Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Page 13
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. 13 Neytendur Varahlut- ir í síma Maður nokkur hringdi og undraðist þjónustu Pósts og síma. Símtækið hans hafði bilað og taldi hann sig geta gert við það sjálfur enda sæi hann hvaða að væri hann þyfti ekki nema tvær skrúfur. Maðurinn fór þvi á stúf- ana til aö kaupa skrúfumar en þegar til kastanna kom var honum synjað um að fá þær keyptar, hann yrði ann- aðhvort að koma með símann í viðgerð eða fá til sín viðgerðarmann. Við höfðum samband við Jóhann Hjálmarsson, blaðafúlltrúa stofnunar- innar, og kannaði hann máiið. „Eftir því sem ég kemst næst var hér um að ræða bilun í heymartóli og þarf maðurinn að koma með tólið í viögerð. Varahlutir em ekki seldir samkvæmt reglugerð frá stofnuninni, jafnvel þó hugsanlegt sé að menn geti gert við eitthvað sjálfir." -PLP Póstur og sími vill ekki að menn séu með puttana í símaviðgerðum enda þjónustar stofnunin síma frá sér. bára FULLKOMIN VÉL FRÁBÆlhj VERÐI ★ Heitt og kalt vatn, it 400/800 snúningar, ^ íslenskar merkingar á stjórnborði, ★ 18 þvottakerfi, sjáifstætt hitaval. kr.27-997,- m Vörumarkaðurinn hf. KRINGLUNNI, SÍMI 685440. Milljónir á hverjum laugardegi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.