Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Page 11
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. 11 Utlönd Styður afstöðu Kínverja í Tíbet Vestur-fóóðverjar rannsaka nó hvort einhverjir af Qórtán Chile- mönnuni, sem eru í haldi i Santiago og hafa beðið hælis í V-Þýskalandi, hafi gert sig seka um ofbeldisglæpi, að þvi er Friedrich Zimmermann, innanrikisráðherra V-Þýskaiands, skýrði frá í gær. yfir höfði sér dauðadóm í CMe, væru félagar í byltingarhreyfingu vinstri- manna sem staðið hefiir að nokkrum hermdarverkaárásum í landinu. Maðurinn, sem talinn er vera næst- æðsti andlegi leiðtogi Tíbets, Panchen Lama, hefur fordæmt óeirðimar í Lhasa. Segir hann þær geta leitt til harðari stefnu gegn trúmálum í landinu. Greint <var frá þessum ummælum Panchen Lama, sem býr í Peking og gegnir þar embætti í kínversku stjóm- inni, í kínversku dagblaði. Segir hann meirihluta íbúa landsins og munk- anna vera mótfailinn aðskilnaöar- stefhunni og óeirðunum. Stjómin segir sex manns hafa beðið bana í óeirðunum í Lhasa í síðustu viku en samkvæmt óopinberum frá- sögnum féilu nítján manns. Ailt er sagt vera með kyrrum kjör- um í Lhasa en öllum erlendum frétta- mönnum hefur verið vísað úr landi fyrir miðnætti í kvöld. Hafa þeir ekki fengið að hringja eða senda fréttir með telex frá atburðunum í Tíbet. Panchen Lama kvað stefiiu kín- versku stjómarinnar gagnvart Tíbet hafa verið rétta frá því 1980. Trúfrelsi hafi ríkt og menning Tíbetbúa hafi verið virt. Þúsundir flóttamanna frá Tíbet efndu til mótmæla i Dharamsala á Indlandi i gær og lýstu yfir stuðningi sínum við óeirðimar í Lhasa. Það er í Dharamsala sem útlagastjóm Tíbets hefur aðsetur sitt. Símamynd Reuter Danir hóta UNESCO Haukur L. Hauksaan, DV, Kauprnannahöfn: Bertel Haarder, menntamálaráð- herra Dana, segir að ef M’Bow, núverandi framkvæmdastjóri Menningar- og fræðslustofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, verði endurkjörinn á næstunni muni ríkisstjómin taka aðild Dana að UNESCO til rækilegrar endur- skoðunar. Segir Haarder það verða harmleik hinn mesta fyrir UNESCO ef M’Bow verði endurkjörinn. Segir hann að þær tuttugu miiljónir danskra króna sem Danir veita UNESCO árlega megi nota til annarra og betri hluta, þar á meðal til aöstoðar við flóttafólk frá Afghanistan eða Eþíópíu. „Undir stjóm M’Bow fara þrír fjórðu hlutar fiárveitinganna í skrifstofubákn og auk þess sem áætlanir em of litlar og bera lítinn árangur. Þess vegna skiptir það sköpum hver verður kos- inn framkvæmdastjóri." Fleiri þingmenn taka undir Oið menntamálaráðherrans um árang- ursleysi UNESCO. M’Bow hefur verið framkvæmdastjóri frá 1974. Fyrir tveimur árum mfu Bandarík- in og Bretland samstarfið og fuku þar með þijátíu prósent fiárhagsá- ætlunar UNESCO. Krafist afsagnar dómsmálaráðherrans . ' ; ^ v$ Bandaríski sjónvarpsprédikarinn ^ wKsÖ Jerry Falwell tilkynnti i gær aö hann '•í-íífW væri hættur störfum sem leiðtogi ** ~ ’ PTL-safiiaðarins sem hann náöi úr höndum hjónanna Jims og Tammy Bakker á síðasta vori, eftir aö Jim Bakker varð uppvís aö þvi aö hafa haldiö fram hjá eiginkonu sinni með einum af riturum safiiaðarins. Falwell sagðist við þetta tækifæri óttast það eitt aö Bakker kæmist til valda í söfhuðinum að nýju. Falwell ákvað, ásamt níu manna tórkjuráöi safnaðarins, að láta af emb- ætti sínu eftir að aatóþratsréttur komst aö þeirri niöurstöðu að sá hluti safiiaðarins, sem enn er tryggur Bakker, ætti að £á að skila inn sérstökum áæöunum um endurskipuiag safhaöarins. Söfnuðurinn skuldar liðlega sjötíu raifijónir dollara. Stjómvöld á Spáni héldu í gær áfram aðgeröum sínum gegn skæruliða- hreyfingu aöstóinaðarsinnaðra Baska, ETA, þegar réttur í Madrid felldi þunga fangelsisdóma yfir sjö félögum úr hreyfingunni. Mennimir sjö vom sakaðir um að hafa myndað skæruliðahóp sem myrti átján manns í bfisprengjuárásum í Madrid Þeir hlutu aÐt að þijátíu og þriggja ára fangelsi. Þá greip lögreglan á Spáni til víðtækra aðgeröa gegn Böskum í gær og handtók marga félaga í skæruliðahreyfingunni. Gerði lögreglan upptækt töluvert magn af skotvopnum, sprengiefhi, búnaði til éldfiauga og hand- sprengjum. Þá hélt franska lögreglan áfram handtökum á Böskum í Frakklandi, sem grundaðir eru um aðild aö ETA. Meðal þeirra sem handteknir vom var Mguel Mguez sem grunaður er um að vera yfirmaður áróöursdeildar ETA. Lætur Bork taka ákvórðun Sænski njósnarinn Stig Bergling, eða Stig Sandberg, sem hvarf er hann fékk leyfi til að eyða nótt meö eiginkonu sinni. Simamynd Reuter Gunnlaugur A. Jónssan, DV, Lundú Þess er nú krafist í Svíþjóð að Sten Wickbom dómsmálaráðherra taki á sig ábyrgðina á flótta njósnarans Stig Berglings og segi af sér embætti. Meðal þeirra sem greinilega era þessarar skoðunar er Carl Bildt, form- aður Ihaldsflokksins. „Að sjálfsögðu er það ríkisstjómin og dómsmálaráð- herrann sem bera ábyrgðina þegar slíkt hneyksli á sér stað,“ segir Bildt. Ráðherrann sagði í gær eftir fund ut- anríkisnefhdar þingsins að ríkis- stjómin liti mjög alvarlegum augum á málið. Hann telur þó fráleitt að dóms- málaráðherrann eigi að segja af sér. Ýmsir sænskir fjölmiðlar hafa bent á að það sé sama hvaða hneyksli eigi sér stað hjá sænskum stjómvöldum, enginn sé látinn svara til saka. Þetta sé gjörólíkt því sem gerist meðal flestra annarra þjóða á Vesturlöndum. Er ekki laust við að blóðþorsta gæti í skrifum sumra blaðanna. Nú skuli einhver svara til saka. Mörg blöðin benda á hliðstæðuna við Palmemoröið. í báðum tilfellum hafi sænska öryggislögreglan orðið að athlægi fyrir fákunnáttu og seinagang. Meðal annars er bent á að það hafi tekið lögregluna þijátíu klukkustund- ir að útvega landamæravörðum og tollvörðum nýja mynd af njósnaran- um Bergling. Þvi sé ekkert líklegra en hann sé þegar kominn austur fyrir jámtjald og tekinn að veita þar upplýs- ingar um sænsk öryggismál. Ronald Reagan Bandaríkjaforseti, sem nú stendur franuiú fyrir and- stöðu meirihluta öldungadeildar bandaríska þingsins gegn tilnefii- ingu Roberts Bork til embættis hæstaréttardómara, hefur ákveðið aö láta Bork sjálfan taka ákvörðun um hvort halda eigi áfram barátt- unni eða viöurkenna ósigur. Sjálfur segist Reagan ekki vfija gefast upp fyrir „skrfinum", eins og hann kallaði öidungadeildarþing- mennina. en eftir að íinimtíu og þrír af hundrað öldungadeildaiþing- mönnum reyndust mótfailnir til- nefiúngurini á Bork í raun enga möguleika á að fá embættið. Kjót umfram konur \ Viktor Nikonov, landbúnaöarráö- herra sovéska kommúnistaflokks- ins, sem nú er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, heimsótti í gær stórverslun í einu af úthverfúm Washingtonborgar. Nikonov hreifst ákaflega mikið af stórversluninni en kvaðst jafnframt hafa sfnar efasemd- ir um verslun þar sem kjötið væri fegraö meira en konumar. Nikonov lét sér ummæli þessi um munii íara þegar hann fylgdist raeö pökkun á kjöti i skrautlegar og freistandi umbúðir. Hann lýsti jafii- frarat undrun sinni á gamaldags tæknibúnaöi i kjötvinnslu í Banda- ríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.