Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987. Fréttir - stöðin þrefalt ódýrari ef miðað er við eldra leifsstöðvarmálið Fyrirnokkrummánuðumvarlok- 114.000 krónur sé allt flatarmálið aðalsal stöðvarinnar sem eru í aðal- Ef gamla málið á Leifestöð er látið mun þjóna um 750.000 farþegum á ið við byggingu 10.000 fermetra talið. atriðum ekki notaðir til neins. Með gilda kostar fermetrinn ekki áður- þessu ári og annar ekki miklu meiru flugstöðvar í Harrisburg í Pennsyl- Þetta með að telja allt flatarmálið því er flugstöðin allt í einu orðin nefndar 114.000 krónur heldur nema með talsvert breyttum flugá- vaníu í Bandaríkjunum. Hún kost- er nýtilkomið því hingað til hefur ja&vel 25.000 fermetrar að flatar- 204.000 krónur og er veröið þá ekki ætlunum til þess að dreifa meira aði 18,4 milljónir dollara eða um 730 Flugstöð Leife Eiríkssonar verið máli og heíur því stækkað um aðeins tvöfelt hærra en í Harrisburg umferðinni. milljónir króna. Fermetrinn reikn- kynnt sem 14.000 fermetra bygging. rúmlega eina Harrisburgarstöð án heldur næstum þrefalt. -HERB aðist á 73.000 krónur en í nýju Nú þykir hins vegar réttara að þess að notagildið hafi aukkt um FIugstöðinxHarrisburgáaðþjóna flugstöðirmi okkar reiknast hann á reikna með í dæminu vængi yfir einn einasta fermetra. milljón ferþegum á óri. Leifestöð Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 14-15 Ab,Bb, Lb.Sb, Sp.Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1& 5 9 Úb 6 mán. uppsögn 16-20 Ib.Vb, Úb 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18 mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar 4—15 Ab.lb, Vb Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 3-4 Ab.Úb 14-24,32 Úb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Vb.Ab Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb, Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb Danskarkrónur 9-10,5 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 28-28,5 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 30-30,5 I eða kge Almenn skuldabréf 29,5-31 Lb.lb, Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . HlaupareikningarMirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir Skuldabréf 8-9 Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 27-29 Bb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandaríkjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Úb.Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR óverðtr. ágúst 87 28,8 Verðtr. ágúst 87 8,1% VISITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 1743stig Byggingavísitala ágúst (2) 321 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,2084 Einingabréf 1 2,248 Einmgabréf 2 1,328 Einingabréf 3 1,396 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0241 Kjarabréf 2,246 Lífeyrisbréf 1,130 Markbréf 1,120 Sjóðsbréf 1 1,095 Sjóðsbréf 2 1,095 Tekjubréf 1,213 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 194 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 118 kr. lönaðarbankinn 142 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr. Verslunarbankinn 125kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 30% ársvöxtum, Samv.banki og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. (2) Byggingarvísitala var sett á 100 þann 1. júli, en þá var hún I 320. Hún verður framvegis reiknuð út mánaðarlega, með einum aukastaf. Nánarl upplýsingar um peningamarkaðlnn birtast i DV á fimmtudögum. Okuleikni BFÖ - DV íslandsmeistara- keppnin nálgast Dregið um DBS-reiðhjólið Nú fer senn að líða að loktim Öku- leikni Bindindisfélags ökumanna og DV. Eins og flestum er kunnugt er þetta 10. árið sem ökuleiknin er haldin og hafa keppendur verið tæplega 3500 fiá byrjun. I sumar hafa þegar rúmlega 500 keppendur tekið þátt í keppninni. Jafiimargir keppendur hafa verið með í hjólreiðakeppninni sem einnig var samhliða ökuleikniimi á 32 stöðum vítt og breitt um landið. Veruleg aukn- ing varð á fjölda keppenda í hjólreiða- keppninni og er greinilegt að unga fólkið kann að meta þetta skemmti- lega framtak BFÖ og DV. Efstu keppendur ökuleikninnar Margir keppendur stóðu sig mjög vel í keppninni en þó voru það aðeins tveir keppendur sem óku villulaust í gegnum brautina. Það voru Halldór Jónsson ökukennari úr Reykjavík og Jóhann Harðarson úr Hafiiarfirði. Keppendum í kvennariðli fækkaði nokkuð frá því í fyrra og voru aðeins 21% af keppendum. Hér er listi yfir 5 efetu úr kvennariðli: Refeistig 1. Inga Kristinsd. Keflav. 183 2. Fríða Halldórsd. Reykjav. 191 3. Auður Yngvad. ísaf. 215 4. Jóhanna Jóhannsd. Búðard. 218 ' 5. Mekkín ísleifed. Keflav. 221 Sú er bestan tíma hafði í brautinni yfir landið í kvennariðli var Þóra Vík- ingsdóttir frá Akureyri. Hún ók brautina á 173 sekúndum. Fyrir bragð- ið mun Casio-umboðið gefa henni CASIO-úr af vönduðustu gerð. I karla- riðli var það Þráinn Jensson frá Akranesi sem bestan tíma hafði, 79 sekúndur. Þeim báðum verður afhent inneignarskjal við verðlaunaaihend- ingu í úrslitakeppninni og kl. 17 mánudaginn 7. september koma þau í Casio-verslimina í Kringlunni til að velja úrin. Efetu keppendur yfir landið í karla- riðli urðu þessir: Refeistig 1. Guðl. K. Jónas. Keflav. 98 2. Grétar Ólafe. Selfossi 102 3. Hörður Ingólfe. ísaf. 105 4-6. Grétar Reynis. Egilss. 110 4-6. Jóhannes Eggerts. ísaf. 110 4-6. Þórarinn Á. Jóns. Þinge. 110 7. Ragnar Ingólfe. Isaf. 111 8. Jóhann Harðars. Haíharf. 121 9. Hringur Baldvins. Kópav. 126 10. Guðm. Salómons. Húsav. 131 Margir þessara keppenda mtxnu mæta í úrslitakeppnina sem jafnframt er Islandsmeistarakeppni í ökuleikni og verður haldin á laugardaginn kem- ur. Við mimum greina betur frá henni seinna í vikunni. Efstu keppendur hjólreiðakeppninnar I hjólreiðakeppninni var keppt í tveimur riðlum og var skipt niður eft- ir aldri í 9-11 ára riðil annars vegar og 12 ára og eldri hins vegar. Þeir keppendur, sem urðu í 10 efetu sætun- Ökuleiknin á 10 ára afmæli um þessar mundir og verður þvi mikið um að vera í úrslitakeppninni, meðal annars bill í boði. Þessi mynd var tekin á ísafirði í sumar og sýnir aðeins um hvað keppnin snýst, þ.e. að sýna góðan akstur. Á myndinni sést núverandi íslandsmeistari kvenna, Auður Yngvadóttir. Dregið var um DBS-reiðhjólið á ritstjóm DV. A myndinni eru Einar Guðjóns- son, frá Fálkanum hf., Einar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bindindisfélags ökumanna og umsjónarmaður ökuleikninnar i sumar, og Jóhanna S. Sigþórs- dóttir frá DV, sem jafnframt sá um að draga. um í yngri riðli, fara jafiiframt í úrslitakeppni þann 5. september og keppa um 2 utanlandsferðir. Verða þeir er þau verðlaun hljóta jafhframt fiflltrúar Islands í norrænni hjólreiða- keppni sem fram fer í Svíþjóð um miðjan september. Þessir urðu efetir og fara því í úrslit: Refeistig 1. Ágúst Margeirs. Fáskr. 52 2-3. Brynjar Ö. Vals. Akran. 60 2-3. Helgi J. Guðf. Grindav. 60 4. Magnús T. Ólafe. Hellu. 63 5-7. Ágúst H. Vals. Akran. 73 5-7. Jóhann H. Káras. ísaf. 73 5-7. Þórður Hauks. Fáskr. 73 8. Reynir S. Ámas. Bol. 75 9-10. Eyþór Frím. Galtal. 76 9-10. Óskar Þ. Ólafe. Grind. 76 Eins og sjá má var keppnin hörð og aðeins fá refsistig skilja þessa 10 efetu keppendur að. Sá er bestan tíma fékk í yngri riðli var Axel Friðgeirsson, sem keppti í Galtalæk, með 40 sekúndur. Hann mun hljóta að launum CASIO- úr af vönduðustu gerð og það er Casio-umboðið í Kringlunni sem það gefur. Axel mim fá afhent inneignar- skjal og mun hann síðan koma í Kringluna kl. 17 mánudaginn 7. sept. til að velja úrið. Sömuleiðis mun Garð- ar Sigvaldason velja CASIO-úr því hann var með besta tímann í eldri riðli, 42 sekúndur. Hann keppti á Akranesi í sumar. 1 eldri riðli urðu þessir keppendur efstir yfir landið: Refeistig 1-2. Böðvar Tómas. Akran. 59 1-2. Ingólfur Amars. Búðard. 59 3. Vigfús V. Gíslas. Vopnaf. 62 4-6. Guðm. Bjöms. Akran. 63 4-6. Harald. Þ. Vilhjá. Tálknaf. 63 4-6. Marías Kristjáns. Eskif. 63 7-8. Jónas B. Ámas. Hellu. 64 7-8. Sigurður Tómas. Akran. 64 9-10. Hafeteinn Þ. H. Hafharf. 65 9-10. Rafii H. Ingólfe. Fáskrúðs. 65 Dregið um DBS-reiðhjólið í eldri riðli Ekki verður nein úrslitakeppni í eldri riðli þar sem ekki verður hægt að senda eldri keppendur til Svíþjóð- ar. Þess í stað mim Fálkinn hf. gefa vandað DBS-reiðhjól og hefúr verið dregið um það úr nöfrium keppenda í eldri riðli. Sá heppni var Dýri Jónsson og keppti hann á Seyðisfirði í sumar. Honum mun verða afhent reiðhjólið um leið _og verðlaun verða afhent í úrslitum ökuleikninnar og hjólreiða- keppninnar næstkomandi laugardags- kvöld. Þá má geta þess að Fálkinn mun einnig gefa aðra utanlandsferð- ina og vilja forráðamenn ökuleikninn- ar færa Fálkanum kærar þakkir fyrir mikinn og góðan stuðning. Fálkinn gaf einnig öll verðlaun í keppninni í sumar. Mikið verður um að vera í úrslita- keppni ökuleikninnar og hjólreiða-' keppninnar á laugardaginn og auðvitað mun DV verða með fréttir af henni í vikunni. -EG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.