Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Síða 27
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. 39 Carnegie námskeiðið®^ MANNLEG SAMSKIPTI OG SÖLUTÆKNI ER MEIRA EN „GERÐU SVO VEL", „GET ÉG AÐSTOÐAÐ?" EÐA „ÞAKKA ÞÉR FYRIR". Dale Carnegie-námskeiðið í sölutækni og mannleg- um samskiptum hjálpar starfsfólki þínu að: • Skapa jákvæð fyrstu áhrif. • Bregðast vel við kvörtunum. • Selja vöru þína og þjónustu betur. • Gera starfið skemmtilegra. • Stjórna stressi. • Svara mótbárum. • Verða þakklátari einstaklingur. Við hjálpum starfsfólki þínu að vinna betur saman og fá meiri áhuga á fyrirtækinu. Við gerum þetta með því að fá þátttakendur til þess að nota margreyndar reglur í mannlegum samskipt- um. Námskeiðið verður á þriðjudags- og föstudagskvöld- um í sex skipti, kl. 19.00-21.30. Aliir velkomnir. Upplýsingar í síma 8 24 11. o STJÓRNUIMARSKÚLIIVIV Konráö Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin" Nauðungaruppboð á fasteigninni Vallholti 21, neðri hæð, þingl. eigandi Bjarni Magnús Guð- mundsson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, miðvikud. 14. október kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thorodd- sen hdl. og Landsbanki islands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vesturgötu 78 b, Akranesi, þingl. eigandi Hjörtur Júlíusson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, miðvikud. 14. október kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Árni Einarsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Krókatúni 24, 24 b, 26 og 26 a, þingl. eigendur Þorgeir og Ellert hf„ fer fram I dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, mið- vikud. 14. október kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Bakkatúni 26, 26 a, 26 b, 28, 28 a, 30 og 32, þingl. eigend- ur Þorgeir og Ellert hf„ fer fram I dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, miðvikud. 14. október kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóð- ur. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Skagabraut 31, efri hæð, þingl. eigandi Viggó Kristinsson, fer fram I dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akra- nesi, þriðjud. 13. október kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Akraneskaupstaður. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Vallholti 13, kjallara, þingl. eigandi Guðni Jónsson, fer fram I dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Akraneskaupstaður, Guð- mundur Markússon hrl„ Veðdeild Landsbanka íslands, innheimtumaður ríkissjóðs og Brunabótafélag islands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Heiðargerði 24, neðri hæð, þingl. eigandi Steinunn Eldjárnsdóttir, fer fram I dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Trygginga- stofnun ríkisins, Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Sveinsson hdl. _______________Bæjarfógetinn á Akranesi. rrf EINKAREIKNINGUR Einkareikningur er nýr og betri tékkareikningur fyrir einstaklinga. 16%vextir Ársvextir eru nú 16% jafnt á háa sem lága innstæðu Og það sem meira er; þeir eru reiknaðir daglega af innstæðunni en ekki aflægstu innstæðu á 10 daga tímabiii eins og á venjulegum tékkareikningum. Þessi ástæða ein ernægiieg tilþess að skipta yfir í Einkareikning. 30.000 kr. yfirdráttur Einkareikningshafar geta sótt um alit að 30 þúsund króna yfirdrátt til þess að mæta tímabundinni þörf fyrir aukið reiðufé. 150.000 kr. lán Einkareikningshafar geta fengið lán með einföldum hætti. Lánið er í formi skuldabréfs til allt að 24 mánaða að upphæð allt að 150 þúsund krónur. Slík lánveiting erþó að sjálfsögðu háð öðrum lánveitingum bankans til viðkomandi. Hraðbanki Einkareikningnum fylgir bankakort sem veitir ókeypis aðgang að hraðbönkunum allan sólarhringinn. Einkareikningurinn þinn í Landsbankanum. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna TTTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.