Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. 33 Fólk í fréttum Bjami Bragi Jonsson Bjami Bragi Jónsson, aðstoðar- bankastjóri Seðlabankans hefirr verið í fréttum DV vegna þess að Seðlabankinn hefiir sent bönkum áminningu vegna óhæfilegs vaxtar- munar inn- og útlána. Bjami Bragi Jónsson er fæddur 8. júlí 1928 og lauk kandídatsprófi í viðskiptafræðum frá Háskóla Is- lands árið 1950. Hann var í fram- haldsnámi í hagfræði við háskólann í Cambridge í Englandi árin. 19^7—1959. Bragi var fulltrúi í hag- deild Framkvæmdabanka íslands 1955-1957 og 1960-1962 og deildar- stjóri þjóðhagsreikningadeildar 1962-1969. Hann var ráðgjafi í þjóð- hagsreikningadeild Efriahagssam- vinnustofnunar Evrópu (OEEC) í París frá 1. október 1959 til 30. júní 1960. Bjami var forstjóri Efhahags- stofnunar 1969—1971. Hann var hagfræðingur Seðlabanka íslands 1976-1983 og aðstoðarbankastjóri frá því í desember 1983. Kona Bjama er Rósa kennari, Guðmundsdóttir, verkstjóra í Rvík Matthíassonar og konu Hans, Sigur- rósar Þorsteinsdóttur iðnverkakonu þar. Böm þeirra em Jón Bragi, pró- fessor í efnafræði, kvæntur Guðrúnu Stefánsdóttur kennara, Ólöf Erla leirkerasmiður, gift Sigurði Axel Benediktssyni, starfsmanni bútækj- deildar á Hvanneyri, og Guðmfundur Jens, lyfjafræðingur í Rvík, kvæntur Guðrúnu Steinarsdóttur, innkaupa- stjóra hjá Marel. Bjami er sonur Jóns Hallvarðs- sonar, sýslumanns í Stykkishólmi, og konu hans, Ólafar Bjamadóttur iðnverkakonu. Faðir Bjama, Jón, var sonur Hallvarðs b. á Hítamesi í Kolbeinsstaðahreppi Einvarðsson- ar, b. í Skutulsey Einarssonar. Meðal föðurbræðra Bjama vom: Einvarður, starfsmannastjóri Lands- banka Islands og Seðlabanka Is- lands, faðir Hallvarðs ríkissaksókn- ara og Jóhanns alþingismanns og Jónatan hæstaréttardómari. Móðir Bjamá var Ólöf Bjamadótt- ir, héraðslæknis á Breiðabólstað á Síðu Jenssonar, rektors í Rvík Sig- urðssonar, bróður Jóns forseta. Móðir Bjama læknis var Ólöf Bjömsdótfir, stærðfræðings og yfir- kennara Gunnlaugssonar. Bróðir Bjama læknis var Jón yfirdómari, afi Jóhannesar Nordal seðlabanka- stjóra og vom þeir Bjami og Jóhannes Nordal því þremenningar. Kona Bjama læknis var Sigríður Jónsdóttir b. á Stómborg undir Eyjaljöllum Jónssonar. Móðir Si- gríðar var Ingibjörg Einarsdóttir, b. á Fjósum í Mýrdal Þorsteinssonar og Guðlaugar Jónsdóttur, þ. og klausturhaldara á Kirkjubæjar- klaustri Magnússonar. Systir Guðlaugar var Þórunn, amma Jó- hannesar Kjarvals. Önnur systir Guðlaugar var Guðríður, langamma Sveins Runólfssonar landgræðslu- stjóra. Bjami Bragi er auk þess fimmmenningur við Hjalta Geir Bjami Bragi Jónsson, aðstoðar- bankastjóri Seðlabankans. Kristjánsson, formann Verslunar- ráðs. Afmæli Vilborg Pálsdóttir Vilborg Pálsdóttir, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafharfirði, verður átt- ræð í dag. Hún er fædd á Borg í Njarðvík í Borgarfirði eystra og ólst þar upp til 17 ára aldurs er hún fluttist til Norðfjarðar. Hún giftst þar 25. des- ember 1927 Sigurjóni Jónssyni, múrara á Norðfirði en hann var fæddur 25. desember 1907, sonur Jóns Þorleifssonar, b. á Minni-Ólafs- völlum á Skeiðum, og konu hans, Sigurveigar Þórarinsdóttur. Vilborg og Siguijón bjuggu á Norðfirði til 1946 er þau fluttust til Hafharíjarð- ar. Siguijón vann þar sem múrara- meistari en var umsjónarmaður Vífilsstaðaspítala 1959-1974. Hann lést 29. mars 1984. Böm þeirra em Guðrún húsmóðir, gift Stefáni Þor- leifcsyni, fv. framkvæmdastjóra Sjúkrahússins í Neskaupstað, Margrét, gift Jóhanni Vigfússyni, múrarameistara í Rvík, Geir, for- stjóri Sjávarfisks í Hafnarfirði, giftur Bergsveinu Gísladóttur, Páll, bif- reiðarstjóri í Garðabæ, giftur Lovísu Guðmundsdóttur, Sigurjóna, gift Einari Karlssyni, verkstjóra í Byggðaverki í Rvík, og Sigurður Elís, byggingaverktaki á Álftanesi, giftur Margréti Jónsdóttur. Systkini Vilborgar em Guðný, gift Sveini Jónssyni, verslunarmanni í Rvík, Þorsteinn, vélstjóri í Sand- gerði, sem er látinn, giftur Guðrúnu Benediktsdóttur, Magnús, útgerðar- maður og skipstjóri á Neskaupstað, sem er látinn, giftur Sveinbjörgu Hinriksdóttur, Droplaug, gift Ólafi Magnússyni, pípulagningamanni á Akureyri, Unnur, gift Matthíasi Jónssyni, klæðskera í Vestmanneyj- um, Sigurbjörg, sem er látin, gift Siguijóni Hjörleifssyni, sjómanni á Dalvík, Jón, vélstjóri í Vestmanna- eyjum, giftur Vilborgu Siguijóns- dóttur, og Sigbjöm, matsveinn í Neskaupstað, sem er látinn, giftur Unni Júlíusdóttur. Foreldrar Vilborgar vom Páll Sig- urðsson búfræðingur, b. á Borg í Njarðvík í Borgarfirði eystra, og kona hans, Margrét Grímsdóttir. Faðir Margrétar, Páll, var sonur Sigurðar, b. á Ósi í Eiðaþinghá, Jak- obssonar, b. í Mjóanesi, Þórðarson- ar, hreppstjóra á Finnstöðum, Sveinn Jónsson Sveinn Jónsson, endurskoðandi og formaður KR, er fimmtugur i dag. Það fer ekkert á milli mála að Sveinn er vesturbæingur, fæddur á Ásvallagötu og alinn upp í foreldra- húsum á Reynimelnum. Hann byijaði snemma að sparka bolta og var farinn að keppa í yngri aldurs- flokkum KR um tíu ára aldur. Sveinn lék með meistaraflokki KR í knattspymu á árunum 1956-66 og var þar með í gullaldarliði KR-inga ásamt t.d. Þórólfi Beck, Ellert Schram, Felix-bræðrum og Heimi Guðjónsssyni. Sveinn lék fjölda leikja með íslenska landsliðinu. Hann var um tíma þjálfari meistara- flokks KR og hefur verið formaður KR í áratug. Sveinn var í Melaskólanum og Gagnfræðaskólanum við Hringbraut en hóf síðan nám við VÍ og lauk þaðan stúdentsprófi 1957. Hann hóf síðan störf við endurskoðun og lauk endurskoðunarprófi 1966. Hann hef- ur rekið eigin endurskoðunarskrif- stofu frá 1970. Eiginkona Sveins er Elísabet Guð- mundsdóttir, f. 7.12. 1942. Faðir hennar er Guðmundur Jensson, rit- stjóri Sjómannablaðsins Víkings, en móðir hennar, sem lést fyrir allmörg- um árum, hét Aðalheiður Jóhanns- dóttir. Sveinn og Elísabet eiga tvö böm, Andra, f. 22.9. 1971, en hann er að hefja nám í Vl, og Aðalheiði sem fer í Réttarholtsskólann í haust. Systkini Sveins vom þijú: Ari, úti- bússtjóri Landsbankans í Langholts- útibúi, f. 1929, en hann er giftur Stefaníu Biynjólfedóttur og eiga þau einn son. Ingibjörg f. 1933, d. 1987. Ingibjörg var gift Ingva Matthíasi Ámasyni og eignuðust þau sex böm. Meðal bama þeirra er Magnea Matthíasdóttir rithöfundur. Loks er Magnús, f. 1941, en hann er starfs- maður Reykvískrar endurtiygging- Vilborg Pálsdóttir. Gíslasonar. Móðir Páls var Elín- björg Ambjömsdóttir, b. á Þorvalds- stöðum í Breiðdal, Sigmundssonar, af Geitdalaætt, og Guðnýjar Er- lendsdóttur, b. á Þorvaldsstöðum, Þorsteinssonar. Móðir Vilborgar, Margrét, var dóttir Gríms, b. á Amaldsstöðum í Fljótsdal, Þorsteinssonar, b. á Brekku í Tungu, Ámasonar, b. á Sævarenda í Loðmundarfirði, Áma- sonar. Móðir Gríms var Halldóra Gísladóttir, b. í Teigagerði, Nikulás- sonar. Móðir Margrétar var Vilborg Einarsdóttir, b. á Hleinargarði, Jónssonar, og Halldóra Eiríksdóttir frá Víkingsstöðum. Sveinn Jónsson. ar. Magnús er giftur Margréti Halldórsdóttur og eiga þau tvö böm. Faðir Sveins var Jón útgerðarmað- ur, £ 1898, d. 1967, Sveinsson prests á Ríp Guðmundssonar. Bræður Jóns vom hinir frægu læknar Kristján og Jónas Sveinssynir. Móðir Sveins er Magnea, f. 1899, Magnúsdóttir verkstjóra í Hafiiar- firði Jóhannessonar. 70 ára________________________ Þórunn Gísladóttir, Bústaðavegi 67, Reykjavík, er 70 ára í dag. Sigurlína Ingimundardóttir, Rauðalæk 11, Reykjavík, er 70 ára í dag. Magnús Sveinsson, Hofsvallagötu 49, Reykjavík, er 70 ára í dag. Elisabet Sigurðardóttir, Kolbeins- götu 20, Vopnafjarðarhreppi, er 70 ára í dag. Emil Guðmundsdóttir, Digranes- vegi 34, Kópavogi, er 70 ára í dag. Guðfinna Jónsdóttir, Miðtúni 13, Selfossi, er 70 ára í dag. 60 ára_________________________ Fanney Sölvadóttir, Hlíðarvegi 39, Kópavogi, er 60 ára í dag. Hún verður að heiman. Þorgrímur Kristjánsson bifreiðar- stjóri, Framnesvegi 3, Reykjavík, er 60 ára í dag. Guðmundur Ólason húsasmíða- meistari, Smiðjugötu 7, ísafirði, er 60 ára í dag. 50 ára______________________ Hjördís G. Óskarsdóttir, Álfheim- um 26, Reykjavík, er 50 ára í dag. Hilmar Andrésson, Smiðhúsum, Eyrarbakka, er 50 ára í dag. 40 ára__________________________ Vignir Benediktsson, Hléskógum 16, Reykjavík, er 40 ára í dag. Hallgrímur Valdimarsson, Árholti 6, Reykjavík, er 40 ára í dag. Krístín Krístinsdóttir, Bakka, Reyðarfirði, er 40 ára í dag. Birgir Ólafsson, Tangagötu 22, ísafirði, er 40 ára i dag. Lárus Lárusson, Hólabergi 64, Reykjavík, er 40 ára í dag. Gréta Gunnhildur Sigurðardóttir Gréta Gunnhildur Sigurðardóttir, Hólmakoti í Hraunhreppi, verður áttræð í dag. Hún er fædd í Fögruskógum í Kolbeinsstaðahreppi en ólst upp á Seljum í Hraunhreppi. Hún giftist 27. desember 1939 Guðmundi Óskari Helgasyni, b. í Hólmakoti, sem fædd- ist 7. janúar 1912. Hann var sonur GuðmundarHelga Guðmundssonar b. í Hólmakoti og konu hans, Katrín- ar Maríu Jónsdóttur b. í Drápuhlíð í Helgafellssveit Guðmundssonar. Eiga þau tvö böm, Sigrúnu og Helga, sem býr í Hólmakoti. Systkini Grétu em: Þórður, verka- maður í Borgamesi, Guðný, hús- móðir í Rvík., Ólöf, dó ung, Lilja, húsmóðir í Rvík., Eiríkur Kúld, vömbifreiðarstjóri í Rvík., Anna Guðrún, húsmóðir í Rvík., Ólafur, vömbifreiðarstjóri í Grindavík, Jó- sef, sendibifreiðarstjóri í Rvík., Kristín, lést ung, og Ólöf Sigríður, húsmóðir i Rvík. Foreldrar Grétu vom Sigurður Þórðarson, b. í Fögruskógum í Kol- beinsstaðahreppi, og kona hans, Guðrún Guðjónsdóttir. Faðir Grétu, Sigurður, var sonur Þórðar b. á Ytri-Skógum í Kolbeinsstaðahreppi, Sigurðssonar b. á Saurum í Helga- fellssveit Gíslasonar. Móðir Þórðar var Elín Þórðardóttir af Hjarðar- fellsætt í Miklaholtshreppi. Móðir Sigurðar var Ólöf Bjama- dóttir, b. í Haga í Hraunhreppi Sigurðssonar og konu hans, Sigríðar Hansdóttur. Móðir Grétu var Guðrún Guðjóns- dóttir b. í Hjörsey á Mýrum Jónsson- ar b. í Hjörsey Sigurðssonar og Sigríðar Hafliðadóttur. Móðir Guð- rúnar var Guðný Jóhannsdóttir b. á Leimlæk í Borgarhreppi Sigurðs- sonar b. á ísleiksstöðum í Hraun- hreppi Einarssonar. Móðir Guðnýjar var Guðrún Guðnadóttir b. og smiðs á Leirulæk Sigurðssonar. Brynjar Magnús Valdimarsson Biynjar Magnús Valdimarsson, framkvæmdastjóri Templarahallar- innar, er fertugur í dag. Brynjar lauk handavinnukennara- prófi 1969 og var smíðakennari í Digranesskólanum í Kópavogi 1966 1967. Hann var kennari í Kárs- nesskólanum í Kópavogi 1969-1979 og Þjálfunarskóla ríkisins í Kópa- vogi 1982-1983. Brynjar var umsjón- arkennari umferðarfræðslu í Kópavogi 1974-1979 og erindreki Slysavamafélags íslands 1979-1981. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Templarahallarinnar frá 1981. Brynjar hefur verið formaður Sigl- ingasambands íslands og er núver- andi formaður Bindindisfélags ökumanna. Kona Brynjars er Steinunn Sig- urðardóttir, b. á Víghólastöðum í Laxáidal í Dalsýslu Guðmundsson- ar, og eiga þau fjögur böm, Sigurð, Friðrik, Rósu Björgu og Nönnu Margréti. Systkini Brynjars em: Ásgeir, hag- fræðingur, Siguijón, viðskiptafræð- ingur, Kristín, húsmóðir í Kópavogi, gift Sigurgeiri Skúlasyni landfræð ingi, Valdimar, starfsmaður skipafé- lagsins Víkur og Rósa, f>Tsti fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta. Sam- býlismaður hennar er Sigurður Guðnason, stýrimaður á Höfn í Homafirði. Foreldrar Brynjars em Valdimar Kristinn Valdimarsson, bifreiðar- stjóri í Kópavogi, og kona hans, Rósa Sigurbjörg Sigurjónsdóttir. Faðir Brvnjars. Valdimar, er sonur Valdimars, vélstjóra á Látrum í Að alvík í Norður-Ísafjíuðarsýslu. Ásgeirssonar b. á Eiði í Hestsfirði, Jónssonar af Amardalsætt. Föður- amma Brynjars, móðir Valdimars, var Kristín Jóna Friðriksdóttir, b. í Látrum Magnússonar, systir Gunn- ars, forseta Slysavamafélags Islands. Móðir Brynjars, Rósa, var dóttir Siguijóns, verkamanns í Rvík. Páls- sonar, b. á Strönd á Rangárvöllum Guðmundssonar. Móðir Rósu var Áslaug Guðmundsdóttir, b. á Bakka í Fljótum Jóhannssonar, og konu hans Rósu Sigurðardóttur. Andlát Kjartan Jakobsson, Dvalarheimil- inu Ási, Hveragerði, lést að kvöldi 28. ágúst. Helgi Ketilsson, fyrrverandi bóndi á Álfsstöðum, Skeiðum, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Ljósheim- um 29. ágúst. Kristján Jónsson smiður, Höfða- hlíð 17, Akureyri, lést að morgni 30. ágúst. Stefania Eiríksdóttir bókavörður, Lindarbraut 16, lést á heimili sínu föstudaginn 28. ágúst. Elin Jörgensen, Bogahlíð 18, lést að morgni 31. ágííst. "

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.