Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Foreldrar, skólar, arkitektar og teikni- stofur: Nýtið ykkur 25% sýningaraf- slátt á Heimurinn ’87 í Laugardalshöll á þroskaleikföngunum frá Emco: Playmat, Unimat 1, Styro-cut 3 D og Trint & Design. Staðfestið pöntun og greiðið síðar. Ergasía, bás 204 í kjall- Happy húsgögn, svefnsóíi m/púðum, stóll og borð, hvítt með brúnu áklæði, kr. 7.000, hillur, 3 einingar, fyrir hljómtæki og plötur, úr ljósum viði, kr. 3.000, 2 dívanar, kr. 1500 stk., 30 ára danskt sófasett, 3 + 1, kr. 6.000, 5 brúnir raðstólar og borð í stíl, kr. 600 stk., seljast sér eða saman. Sími 25997. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ikea hornsófi kr. 20.000. Þriggja hellna gaseldavél kr. 6000. Leikgrind kr. 1000. Burðarrúm kr. 1000. Borðtennis- borð kr. 2000. Gardínur kr. 2000. Uppl. í síma 43559 e.kl. 17. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun eða 10% staðgreiðsluafsláttur. Máva, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin), sími 688727. Konur, ath. Heimakynningar á vönd- uðum snyrtivörum frá Sviss, fer út á land í september. Ráðgjöf, leiðbein- ingar og sala. Pantið kynningar í s. 91-54393. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 45 m1 stofuteppi, akríl, 5 ára gamalt, munstrað, Atari tölva 400 og Skódi ’80, í góðu standi á 40 þús. Uppl. í síma 681973. Husqvarna eldavél með klukkuborði til sölu, vifta fylgir. Einnig Hansa- hurð, 77x189 cm, og ruggustóll með lausum púðum. Sími 10949 eftir kl. 18. Gullfallegur módelrúskinnsjakki til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 13628 eftir kl. 18. Prentvél til sölu, Multilith ofset 1850 í góðu standi. Verðtilboð. Uppl. í símum 93-71160 og 93-71701. Sófasett og tvö borð, eldavél og ísskáp- ur og stórt Bermuda hústjald. Uppl. í síma 92-16085 eftir hádegi. Ullargólfteppi. Til sölu ullargólfteppi, ca 35-40 fm, ásamt filti og listum. Uppl. í síma 75527. 2 metra djúpfrystir til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 74550 og 50329 eftir kl. 20. Benco sólbekkur með andlitsljósum til sölu. Uppl. í síma 651081. Furubarnarúm til sölu. Uppl. í síma 51120 eftir kl. 16. Furuhjónarúm til sölu. Uppl. í síma 22003. Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 675128 eftir kl. 17. ■ Óskast keypt Eldtraustur skápur óskast, má þarfnast smálagfæringa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4998. Þvottavél. Óska eftir að kaupa góða og ódýra þvottavél. Uppl. í síma 16448 eftir kl. 19. Óska eftir 40 rása FR-talstöð með loft- neti og öðrum fylgihlutum. Vinsam- legast hringið í síma 27505 e.kl. 18. Eldavél. Vil kaupa notaða eldavél. Uppl. í síma 686323. Klósett og vaskur óskast keypt, má vera notað. Uppl. í síma 31643. Oska eftir kæliboröi Uppl. í síma 99- 4535. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Nú með haustinu er ég byrjuð aftur á fullum krafti í við- gerðum og kúnstoppi. Uppl. aðeins á kvöldin, 18-21 í síma 26423. Vandaður ieðurfatnaður frá Ítalíu til sölu, bæði á dömur og herra. Uppl. í síma 75104. ■ Verslun Haustfatnaður, úrval tískuskartgripa, silfurhringir og lokkar, gott verð. Líttu inn. Við pósts. þér að kostnað- arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232. ■ Fyiir ungböm 2ja ára gamalt lútað barnafururúm frá Braga Eggerts til sölu, 2 skúffur á hjólum fylgja með. Verð 11.000 kr. Uppl. í síma 33461. Svo til ónotað bambusbarnarúm án dýnu til sölu, einnig blár, 7 mán. gam- all Emmaljunga bamavagn, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 73789. Blár Emmaljunga barnavagn til sölu, vel með farinn, verð kr. 8 þús. Uppl. í síma 38576. ■ Heimilistæki 2ja ára 400 lítra Zanussi frystikista til sölu, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 689058 eftir kl. 18.30 eða 686974. Ljósbrúnn, stór, tvöfaldur Atlas ísskáp- ur til sölu á kr. 7000. Uppl. í síma 73624 eftir kl. 19. Prjónavél til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 54685 og 651273. Ársgamall Philips örbylgjuofn til sölu, verð 15.000 kr. Uppl. í síma 72852. ■ Hljóðfæri Píanó til sölu. Nokkur góð, nýuppgerð píanó til sölu. Uppl. í hljóðfæraversl- un Pálmars Árna hf., Ármúla 38, sími 32845. Tré- og plastblokkflautur fyrirliggjandi, gott verð, einnig píanóbekkir. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Tvö ný Leutner píanó til sölu. Gott verð. Einnig nýtt Broadwood píanó. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Gitarmagnari og effektar til sölu. Uppl. í síma 656213. Óska eftir Yamaha DX-7 hljómborði. Uppl. í síma 72828. ■ Hljómtæki 3ja geisla Sanyo geislaspilari til sölu, keyptur í apríl, kostar nýr 28.800 kr. Selst ódýrt. Einnig til sölu uppstoppað fiðurfé. Uppl. í síma 19857 e.kl. 17 í dag og til kl. 17 á morgun. Pioneer equalizer til sölu, 7 banda, GM 120 magnari og GEX 007 MB útvarp. Uppl. í síma 652117 til kl. 18 á daginn. Toppbilgræjur til sölu. Uppl. í síma 79790 eftir kl. 19. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjáif - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá KSrcher. Henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Vel með farið ljóst eldhúsborð með stækkanlegri plötu og 4 stólum, sér- smíðað hjónarúm, 2x2 m, með nátt- borðum og 1 dýnu, til sölu. Sími 73789. Club 8 húsgögn. Til sölu vel með farin Club 8 húsgögn í barna- eða unglinga- herbergi. Uppl. í síma 43970, Valur. Fururúm, 0,90x2 m, og furuskrifborð með hillum til sölu. Uppl. í síma 52848 eftir kl. 18. Hjónarúm. Vel með farið hjónarúm úr beyki til sölu, stærð 170x205 cm. Uppl. í síma 92-12355. Svefnsófi og unglingarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 672595. ■ Tölvur Vil kaupa Commodore 64 tölvu með segulbandi og helst nokkrum forrit- um. Uppl. í síma 96-71248 eftir kl. 18. ■ Sjónvöip Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á « myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Hálfs árs gamalt svarthvítt sjónvarp til sölu, 17", verð 5.000 kr. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4888. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Óska eftir að kaupa ódýrt, notað sjón- varpstæki, helst litatæki, en svart- hvítt kemur til greina. Uppl. í síma 616645 e.kl. 18. ■ Dýrahald Fyrir göngur og réttir: Fyrirliggjandi hnakktöskur á kr. 4550, hliðartöskur á kr. 3990, töskuólar á kr. 690 parið og svo auðvitað vítamínbætta_ hesta- sælgætið, 100 kr. pokinn. Ástund, Austurveri, sérversl. hestamannsins. Skógarhólar-Þingvallasveit. Áninga- staðnum í Skógarhólum verður lokað frá og með 7. september. Þökkum gest- um góða umgengni og ánægjulega samveru í sumar. Landssamband hestamannafélaga. Fyrir göngur og réttir: Hollensku hnakkamir komnir aftur, kr. 18.900. Haustsendingin af Pekeur reiðbuxun- um komin, verð frá kr. 3950. Ástund, Austurveri, sérversl. hestamannsins. Láttu draum þinn rætast! Óska eftir meðeiganda að hrossaræktarbúi á Suðurlandi. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV fyrir 5. sept. í síma 27022. H-5018. 18 hesta hús í Kópavogi til sölu. Ágætt hús, nýstandsett gerði, verð 16-1800 þús. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600. Labrador til sölu. Tæplega 3 mánaða labradorhvolpur til sölu, er af mjög góðu veiðihundakyni. Uppl. í síma 97-21365. 370 lítra og 80 lítra fiskabúr með ljós- um, hreinsibúnaði, hiturum og borði til sölu á ca 10 þús. Uppl. í síma 53502. ■ Vetraxvöiur Vélsleði óskast til kaups í skiptum fyrir Dodge Ramcharger jeppa ’76. Verðhugmynd 300 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5023. ■ Hjól Hæncó auglýsir. Hjálmar frá kr. 2.950, móðuvari, hálsklútar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðursamfestingar, leður- skór, leðurhanskar, nýmabelti, (götu + cross) regngallar, crossskór, bolir, bar., olíusíur, bremsuklossar, speglar, intercom, tanktöskur, Met- zeler hjólbarðar og m.fl. ATH., umboðssala á notuðum bifhjólum. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052,25604. Suzuki TS 125 ’86 til sölu, mjög lítið keyrt, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 53583. 10 gíra grátt karlmannsreiðhjól, nýlegt, til sölu. Uppl. í síma 54150 eftir kl. 18. Honda MB 50 '81 til sölu. Uppl. í síma 43290. Honda MT 50 '82 til sölu. Uppl. í síma 51120 eftir kl. 16. Óska eftir Hondu MB, vel með farinni. Uppl. í síma 43774 milli kl. 17 og 19. Óska eftir að kaupa afturgaffal á Suz- uki AC '79. Uppl. í síma 41048 e.kl. 19. ■ Vagnai_____________________ Stórlækkun. Eigum 2 útlitsgallaða tjaldvagna eftir. Eigum einnig skemmdan sýningarvagn sem seldur verður með verulegum afsl. Aðeins opið til 3. sept. milli kl. 17 og 19 virka daga. Fríbýli sf., Skipholti 5, s. 622740. Camp Tourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 92-13445. Gott hjólhýsi óskast, helst 16 fet. Uppl. í síma 92-12868. ■ Tilbygginga iðnaðarmenn - verktakar. Ódýrir og liprir vinnupallar til sölu sem gefa mikla möguleika á notkun. Kynnið ykkur málið sem fyrst hjá Vélsmiðju Kristjáns Magnússonar, Njarðvík, ■ Byssui Lee - Hornady. Mikið úrval af hleðslu- tækjum fyrir riffilskot nýkomin. Sendum í póstkröfu um allt land. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Vantar tvíhleypta haglabyssu eða pumpu, þarf ekki að líta út eins og ný. Uppl. og tilboð sendist DV, merkt „Byssa 5022“. DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 Vioz) koparh. högl kr. 930.- 36 gr (l'/ioz) kr. 558,- SKEET kr. 420.- Öll verð miðuð við 25 skota pakka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk., s:84085. ■ Flug_____________________________ 1/8 hluti í Cessna Cardinal RG, TF-FOX, til sölu, skýliseign fylgir. Flugvélin hefur áritun til blindflugs. Uppl. í síma 29828. Til sölu: 1/9 hluti í flugvélinni TF-OII (Cessna 150 F). 900 tímar eftir á mót- or. Vél í toppstandi. Uppl. í símum 38052 og 46807 á kvöldin. Skyhawk. Til sölu hlutir í Cessna 172 árg. ’75, einn eða fleiri saman. Uppl. í síma 72530. Óska eftir hlut í 2 eða 4 sæta vél, bú- inni blindflugstækjum. Uppl. i síma 17175. Skilaboð í símsvara. ■ Sumaibústaöii Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns- rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar. Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966. Sumarbústaöaeigendur! Til sölu sér- hannaður vatnstankur, tunnur og handdæla. Uppl. í síma 99-1374 eftir kl. 18 næstu þrjú kvöld. Óska eftir að kaupa sumarbústaðaland í neðanverðu Grímsnesi. Uppl. í síma 73619. ■ Fyiii veiðimeim Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Úrvals maökar til sölu. Uppl. eftir kl. 15 í símum 22312 og 14660. ■ Fasteignii 3ja herb. ibúð til sölu með 300.000 kr. útborgun eða bíll tekinn upp í greiðslu. Uppl. í síma 24647. Einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr til sölu á Hellissandi. Uppl. í síma 94-2263 eftir kl. 18. Þriggja herb. mjög rúmgóð íbúð á besta stað í bænum til sölu, mjög falleg. Sími 29908 eftir kl. 18. ■ Fyiirtæki Lítið fyrirtæki í sportvörum og umboðs- sölu til sölu, einnig fylgja góð umboð, tölva og fleira. Gott leiguhúsnæði. Góð greiðslukjör. Skipti á sendibíl koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4995. Söluturn. Til sölu lítill söluturn í gömlu hverfi, mjög auðvelt að ná upp góðri veltu, engin útborgun, get tekið skuldabréf og jafnvel bíl upp í, langur leigusamningur. Uppl. í síma 43291 e.kl. 18. Saltfiskverkun. Til sölu hlutur í salt- fiskverkun til útflutnings, einnig ákveðinn markaður innanlands. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5032. Söluturn óskast til leigu í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5026. ■ Bátai Útgerðarmenn-skipstjórar.Eigum fyrir- liggjandi ýsu og þorskanet, eingimi og kraftaverkanet, línuefni, færatóg, tauma, öngla, veiðarfæragam, belgi. Einnig höfum við Ford C-Power báta-. vélar, PRM bátagíra og margt fleira. Steinavör, heildverslun, Tryggvagötu 8, sími 27755. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingimisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Vorum að taka upp Sónar hátíðnibeitu sem blikkar á sekúndu fresti. Pantan- ir óskast sóttar. Rafgeymaverksmiðj- an Pólar hf., Einholti 6, sími 18401. . Nýr, opinn Plastgerðarbátur til sölu, 5,7 tonn, afhendist með haffærisskírteini. Uppl. á daginn í síma 622554 og 72596 eftir kl. 19. 5,4 tonna plastbátur af Skel gerð árg. ’84, vél Bukh árg. ’84, vel búinn tækj- um. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Rvk, sími 91-622554. Útgerðarmenn - fiskverkendur. Til sölu ísvél; afhreistrari; togspil, 2,5 tonn; rækjutroll; 60 bjóð, 7 mm, og balar. Uppl. í símum 92-37473 og 92-37658. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf., Vesturvör 27, sími 46966. Vél til sölu. Sabb 22 kw, árg. ’75, 30 hestöfl, skiptiskrúfa. Uppl. í síma 95-4767 á kvöldin. 15 feta hraðbátur til sölu. Verð ca 250. 000 kr. Uppl. í sima 93-38826. Vantar 20 linur strax, 5 mm. Uppl. í síma 97-51288. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga. þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Nordmende videoupptökuvél, kamera, ásamt þrífæti, straumbreyti fyrir raf- geymi, venjulegum straumbrevti, batteríi, hleðslutæki og sleða til sölu. Uppl. í síma 98-2201. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru Justy 10 '85, Benz 608 ’75, Chev. Cit- ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ‘80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78. AMC Concord ’79 p.m.fl, Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, sími 78225. Varahl. - viðgerðir. Erum að rífa: Audi 100 ’76-’79, Citroen GSA ’83. Datsun Bluebird ’81, Datsun Cherrj- '80. Datsun 220 '76, Fairmont ’78, Fiat Ritmo ’82, Galant '79; Lancer ’80, Mazda 323 '11-19, Peugeot 504 ‘77. Skoda '78-’83 og Rapid '83, Subaru ’78-’82. Opið 9-21, 10-18 laugard. Bílarif Njarðvík. Erum að rífa BMW 320 '77.'79. Subaru ’83-'84, Mazda 323 '82. Daihatsu Charade '79-'80, Daihatsu Charmant '79, Ford Mustang '78—'79. Mazda 323 '79, Cortina 2000 '79. sjálf- skipt, einnig mikið úrval varahluta í aðra bíla. Sendum um allt land. Símar 92-13106. Biivirkinn, simi 72060. Erum að rífa Daihatsu Charade '80, Mazda 323 SP '80. Toyota Starlet '79. Subaru '79. Datsun 180B '78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 '83, Nissan Cheriy '85. T.Cressida '79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer '80, Bronco '74, Lada Sport '80, Volvo 244 ’79, BMW '83, Audi '18 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og ieppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Mikið úrval af notuðum varahlutum í: Range Rover, Land Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Lancer ’80-’82, Colt ’80-’83, Gal- ant ’80-’82, Daihatsu ’79—’83, Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84 og Audi 100 '11. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, aímar'6^6058 :og 688497: eftir- kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.