Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987. 21 helgi. Frá hægri: J. Pruvence, Wales, H. :en, Noregi, Ellert B. Schram, C. Nielsen, lyndina vantar formann írlands. DV-mynd Brynjar Gauti lagsliða? sambanda Norðurianda inn hér á landi. Ellert sagði að meðal annas hefði komið fram áhugi þjóðanna sem funduðu hér, að breyta riðlakeppni í Evrópukeppni landsliða á þann hátt að tvö efetu liðin, í stað eins, sem sigrar í riðlunum, haldi áfram í milliriðil og keppi um sæti í úrslit- um Evrópukeppninnar. „Samstaða var á þessum fundi um það að mæla með því að ensk knattspymufé- lög fengju þátttökurétt í Evrópukeppnum félagsliða við fyrsta tækifæri. Ekki síðar en veturinn 1988-1989,“ sagði Ellert. -SOS neistaratignina í kjölbátasiglingum. DV-mynd S Þór gegn pólsku bikarmeisturunum - Akureyrariiðin KA og Þór leika og æfa eriendis Gyifi Kristjáns9an, DV, Akuieyri: Bæði Akureyrarfélögin í handknatt- leik, Þór og KA, sem leika í 1. deild næsta vetur, eru nú á fórum erlendis til æfinga og keppni. KA-menn halda utan á morgun til Danmerkur. Þeir taka þar þátt í móti þar sem einnig leika lið sænsku meist- aranna Redbergslid með fjóra lands- liðsmenn innanborðs, samska 1. deildar liðið Brönderslev og danska 2. deildar Richardson ] til Arsenal i Arsenal snaraði peningabudd- | unni á borðið í gær og keypti _ miðvallarspilarann Kevin Ric- | hardson frá Watford á 300 þús. ■ sterlingspund. Richardson, sem I er 24 ára, lék áður með Everton I og var bikarmeistari með félag- ' inu 1984 þegar Everton vann I sigur yfir Watford á Wembley. -sos | Derbyvann 4-1 j 1. deildar lið Derby County ■ vann í gærkvöldi stórsigur gegn | spænska liðinu Athletico Bilbao _ í æfingaleik á Englandi. Derby | sigraði, 4—1, með mörkum þéirra ■ Garry Micklewhite (2), Bobby I Davison og Andy Garner. How- 1 ard Kendall, fyrrverandi stjóri ■ Everton, stjómar nú hjá Bilbao. I -SK j Ólafur sigursæll | ólafur Unnsteinsson, HSK, vann > sigur í þremur kastgreinum í flokki | 35 49 ára öldungamóti í frjáfsum íþróttiun sem fram fór á Selfossi I nýverið. Ólafur kastaði kúlu 11,68 ■ metra.kringlu 36,28 metra og sleggju I 33,40 metra sem er persónulegt met I Halldór Matthiasson, KR, sigraði í ■ hástökki, stökk 1,60 metra. 1 Qokki | 50 ára sigraði Bjöm Jóhannsson, - UMFK, í kúluvarpi með 11,86 metra I (kúla 6 kg Jón H. Magnússon sigr- * aði í sleggjukasti með 49.02 metra I og kringlukasti með 35,74 metra. ■ |_________________________| liðið AGF. Þá fara KA-menn einnig til Svíþjóðar og leika þar gegn liði Þorbjöms Jenssonar og Gunnars Gunnarssonar, IFK Malmö. Auk þess- ara leikja leikur KA nokkra æfinga- leiki og æft verður daglega. Þórsarartil Þýskalands Þórsarar fara til Vestur-Þýskalands. Þeir leika um tíu leiki í ferðinni. Með- al annars taka þeir þátt í móti í Fredenbeck þar sem leika pólsku bik- armeistaramir Korona Kilce, með fjóra landsliðsmenn innanborðs, danska liðið Helsingör sem hafnaði í 2. sæti' í 1. deildinni dönsku sl. vetur og þýska 2. deildar liðið Fredenbeck. Þórsareu- taka síðan þátt í öðru móti í Þýskalandi en þar leika auk þeirra lið Göppingen, sem leikur í 2. deild og annaðhvort iið Sigurðar Sveinsson- ar, Lemgo eða Dankersen. -SK Þorieifur með KA-mönnum á ný - Eriingur og Jakob einnig til liðsins Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þorleifur Ananíasson, handknatt- leiksmaðurinn síungi hjá KA á Akureyri, hefur nú tekið fram skóna að nýju og æfir hann af kappi með liðinu fyrir átökin í 1. deild í vetur. Þorleifúr hefur geysilega leik- reynslu, hefur leikið 526 leiki með meistaraflokki KA,' og það er ekki nokkur vafi á því að verði hann með á fullri ferð í vetur mun hann styrkja lið KA. Þorleifúr, sem er 38 ára að aldri, sagði í samtali við DV að hann hefði aðeins leikið þrjá leiki á síðasta keppnistímabili og það yrði bara að koma í ljós hvort hann myndi komast í lið KA næsta vetur. Akureyrarmótið Gyldi Krisqánsson, DV, Akuieyri: Næstkomandi fóstudag verður hart barist á Akureyrarvellinum. Þá mæt- ast Þór og KA í Akurevrarmótinu í knattspymu og verður aðeins þessi eini leikur. Leikið verður til þrautar en leikurinn hefst klukkan hálfsjö á fóstudag. KA-menn hafa fengið nýja leik- menn Eins og fram hefur komið eru nokkr- ar mannabreytingar orðnar á liði KA frá síðasta keppnistímabili í hand- knattleiknum. Jón Rristjánsson hefur gengið til liðs við Val. í stað hans hafa komið þeir Erlingur Kristjánsson og Jakob Jónsson, auk Þorleifs sem var að mestu í hlutverki liðsstjóra í fyrra. -SK • Þorleifur Ananiasson lætur ekki deigan síga og ætlar að leika með KA í vetur. Hann er 38 ára og á að baki 526 leiki með mfl. KA son ósigraður síðan 1978 betur og ætla að sigra hann í Róm,“ segir Sigfiried Wentz 1 estur-Þýskalandi hefur tekið að sér að tyðja hann ijárhagslega fram yfir OL í íóreu. rhompson ósigrandi Bretinn Daley Thompson, sem margir ilja meina að sé fremsti og fjölhæfasti þróttamaður heims, verður ekki árenni- egur á HM í Róm. Thompson hefur kki tapað tugþrautarkeppni í 26 keppn- im í röð eða síðan árið 1978. í síðustu ugþrautinni á HM í Stuttgart í fyrra annaði hann enn einu sinni snilli sína ig vann þá bæði Hingsen og Wentz á leirra heimavelli og hlaut 8.811 stig, lingsen varð annar með 8.730 stig og Ventz náði þá 8.676 stigum. Thompson ir gífurlega vinsæli íþróttamaður og ramkoma hans vekur jafnan mikla at- lygli. Geiir hann oft mikið að því að ælgja keppinautum sínum undir uggum neð alls kyns uppátækjum. /Ventz sá besti í ár Sigfried Wentz hefur náð besta ár- mgri tugþrautarmanna í ár. Hann fór í gegnum þraut á móti í Austurríki í maí og hlaut þá 8.645 stig. Það er besti árangur í heiminum í ár en hafa ber i huga að hvorki Thompson né Hingsen hafa keppt á þessu ári. „Ég þarf að bæta árangur minn um tvö prósent. Það ætti að færa mér rúm- lega 8.800 stig og gera meira að segja Daley Thompson taugaóstyrkan. En það verður gífurlega erfitt að sigra Thomp- son í Róm,“ segir Wentz. Hjólinu lagtfram yfir OL Sigfried Wentz hefur undanfarið ferð- ast um á mótorhjóli en liður i undirbún- ingi hans fyrir HM í Róm og OL í Seoul var að selja gripinn. Allt verður lagt í sölumar til að ná sem bestum árangri í tugþrautinni sem margir telja eina erf- iðustu keppnisgrein íþróttanna. Búast má við rosalegri keppni í tugþrautinni í Róm og keppninnar er beðið með mik- illi eftirvæntingu. Undanfarin ár, þegar þeir hafa keppt saman, Thompson, Hingsen og Wentz, hafa úrsiitin nær alltaf ráðist í síðustu greininni, 1500 metra hlaupinu, sem er hrein martröð þessu fjögurra hringja hlaupi en ómögu- fyrir tugþrautarmennina. Líklegt er að legt er með öllu að veðja á einn enn einu sinni muni úrslitin ráðast í þremenninganna. -SK • Daley Thompson, til vinstri, og Jiirgen Hingsen berjast enn einu sinni i Róm. Nú kann þeim aö stafa meiri hætta af Sigfried Wentz en áöur. íþróttir Stuttar fréttir: Brasilíski knattspymu- maðurinn Mirandinha mun lengi minnast síðasta leiks síns með liði sínu, Palmeiras í Brasilíu. Kveðju- leikur kappans, sem var í fyrradag, var gegn Sao Pauio og sigraði síð- ameftida liðið, 3-1. Þegar leik- menn Sao Paulo skoruðu sitt þriðja mark reifst Mirandinha heiftarlega við dómara leiksins ásamt tveimur félögum sínum og voru þremenningamir snarlega sendir af leikvelli. Mirandinha er sem kunnugt er á ieið til enska 1. deildar hðsins Newcastie. IrskÍ 8tórhlauparinn Eamonn Coghland tilkynnti í gær að hann myndi veija heimsmeistaratitil sinn í 5 km hlaupi á HM í Róm sem hefet í þessari Viku. Irinn hef- ur átt við þrálát meiðsli að stríða í baki en er nú tilbúinn í slaginn. Eamonn er 34 ára gamall og hefur aðeins unnið eitt hlaup á þessu keppnistímabili. LÍð Ásgeirs Sigurvinssonar, Stuttgart, í vestur-þýsku knattr spymunrú, á erfiðan leik fyrir höndum i kvöld en þá mætir liðið FC Köln á heimavelli sínum. Stuttgart, sem er efst í deildinni, leikur að sjálfsögðu án Ásgeirs sem er meiddur. Lið Kölnar er mjög sterkt um þessar mundir og nýlega kom Pierre Littbarski á ný tii liðs- ins. Þess má geta að Kölnariiðinu hefur gengið afleitlega á heima- velli Stuttgart á undanfömum árum og ekki náð að vinna þar sigur síðan 1978. Það er nú loks orðið ljóst að Marokkómaðurinn Said Aouita mun keppa í 5 km hiaupinu í Róm en hann hefúr átt við meiðsli að stríða á kálfa undanfama daga. Aouita hefúr lýst því >flr að hann muni gera sitt besta til að sigra í 5 km hlaupinu í Róm en eftir þetta keppnistímabil mun hann hætta að keppa í greininni. Á næsta ári ætlar kappinn að einbeita sér að 1500 metra hlaupinu og láta til skarar skriða á þeim vettvangi. Þeir eru margir sem álíta að íslenskir knattspymumenn eigi að láta það koma fram i samningum sínum við erlend knattspvmulið að þeir megi jafnan leika með ís- lenska iandsiiðinu eða að viðkom- andi Hð þurfi ella að greiða háar sektir. Svíar leggja mikla áherslu á þetta atriði og þegar Bayer Uerd- ingen leikur næsta leik sinn í 1. deildinni í Vestur-Þýskalandi verður Svíinn Prj-tz ekki með lið- inu. Harm á að ieika með sænska landshðinu gegn Ðönum í vikunni í Stokkhólmi. Ef Uerdingen hefði ekki látið Prvtz lausan hefði féiag- ið þurft að greiða 8 milljónir íslenskra króna í sekt. Velski landsliðsmaðurinn í knattspymu, Ian Rusli, meiddist illa í leik með nýja liðinu sínu, Juventus, í fyrrakvöld og verður frá æfingum S það núnnsta einn mánuð. Þetta er mikið áfeil fyrir ítalska liðið og einnig velska landsliðið en það á leik gegn Dön- um í Evrópukeppninni 9. septemb- er. Rush mun missa af fyrstu leikjum Juventus í 1. deildinni ít- ölsku og auk þess leik Juventus gegn Vailetta í ftrstu umferð Uefa-keppnipnar 16. september. StcfellFemholm, sænski kringlukastarinn sem náð hefúr besta árangri allra kiinglukastara í heiminum í ár, hefúr verið grun- aður um að hafa neytt ólöglegra iyfja. Ástæðan fyrir því er að Fem- holm mætti ekki til leiks á sænska meistaramótinu á dögunum og heidur ekki á síðasta Grand Prix mótið í Sviss. „Ég hef átt við meiðsli að stríða á bijósti undan- farið en ætla að kasta í lands- keppninni gegn Finnum um næstu helgi. Ég er orðinn þreyttur á öilu þessu kjaftæði og vona að ég verði tekinn í lyfjapróf eftir landskeppn- ina,“ segir Femhoim en hann hefur lengst kastað 69,80 metra f ár. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.