Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 1
uv myna ö Hvatveiðar áfram en minni kvóti - sjá bls. 3 Næsti formaður allaballa: Langt í svar hjá Steingrími - sjá bls. 3 Hráolíuverð rokkar til um 10% - sjá bls. 5 Hvemig á að velja sér eiginmann? - sjá bls. 29 » Tæplega 60 bílar teknir Bifreiðaeftirlitið og lögreglan hafa verið með sameiginlegt átak við að ná til óskoðaðra bifreiða. I gær voru 56 bifreiðir færðar til skoðunar og var notkun bönnuð á flestum þeirra. Haukur Ingibergsson, forstjóri Bifreiðaeftirlitsins, sagði í morgun að þetta átak væri enn í gangi og yrði eitthvað áfram. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa ekki látið skoða farartæki sín, ættu því að láta verða af því að gera bifreiðim- ar færar til skoðunar og láta skoða þær til að sleppa við þau óþægindi sem fylgja því að lögregla fari með bifreiðina til skoðunar. -sme Deilt um Pershing-flaugarnar í Danmörku - sjá Ms. 10 Ökyfir mótanælanda - sjá bls. 8 Leikið á tveimur sviðum hjá LR - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.