Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nýir bilar, beinskiptir, sjálfskiptir. Fiat Panda, Lada, Opel Corsa, Chevrolet Monsa, Toyota Tercel 4x4. Sækjum, sendum, lipur þjónusta. E.G. bílaleig- an, Borgartúni 25, s. 24065. ’ Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, simi 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. SH-bflaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ BOar óskast Ferðafélag á Noröurlandi óskar eftir að kaupa Dodge Weapon, Unimog eða einhvem sambærilegan trukk, má þarfhast mikilla lagfæringa. Uppl. í 'íáma 96-26524 á daginn og 96-21171 eða 96-24611 á kvöldin. 80-110 þús. staðgreitt. Aðeins góður bíll kemur til greina, með góðum stað- greiðsluafslætti. Uppl. í síma 78152 e.kl. 20. Óska eftir Willys á verðbilinu 80-150 þús., helst 8 cyl., 10 þús. út og 10-15 þús. á mánuði. Uppl. í síma 651738 eftir kl. 20. Stationbíll. Óska eftir að kaupa góðan stationbíl á ca 100 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5025. Óska eftir bil, órg. ’84-’86. 200 þús. á borðið og Galant árg. ’79 upp í. Uppl. í síma 92-14459 eftir kl. 18. ■ BOar tíl sölu GMC Jimmy 74, svartur að lit, á 38,5" mödderdekkjum, gott eintak, Dai- hatsu Charade Runabout ’80, silfur- grár að lit, lítur mjög vel út, góð kjör, Dodge Omni ’81, 5 dyra, sjálfsk., vökvast., góður bíll, ath. skuldabr. S. á daginn 92-12410 eða 92-14454 og á kv. 92-14312. Fallegur Benz 250 ’82, centrallæsingar, topplúga, útvarp, segulband, 4ra dyra, 6 cyl. Selst á kostnaðarverði. Inn- kaupsverð 180 þús., tollur + skráning 270 þús., flutningur + kostn. 50 þús., Treikningar og dagbók bíls fylgja. IJppl. í síma 671900 milli kl. 17 og 19.30. Mazda station 929 ’82 til sölu, vetrar- dekk með felgum íylgja, útvarp o.m.fl., bílinn má greiða með skuldabréfum og/eða víxlum, verð ca 225 þús. til 265 þús. Uppl. í síma 656300 á daginn og 38414 eftir kl. 19. Sigurður Pálsson. Tveir Bronco sport ’74 til sölu, báðir sjálfskiptir, upphækkaðir á 35" dekkj- um, annar þarfnast lagfæringa, einnig AMC Homet ’76. Seljast á mjög góð- um kjörum. Uppl. í síma 73906 og 22779. Honda Accord 4D ’81, skoðaður ’87. Bíll í toppformi, selst ódýrt vegna flutninga, verð 260 þús., staðgr. 200- 210 þús. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-5050. AMC station bifreið árg. ’81, ekinn 83. 000 km, sjálfsk., í mjög góðu ásig- komulagi, ný dekk, skoðaður ’87, til sölu með góðum kjörum. Skipti mög- ul. Uppl. í síma 50466 milli kl. 19 og 21. Breyt X2 ’67 vélgrafa til sölu, einnig 2 stk. Ford Granada USA 75, Toyota Crown 71, vélarlaus, 6 cyl. Toyotavél og 6 cyl. Fordvél, öll skipti hugsanleg. Uppl. í sima 92-14149. Einn glæsilegasti sportbill landsins er til sölu, Mercedes Benz 280 SLC 76, 2ja dyra, sjálfskiptur, sóllúga, Kenwood stereo o.fl. Toppeintak. S. á daginn 92- 12410 eða 92-14454 og á kv. 92-14312. Suzuki bitabox til sölu, ’83, bíll í góðu standi, verð 140-150 þús., og á sama stað hliðgrindur fyrir sumarbústaða- lönd og ýmis leiktæki, minigolf o.fl. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 18. Tombóluverð: Plymouth Volaré stat- ion árg.’79 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, toppgrind, grjótgrind og dráttarkúla. Gjafverð, góð kjör. Uppl. í síma 36008 e.kl. 18. Vlð þvoum, bónum og djúphreinsum áæti og teppi, allt gegn sanngjömu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið i síma 77690. Bronco 79 dísil til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, Oldsmobile dísilvél ’84, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 686036 e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Dalhatsu Charade ’82 til sölu, 5 gíra, 2ja dyra, fæst á skuldabr. eða staðgr. Uppl. í síma 51923, Haukur. Datsun Cherry árg.’79 til sölu í mjög góðu lagi, selst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 74824. Dodge Dart Swinger 71 til sölu í góðu lagi. Einnig er Audi 173 til sölu í vara- hluti. Uppl. í síma 92-68229. Chevrolet Monza '86 til sölu, gullfall- egur, svartur, 3ja dyra, 5 gíra, verð 460.000, staðgreitt 410.000. Uppl. í síma 666831 eftir kl. 18. Datsun 120 Y, sjálfskiptur, árg. ’77, til sölu, bíll í góðu lagi, þarf að laga lakk. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 53031 eftir kl. 17. Datsun Cherry árg. ’80 til sölu, mjög fallegur bíll, vel með farinn, ekinn 67.000 km, verð 130 þús., staðgreitt 100 þús. Uppl. í síma 99-1827. Datsun Cherry órg. '79 til sölu, gull- sanseraður, fallegur bíll, vél ekin um 80.000 km, staðgreiðsluverð 70 þús. Uppl. í síma 44865. Fallegur BMW 318 I ’82 til sölu, sjálf- skiptur, gott lakk, útvarp og segul- band, fæst með 95 þús. út og 20 þús. á mán. á 395 þús. Sími 79732 e.kl. 20. Fiat Regata 100S '84 til sölu, tölvubú- inn, m/vökvastýri, rafmagni í rúðum, útv./segulb., álfelgur. Stórkostlegur bíll, sem nýr. Sími 19434. Ford Bronco til sölu, einn með öllu, árg.’74, og einnig Datsun dísil, mjög gott eintak. Uppl. í síma 666397 e.kl. 21. Góður bíll til sölu. Toyota Camry '86, hvítur að lit, dísil, sjálfskiptur með overdrive, ekinn 16 þús. km, verð til- boð. Uppl. í síma 71862 eftir kl. 17. Gullmoli. Áhugamenn um bíla, notið tækifærið, Rall-Nova ’72, original, til sölu, sanngjamt tilboð óskast. Uppl. í síma 53016. Honda Accord SE '83 til sölu, ekinn aðeins 46.000 km, vel með farinn, 5 gíra, verð 350.000, 300.000 staðgreitt. Uppl. í síma 666831 e.kl. 18. Hópferðabílar. Benz 309 ’74, hár topp- ur, kjörinn húsbíll, og Benz 309 '78, hár og langur, tvöfalt gler. Uppl. í síma 96-43908, Rúnar. Mazda 929 hardtop. Til sölu er Mazda 929 hardtop árg.’82, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum, álfelgur og spoiler. Góður bíll. Sími 666595. Mjög ódýrt. Til sölu Mazda 323 ’80, þarfnast smáviðgerða, einnig Bronco ’66, mjög góður. Uppl. í síma 689923 eftir kl. 19. Scout-jeppi ’67 til sölu, á Lapplander dekkjum, splittaður að aftan og fram- an, 4ra gíra kassi, einnig til sölu Toyota Crown ’68. Uppl. í síma 12006. Subaru 1800 GL ’87, dökkblár, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 686036 e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Suzuki Fox ’82 til sölu, ekinn 72 þús. km, útvarp, kassetta, 4 nagladekk, tek góðan 50-100 þús. kr. bíl uppí, verð 265 þús. Sími 17949. Taunus 1600 '82 til sölu, verð 270 þús., vil skipta á góðum Moskvichkassa eða pickup, verðhugmynd 50 þús. Uppl. í síma 93-38883. Toyyota Tercel ’83 til sölu, framhjóla- drif, ekinn 64 þús., skipti koma til greina á bílum sem þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í síma 54940 og 672128. Vegna skólagöngu er til sölu gullfalleg og vel með farin Ford Fiesta ’83, sum- ár- og vetrardekk, útvarp, segulband. Ama, sími 92-68272. Vel með farin, rauð Mazda 323 ’81 til sölu, ekin 92 þús. km, verð kr. 180 þús. Ath., góður staðgr.afsláttur. Uppl. í síma 672716 eða 671910. Volvo 244 DL '79 til sölu, fallegur og góður bíll, sjálfskiptur, ekinn 94 þús. Uppl. í síma 15014 og eftir kl. 19 í síma 689161. Halldór Jón. Volvo De Lux árg. '74, keyrður 118.000 km, þarfnast lagfæringa, selst á 35.000 staðgreitt, annars góður bíll. Uppl. í síma 74228 á kvöldin. Toyota Cressida disil ’84 til sölu, ekinn 160.000 km, skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-13323. Audi 100 GL dísil '80 til sölu, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-50047 e.kl. 19. Benz dísil árg. '76 til sölu, þarfnast viðgerðar á vél, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 92-12876 eftir kl. 19. Disll VW Golf árg. '79 til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5047. Er á leið til Þýskalands. Kaupi bíla fyr- ir sanngjama þóknun. Nánari uppl. í síma 77231 e.kl. 19. Flat Polonez '81 til sölu á 30 þús. kr., þarfnast smálagfæringar. Uppl. f síma 71206 e.kl. 17. Ford Capri 2000 '81 til sölu, 3 dyra, hvítur. Uppl. í síma 620232 eftir kl. 15. Elín. Góður bíll. Simca GT ’78 til sölu. Verð 40-50 þús. Uppl. í símum 672733,10433 og 28343. Lada Safir '87 til sölu, ekinn 6 þús. km. Uppl. í síma 84024 og e.kl. 19 í síma 75867. Mazda 323 1500 GT til sölu, ekinn 67. 000 km, mjög vel farinn. Uppl. í síma 99-7218 eftir kl. 17. Mazda 929 árg. '82, ekinn 78.000 km, fæst á skuldabréfum. Uppl. í sima 40725 milli kl. 18 og 20. Mánaðargreiðslur. Datsun 160 JSSS árg. ’77 til sölu, 10.000 út og 10.000 á mánuði. Uppl. í síma 72471. Opel Ascona '83 til sölu, ekinn 54 þús., mjög fallegur bíll, verð 340 þús. Uppl. gefur Gunnar í síma 671342 eftir kl. 19. Skoda 120 L ’83 til sölu, ekinn 49 þús. km, grænblár, staðgreiðsluverð 65 þús. Uppl. í síma 18115 og 656346. Subaru 78 til sölu, skoðaður ’87, verð 30 þús., staðgreitt 20 þús. Uppl. í síma 92-68145. Subaru hatchback 1300 árg.’82 til sölu. Fæst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 74824. Suzuki Fox ’83 til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 39848 eft- ir kl. 17. Toyota Corolla liftback ’80 til sölu, ek- inn 73 þús., gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 93-12187 e.kl. 17. Toyota Corolla 77 til sölu, selst á 50 þús. staðgreitt, topplúga, sportfelgur. Uppl. í síma 42715 milli kl. 15 og 18. Toyota Tercel '86 4x4 til sölu, ekin 23 þús. km. Uppl. í síma 985-23029 og 689094 e.kl. 19. VW Golf 76 til sölu með ’82 eða ’83 vél, ný númer fylgja, G-8089. Uppl. í síma 666021 eftir kl. 20. Vel með farin Mazda 626 ’84 til sölu, ekin 34 þús. km. Uppl. í síma 39300 næstu daga og 681075 á kvöldin. Vel með farin Mazda 626 dísil ’86 til sölu, ekin 26 þús. km. Uppl. í síma 39300 næstu daga og 681075 á kvöldin. Willys árg.’53 til sölu, góð blæja, vél Volvo B18, þarfnast lagfæringar. Verð 50.000. Uppl. í síma 37015 e.kl. 19. Datsun 180 b ’77 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73990. Fiat 127 78 til sölu, í ágætu standi, skoðaður ’87. Uppl. í síma 13919. Lada 1600 '82, skoðuð ’87, til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 82197 e.kl. 19. Mazda 323 '81 til sölu, vel með farin, ekin 79 þús. km. Uppl. í síma 84609. Polonez ’80 til sölu. Uppl. í síma 666449. Toyota Corolla '80 til sölu, blár, 4ra dyra. Uppl. í síma 74558 eftir kl. 17. VW bjalla 73 til sölu, nýuppgerð, kr. 20 þús. Sími 681943 milli kl. 18 og 20. Willys herjeppi árg. 1945 með original álhúsi til sölu. Uppl. í síma 53502. M Húsnæði í boði Kona með uppkominn son í heimili óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, er í fastri atvinnu og sonurinn í fram- haldsnámi, bæði róleg og reglusöm. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið, einhver fyriríramgreiðsla. Uppl. í síma 84382. 3Ja herb., 60 ferm falleg íbúð í tvíbýlis- húsi í Fossvogi til leigu. Sérhiti og rafmagn. Tilboð er greini fjölsk.st. og hugsanlega mánaðarleigu sendist DV, merkt „xxx“, fyrir 8. sept. 3ja herb. rúmgóð risíbúð í Garðabæ til leigu nú þegar. Tilboð, sem tilgreini greiðslugetu og fjölskyldust., sendist DV fyrir 6. sept., merkt „0-5052“. Góð 2ja herb. ibúð fæst í skiptiun lyrir heimilishjálp og bamapössun 6-8 tíma seinni part dags. Hentugt fyrir hjón. Tilboð sendist DV, merkt „27“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja herb. íbúð i Höfðatúni til leigu frá 1. okt. Tilboð sendist DV, merkt “Höfðatún 5045“. 3Ja herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV fyrir fostudagskvöld, merkt „Hól- ar 5036“. 2 herbergi til leigu, nálægt Kringl- unni. Uppl. í síma 37775. Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 78941. Herbergi til leigu í miðbæ Reykjavík- ur. Uppl. í síma 22660 e.kl. 19. Háaleitishverti. Til leigu ca 15 m2 herb. í vetur m/aðgangi að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Svar sendist DV, merkt „Háaleiti 552“. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Óskum eftir að taka á leigu 34 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 666965. M Húsnæði óskast Oft var þörf en nú er nauðsyn. Við heit- um Palli og Raggi og eigum hvergi heima. Vill ekki einhver leigja okkur 2ja-3ja herb. íbúð gegn góðum örugg- um mánaðargreiðslum. Snyrti- mennsku og reglusemi heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. gefur Páll í síma 10858 til kl. 19. Einstakt tækifæri. íbúðareigendur, sem eru að leita sér að reglusömum, skil- vísum leigjanda, þurfa ekki að leita lengur, því nú vantar mig íbúð, helst í Kópav. (vesturbæ). Ég sit við símann eftir kl. 18, síminn er 17982 (Guðrún). Róleg, reglusöm kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið, einhver heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 37585, S.O.S. Við erum að koma úr námi erlendis frá og erum 4 í heimili. Okkur bráðvantar stóra íbúð, einbýlish. eða raðhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Við erum reglusöm og áreiðanleg. Sími 681983 og 76990. Leiguskipti - Akranes - Rvík. 4ra herb. íbúð á Akranesi til leigu í skiptum fyrir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu (mætti vera minni). Uppl. í síma 93- 11883 e.kl. 18. Halló! Halló! Ég er 5 mán. gömul og mig vantar íbúð fyrir mig og foreldra mína. Þeir sem hafa áhuga á að leigja okkur vinsamlegast tali við Bjarna í síma 83391 e.kl. 18. Takk fyrir. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig aá öðru húsnæði. Opið kl. 9^12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Reglusamt par utan af landi óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Skilvísar greiðslur. Með- mæli ef óskað er. Uppl. veittar í síma 93-61596 eftir kl. 17. S.O.S. Er á götunni og vantar 2-3 herb. íbúð strax. Góð umgengni, með- mæli ef óskað er. Öruggar greiðslur. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 11266 frá kl. 9-17. Trésmiður utan af landi óskar eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu til leigu í lengri eéa skemmri tíma, reykir ekki og heldur aldrei partí, pottþéttar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 95-4041. Ung, reglusöm stúlka í námi óskar eft- ir einstaklingsíbúð á leigu í 9-12 mán., helst í miðbænum. 3 mán. fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Sími 78251 milli kl. 14 og 17. Ungt barnlaust par utan af landi bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. S. 51230 og 52350 milli kl. 17 og 19. Ungt par bráðvantar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skil- vísum mánaðargreiðslum heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 46895 eftir kl. 18. Við erum ungt par, reglusöm og róleg og okkur vantar litla íbúð. Ráðum við 20.000 á mánuði, greiðslum heitið 1. hvers mánaðar. Vinsamlegast hringið í Söndru í hs. 31243 og vs. 29166. Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Breiðholts- eða Árbæjarhverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5043. 2ja herb. ibúð óskast strax fyrir tvennt fullorðið. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5037. 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir herbergi til leigu í Reykjavík, hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 92-27164. Ég er tvítug stúlka sem óskar eftir 2ja herb. íbúð í rólegu hverfi, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgr. kemur til greina. S. 54569 e.kl. 16. Hafnarfjörður. 3-5 herb. íbúð óskast, fyrirframgreiðsla, 4-5 herb. íbúð í Vestmannaeyjum í skiptum ef óskað er. Uppl. í síma 98-2498. Hjón utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð strax. Húshjálp kemur til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 43627 eftir kl. 17. Húsgagnasmiður, nýkominn frá Nor- egi, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 672795. Mjög ábyggilegur prúður reglum., yfir fimmtugt, óskar eftir íbúð, ekki minni en 1 herb., eldhús, bað/sturta og sal- erni, sem næst miðbænum. S. 19384. Reglusamur, tvítugur námsmaður óskar eftir að taka á leigu einstakl- ingsíbúð eða herbergi. Uppl. í síma 20845 eftir kl. 17. S.O.S. Ungt par utan af landi bráðvant- ar 2-3 herb. íbúð, greiðslugeta 20 þús. á mán., 6 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 974194 e.kl. 18. S.O.S. Ungt par bráðvantar einstakl- ings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 15-18 þús. á mánuði. Uppl. í síma 46220. Stór íbúð. Traust fyrirtæki óskar eftir stórri íbúð eða húsi á leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 27542 milli kl. 11 og 17. Hjörtur. Tvær 23 ára stúlkur, reglusamar og snyrtilegar, bráðvantar 2-3ja herb. íbúð strax. Skilvísar greiðslur. Uppl. hjá Guðnýju í síma 31561 eða 14430. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept., er reglusamur, öruggar mán- aðargreiðslur, er lítið heima við. Vinsaml. hringið í síma 651726. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsam- legast hringið í síma 75318. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð. Getum greitt 300 þús. fyrirfram. Reglusemi og öruggum greiðslum lofað. Uppl. í síma 30703 og 76900. Magnús. 18 ára stúlka óskar eftir herbergi strax, fyrirframgr. Vinsamlegast hringið í síma 93-81476. 2-3 herb. íbúð óskast, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 71206 e.kl. 14. 3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu strax í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 52745 eða 54265. Garðabær. Geymslupláss fyrir bíl ósk- ast strax. Uppl. í síma 52537 vs. og 656780 hs. Hermann. Ungt par, bæði í námi og eiga von á barni, bráðvantar íbúð til leigu. Uppl. hjá Jóni í síma 84489 e.kl. 19. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 611146 e.kl. 17. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 641675. Róleg eldri kona óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 54020. ■ Atvinnuhúsnæöi Ca 20 m2 skrifstofuhúsnæði á annarri hæð við Skólavörðustíg til leigu. Til- boð sendist DV fyrir 5/9, merkt “S- 5046“. Atvinnuhúsnæði óskast fyrir léttan matvælaiðnað, frysti- og kæliaðstaða skilyrði. Hafiá samband viá auglþj. DV í síma 27022. H-5030. Skrifstofuhúsnæöi meá söluaðstöáu óskast á leigu, helst verslunarpláss í eldri hluta borgarinnar. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5057. Tvö skrifstofuherbergi með sérinngangi til leigu í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5034. M Atvinna í boði Verkamenn. Okkur vantar hrausta og hressa menn á aldrinum 20-30 ára til starfa strax, um framtíðarstörf er að ræða hjá traustu fyrirtæki. Leitum að mönnum sem vanir eru að vinna, hafa bílpróf, þó ekki skilyrði. Byrjunarlaun ca 48.000 á mán. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist DV, merkt- ar „Verkamenn 5049“. Hlin hf., sem framleiðir ullarvörur til útflutnings og hina þekktu Gazella kápur, óskar eftir starfsfólki í sauma- deild. Vinnutími frá 8-16. Björt og þægileg vinnuaðstaða. Uppl. í síma 686999 (Ellý). Hlín hf„ Armúla 5, Reykjavík. Hver vill? Okkur á Putalandi bráð- vantar einhvern til þess að vinna með okkur. Við erum á aldursbilinu 3 mán.- til 3 ára, svo voru þau á Bangsalandi að tala um að þau vantaði einhvern líka. Síminn er 38545. Dagheimilið Austurborg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.