Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Side 24
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á Nissan Stanza. Ökuskóli og prófgögn. Ökukennsla Þ.S.H. Sími 19893. Ævar Friðriksson kennir allan daginn Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpa við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. M Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 ^g 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299 Alhliða garöyrkjuþjónusta. Hellulagn- ing er okkar sérgrein, 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó- mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr. 2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í símum 671373 ög 39842. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. JJrvals túnþökur, heimsendar eða sótt- ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. S. 40364/611536 og 99-4388. Túnþökur til sölu, gott tún, heimkeyrð- ar eða sóttar á staðinn. Uppl. í síma 99-4686. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. M Húsaviðgerðir Sólsvalir st. Gerum svalirnar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- *hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) ■ Klukkuviðgerðir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.á.m. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039. ■ Til sölu Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein og sterk. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. ■ Ymislegt KOMDU HENNl/HONUM þÆGILEGA Á ÓVART Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath: Verið óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins er ein stórkostlegasta uppgötvun við björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn- lífi, einmanaleika og andlegri streitu Einnig úrval af sexí nær- og nátt- fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá 10-18 mán.-fös. Erum í Brautarholti 4, 2. hæð, sfmi 29559 - 14448, pósthólf 1779, 101 Rvk. ÓLAFSVÍK Nýr umboðsmaður DV frá 1. sept. í Ólafsvík er Linda Stefánsdóttir, Mýrarholti 6. Sími 93-61269. HVERAGERÐI Nýr umboðsmaður DV frá 1. sept. í Hvera- gerði er Sólveig Elíasdóttir, Þelamörk 5. Sími 99-4725. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Þjóðbraut 11, þingl. eigandi Vísir hf., fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, Akranesi, föstudaginn 4. september kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands, Ingólfur Friðjónsson hdl. og Akraneskaupstaður. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð á fasteigninni Kitkjubraut 7, neðri hæð, þingl. eigandi Sigurður P. Hauks- son, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, Akranesi, föstudaginn 4. september kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka Istands. Baejarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Jaðarsbraut 37, miðhæð, þingl. eigandi Sverr- ir Sverrisson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, Akranesi, föstudag- inn 4. september kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki islands, Iðnaðarbanki Islands hf„ Verslunarbanki Islands hf„ Skúli Bjarnason hdl„ Ólafur Axelsson hrl„ Akraneskaupstaður og Reynir Karlsson hdl. I Bæjarfógetinn á Akranesi Nýkomnir Báuhaus stólar, spegilflísar, gler- og krómborð. Nýborg hf., Skútu- vogi 4, sími 82470. Tengivagn til sölu, 20 tonna heildar- þungi. Uppl. í síma 985-20971 og 99-6388. Hjálp din mage má báttre med Ledins Hálsomál. Ledins heilsumaturinn fyrirliggjandi, heildsala, smásala. Græna línan, Týs- götu, símar 622820 og 44721. Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant- ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð- argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak. ■' ' Gangið frá planinu fyrir veturinn með rennuniðurföllum og snjóbræðslurör- um. Fittingsbúðin, Nýbýlavegi 14, Kópavogi, símar 641068 og 641768. Rýmingarsalan heldur áfram. Meðalaf- sláttur 30%. Nú er tíminn til að gera góð kaup. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91-23509, Kápusalan, Hafnar- stræti 88, Akureyri, sími 96-25250. BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum á lager tölvuprentara fyrirýmsar tölv- ur. Hagstætt verð, leitið nánari upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar 622455 og 24255. Telex - telex - telex. Með einkatölvu og MÓTALDI (MODEM) vantar lítið á að til staðar sé fullkominn telex- búnaður með einkatelexnúmen í Lon- don (ný þjónusta hjá Link 7500). MÓTALD opnar möguleika í tölvu- samskiptum. Digital-Vörur hf., símar 24255 og 622455. ■ Bátar ■ Virmuvelar Vestur-þýskur krani árg. lítið notaður, lyftigeta útdreginn 1,1 tonn, gálgalengd 4,50 m, samandreg- inn lyftir 1.850 kg, eigin þyngd 2,5 tonn, verð tilboð. Uppl. í síma 52646. ■ BOar til sölu Toyota Cressida árg. ’80, vel með farin, greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 42668. Náringsfakta och recept. Chevrolet EL Camino ’79 til sölu, sjálf- skiptur, 6 cyl. pickup, yfirbreiðsla á pall fylgir. Uppl. í síma 84024 og 73913. 3,8 tonna súðbátur árg. 78, vél Sabb, 30 ha., árg. ’81, litadýptarmælir, línu- og netaspil, 3 DNG tölvufæravindur o.fl. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Rvk, sími 91-622554. Personai Modem llc&n Volvo 740 GL árg. ’85 til sölu, sérstak- lega vel með farinn, er með ýmsum aukahlutum, t.d útvarpi/segulbandi, fallega dökkblár, upphækkaður, sjálf- skiptur, vökvastýri, verð 790 þús. Uppl. í símum 611633 og 51332 í dag og næstu daga. Draumabíll. Til sölu þessi stórglæsilegi BMW 628 CSi ’82, bíll í sérklassa, leð- ursæti, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, aukasportfelgur, sóllúga, bein inn- spýting, centrallæsingar o.fl. Ath. skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í símum 29499 og 666846. Fiat Uno 70 S ’84, steingrásanseraður, m/rafmagni í öllu, topplúgu, til sölu vegna flutnings af landi brott, verð kr. 270 þús. (220 þús. staðgreitt), ein- stakur bíil. Uppl. í síma 20413, 20530 og 10224. (Friðrik, Pétur). Mazda 929 HT ’84, 2ja d„ ekinn 64 þús. km, 5 g„ rafmagn í öllu, Cruse control, digital mælaborð, vökva- og veltistýri, stillanl. gasdemparar, útv/ segulb., 4 hát. og 4 naglad. fylgja. Skipti mögul. á ódýrari. S. 92-13885. VW Scirocco Cli 79 til sölu, silfurlitur, m/lituðu gleri, ekinn 75 þús. km, vél- arst. 1800 cc, bein innspýting, 110 hp„ útvarp, segulband, 4 hátalarar, skipti koma til greina. S. 91- 38587 e.kl. 18. ■ Þjónusta Bón og þvottur. Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín- útum. Tökum bíla i alþrif, handbón og djúphreinsun. Vélaþvottur og plasthúðun á vél og vélarrúmi. Gerið verðsamanburð. Sækjum - sendum. Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft- irl.). Jeppaáhugamenn! Til sölu Blazer ’71, einn með öllu, nýrri vél, Pontiac 455cc, nýleg dekk, supersvamper 42", allur upptekinn, boddí jafnt sem kram. Uppl. í síma 54336 eða 641107 á kv.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.