Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987.
31
Útvarp - Sjónvaip
SJónvarpið kl. 19.30:
Við feðginin
og tengdó
RÚV, rás 2, kl. 18.00:
ísland -
Austur-
Þýska-
land
- bein lýsing
íslendingar keppa við Austur-
Þjóðverja í knattspymu á Laugar-
dalsvellinum klukkan sex í dag.
Þessi leikur er liður í undankeppni
ólympíuleikanna.
íslendingar hafa áður keppt við
Hollendinga og ítala í þessari
keppni. Þeir gerðu jafntefli við Hol-
lendinga, 2-2, og töpuðu fyrir ítölun-
um, 0-2, en það má búast við hveiju
sem er af þeim í kvöld gegn Þjóðverj-
unum sem þó hefur ekki nein úrslita-
áhrif. Það væri samt gott innlegg ef
íslendingamir legðu þá að velli.
íslendingar eiga eftir að leika sex
leiki í undankeppni ólympíuleik-
anna.
Guðmundur Torfason skoraði tvö
mörk úr víti gegn Hollendingum í
leik þeirra á dögunum. Haft er eftir
mönnum að aldrei hafi eins föstum
bolta verið sparkað í net andstæð-
ingsins.
Hver man ekki eftir þáttunum Við
feðginin sem sýndur var í sjónvarpinu
á laugardagskvöldum fyrir nokkm.
Þættimir nutu þá mikilla vinsælda
enda sérstakir fyrir það að í þeim em
aðalpersónumar faðir og dóttir sem
misst hafa eiginkonu og móður. Þau
búa saman og reyna að gera allt til
að hafa lífið sem léttbærast, kannski
um of stundum. Hann hefur jafnað sig
eftir missinn og á vingott við nokkrar
stúlkur. Það sama má segja um dóttur-
ina, söknuðurinn er ekki eins sár,
aftur á móti er hún á hinu viðkvæma
gelgjuskeiði sem hefur á sér margar
skondnar hliðar. Tengdó er iðin við
að koma í heimsókn og segja þeim
fyrir verkum og lætur nokkrar góðar
athugasemdir fljóta með. En eins og
fyrr segir er þetta allt í léttum dúr.
Þátturinn er framhald þáttanna sem
vom í sjónvarpinu 1984 og em þessir
þrettán talsins og verða jafhmarga
næstu miðvikudaga.
Þau feðginin verða þrettán næstu
miðvikudaga á skjánum.
Mfövikudagur
2. september
Sjónvazp
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur
frá 30. ágúst.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Við feðginin (Me and My Girl)
Breskur gamanmyndaflokkur I þrettán
þáttum. Framhald þátta sem sýndir
voru 1 sjónvarpinu 1984. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Spurt úr spjörunum. Umsjón Ómar
Ragnarsson og Baldur Hermannsson.
21.10 örlagavefur (Testimony of Two
Men). Lokaþáttur. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur i sex þáttum,
gerður eftir skáldsögu eftir Taylor
Caldwell. Aðalhlutverk David Birney,
Barbara Parkins og Steve Forrest. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.00 Via Mala. Annar þáttur. Framhalds-
myndaflokkur i þremur þáttum,
byggður á skáldsögu eftir John Knittel
og geröur I samvinnu þýskra, austur-
riskra, franskra og ítalskra sjónvarps-
stöðva. Sagan gerist í Alpabyggðum
og fjallar um fjölskyldu sem oröið hef-
ur illa úti vegna óreglu og ofbeldis-
hneigðar föðurins. Aðalhlutverk Mario
Adorf, Maruschka Detmers, Hans-
Christian Blech og Juraj Kukura.
Þýðandi Veturliði Guönason.
23.30 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Stöð 2
16.45 Útgáfa Nelly (Nelly's Version). Bresk
sjónvarpsmynd með Eileen Atkins,
Anthony Bate, Nicholas Ball og Brian
Deacon í aðalhlutverkum. Leikstjóri er
Maurice Hatton. Kona, sem misst hef-
ur minniö, kemur á lltið sveitahótel,
það eina sem hún man er nafnið Nelly
Dean. Ferðataska hennar reynist full
af peningaseðlum og konan kannast
ekkert við fólk sem segist vera fjöl-
skylda hennar.
18.25 Það var lagið. Sýnd eru nokkur vel
valin tónlistarmyndbönd.
19.00 Chanfjölskyldan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og
efnahagsmál, innanlands og utan.
Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl.
20.15 Happ í hendi. I þessum síðasta
þætti af Happi í hendi fær Lögreglan
I Reykjavík tækifæri til þess að spreyta
sig á lukkuhjólinu. Umsjón: Bryndís
Schram.
20.50 Púsluspil (Tatort). Leikspillir. Þýskur
spennumyndaflokkur. Þekkt og dýr
vændiskona finnst myrt og félagarnir
Schimanski og Thanner rekja slóö
hennar í vafasaman næturklúbb. Fljót-
lega berast böndin að eiganda klúbbs-
ins, en inn í máliö fléttast ólögleg
vopnasala og fulltrúi þýsku öryggis-
þjónustunnar sem er I fjárþröng.
22.25 Los Angeles Jazz. Þáttur þessi er
tekinn upp I elsta jassklúbbi Bandarikj-
anna, Lighthouse Café I Kalifornlu.
Nokkrar af helstu stórstjörnum jassins
koma fram.
23.25 Gróff handbragö (Rough Cut).
Bandarisk gamanmynd frá 1980 með
Burt Reynolds, David Niven og Les-
ley-Anne Down I aðalhlutverkum.
Þjófur, sem sérhæfir sig í ráni á dýrum
demöntum, verður ástfanginn af konu
sem er ekki öll þar sem hún er séð.
01.10 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Skólabyrjun. Um-
sjón: Hilda Torfadóttir. (Þátturinn
verður endurtekinn nk. sunnudags-
morgun kl. 8.35.)
14.00 Miödegissagan: „íslandsdagbók
1931“ eftir Alice Selby. Jóna E. Ham-
mer þýddi. Helga Þ. Stephensen les
(2).
14.30 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurður
Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á siödegi - Dvorak. Serenaða
fyrir strengjasveit eftir Antonin Dvorak.
Strengjasveit Fílharmonlusveitar Ber-
llnar leikur; Herbert von Karajan stjórn-
ar. (Af hljómdiski.)
17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Siguröardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald. I garöinum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verð-
ur einnig fluttur nk. laugardag kl.
9.15.) Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldraö viö. Haraldur
Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Frönsk og ensk tónlist - Bizet, De-
bussy og Elgar. Marilyn Horne, Janet
Baker, Fllharmoniusveit Lundúna og
útvarpshljómsveitin I Luxembourg
flytja lög eftir Georges Bizet, Claude
Debussy og Edward Elgar. (Af hljóm-
plötum.)
20.30 Akureyri. Umræðuþáttur um stöðu
bæjarins I tilefni 125 ára afmælis Akur-
eyrarkaupstaðar. Umsjón: Þórir Jökull
Þorsteinsson. (Frá Akureyri.) (Þáttur-
inn verður llka fluttur daginn eftir kl.
15.20.)
21.10 Tónlist eftlr Richard Strauss. „Alpa-
sinfónían" op. 64. Concergebouw-
hljómsveitin I Amsterdam leikur;
Bernard Haitink stjórnar. (Af hljóm-
diski.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá úttöndum. Þáttur um erlend
málefni I umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvarp rás n
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milll mála. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
18.00 Tekiö á rás. Ingólfur Hannesson
lýsir leik Islendinga og Austur-Þjóð-
verja í knattspyrnu sem hefst kl. 18.00
á Laugardalsvelli í undankeppni
ólympíuleikanna.
20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fón-
inn.
22.07 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólaf-
ur Þórðarson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Akureyri____________
18.03 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Bylgjan FM 98ft
12.00 Fréttir
12.10 Bylgjan á hádegi. Létt hádegistón-
list og sitthvað fleira.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp-
ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vik siödegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birglsdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Haraldur
Gfslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um flugsamgöngur.
07.00 Páll Þorsteinsson og morgunbylgj-
an. Páll kemur okkur réttum megin
framúr með tilheyrandi tónlist og lítur
yfir blöðin. Fréttir kl. 07, 08 og 09.
09.00 Haraldur Gislason á léttum nótum.
Sumarpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Og við
lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu
92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
fllfa FM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé
22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
22.15 Tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Stjaman FM 102£
12.10 Hádeglsútvarp. Rósa Guöbjartsdótt-
ir stjórnar hádegisútvarpi Stjörnunnar.
13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og
gott leikið af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 „Manniegi þátturinn" Jón Axel Ól-
afsson með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og fréttatengdum viðburðum.
18.00 Stjömufréttir.
18.10 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að
hætti hússins.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutima.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið-
kveldi, með hressilegum kynningum.
22.00 Inger Anna Aikman. Hressir gestir
og málin rædd frá öllum hliðum.
23.00 Stjörnufréttir.
24.00-7 Stjörnuvaktin.
Fimmtudagur
3. septemher
Stöð 2
16.45 Flækingurinn (Raggedy Man).
Bandarísk kvikmynd frá 1981 með
Sissi Spacek, Eric Roberts og Sam
Shepard í aðalhlutverkum. Mynd um
unga konu í smábæ í Texas og syni
hennar og baráttu þeirra við að lifa
mannsæmandi lifi. Leikstjóri: Jack
Fisk.
18.30 Fjölskyldusögur (All Family Spec-
ial). Uppfinningamaðurinn Thomas
Edison segir frá ævintýrum sinum og
framtiðardraumum á æskuárunum.
18.55 Ævintýri H.C. Andersen. Þumalina.
Teiknimynd meö islensku tall. Fyrsti
hluti af fjórum. Leikraddir: Guðrún
Þóröardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga
Jónsdóttir.
19.30 Fréttir.
20.05 Benny Hill. Breskur grinþáttur sem
notið hefur mikilla vinsælda viða um
heim.
20.35 Sumarliöir. Hrefna Haraldsdóttir
kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2
næstu vikuna. Stjórn upptöku annast
Sveinn Sveinsson.
21.00 Dagar og nætur Molly Dodd (The
Days and Nights of Molly Dodd).
Lokaþáttur gamanmyndaflokksins um
fasteignasalann og Ijóðskáldið Molly
Dodd.
21.25 Micky og Maude. Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1984. Rob er ham-
ingjusamlega giftur Micky en á I
ástarsambandi við Maude. Maude vill
giftast, Rob vill eignast barn. Maude
uppgötvar að hún er ófrísk og Rob
giftist henni. A sama tima uppgötvar
Micky að hún er lika ófrísk. Rob á nú
tvær eiginkonur og er verðandi faðir
tveggja barna. Aðalhlutverk: Dudley
Moore, Amy Irving og Ann Reinking.
Leikstjóri er Blake Edwards.
23.20 Hltchcock.Janice. sem er umboðs-
aðili fyrir kvikmyndastjörnur, verður
ástfangin af ungum leikara. Hún hjálp-
ar honum að taka fyrstu sporin á
framabrautinni og sendir hann til
Hollywood þar sem hann á að biða
þess að hún yfirgefi eiginmann sinn
og flytjist til hans. En þegar eigin-
maðurinn kemst á snoðir um samband
þeirra vill leikarinn ryðja honum úr
vegi. Með aðalhlutverk fara Anne
Baxter og George Segal.
00.10 Flugumenn (I Spy). Bandariskur
njósnamyndaflokkur með Bill Cosby
og Robert Culp í aðalhlutverkum. Ung
stúlka vill frelsa bróður sinn, sem hald-
ið er föngnum handan við járntjaldið.
Hún stelur iðnaðarleyndarmáli og
hyggst fá bróður sinn leystan í skiptum
fyrir það.
01.05 Dagskrárlok.
Veður
í dag verður norðanátt á landinu, viða
kaldi eða stinningskaldi. Norðanlands
verður dálítil rigning öðru hverju og
4-7 stiga hiti en bjart veður fram eftir
degi og öllu hlýrra sunnanlands.
Akureyri alskýjað 5
Egilsstaðir alskýjað 8
Galtarviti iéttskýjað 6
Hjarðames léttskýjað 7
Ketlavíkurtlugvöllur skýjað 5
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 7
Raufarhöfn rigning 6
Reykjavík léttskýjað 6
Vestmannaeyjar léttskýjað 5
Utlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr á síð- ustu klukk- ust. 11
Helsinki alskýjað 6
Ka upmannahöfn skýjað 14
Osló skýjað 12
Stokkhólmur skýjað 11
Þórshöfn hálfskýjað 10
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve léttskýjað 24
Amsterdam mistur 17
Aþena léttskýjað 28
Barcelona þokumóða 25
Berlín léttskýjað 19
Chicago hálfskýjað 23
Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 26
Frankfurt þrumuveð- 18 ur
Glasgow skýjað 15
Hamborg hálfskýjað 19
London mistur 23
LosAngeles léttskýjað 22
Luxemborg þrumuveð- 18 urásíðustu klukkust.
Madrid hálfskýjað 26
Malaga léttskýjað 28
Mallorca skvjað 28
Montreal skýjað 17
New York skýjað 22
París hálfskýjað 21
Róm þokumóða 26
Vín léttskýjað 17
Winnipeg skýjað 17
Valencia hálfskýjað 27
Gengið
Gengisskráning nr. 164 - 2. september
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,770 38,890 39,020
Pund 63,718 63,916 63,2420
Kan. dollar 29,453 29,544 29,5750
Dönsk kr. 5,5660 5,5832 5,5763
Norsk kr. 5,8437 5,8618 5,8418
Sænsk kr. 6,0945 6,1133 6,1079
Fi. mark 8,8445 8,8719 8,8331
Fra. franki 6,4067 6,4265 6,4188
Belg. franki 1,0311 1,0343 1,0314
Sviss. franki 25,9765 26,0570 26,0159
Holl. gyllini 19,0240 19,0829 19,0239
Vþ. mark 21,4335 21,4998 21,4366
ít. líra 0,02961 0,02970 0,02960
Austurr. sch. 3,0450 3,0544 3,0484
Port. escudo 0,2727 0,2736 0,2729
Spó. peseti 0,3194 0,3204 0,3189
Japansktyen 0,27467 0,27552 0,27445
írskt pund 57,079 57,256 57.2640
SDR 50,2004 50,3556 50,2301
ECU 44,4207 44,5582 44,3950
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
2. september seldust alls 83,800 tonn.
Magn i
tonnum Verð i krónum
Meðal Hassta Lægsta
Þorskur 48,500 34.81 36.00 13.00
Ufsi 15,500 13.87 14,00 12,00
3. september verða boðin upp 60 tonn
af þorski, 15 tonn af karfa og 3 tonn
af ýsu.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
1. september seldust alls 165,838
tonn.
Magn í
tonnum Verð í krónum
Meðal Hæsta Lægsta
Lúða 0,027 81.00
Þorskui 47,423 36,07 37,50 35.50
Langa 0,506 15,00
Koli 0,066 40,00
Hlýri 0,657 14,42 14,50 14.00
Ýsa 7,856 60,19 70.00 30.00
Ufsi 23.858 19,55 24,00 17,50
Steinbitur 0,780 14,00
Sólkoli 0,341 40,00
Karii 84,142 16,87 17,30 15,00
undirmfisk. 0,176 12,00
I dag verða boðin upp úr Sjávarborg
80 tonn, megnið þorskur, einnig úr
bátum.