sigur hennar var
þar af leiðandi of auðveldur," sagði
Kristján Óli Hjaltason, stjómarmaður
í Siglingasamabandi Islands.
I öðm sæti varð Skýjaborg, en hún
er úr Kópavogi, með sama lagi og Sig-
urborgin. Henni stýrði Baldvin
Akureyringar sigursælir
en Húsvíkingar mættu ekki
Gyifi Kristjánssan, DV, Akuieyri:
„Við erum mjög óánægðir með hversu
fáir keppendur tóku þátt í mótinu og
til dæmis kom enginn keppandi frá
Húsavík," sagði Gísli Friðfinnsson hjá
Golfklúbbi Ólafsfjarðar, en klúbbur-
inn hélt Norðurlandsmótið um helg-
ina.
Einungis 41 keppandi mætti í mótið
og vom Akureyringar þar í meirihluta
sem eðlilegt er en að enginn skyldi
koma frá Húsavík vakti athygli.
Hvorki Axel Reynisson, GH, eða Inga
Magnúsdóttir, GA, meistaramir frá í
fyrra mættu til leiks.
• Þórhallur Pálsson, GA, varð sig-
urvegari í karlaflokki án forgjafar, lék
á 153 höggum. Annar varð Halldór
Svanbergsson, GÓ, á 155 og Jón G.
Aðalsteinsson, GA, þriðji á 159 högg-
• I kvennaflokki sigraði Ámý L.
Ámadóttir, GA, ömgglega á 181 höggi,
Rósa Pálsdóttir varð önnur á 194
höggum og Ása Bjamadóttir, GÓ,
þriðja á 235 höggum.
• I unglingaflokki sigraði Eggert
Eggertsson, GA, á 155 höggum, Bjöm
Þór Sigbjömsson, GA, annar á 166
höggum og Gunnlaugur Magnússon,
GA, þriðji á 177 höggum.
• Sigurvegarar í keppni með forgjöf
urðu Baldur Jónsson, GÓ, í karla-
flokki á 129 höggum, Ámý L. Áma-
dóttir, GA, í kvennaflokki á 141 höggi
og Bjöm Þór Sigbjömsson, GA, í ungl-
ingaflokki á 132 höggum.
-SK
Daley Thomp
(
„Eg hef aldrei æft
„Ég er 27 ára og tel það vera besta
aldur tugþrautarmanns. Báðir keppi-
nautar mínir um gullið í Róm, Daley
Thompson og Júrgen Hingsen, em 29
ára og verða brátt þrítugir. Þeir em því
báðir komnir yfir besta aldurinn og ég
stend því mjög vel að vígi fyrir tug-
þrautarkeppnina," sagði Vestur-Þjóð-
verjinn og tugþrautarmaðurinn Sigfried
Wentz nýlega en hann verður í sviðsljós-
inu á næstu dögum þegar tugþrautar-
keppni heimsmeistaramótsins í frjálsum
íþróttum hefst í Róm. Eins og jafnan
þegar tugþrautarkeppni er annars vegar
er veðjað á þá þrjá tugþrautarmenn sem
nefhdir em hér að framan. Sigfried
Wentz hefur undanfarin ár mátt sætta
sig við bronsverðlaunin á eftir þeim
Thompson og Hingsen en nú telur hann
að sinn tími sé upprunninn.
• Sigfried Wentz er bjartsýnn á sigur
i tugþrautinni á HM í Róm.
„Rétti tíminn til að sigra Thompson
væri eflaust á næstu ólympíuleikum en
ég mun gera allt sem ég get til að sigra
Thompson í Róm. Ég æfi á svipaðan
hátt og vinir mínir tveir en hef aldrei
lagt eins hart að mér við æfingar sem
nú,“ segir Wentz sem hefur tekið sér \
tveggja ára frí frá námi til að geta ein-
beitt sér að tugþrautinni. Fyrirtæki í s