Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. íþróttir • Guðmundur Torfason. Guðmundur skoraði með skalla eftir 58 sekúndur Kristpn Bembuig, DV, Belgíu: Guðmundur Torfason færði Winterslag óskabyrjun þegar fó- lagið sló Borgworm út úr bikar- keppninni, 2-1. Guðmundur skoraði mark eftir aðeins 58 sek. - hamraði knöttinn í netið með skalla. De Raeve skoraði seinna mark liðsins. Guðmundur hefur byijað mjög vel hjá Winterslag. Hann hefixr skorað mark í þremur síðustu leikjum liðsins. -sos Tveir Þórs- arar í bann Þór leikur án tveggja lykil- manna sinna þegar Akureyrarliðið leikur gegn KA í 1. deildar keppn- inni á laugardaginn kemur. Nói Bjömsson og Hlynur Birgisson verða þá í eins leiks leikbanni þar sem þeir hafa fengið að sjá flögur gul spjöld. Óli Þór Magnússon, Keflavík, er einnig í eins leiks banni. Hann getur ekki leikið með Keflvíking- um gegn FH. -sos n - fara heim „Ég á enga framtíð hér í Eng- landi. Ég vil leika knattspymu," segir belgíski landshðsmaðurinn Nico Claesen aem leikur með Tott- enham. Þessi 24 ára sóknarleik- maður hefur fengið fa tækifæri hjó Tottenham og þá er hann óhress með hina hörðu knattspymu sem Englendingar leika. Hann fékk að finna fyrir hörkunni á dögunum er hann lenti í hörðu návígi við Steve Wick8. Þvf lauk með að Wicks sló hann. -sos Gladbach mætir Bayem Ságuiður DV, V4>ýska)andi; Nokkrir stórleikir verða í v- þýsku bikarkeppninni og ber þar liæst sennu Gladbach og Bayem Munchen. og Kaiserslautem eru enn að í keppninni. Drógxxst þeir fyrr- nefiidu gegn Hertiba Berlin en þeir Af öðrum Bundesliguliðum er það að segja að saman Karlsmhe og Numberg. Ungverjinn hár- prúði stökk lengst - var aðeins fimm sentímetra frá heimsmetinu Ungveijinn hárprúði Khristo Markov tryggði sér heimsmeistaratit- ilinn í langstökki karla á HM í Róm þegar harm stökk 17,92 m í sinni fjórðu. tilraxm. Evrópumeistarinn stökk næstlengsta stökk allra tíma, sem er aðeins fimm sentímetrum styttra en heimsmet Bándaríkjamannsins Willie Banks. Banks féll úr keppni á sunnu- daginn og komst ekki í úrslit. Bandaríkjamaðurinn Mike Conley varð annar með 17,67 m stökk og Rixss- inn Oleg Sakirkin þriðji, stökk 17,43 m. Stefnir í heimsmet Bandaríska stúlkan Jackie Joyner- Kersee stefnir í það að setja heimsmet í sjöundarþraut. Hxxn varð sigurvegari í öllum greinunum fjórum sem keppt var í gær, kúluvarpi, hástökki, 100 m grindahlaupi og 200 m hlaupi, var komin með 4.256 stig sem er besti ár- angur sem hefixr náðst á fyrri keppnis- degi. -sos • Willie Banks sést hér vonsvikinn eftir aö hann komst ekki í úrslit í langstökki. Símamynd Reuter • Jackie Joynes-Kersee sést hér fagna sigri sínum í hástökki, 1.90 m, í sjöundarþraut í Róm í gær. Símamynd REUTER • Sigrún Wodars varð sigurvegari í 800 m hlaupinu í Róm. Símamynd REUTER • Martina Hellmann kastaði lengst kvenna í kringlukasti, 71.62 m. Símamynd REUTER • ítalinn Maurizie Damilane varð sigurvegari i 20 km göngu í Róm. Simamynd REUTER Stúlkur frá A-Evrópuþjóðum voru sigursælar á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Róm í gær. Rúss- neska stúlkan Olga Biyzgyna hafði yfirburði í 400 m hlaupi. Þegar hún átti ófama 60 m í mark var ljóst að sigurinn væri hennar. Olga fékk tím- ann 49.38 sek., sem er besti árangurinn í ár á vegalengdinni. Petras Miiller frá A-Þýskalandi var önnur á 49.94 sek. og vinkona hennar Kirsten Emmel- mann þriðja á 50.20 sek. # A-þýska stúlkan Sigrún Wodars varð sigurvegari í 800 m hlaupi, á 1x55.26 mín., sem er besti tíminn sem náðst hefur í ár. Christine Wachtle frá A-Þýskalandi varð önnur, á 1:55.32 mín. og rússneska stúlkan Lyubov Skoski landsliðsmaðurinn Brian McClair var í sviðsljósinu á Old Traf- ford í gær þar sem Man. Utd vann öruggan sigur, 3-1, yfir Chelsea og þar með skaust félagið upp á toppinn í Englandi. 46.478 áhorfendur sáu McClair skora sitt þriðja mark fyrir United en þessi smávaxni Skoti var keyptur til Old Trafford á 850 þús. sterlingspund til að skora mörk. Chelsea, sem hefur ekki tapað á Old Trafford í 22 ár, skoraði fyrst. Gary Walsh, markvörður United, sló inn fyrirgjöf frá Clive Wilson. McClair jafhaði síðan fyrir heimaliðið þegar Gurina þriðja, á 1:55.56 mín. Hin fræga Jarmila Kratochvilova, sem varð sig- urvegari í 400 og 800 m hlaupi á HM í Helsinki, varð að láta sér nægja fimmta sætið, á 1:57.81 mín. Hún varð Lið Sigurðar Grétarssonar, Luzem, gerði jaíntefli í svissnesku 1. deildar keppninni í gær, 1-1, gegn Grasshopp- ers á útivelli. Sigurður lék ekki með Luzem sökum meiðsla sem hann hefur átt við að stríða að undanfömu. Gengi hann stökk upp og tók sendingu frá Norman Whiteside með viðstöðulausu skoti í netið. Glæsilegt mark. Leik- menn United komu síðan ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og þeir hreinlega gengu yfir leikmenn Chelsea, gátu hæglega skorað tíu mörk en þau urðu ekki nema tvö. Gordon Strachan skor- aði fallegt mark á 49. mín. og síðan skoraði Whiteside með skalla á 83. mín. eftir fyriigjöf frá Strachan. • Coventry vann góðan sigur, 3-0, yfir Sheffield Wed. á Hillsborough í Sheffield. David Speedie, Steve Sedge- ley og Graham Rodger skomðu að gefa eftir fyrir sér yngri stúlkum. • Martina Hellmann frá A-Þýska- landi varð sigurvegari í kringlukasti kvenna. Kastaði 71.62 m. Vinkona hennar Diana Gansky varð önnur, Luzem það sem af er keppnistímabil- inu er slakt. • Eftir fimm umferðir em Neuchat- el Xamax og Lausanne í efsta sætinu með 8 stig. Luzem er í tíunda sæti með 2 stig. -JKS mörkin. • Arsenal varð að sætta sig við jafii- tefli, 1-1, gegn Luton í hattaborginni. Paul Davis skoraði fyrir Arsenal á 14. mín. Það var svo Dabby Wilson, sem Luton keypti frá Brighton, sem jafriaði úr vítaspymu þremur mín. seinna. • Portsmouth lagði West Ham að velli, 2-1, og vann þar með sinn fyrsta sigur í 1. deild í 28 ár. Gaiy Strodder skoraði fyrir „Hammers" á 10! mín. Kevin Dillon jafiiaði, 1-1, úr víta- spymu og skoraði síðan sigurmarkið á 69. mín. -sos 70.12 m og þriðja varð Khristova frá Búlgaríu, 68.82 m. -SOS Úrslit 1. DEILD: Luton - Arsenal.............1-1 Man. Utd. - Chelsea.........3-1 Portsmouth - WestHam........2-1 Sheff. Wed. - Coventry......0-3 2. DEILD: AstonVilla - Man. City......1-1 Boumemouth - Barnsley.......1-2 Leeds - WBA.................1-0 Oldham - Huddersfield.......3-2 Plymouth - Sheff. Utd.......1-0 Stoke - Leicester...........2-1 Swindon - Hull..............0-0 3. DEILD: Aldershot - Doncaster.......2-1 Blackpool - BristolR........2-1 BristolC. - PortVale........1-0 Chesterfield - Bury.........1-0 Grimsby - Brentford.........4-1 Rotherham - Chester.........5-2 Wigan - Gillingham..........1-1 York - Walsall..............1-2 Northampton - Brighton......1-1 Sunderland - Mansfield......4-1 4. DEILD: Bolton - Peterborough.......2-0 Colchester - Scarborough....1-3 Darlington - Torquay........1-1 Swansea - Hartlepool........2-1 Wolves - Scunthorpe.........4-1 Wrexham - Halifax...........2-2 Carlisle - Hereford.........3-1 Newport - Stockport.........1-2 Rochdale - Crewe............2-2 Tranmere - Exeter...........2-1 Glæsimark McClair - þegar Man. Utd lagöi Chelsea, 3-1, í gær Luzem er neðariega

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.