Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Síða 28
40
Michael Jackson - Bad
í fimm ár hefur poppheimurinn beð-
ið eftir þessari plötu Michaels Jack-
son. Eftirvæntingin hefur aukist með
hveiju árinu enda hefur fiölmiðlabatt-
eríið í kringum Jackson séð til þess
að halda mönnum viö efnið.
Það var vitað að ekki væri heiglum
hent að fylgja plötunni Thrifier eftir
en engu að síður verð ég að segja fyr-
ir mína parta að þessi nýja plata
veldur mér nokkrum vonbrigðum.
Ekki það að Jackson hafi hrakað mik-
ið frá Thriller heldur stendur hann
einfaldlega í sömu sporum og fyrir
fimm árum.
Auðvitað var ekki við því að búast
að Jackson gerði stórvægilegar breyt-
ingar á Thriiler formúlunni en ein-
hveija andlitslyftingu hefði tónlistin
mátt fá, rétt eins og höfundurinn.
En góð söluvara er góð söluvara og
það fer ekkert á miili mála að Jackson
er sniliingur á sínu sviði. Hann er fyr-
Staður gullkátfur
ir það fyrsta lagasmiður af guðs náð
og ekki þarf hann heldur að skamm-
ast sín fyrir söngröddina. Að auki er
hann listagóður útsefiari og getur í
ofanálag vaiið úr færustu tæknimönn-
um og hfióðfæraleikurum heims.
Útkoman getur því ekki orðið annað
en áheyrileg þó hægt sé að sefia spum-
ingarmerki við sköpun og frumlegheit.
Fyrir þá sem ekki þekkja tóniist
Jacksons er þetta að mörgu leyti ósköp
venjuleg soul-diskó en ofangreindir
hæfileikar og fiárráð gera gæfumun-
inn fyrir Jackson. Hann blandar hér
saman ekta dansdiskói og nfiúkum
ballöðum; ballöðumar kannski íviö
fleiri en á Thriller. Lögin era flest
nfiög aðgengileg og því ekki að undra
að þau verði vinsæl hvert á fætur
1 öðra.
Og það er einmitt það sem allt snýst
um, vinsældir og peninga.
-SþS-
I-:-T T
Jennifer Wames - Famous Blue Raincoat
Tónsmíðar Cohens ígóðum höndum
Leonard Cohen er þjóðsaga í lifanda á að baki skrautlega fortíð.
lífi, orðinn fimmtíu og þriggja ára Hann byijaði feril sinn upp úr 1960
gamall, berst htið á þessa dagana en sem fióðskáld og skáldsagnahöfundur.
Ffiótlega fór hann að semja lög við ljóð
sín. Það var svo eftir að Judy Collins
hljóðritaði Su^anne 1966 að hann byij-
aði sjálfstæðan tónlistarferil. Mörg
laga Cohens hafa notið vinsælda þótt
enn þann dag í dag sé Suzanne það lag
sem flestir kannast við.
Hljótt hefur verið um Cohen undan-
farin ár og því er það vel þegið þegar
jafnágæt söngkona og Jennifer
Wames tekur sig til og hljóðritar
nokkrar perlur þessa ágæta lista-
manns. Lögin era valin í samstarfi við
Cohen og hafa Wames og Cohen sleppt
þekktustu lögum kappans en einbeitt
sér að lögum og textum sem minna
hafa heyrst og er útkoman heild sem
allir er hafa gaman af að hlusta á
gæðatónhst geta óhikað hlustað á.
Platan ber nafnið Famous Blue
Raincoat eftir einu laganna sem era
níu. Á fyrri hhð plötunnar era fiögur
lög, hvert öðra betra. Platan byijar á
First We Take Manhattan, en það lag
hefur heyrst nokkuðá öldum ljósvak-
ans að undanfómu. Fer Jennifer
Wames sérlega vel með það lag og
nýtur smáaðstoðar gítarsnillingsins
Stevie Ray Vaughn. Lagið sker sig
nokkuð úr öðrum lögum plötunnar,
er ekki beint útsetning sem Cohen
sjálfur hefði vahð. Hin þijú lögin era
aftur á móti í einfaldari umgjörð, Bird
on a Wire, Famous Blue Raincoat og
Joan of Arc. Þessi þijú lög skapa eina
heillandi heild og í síðastnefnda lag-
inu, sem jafhframt er að mínu mati
besta lag plötunnar, syngur Cohen
sjálfur ásamt Wames.
Seinni hhðin er kannski ekki alveg
eins góð, þótt inn á milh megi heyra
áhrifamikla texta eins og A Singer
Must Die sem sungið er án hfióð-
færaleiks.
Það er ekki hægt að hlusta á tónlist
Leonards Cohen án þess að einblína á
textana. Hann er fyrst og fremst ljóð-
skáld sem hefur vahð þá leið að koma
fióðum sínum á framfæri í tónum.
Jennifer Wames hefur skýra rödd og
í meðferð hennar kemst skáldskapur-
inn vel til skila. Lögin verða mýkri í
meðfórum hennar. Hin drafandi rödd
Cohens setti ahtaf sérstakan blæ á lög-
in og era sjálfsagt margir sem vilja
eingöngu heyra hann syngja lög sín.
Jennifer Wames hefur samt tekist
að koma tónhstinni eins vel th skha
og hægt er og um leið gert Famous
Blue Raincoat að þæghegri gæðaplötu
sem yfiar manni á dimmum kvöldum
í vetrarbyijun. HK
★ ★ ★ ★★★ ★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★
ShÍFUUSnNN
HLJÓMPLÖTUR/KASSETTUR □ GEISLADISKAR
Venjulegt Okkar Venjulegt Okkar
verð verð verð verð
1. Pet Shop Boys-Actually 799,- 679,- 1. Pink Floyd - A Momentary 1.599,- 1.439,-
2. Michael Jackson-Bad... 799,- 719,- 2. Pet Shop Boys-Actually 1.499,- 1.349,-
3. Max Mix 5 1.099,- 989,- 3. Michael Jackson - Bad 1.499,- 1.349,-
4. Pink Floyd-A Momentary 799,- 719,- 4. Suzanne Vega -
5. Terence Trent D'Arby - Solitude Standing 1.299,- 1.169,-
Introducing 799,- 719,- 5. U2-The Joshua Tree 1.299,- 1.169,-
6. U2-The Joshua Tree 799,- 719,- 6. Dire Straits - Brothers In Arms .. 1.299,- 1.169,-
7. Suzanne Vega- 7. Bubbi Morthens - Frelsi til sölu . 1.299,- 1.169,-
Solitude Standing CO co 1 719,- 8. Zamfir-Harmony 1.299,- 1.169,-
8. Stuðmenn - Á gæsaveiðum 799,- 719,- 9. Curiosity KTC-
9. Jan Michael Jarre- In Concert... ^4 CO co 1 719,- Keep Your Distance 1.299,- 1.169,-
10. FiveStar-BetweenThe Lines.... 799,- 719,- 10. Chris Rea-
Dancing With Strangers 1.299,- 1.169,-
LAUGAVEGI • KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI • KRINGLUNNI • BORGARTÚNI
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987.