Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 8
8 Útlönd Stjómin hólt veili Samsteypustjórnm á Mauritaníu, undir foreæti Anerood Jugnauth, forsætisráðherra landsins, vann mikinn sigur í kosningum í landinu á sunnudag þrátt fyrir að búist hafði verið við mikilli sókn stjómarand- stöðunnar. Stjómarflokkamir fengu þijátíu og níu af sextíu og tveim þingsætum sem kosið var um. Leiðtogi stjóraar- andstöðunnar varð jafiiíramt að lúta í lægra haldi í kjördæmi sínu fyrir frambjóðanda stjómarflokkanna. Þessi kosningaúrslit gefa stjómarflokkunum færi á að halda áfram að breyta elhahagskerfi landsins f átt til ftjálshyggju. Flugufregnir ógna samningaviðræðum Embættismenn, sem sjá um við- ræður yfirvalda við fangana á ít- ölsku eynni Elbu, óttast að óþolinmæði og flugufregnir af ýmsu tagi geti skemmt fyrir möguleikun- um til að friðsamleg lausn deilunnar náist Segjast þeir óttast að ef flugufregn- ir af aðgerðum gegn föngunum og lausafréttir af því að gíslar hafi sloppið berist tíl fanganna kunni þeir að grípa til ofbeldis gegn gíslum síniun. Að sögn yfirvalda er það nú aðeins spuming um tíma hvenær sanmingar nást við fangana, að minnsta kostí ef fiiður fáest til að halda viðræðunum áfram. Fórst við flóttatilraun Þyrla með tveim mönnum innanborðs var skotin niður í gær þegar átti að nota hana til að koma fanga undan úr fangelsi í Rio De Janeiro í Brasil- íu. Flugmaður þyrlunnar og flóttamaðurinn fórust báðir. Annar fangi, sem einnig ætlaði að komast undan með þyrlunni, var skot- inn á hlaupum að henni og lést hann af skotsárunum í gær. Flugmaður þyrluimar haföi stolið henni fyrr um daginn. Þegar hann kom inn yfir fangelaiagarðinn hófu verðir skothríð á vélina og eftir stuttan bar- daga misstí flugmaðurinn vald á henni með þeim afleiðingum að hún akall í vegg mötuneytis fangelsisins. Fyrr um daginn höfðu nær þijátíu fengar flúið fótgangandi úr fengelsinu, að því er taiið er í tílraun til að draga athyglina frá þehn sem áttí að flýja loftleiðis síðar. Leítar hæiis í Aigentinu Bemard Sansarico, flóttamaður sem yfirvöld á Haiti hafe leitað ák- aft frá þvi hann lenti i skotbardaga við stjómarhermenn í byrjun síðasta mánaðar, gaf sig nýlega fram við sendiráð Argentínu í Port>Au- Prince, höftiðborg Haiti, og sótti um hæli þar, að sögn útvarpsins á Haití. Saraarico hefiir verið sakaður um að hafa skotið á bifreið frá her landa- ins sem í voru tveir hermenn og dómari. Sendiráð Argentínu hefur neitað að tjá aig um málið þar tíl síðar f dag en fregnimar af því að flótta- maðurinn hafi leitað hælis innan veggja sendiráðsira em taldar áreið- anlegar. Óttast hungursneyð Hundruð manna, kvenna og bama gengu í gær gegn um Dliaka, höfúð- klæðnaðar og lyfia. Fólk þetta var í hópi þees sem harðast hefúr orðið úti í flóðunum, san gengið hafe yfir landið undanferið, en liðlega sjö hundruð hafe lútið lífið i þeim. Yfirvöld óttast nú að hunguraneyð vofi yfir landinu vegna flóðanna og að neyðarhjálp sú sem býðet muni ekki duga tii ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. Björgunarmenn að störfum við Sankti Helenu námuna í Suður-Afríku þar sem fjörutíu og tveggja manna er sakn- að eftir slys. Símamynd Reuter Lítil von um björgun Fjömtíu og tveggja námuverka- manna í Suður-Afríku er saknað eftir slys í gullnámu. Vom þeir á leið niður í námuna í lyftu sem steyptíst niður í námuna. Átta lík hafa fúndist og fimm manns var bjargað eftir að lyftan steyptist niður rúmlega þrettán hundmð metra vegna sprengingar neðanjarðar í Sanktí Helenu gullnámunni við Wel- kom fyrir suðvestan Jóhannesarborg. Ekki er enn vitað hvar lyftan er nákvæmlega og er jafiivel talið að hún geti hafa fest nokkur hundmð metrum fyrir ofan botn ganganna. Óttast er að mikið brak sé ofan á lyftunni sem mennimir fjörutíu og tveir em taldir vera í. Samtök námuverkamanna hafa áður fúllyrt að Gencor-námumar séu dauðagildrur og segja nú að slys þetta staðfesti aðeins að suður-afrískar nám- ur séu þær hættulegustu í heimi. Metangas var í námunni en það hefur valdið sprengingum í öðrum námum. Ekki er samt enn vitað um Kosningar oreök sprengingarinnar í gær. f fyrra biðu rúmlega átta hundrnð manns bana í námuslysum í Suður- Afríku, þar af hundrað sjötíu og sjö í námum Gencor fyrirtækisins. Hækk- aðar líftryggingar vom á kröfulista verkfallsmanna á dögunum en verk- fallinu lauk tæpum sólarhring áður en slysið varð. Björgunarstarf gengur örðuglega vegna hættu á frekara hruni. Eggjakast á kosningafundi PáB Whjáhnæcn, DV, Oski: Eggjum var kastað að formanni norska framfaraflokksins, Karl I. Hagen, þar sem hann hélt útifund í Osló um helgina. Framfaraflokkur- inn er hægrisinnaðastur þeirra flokka sem bjóða fram í sveitar- stjómarkosningunum sem haldnar verða innan skamms í Noregi. Eggjakastaramir vildu meðal ann- ars mótmæla stefiiu Framfaraflokks- ins í húsnæðismálum sem þykir ekki hliðholl lágtekjufólki. Framferaflokkurinn er eini norski stjómmálaflokkurinn sem verulegur styrr stendur um fyrir þessar kosn- ingar og er það ekki í fyrsta sinn sem flokkurinn er sér á báti. Borgaralegu flokkamir þrír vilja ekkert með Framferaflokkinn hafa og neita staðfastlega samstarfi við hann. Ótryggt ástand á norska stórþing- inu setur mark sitt á þessar sveitar- stjómarkosningar. Minnihluta- stjóm Verkamannaflokksins, undir forystu Gro Harlem Brundtlands, hefur setíð að völdum frá árinu 1985, þegar síðast var kosið tíl stórþings- ins. Borgararlegu flokkunum þremur hefur þrátt fyrir ítrekaðar tílraunir ekki tekist að koma sér saman um nýja samsteypustjóm. Kosningabaráttan snýst að miklu leyti um athafnir og athafnaleysi stjómmálaflokkanna á landsvísu. Talið er að úrsht sveitarstjómar- kosninganna muni ráða framtíð minnihlutastjómar Verkamanna- flokksins. Kosningasérfræðingar í dagblöðum telja litlar líkur á að borgaralegu flokkamir muni vinna nægilega mikið á tíl að það komi þeim tíl hagsbóta á stórþinginu. Flest virðist benda tíl að niðurstöður kosninganna muni treysta ríkis- stjóm Verkamannaflokksins í sessi. Kosningabaráttan hefur að mestu leyti verið með rólegu yfirbragði hingað tíl og ekki er búist við að hún harðni að neinu marki. Vandræði í Hægrl flokknum Páfl Vilhjálmagcn, DV, Osló: Öflugur forystumaður í norska Hægri flokknum, Ame Rettedal, fyrrum ráðherra, hefúr opinberlega andmælt skattastefiiu hægri flokks- ins og hvatt tíl samstarfs við minni- hlutastjóm Verkamannaflokksins. Núna em fáeinir dagar í sveitar- stjómarkosningamar í Noregi og úrslit þeirra geta haft mikil áhrif á framtíð ríkisstjómarinnar. Allt frá þingkosningunum 1985 hafa borg- aralegu flokkamir, með Hægri flokkinn í fararbroddi, reynt æ ofan í æ að koma saman ríkisstjóm og velta minnihluta Gro Harlem Brundtlands. Andmæli Rettedals við stefnu flokksins birtust í málgagni Verka- mannaflokksins og þykja þau gera vígstöðu Hægri flokk'sira mjög erf- iða fyrir komandi kosningar. Einkum bitnar það illa á Rolf Prest- hus, formanni Hægri flokksins. Presthus hefur farið illa út úr kosn- ingabaráttunni og fallið í skugga Gro Harlem Brundtlands forsætis- ráðherra. Presthus var niðurlægður í byijun sjónvarpsútsendingar þegar fréttamaður tók af honum spjöld með línuritum sem Presthus hugðist sýna þjóðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.