Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 32
F R E T T A S K O T I Ð
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritst|örri - Augiýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987.
V
Uoydsmótið:
Hannes og
Þröstur með
6.5 vinninga
Hannes Hlífar vann en Þröstur
Þórhallsson tapaði í tíundu og síð-
ustu umferð Lloyds skákmótsins í
London. Lentu þeir nálægt 15. sæti
á mótinu.
Sigurvegarar urðu stórmeistaram-
ir Chandler frá Bretlandi og Wilder
frá Bandaríkjunum með 8 vinninga.
Jón G. Viðarsson gerði jafntefli í
síðustu skák sinni og endaði með 5,5
vinninga og Amþór Einarsson fékk
4.5 vinninga. Alls tóku hátt á annað
hundrað skákmenn þátt í mótinu,
þar af 9 stórmeistarar og 20 alþjóð-
^ legir meistarar.
-ój
Svefneyja-
málið til
saksóknara
Rannsóknarlögregla ríkisins sendi
í gær svokallað „Svefheyjamál“ til
ríkissaksóknara. Málið er búið að
vera í rannsókn hjá Rannsóknarlög-
reglu ríkisins frá því snemma í sumar
og er rannsókn á því nú lokið.
Ekki náðist í Hallvarð Einvarðs-
son ríkissaksóknara í gær en hann
hefur áður sagt í viðtali við DV að
embætti ríkissaksóknara væri skylt
að flýta meðferð opinberra mála.
Hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins
hefur ekki verið hægt að fá uppgefið
vegna hve margra bama hefur verið
kært í málinu. Rannsóknin hefur
verið lokuð og jafnvel foreldrar
þeirra bama sem tengjast málinu
hafa ekki fengið að vita hvað hefur
komið fram í rannsókn málsins.
Foreldrar hafa sagt við DV að þeir
hafi ekki fengið að vera viðstaddir
þegar skýrslutökur á bömum þeirra
fóm fram.
-sme
LOKI
Skyldu björgunarsveitirnar
ekki hafa boðið í
bankatetrið?
Eftir fyrstu umræðuhrinu fjár- ríkissjóði verði um hálfur fjórði halsson fjármálaráðherra gera það á eins 33% af tekjum sínum til að
málaráðherra með sarm-áðhorrum mílljarður króna. Horfurnar fyrir tvcimárumogtelurþaðnauðsynlegt halda uppi velferðarþjóðfélagi og
sínum um fjárlagatillögur næsta árs næsta ár em því svipaðar eftir að til þess að slá á þensluna í efhahags- það sé einfaldlega of lítið. Það var
stefhir í 3-4 miiljarða króna halla á búið er að skera óskalista fegráð- lifinu. Steingrúnur segist sammála á tímabili um 38% og það jaðraði
ríkissjóði á því ári. Það gengur þvert herrannaniðurviðtrog.þarámeðal þessu sjónarmiði og undirstrikar að við að duga, að mati ráðherrans.
á stefhu ríkisstjómarinnar. Stein- í samgöngumálum sem helst hefur áðumefndar tvær meginleiðir geti Hinar Norðurlandaþjóðimar leggja
grímur Hermannsson utanríkisráð- verið hlíft hingað til Spamaðarleið- einar skilað árangri eins og á stend- miklu stærri hlut til sameiginlegra
herra sagði í morgun að einu in mun því ekki duga miklu lengra ur, nánast lögregluaðgerðir í skatt- þarfe, hátt í eða talsvert yfir 60%,
úrræðin, sem gætu breytt myndinni tilþessaðminnkaríkissjóðahallann. heiratu til þess að loka öllum og meira að segja Bretar 40%.
verulega, væm stórhert skatt- Stefna ríkisstjórnarinnar er að undanskotsleiðum og hækkun -HERB
heimtueftárlit og skattahækkanir. eyða þessum hallabúskap á þrem skatta.
Á þessu ári er búist við að halli á árum. Nú vill Jón Baldvin Hanni- Hann bendir á að þjóðin leggi að-
Það er aldeilis handagangur í öskjunni í bókaverslunum þessa dagana. Nú eru skólarnir
að hefjast og þá þarf að kaupa töskur, bækur og blýanta, svo eitthvað sé nefnt. Og víst er
það vandaverk ef vel á til að takast. Þær eru líka ábúðarmiklar á svipinn, ungu dömurn-
ar sem Ijósmyndari DV rakst á í Pennanum í Kringlunni í gær. DV-mynd S
Veðrið á morgun:
Rigningeða
smáskúrir
víðast hvar
Á morgun verður vaxandi aust-
an- og norðaustanátt á landinu.
Rigning verður á Suður- og Aust>
urlandi, smáskúrir við norður-
ströndina en þurrt vestanlands.
Hiti verður á bilinu 7 til 12 stig.
Stéttarsamband bænda:
Nýr formaður
valinn í dag
„Störfum aðalfundarins á að ljúka í
dag og um sexleytið verður kosið í níu
manna stjóm Stéttarsambandsins en
stjómin velur síðan formann og vara-
formann úr sínum hópi. Það val fer
að öllum líkindum fram á fyrsta fundi
stjómarinnar í dag,“ sagði Ingi
Tryggvason.
Ingi hefur verið formaður Stéttar-
sambands bænda síðustu sex árin en
baðst nú undan endurkjöri.
-ATA
Hótel Örk í vandræðum:
Lógð fram
beiðni um
greiðslu-
stóðvun
Helgi Þór Jónsson, eigandi Hótel
Arkar í Hveragerði, hefúr farið fram
á greiðslustöðvun vegna fjárhagserfið-
leika í rekstri Hótel Arkar. Hann lagði
fram beiðni um greiðslustöðvun á
mánudag og gert er ráð fyrir að úr-
skurðað verði um beiðni hans í þessari
viku.
Ekki tókst að ná tali af Helga Þór
Jónssyni eða lögmanni hans í morgun.
í DV fyrir þremur vikum sögðu þeir
báðir að greiðslustöðvun væri ekki
yfirvofandi. „Það er bull og kjaftæði
að Hótel Örk stefrii í greiðslustöðvun
eða gjaldþrot. Verði einhverjar breyt-
ingar á rekstri Hótel Arkar verða þær
einungis til góðs,“ sagði Helgi Þór
Jónsson 10. ágúst. Lögmaður hans
sagði á sama tímu að það væri fjam
lagi að greiðslustöðvun væri yfirvof-
andi.
Fyrsta nauðungarsala á Hótel Örk
hefur verið ákveðin 10. september hjá
sýslumannsembættinu í Ámessýslu.
i
i
i
i
i
í
i
i
i
i
i
á