Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987. Iþróttir Láras og AUi léku ekki í gær Sigurður Bpmæcn, DV, V-Þýskalandi Nokkrir leikir fóru fram í Búndeslíg- unni í gærkvöldi og fóru íslendingalið- in halloka. Bayer Uerdingen lék í Schalke og tapaði 2-1. Óþefur var af sigurmarki Schalke. Taldi margur að rangstæður leikmaður hefði skorað. Kaiserslautem spilaði hins vegar í Karlsruhe og lá 1-0. Augljós víta- spyma fékk ekki staðfestingu dómara er leikmaður Kaiserslautem var felld- ur innan vítateigs Karslruhe undir lokin. Hvorki Lárus né Atli léku með félög- um sínum í þetta sinnið. Önnur úrsht urðu annars þessi: Homburg-HSV................0-2 Frankfurt-Dortmund.........0-0 Hannover-Bochum............1-0 • Ed Moses sést hér hafa gott forskot eftir að hann hafði stokkið yfir síðustu -lAn grindina. Símamynd Reuter Norðmenn bjartsýnir fyrir leikinn gegn Islandi: Mæta til Reykjavíkur með útlendingahersveít rhAtatr^n nv TV/rywp- landsUð heldur en gegn Svíum. Leik- meiðslumsínummimhannleikasem __________I, _______ menn þeirra séu komnir í topp- miðheiji gegn íslendingum. Hans Fjórar breytingar hafa verið gerðar æfingu. hlutverk hefur fram að þessu verið á landsliðshópi Norðmanna, sem Norðmenn koma til Reykjavíkur leikstjómámiðjunni.Einnigeróvíst leikur gegn Islendingum í EM í með 10 leikmenn sem leika með at- hvort miðjumaðurinn sterki, Andes Reykjavík, frá því að Norðmenn vinnumannafólögum í V-Þýska- Giske, sem leikur með Numberg, gerðu jafhtefli, 0-0, gegn Svíum á landi, Englandi, Svíþjóð, Frakk- getur leifciö í Reykjavík. Hann er dögunum. Norðmenn eru mjög bjart- landi, Hollandi og Grikklandi. Ef einnig meiddur. sýnir fyrir landsleikinn í Reykjavík Hallvar Thoresen, sem leikur meö -SOS og segjast vera með mun sterkara Eindhovcn, verður orðinn góður af Englendingar með stórskotalið til V-Þýskalands Það verða marksæknir sóknarleik- menn sem koma með enska landslið- inu í knattspymu til Dússeldorf í næstu viku þar sem Englendingar leika vináttulandsleik gegn V-Þjóð- verjum. Það eru.þeir Peter Beardsley, Láverpool, Gary Lineker, Barcelona, Tony Hateley, sem hefur skorað sjö mörk fyrir Monaco, CUve Allen, Tott- enham, John Bames, Liverpool, og Chris Waddle, Tottenham. Ekki geta aUir þessir leikmenn leik- ið í einu en þeir verða á staðnum. Aðeins einn leikmaður, sem hefur ver- ið í landsliðshópi Bobbys Robson, landsliðseinvalds Englands, að und- anfömu, kemst ekki til V-Þýskalands. Það er Terry Butcher hjá Glasgow Rangers sem er meiddur. Fyrir utan sóknarleikmennina, sem við töldum upp í byijun, em þessir leikmenn í enska landsUðshópnum: Markverðin Peter Shilton, Chris Woods og David Seaman. Vamarmenn: Viv Anderson, Kenny Sansom, Stuart Pearce, Mark Wright, Tony Adams, Dave Watson og Garxy Mabbutt. Miðvallarspilarar: Bryan Robson, Steve Hodge, Peter Reid, Trevor Ste- ven, Neil Webb og Glenn Hoddle. -sos Rush leikur Mike England, landsliðseinvaldur Wales, hefur valið Ian Rush í lands- liðshóp sinn sem mætir Dönum í EM Cardiff í næstu viku. Rush meiddist í leik með Juventus á dögunum. „Rush telur að hann geti leikið,“ sagði Eng- land. paints • Peter Beardsley. með Wales Mike England hefur einnig vaUð Neville Southall, markvörð Everton, þrátt fyrir að hann hefur ekki leikið með Marsey-Iiðinu að undanfömu vegna meiðsla. -sos „Erfiðasta ég hef \ - sagði Ed Moses, sem varð siguiveg; Bandaríkjamaðurinn keppnisharði, Ed- win Moses, sýndi það og sannaði í gær í Róm að hann er konungur grindahlaups- ins. Þessi miklu hlaupari hljóp þá erfið- asta hlaup sitt í 400 m grindahlaupi - hlaup upp á líf og dauða. Það var félagi hans, Danny Harris, og V-Þjóðverjinn Harald Schmid sem veittu honum keppni sem verður áhorfendum á ólympíuleik- vanginum í Róm lengi minnisstæð. Aðeins tveir hundruðustu úr sek. skildu þremenningana að. Já, þessir þrír kapp- ar, sem börðust einnig á OL í Los Angeles 1984, voru ótrúlega jafiiir. Moses, Harris og Schmid geystust yfir hverja grindina á fætur annarri og var Moses með góða forustu þegar þeir fóm yfir síðustu grindina og komu á beinu brautina að marki. Harris og Shmid unnu upp forskot Moses jafht og þétt en þeir náðu ekki að skjóta „kónginum" ref fyrir rass - hann kastaði sér fram og fékk tím- ann 47,46 sek. Harris og Schmid komu í mark á 47,48 sek. Harris var dæmt annað sætið á sjónarmun. Ed Moses varði heimsmeistaratitil sinn daginn eftir að harrn hélt upp á 32. af- mælisdag sinn. Aðrir hlauparar veittu þeim félögum enga keppni. „Erfitt hlaup...“ „Þetta er erfiðasta hlaup sem ég hef hlaupið á keppnisferli mínum. Ég er á- nægður með að vinna sigur því að ég er eldri en mótheijar mínir. Þetta var mjög hratt hlaup. Ég náði góðum hraða eftir vel heppnað start - náði góðu forskoti en það var hart barist fiá síðustu grind- inni (10) að marklínunni," sagði Moses eftir hlaupið. „Þetta var frábært hlaup og spennandi. Ég náði mínum besta tíma og er því á- nægður með minn hlut,“ sagði Harris. Schmid var einnig ánægður með sinn tíma, enda jafnaði hann Evrópumet sitt fiá því í Aþenu 1982. Þrístökk-ekki langstökk! Áður en lengra verður haldið er rétt að leiðrétta þá meinloku sem átti sér stað hér á síðunni í gær. Ungveijinn Markov varð sigurvegari í þrístökki (stökk 17,92 m) en ekki langstökki eins og sagt var frá. • Rússinn Sergei Litvinov varð sigur- vegari í sleggjukasti í Róm. Hann kastaði 83,06 m. Annar varð landi hans Juri Tamm, 80,84 m, og í þriðja sæti kom A- Þjóðveijinn Ralf Haber, 80,76 m. • Kenýamaðurinn Billy Konchellah

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.