Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Qupperneq 28
2S
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ford Transit dísil '74 til sölu, með bil-
aða vél en önnur fylgir. Uppl. í síma
93-51376 og 93-51252.
Galant station ’81. Mitsubishi Galant
station ’81 til sölu. Uppl. í símum 35982
og 44524.
Lada Canada ’81 til sölu, þarfnast
smáviðgerðar. Verð 25 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 52977.
Lada Canada ’82 til sölu, skipti á ódýr-
ari bíl koma til greina. Uppl. í síma
623714 e.kl. 20.
Lada station '82 til sölu. Staðgreiðslu-
verð 40 þús. Uppl. í síma 76102 eftir
kl. 17.
Mazda 323 árg. '79 til sölu, skemmdur
eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma
44327 eftir kl. 19.
ivtazda 626 79 og Volvo 244 '78 til sölu,
báðir óryðgaðir og í toppástandi, mega
greiðast með skuldabréfi. Sími 78354.
Plymouth Valiant 74 til sölu. Gott útlit
en þarfnast viðgerðar á vél. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 31712 eftir kl. 19.
Polonez '85, ljósgulur ekinn 21 þús.
km, til sýnis og sölu í bílasölunni
Bjallan, Brautarholti 33, sími 695660.
Saab 900 GL 5 dyra '82 til sölu, einnig
Chevrolet Chevelle 350 2ja dyra ’70.
Uppl. í síma 30395 eftir kl. 17.
Saab 99 74 til sölu, margt nýtt í hon-
um, nýsprautaður, óskoðaður. Uppl. í
síma 79629 e.kl. 21.
Tjónabill til sölu, Suzuki ’83, bitabox.
Símar á daginn 652146 og 666709 e.kl.
79.
Toyota Cressida 78 til sölu í mjög
góðu ástandi. Staðgreitt eða með af-
borgunum. Uppl. í síma 666694.
Toyota Tercel 4x4 '86 til sölu, ekin 23
þús. km. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
671031.
VW 1200 75 til sölu, skoðaður ’87, vel
með farinn, ný vél, verð 40 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 75495 eftir kl. 18.
Volvo 240 ’83 til sölu, sjálfskiptur, grár
að lit, ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma
ÍC777.
Lada Sport '83 til sölu, góður bíll, ek-
inn 48 þús. km. Uppl. í síma 687169.
Skoda 77 til sölu. Uppl. í síma 92-
27213 e.kl. 20.
Til sölu Fiat 127 árg. 78. Upplýsingar
í síma 71209 eftir kl. 19.
Volvo 142 72 til niðurrifs. Uppl. í síma
51201.
■ Húsnæói í boði
3ja herb. björt og skemmtileg íbúð til
leigu í lyftublokk við Krummahóla,
bílskíli og húsvörður. Gluggatjöld,
þvottavél og ísskápur getur fylgt. Til-
boð er greinir leiguupphæð, fyrir-
framgr. og meðmæli, sendist DV fyrir
25.08., merkt „Ö-4873”.
Til leigu 2-3ja herb., 80 fm íbúð í nýju
húsi í Bústaðahverfi. Leigist frá byrj-
un sept. til 1. maí, hugsanlega lengur.
Tilboð sendist DV ásamt uppl., merkt
„SUS 4867“, fyrir 29. ágúst.
Til leigu frá 1. sept. í Hafnarfirði her-
bergi með aðgangi að eldhúsi og
baðherbergi., kr. 9 þús. á mán., 4 mán.
fyrirfram. Uppl. í síma 651656 e.kl.
20.30. Gunnar.
Nýstandsett herbergi með hreinlætis-
aðstöðu við Menntaskólann við Sund
til leigu, fyrir stúlku. Tilboð sendist
DV, merkt „Strax 4877“.
2ja herbergaja íbúö í Seláshverfi til
leigu frá 1. sept., reglusemi áskilin.
Jfyrirspumir leggist inn á DV fyrir 26.
ágúst, merkt „Selás 110“.
3ja-4ra herb. íbúö til leigu í Mosfells-
bæ frá 10. sept. til 10. mars ’88. Tilboð
sendist DV, merkt „Mosfellsbær 758“,
fyrir 29.08.
Búslóðageymslan geymir búslóðir,
húsgögn o.fl. í lengri tíma, gott hús-
næði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4885.
Hafnartjöröur. 2ja herb., 60 ferm íbúð
til leigu. Leigist fyrir 20.000 á mán-
uði. Nafn og nafnnúmer sendist til
DV, merkt „R-4859".
Wf'seigendur. Höfum á skrá trausta ■
leigjendur að öllum stærðum af hús-
næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4,
sími 623877. Opið kl. 10-16.
Virkilega góð 2ja herbergja íbúð til
leigu á góðum stað í Vogahverfi. Til-
boð sendist DV fyrir 29.08., merkt
„Vogar 11“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
sijiáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Lítil 2 herb. ibúö til leigu, fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, fyrir 27.
ágúst, merkt „F 14“ .
■ Húsnæði óskast
Blaðamaður á DV óskar eftir að taka á leigu íbúð sem fyrst, fjögur í heim- ili, góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla er ekki fyrirstaða. Þeir sem vilja trausta leigjendur hafi vinsaml. samband við Sigurjón í síma 27022, innanhússs. 273.
Hjálp. Systkini með 4 börn, 3 á skóla- aldri, bráðvantar 2-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Erum á götunni. Greiðslugeta á mánuði 25-30 þús. Hafa meðmæli. Uppl. í síma 54003 og 53882 eftir kl. 18.
Sendiráðsstarfsmaður óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í gamla miðbænum, vesturbæ eða á Seltjarn- arnesi í minnst 2 ár. Vinsamlegast hafið samband í síma 19833, 19834 eða 25526, alla vikuna.
Ung stúlka óskar eftir að leigja ein- staklingsíbúð eða mjög litla íbúð. Ekki mikil greiðslugeta en einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 17604 eftir kl. 18.
Ungur maður, sem vinnur við rafvirkj- un, óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu, í vetur, borgar einn eða tvo mánuði fyrirfram. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4868.
19 ára menntaskólanemandi utan af landi óskar eftir að taka á leigu her- bergi, helst Háaleitishv., Fossvogshv. eða Kópavogi, austurb., góð fyrir- framgr. Úppl. í síma 44374 eða 27572.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9^-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080.
Stór-Reykjavík - Mosfellsbær. Öskum eftir lítilli íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu eða í Mosfellsbæ. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Úppl. í símum 71380 og 71129.
Ung kona frá Akureyri óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð, eða herbergi m/aðgangi að eldhúsi og baði, frá 1. okt. Sími 96-21321 á kvöld- in. Ungur, reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi eða einstakl- ingsíbúð, er á götunni. Vinsamlegast hafið samband við Ólaf í síma 611668 e.kl. 18. ibúð óskast, fjölskylda utan af landi óskar eftir að taka á leigu 3-5 herb. íbúð, fyrirframgreiðsla sjálfsögð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-51232 og 96-51233.
2-3 herb. ibúð óskast helst 1. sept., öruggar mánaðargreiðslur, til greina kemur einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11042.
3ja-4ra íbúð óskst sem fyrst., Öruggum mánaðargr. og göðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 20849.
45 ára matreiðslumann utan af landi vantar herbergi eða einstaklingsíbúð, notar hvorki vín né tóbak. Uppl. í síma 74431 milli kl. 19 og 20.
6 herb. íbúð eða einbýlishús óskast á Reykjavíkursvæðinu, góðri umgengni heitið og öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 29642 allan daginn.
Einstaklings eða 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu tilfinnanlega. Öruggar greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsaml. hringið í s. 84627 frá 9-17.
Einstaklingsibúö/herbergi. Rúmlega fertugur maður óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða góðu herbergi, öruggar mánaðargreiðslur. Sími 71066.
Góðar greiðslur. Ungt barnlaust par bráðvantar íbúð. Góð umgéngi og góð- ar greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24198, Egill.
Hjón með 2 börn, 2ja ára og nýfætt, bráðvantar íbúð á leigu á viðráðan- legu verði. Eru á götunni 1. sept. Vinsaml. hringið í síma 671839.
Kennara meö tvo drengi bráðvantar tvö herbergi í 3-4 mánuði í Hafnar- firði frá 1. sept. Vinsamlega hafið samband í síma 52977.
Lítil fjölskylda óskar eftir að taka 2-3ja herbergja íbúð á leigu í eitt ár, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 687308.
Læknanema utan af landi, vantar her-
bergi (án húsgagna) m/baði og eldhúsi
eða aðgangi að eldhúsi frá 1. sept.
Uppl. í síma 77721, Lára.
Mosfellsbær, 3ja-4ra herb. íbúð óskast
sem fyrst. Öruggum mánaðargr. og
góðri umgengni heitið. Einhver fyrir-
framgr. ef óskað er. S. 667225 og 20849.
Reglusamur karlmaður óskar eftir her- bergi með aðgangi að baði, góð fyrir- framgreiðsla fyrir gott húsnæði. Úppl. í síma 79192 eftir kl. 20.
Systkini, sjúkraliði og trésmiður, óska eftir 3 herb. íbúð strax, borgunargeta 27-30 á mán. Uppl. í síma 72631 eftir kl. 16.
Ungt par frá Akureyri óskar eftir her- bergi á leigu með aðgangi að eldhúsi, húshjálp kemur til greina. Sími 96- 23243, Sigmundur.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð, reglusöm og góð fyrirfram- greiðsla, meðmæli. Uppl. veittar í síma 93-61596 e.kl. 17.
Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð til leigu í 2-4 mánuði frá 1. okt. Uppl. í vinnusíma 72628, Stefán og heima- sími 33191 eftir kl. 17.
Ungur háskólanemi óskar eftir l-2ja herb. íbúð á leigu í vetur. Góðri um- gengni heitið. Leiga greiðist fyrirfram. Vinsamlegast hringið í s. 95-5644.
Óska eftir að taka 3-4 herb. íbúð á Jeigu í Hafnaríírði, Garðabæ eða á Álfta- nesi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 651419.
Óskum eftir sem næst miðbænum 3-5 herb. íbúð á leigu í 6-8 mánuði sem fyrst, algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 15835.
Háskólanemi óskar eftir herb. fyrir komandi vetur, m/aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 96-61637.
Námsfólk utan af landi vantar 2-3 herb. íbúð í Breiðholti frá 1. sept. Uppl. í síma 77721, Lára.
Traust fyrirtæki óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð í miðbænum. Uppl. í síma 12119 og 689677.
Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, erum 4 í heimili, erum á götunni um mánaðamót. Uppl. í síma 29748.
Maður á miöjum aldri óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 673747.
■ Atviimuhúsnæði
Óska eftir húsnæði til leigu undir smá- iðnað, rafmagn og niðurfall nauðsyn- legt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4864.
Óskum eftir að taka á leigu 150-200 fm iðnaðarhúsnæði, helst með bílasprautunarklefa. Uppl. í síma 82401 eða 14098 á kvöldin. Fyrirtæki leitar eftir geymsluplássi, 20- 40 fm, helst í Múlahverfi. Uppl. í síma 685311. Óska eftir 60-70 ferm lagerhúsnæði í Reykjavík nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4861. ■ Atvinna í boði
Vel launaðar ræstingar. Viltu vinna við ræstingar 3-4 tíma á dag? Starfið er að því leyti frábrugðið hefðbundnum ræstingum að vinnustaðirnir geta ver- ið margir og breytilegir, þess vegna er starfið betur launað en venjuleg ræstingarvinna. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Uppl. einungis veittar á skrifstofunni. Ræstingamið- söðin sf., Síðumúla 23, 2. hæð.
Erum byrjuð að framleiða Don Cano vetrarvörur og getum því bætt við nokkrum saumakonum, unnið er eftir bónuskerfi, starfsmenn fá Don Cano- vörur á framleiðsluverði. Uppl. gefa Steinunn eða Kolbrún Edda í síma 29876 eða á staðnum milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Scana hf.
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í kjötvinnslu HAGKÁUPS við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Uppl. veita verksmiðjustjóri á staðn- um og starfsmannastjóri á skrifstofu. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif- unni 15.
Lagermenn. Viljum ráða nú þegar lag- ermenn á sérvörulager og matvöru- lager. Mikil vinna. Lágmarksaldur 18 ár. Nánari uppl. gefur starfsmanna- stjóri (ekki í síma) í dag og á morgun Prá kl. 15-18. HAGKAÚP, starfs- mannahald, Skeifunni 15.
Náttúrulækningabúðin óskar eftir starfskrafti nú þegar til afgreiðslu- og uppfyllingarstarfa, áhugi á náttúru- lækningastefnu æskilegur, vinnut. frá 4-18. Uppl. og umsóknareyðublöð í Náttúrulækningabúðinni, Laugav. 25. Náttúrulækningabúðin.
Fiskvinna. Starfsfólk óskast við fisk-
verkun í Reykjavík. Uppl. í síma
622343.
Ræstingar. Okkur vantar gott fólk til
ræstinga, víðsvegar um borgina.
Vinnutími breytilegur. Uppl. einungis
gefnar á skrifstofunni þar sem um-
sóknareyðublöð liggja frammi. Ræst-
ingarmiðstöðin sf„ Síðumúla 23, 2.
hæð.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús-
ið, Hafnarfirði, Laugavegi 20, Vagn-
inn, og í uppvask í kaffihús
v/Austurvöll, einnig aðstoðarfólk í
bakarí. Uppl. í síma 77060 milli kl. 8
og 16 og í síma 30668 e.kl. 16.
Fóstra eða starfsstúlka. Fóstru eða
starfsstúlku vantar á skóladagheimili
Borgarspítalans frá og með 1. sept-
ember nk. í 100% starf, vaktavinna.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma
696700.
Húsmæður og annað hresst fólk! Vant-
ar ykkur vinnu? Okkur í Kjóll og
hvítt vantar fólk til starfa, heilsdags-
og hálfdagsstörf, sveigjanlegur vinnu-
tími. Uppl. á staðnum og í síma 611216.
Efnalaugin Kjóll og hvítt v/Eiðistorg.
Kjöt og fiskur. Óskum eftir að ráða
starfsfólk til afgreiðslustarfa, um er
að ræða hálfsdags- eða heilsdags-
vinnu. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, Breið-
holti.
Meiraprófsbílstjóri - steypubíll. Óskum
eftir samviskusömum og duglegum
bílstjóra á steypubíl. Meðmæli óskast.
Þarf að geta hafið störf strax. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4884.
Óskum að ráða iðnaðarmenn og lag-
henta menn til starfa við framleiðslu
á álgluggum og hurðum í áldeild okk-
ar, Bíldshöfða 18. Uppl. gefnar á
skrifstofunni, Síðumúla 20. Glugga-
smiðjan.
Útkeyrsla lagerstörf. Kjöt- og matvæla-
vinnsla óskar eftir duglegum og
ábyggilegum starfskrafti í útkeyrslu
og lagerstörf, þarf að geta byrjað
strax, goð laun í boði. Uppl. í síma
689933.
Miðsvæöis I borginni. Iðnfyrirtæki
óskar eftir starfsfólki á tvískiptar
vaktir og næturvaktir. Framtíðar-
störf. Tekjumöguleikarnir koma á
óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17.
Hreingerningafyrirtæki óskar eftir
starfsmönnum að degi til (þurfa að
hafa bílpróf) og í hlutastörf síðdegis.
Hafið samband við auglþj. DV í s.
27022. H-4871.
Háþrýstiþvottur og viðgerðir. Vantar
tvo menn í háþrýstiþvott og viðgerðir.
Aðeins vanir menn koma til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4881.
Júmbó samlokur óska eftir að ráða fólk
til starfa hálfan eða allan daginn,
vinnutími frá kl. 6 f.h. Uppl. í síma
46694. Júmbó samlokur, Kársnesbraut
106.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í ís-
búð í vesturbæ hálfan eða allan
daginn, einnig vantar fólk á kvöldin
og um helgar. S. 16350 og 16351 milli
kl. 13 og 16.
Starfsfólk óskast. Okkur vantar starfs-
krafta í saumaskap, einnig fólk á
sníðastofu, strætisvagnaleiðir í allar
áttir, laun eftir samkomulagi. Fasa,
Ármúla 5, v/Hallarmúla, sími 687735.
Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst eða
eftir nánara samkomulagi, hlutastarf
kemur til greina. Nánari uppl. á
staðnum, Trésmiðja Björns Ólafsson-
ar, Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Verslunin Rangá, Skipasundi 56, óskar
eftir starfsmanni hálfan daginn og
Rangá, Efstasundi, vantar starfsmann
allan daginn. Uppl. í síma 33402 og
36090.
____L_________________________________
Ábyggilegur starfskraftur óskast í sæl-
gætisverslun í miðborginni frá kl.
12-19, fimm daga vikunnar, þarf að
geta byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4875.
Óskum að ráða aðstoðarmann (karl
eða konu) á blikkdeild, matur á staðn-
um. Uppl. hjá verkstjóra (Garðar).
Garða-Héðinn, Stórási 6, Garðabæ,
sími 52000.
Óskum að ráða trésmiði og laghenta
menn til starfa við framleiðslu á tré-
gluggum og hurðum í trédeild okkar,
Síðumúla 20. Uppl. gefnar á skrifstof-
unni, Síðumúla 20. Gluggasmiðjan.
„Saumafólk”, vant eða óvant, óskast
til starfa á saumastofu okkar. Uppl. í
síma 22210 á vinnnutíma. Últíma hf„
Laugavegi 59.
Útakstur Hafnarfirði. Starfsmann með
bílpróf vantar til að annast vörudreif-
ingu o.fl. Uppl. í síma 53100. Kosta-
kaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar-
firði.
Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir
afgreiðslufólki, vinnutími kl. 9-18 eða
14-18. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4878.
Afgreiðslustarf Garðabæ. Okkur vant-
ar fólk á þrískiptar vaktir, unnið 29
tíma á viku, frí fjórða hvern dag.
Uppl. í síma 52464. Bitabær.
Bakari. Óskum eftir aðstoðarmanni
eða lærlingi til framtíðarstarfa. Upp-
lýsingar á staðnum milli 13 og 15.
Smára bakarí, Iðnbúð 8, Garðabæ.
Fóstrur og fólk með uppeldismenntun
óskast til starfa á dagheimilinu
Sunnuborg, einnig aðstoðarfólk hálf-
an og allan daginn. Uppl. í síma 36385.
Grænaborg. Okkur í Grænuborg vant-
ar aðstoðarmanneskju strax. Góð
vinnuaðstaða í glaðværu umhverfi.
Uppl. á staðnum og í s. 14470/681362.
Malbikunarvinna! Verkamenn og véla-
menn óskast í malbikunarvinnu nú
þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 46300
í dag og á morgun milli kl. 16 og 19.
Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60,
óskar eftir afgreiðslufólki fyrir- og eft-
ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl.
10-15.
Málarar. Óska eftir málurum í lengri
eða skemmri tíma. Mikil vinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4879.
Nýr veitinastaður í Árbæ óskar
eftir starfsfólki, bæði í hálfar og heilar
stöður. Uppl. hjá Kjartani í síma
673311 e.kl. 20.
Okkur vantar duglegt og hresst starfs-
fólk á Bleika pardusinn. Vaktavinna.
Góð laun í boði. Uppl. í síma 19280 á
milli kl. 14 og 16.30.
Smiðir eða menn vanir smíðavinnu
óskast til starfa strax. Uppl. í síma
623990 milli kl. 18 og 22. Bjarni Böðv-
arsson, byggingameistari.
Starfsfólk óskast á þrískiptar vaktir í
biðskýlinu Hvaleyrarholti, Hafnar-
firði. Hentugur vinnutími fyrir
húsmæður. Uppl. í s. 53607 e.kl. 19.30.
Starfsfólk óskast til ýmissa starfa, hálf-
dags- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá
verslunarstjóra Garðakaups,
Garðabæ.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
söluskála í Reykjavík, hálft starf frá
kl. 8-13 eða 13—18, jafnframt vantar
aukavinnufólk. Uppl. í síma 83436.
Starfsfólk óskast: 1. sníðakona, 2.
saumakonur og 3. starfskraftar í frá-
gang og ýfingu. Uppl. í síma 685611.
Lesprjón, Skeifunni 6.
Starfskraftar óskast til afgreiðslustarfa
í nýju bakaríi í Breiðholti, hálfan dag-
inn. Uppl. í síma 13234 eða í síma 77428
e.kl. 19.
Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í
kjörbúð, hálfsdagsstörf koma til
greina. Uppl. í Kjöthöllinni, Háaleit-
isbraut 58-60, sími 38844.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vinnutími frá 8-18 15 daga í mánuði.
Góð laun í boði fyrir góðan starfs-
kraft. Uppl. í síma 22975.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
söluskála í Reykjavík, vaktavinna,
8-16 og 16-24, laun 42 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 83436.
Vantar fólk til vinnslu á laxi og öðrum
fiski. Uppl. í síma 51699 og 52699.
Hreyfi hf. Óseyrarbraut 9-11, Hafnar-
firði.
Vantar mann á hjólaskóflu í Keflavík
og Grindavík, mikil vinna, frítt fæði
og húsnæði. Úppl. í síma 92-14337 eft-
ir kl. 19.30.
Veitinghúsiö Laugaás. Starfskraftur
óskast strax. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Verkamenn óskast í Keflavík og
Grindavík, mikil vinna, frítt fæði og
húsnæði. Uppl. í síma 92-14337 eftir
kl. 19.30.
Óska eftir vélvirkja eða vönum verk-
stæðismanni til vinnu í Færeyjum,
mikil vinna. Uppl. í síma 41980 á dag-
in og 40366 e.kl. 20.
Óskum eftir bifvéiavirkja eða manni
vönum bifvélaviðgerðum. Einhver
enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. á
Bílaleigunni Ás, Skógarhlíð 12.
Veitingahús! Óskum að ráða við eldhús
okkar (uppvask), vaktavinna. Uppl.
hjá matreiðslumanni í síma 28470.