Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. 43 Fólk í fréttum Óli Kr. Sigurðsson Óli Kr. Sigurðsson, athafnamaður, forstjóri og eigandi Olís, gat þess m.a. í fréttum DV á miðvikudaginn var að hann hygðist ekki bjóða upp á greiðslukortaviðskipti í bensín- sölu. ÓM Kristján fæddist á Melunum í Reykjavík 23. janúar 1946. Hann seg- ist sjálfur hafa verið KR-ingur þar til hann fór að hugsa sjáifstætt, en gekk þá í Þrótt. ÓM lærði prentverk við Iðnskólann í Reykjavík og fór síðan að starfa sem sölumaður og hefur fengist við verslun og við- skipti síðan. Hann stofnaði Sund í nóvember 1983, keypti Kaffco 1985, hluta í stórmarkaðnum Nýjabæ 1986 og Olís 1. desember 1986. Hann seldi svo sinn Muta í Nýjabæ í ágúst sl. en opnaði nýja kaffiverksmiðju í september sl. ÖM er tvíkvæntur. Seinni kona hans er Gunnþórunn, f. 28.1. 1946, dóttir Jóns, tónskálds frá Hvanná í Jökuldal, Jónssonar, og Rannveigar frá Ysta-Mó í Fljótum, Hermanns- dóttur. ÓM á tvo syni frá fyrra hjónabandi og tvö fósturböm. Synir hans em Janus sölumaður, f. 1965, og Sigurð- ur ÓM, nemi við Bændaskólann á Hvanneyri, f. 1970. Fósturböm Óla em Jón Krislján, f. 1965, en hann er sjómaður á togaranum Hafþóri, og Gabríela Kristjánsdóttir hár- greiðsludama, f. 1968. Systkini Óla em fjögur: Eyjólfur, bókaútgefandi í Reykjavík, giftur Sjöfn Ólafsdóttur; Jóharma, gift Guð- mundi Guðjónssyni verslunarmanni í Hafnarfirði; GísM lagersfjóri í Reykjavík, giftur Ólöfu Stefánsdótt- ur; Guðrún, gMt Hlöðver Sigurðssyni verslunarmanni í Rvík. Foreldrar Óla em Sigurður Ey- jólfsson prentari og kona hans, Ragnhildur Siguijónsdóttir. Faðir Óla á einn bróður á Mfi, Jón, fv. yfir- verslunarstjóra hjá SS í Reykjavík. Föðurforeldrar Óla vom Eyjólfur, flokksstjóri hjá Reykjavíkurborg, Sigurðsson, b. í Pétursey í Mýrdal, Sigurðssonar. Móðir Sigurðar var HaMdóra Runólfsdóttir, systir Þór- halla, langafa Gyðríðar, móður Jóns Helgasonar ráðherra. Móðir Eyjólfs var EMn Gísladóttir, b. í Pétursey, Gíslasonar. Móðir Sigurðar prentara var Guðrún Gísladóttir, vinnu- manns á Hafþórsstöðum í Noröur- árdal, Sigurðssonar og konu hans, Ragnheiðar Rögnvaldsdóttur, b. á Eystrireyni á Akranesi, Jónssonar. Móðir Óla, Ragnhildur, var dóttir Sigtnjóns, formanns í Brekkuhúsi í Vestmannaeyjum, Sigurðsson. Móð- ir Ragnhildar var Kristín, hálfsystir Páls Eggerts Ólasonar prófessors, dóttir Óla, steinhöggvara í Rvík, bróður Þorvarðs, prentsmiðjustjóra í Gutenberg, Þorvarðssonar, b. og hreppstjóra á Kalastöðum á Hval- fjarðarströnd, Ólafssonar. Móðir Þorvarðs var Kristín Þorvarðsdóttir, lögréttumanns í Brautarholti á Kjal- amesi, Oddssonar. Móðir Þorvarðs í Brautarholti var Kristín Hálfdan- ardóttir, systir Guðrúnar, formóður Ásgeirs Ásgeirssonar forseta og Ól- afs Thors forsætisráðherra. Óli Kr. Sigurðsson. A&næli Ingólfur Bárðarson Ingólfur Bárðarson rafverktaki, Hólagötu 45, Njarðvik, er fimmtugur í dag. Ingólfur fæddist í Njarðvikum og ólst þar upp í foreldraíhúsum. Á unglingsárunum vann harrn flest algeng verkamannastörf til sjós og lands. Eftir bamaskólagöngu var hann fjögur ár í framhaldsskóla en lagði síðan stund á nám í rafvirkjun viö Iðnskólann í Keflavík. Hann lauk iðnskólanámi og sveinsprófi 1962, og fékk rafverktakaleyfi og landslög- gildingu 1965. Síðan þá hefur IngóM'- ur verið sjálfstæður verktaki en hann rekur rafverktakafyrirtækið I.B. í Njarðvik. Ingólfttr hefur starfað mikið að fé- lagsmálum. Hann hefur verið í stjómRafverktakafélags Suðumesja í tíu ár, í landssambondsstjóm raf- verktaka í eMefu ár og í rafveitu- nefnd Njarðvíkur í níu ár, en þar af sjö ár formaður. Hann hefur verið formaður Foreldra- og kennarafé- lags Grunnskóla Njarðvíkur í tvö ár, verið forseti J.C. Suðumes um skeið og formaður Lionsklúbbs NjarðvMt- ur. Ingólfur hefur starfað mikið að málfefnum Ytri-Njarðvikurkirkju og verið í sóknamefnd frá 1980 en auk þess er hann í stjóm eMiheimilanna Garðvangs og HMðarvangs. IngóM'ur hefur verið formaður þjóðhátíðar- nefndar í Njarðvík sl. þijú ár og hann hefur verið bæjarfuMtrúi SjáM- stæðisflokksins frá 1982. Eiginkona IngóMs er HaMdóra Jóna, f. í Keflavík 31.12.1937, en for- eldrar hennar em , Guðmundur póststarfsmaður í Keflavik, Jónsson, og Ólöf Eggertsdóttir. IngóMur og HaMdóra eiga þijár dætm' og tvo syni: Elín, f. 1956, býr í Flórída. Hennar maöur er Joe Liv- ingstone, starfsmaður í bandariska hemum. Þau eiga þijú börn; Amar, f. 1961, er í tækninámi í Kaup- mannahöfn. Hans kona er Anna Bima Ámadóttir; Ragnlúldur Helga, f. 1965, er gMt Ólafi Birgissjmi skrif- stofustjóra hjá Axel Pálssyni. Þau búa í Keflavík og eiga einn son; Brypja, f. 1969, stundar nám á við- skiptabraut í fjölbrautaskóla. Hún býr i foreldrahúsum; Guðmundur, f. 1974, býr einnig í foreldrahúsum. IngóMur á fjögur systkini sem öM era á Mfi: Olgeir Magnús er málara- meistari í Reykjavík. Hann á fimm börn með fyrrverandi konu sinni en sambýhskona hans er GunnhMdur Ólafsdóttir; Guðlaug býr í Njarðvík. Hennar maður er Ólafur Guð- mundsson málarameistari og eiga Ingólfur Báröarson. þau þijú böm; HaMdór múrara- meistari er ógMtur og býr í Njarðvík. OMver er einnig múrarameistari og býr í Njarðvík. SambýMskona hans er Guðrún Lárasdóttir. Foreldrar IngóMs búa í Njarðvík. Þau era Bárður Olgeirsson og Ámý E.R. Helgadóttir. Föðurforeldrar IngóMs vom Olgeir, skipstjóri frá HeMissandi, OMversson og Maria Guðmundsdóttir, enmóðurforeldrar Helgi BrynjóMsson, af BrynjóMsætt í Þykkvabæjarklaustri, og Guðlaug Einarsdóttir. IngóMur og HaMdóra munu taka á móti gestum í safnaðar- heimilinu í Innri-Njarðvík á af- mæMsdaginn, 9. þ.m., eftir kl. 20. Jóhanna Þoivaldsdóttir Jóhanna Þorvaldsdóttir, Nóatúni 26, Reykjavík, er áttræð í dag. Jó- hanna fæddist að Minni-Borg undir Austur-EyjafjöMum en var alin upp hjá foreldrum sínum að RaufarfelM í sömu sveit. Hún flutti til Reykjavík- ur 1930 og lærði þá m.a. saumaskap, auk þess sem hún var í vist og starf- aði við Austurbæjarskólann. Eignimaður Jóhönnu var Guð- mundur, f. i Flatey á Breiðafirði 2.1. 1902, d. 1975. Foreldrar hans vora Bogi, kaupmaður í Flatey, Guð- mundsson, og Sigurborg Ólafsdóttir. Jóhanna átti enin son áður en hún kynntist Guðmundi. Sá er Viðar, f. 1936, Arthúrsson, en hann býr í Reykjavík, gMtur Jóhönnu Ey- mundsdóttur og eiga þau fjögur böm. Dóttir Jóhönnu og Guðmund- ar er Erla, sjúkraMði á Landspítalan- um, f. 1950, en sambýMsmaður hennar er Öm Grundftörð og búa þau í Reykjavík. Jóhanna átti fimm systkini og era flögur þeirra á Mfi: EngMbert hefur verið verkamaður í Vestmannaeyj- um. Hans kona er Lára Bogadóttir, systir Guðmundar, manns Jóhönnu; EMn býr í ReykjavMc. Hennar maður er Ágúst Jósefsson bifvélavirki; Sig- uijón er ógMtur. Hann hefur lengst af verið verkamaður og býr nú í Hveragerði; Þorsteina Margrét er látin en eftirMfandi maður hennar er Hermann Jónsson sem lengst af var sjómaður en býr nú í Vest- mannaeyjum; yngstur var svo Siguijón sem dó í bamæsku. Foreldrar Jóhönnu vora Þorvald- ur, b. á RaufarfeMi, en fæddur að Brennu undir ÚtfjöMunum, Ingvars- son, Gíslasonar, og kona hans, Guðbjörg, fædd að Rauðsbakka und- ir EyjafjöMum, Sigurðardóttir, b. á Rauðsbakka, EyjóMssonar. Föður- amma Jóhönnu var Jóhanna Þorvaldsdóttir en móðuramma hennar var Ólöf Guðmundsdóttir. Jóhanna mun taka á móti gestum hjá syni sínum og tengdadóttur að Kúrlandi 20 á fóstudagskvöldið. Oddbjörg Ingimarsdóttir Oddbjörg Ingimarsdóttir, Vestur- götu 125, Akranesi, er sextug í dag. Hún fæddist að Fossi í Hruna- mannahreppi en flutti sjö ára með foreldrum sínum að Jötu í sömu sveit og bjó þar tíl átján ára aldurs, en þá fór hún til Reykjavíkur. Hún bjó í Reykjavík í sex ár og starfaði þá m.a. í gosdrykkjaverksmiöjunni Sanitas á Lindargötunni en 1951 flutti hún tíl Akraness og hefur búið þar síðan. Maður Oddbjargar er Einar, f. 20.7. 1926, en hann var sjómaður og hefur nú verið verkstjóri hjá Þórði Oskars- syni á Akranesi. Einar er ættaður af Akranesi en foreldrar hans era Hjörtur Hannesson, sem nú er lát- inn, og Sigríður Einarsdóttir. Oddbjörg og Einar eiga tvo syni: Grétar, f. 1949, vinnur hjá sokka- verksmiöjunni Trico á Akranesi. Hann á ehrn son. Sigurður, f. 1954, er starfsmaður í Sementsverksmiðj- unni. Hans kona er Valdís Jakobs- dóttir, en þau eiga tvo syni. Oddbjörg á tvo háMbræður og þtjú alsystkini. Hálfbræður Oddbjargar era: Guðlaugur KetMsson trésmiður en hans kona er Sigríður Hinriks- dóttir og búa þau í Reykjavík; Þorsteinn KetMsson bMkksmiður, giftur Guðrúnu Sveinsdóttur. Þau eiga þijú böm og búa í Reykjavík. Alsystkini Oddbjargar era: KetiM, vélaverkfræðhigur í Reykjavík; Kjartan, starfsmaður hjá SheM- miðstöðhini í Reykjavík. Hans kona er Jóhanna og eiga þau eina dóttur; Inga Jóna er gift LeMi EM'Mcssyni matsveMM. Þau búa í Reykjavík og eiga tvo syni. Foreldrar Oddbjargar vora Ingi- mar Jónasson, b. á Fossi í Hruna- mannahreppi, og kona hans, Margrét Þorsteinsdóttir. FaðM- Ingi- mars var sonur Jónasar, b. í HMð í Hranamannahreppi, Jónasson. Móðir Oddfríðar, Margrét, var dóttir Þorsteins, b. í Breiðumýrarholti, og konu hans, Guðlaugar. Lárus Gunnólfsson Láras GunnóMsson, stýrimaður á ms. HerjóMi, Heiðarvegi 41, Vest- mannaeyjum, er fimmtugur í dag. Láras fæddist á Þórshöfn og ólst þar upp hjá foreldram sínum. Hann fór snemma til sjós og hefur m.a. verið mikið á milMlandaskipum hjá SÍS. Hann var um tíma skipstjóri á Eld- víkinni og sigldi þá m.a. með saltfisk tM Afríku. Þegar nýi HeijóMur hóf sigMngar milh lands og Eyja réðst Láras á skipið og hefur búið í Vest- mannaeyjum síðan. Kona hans er Guðríður, f. 11.10. 1942. Foreldrar hennar: Bjami, ætt- aður úr ÖMusinu en lengi strætis- vagnabflstióri í ReykjavMc, Guðmundsson, og kona hans, Gyða Guðmundsdóttir. Láras og Guðríður eiga þijá syni: GunnóMur, f. 1961, er námsmaður í Danmörku. Hans kona er Unnur EMasdóttir og eiga þau tvö böm; ÖmóMur, f. 1963, er námsmaður í Reykjavík. SambýMskona hans er Linda AðalbjömsdóttM-; BjamóMur, f. 1976, býr í foreldrahúsum. Láras á fimm systkini: Helga býr í Keflavík, gift Áma Ámasvni verk- stjóra og eiga þau tíu börn á Mfi; PáM, kaupmaður í Reykjavik, er gMt- ur Ástu EMiarsdóttur frá Siglufiröi og eiga þau tvö böm; Sæmundur, vörabflsfióri í Reykjavík, er giftur Auði Stefánsdóttur. Hún átti tvo syni áður en auk þess eiga þau eitt bam saman; Kristján, vörabílstjóri í Reykjavík, sambýMskona hans er Ingibjörg Guðmundsdóttir; Guðlaug kaupkona í Vestmannaeyjum er gMt Gísla Geir Guðlaugssyni fram- kvæmdastjóra. Þau búa í Vest- mannaeyjum og eiga ftórar dætur. Foreldrar Lárasar era bæði látin en þau vora GunnóMur Einarsson og Guðlaug Lárasdóttir. Einar var ættaður frá Gjábakka í Vestmanna- eyjum, Pálsson. IngMnundarsonar, en kona Einars var Helga, ættuð frá HMð undir E\jaflöMum, Ólafsdóttir, b. á Leiram, Ólafssonar. b. í HMð, Sigurðssonar. Guðlaug var ættuð frá Heiði á Langanesi en foreldrar henn- ar vora Láras Helgason og Amþrúð- ur Sæmundsdóttir, b. á Heiði. 90 ára Arnbergur Stefánsson, fyrrv. bM- reiðarstjóri, Berugötu 10, Borgar- nesi, er níræður í dag. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. 80 ára Helga Jóhannesdóttir, Heiðarvegi 34, Vestmannaeyjum. er áttræð í dag. 70 ára Hörður Kristófersson bMreiðar- stjóri, Digranesvegi 112, Kópavogi, er sjötugur í dag. Friðgerður Friðriksdóttir, Bú- staðavegi 77, Reykjavík, er sjötug í dag. Guðrún Sveinsdóttir, Smáratúni I, Fljótshlíðarhreppi. er sjötug í dag. 50 ára Rannveig Snorradóttir, Hjalla- stræti 32, Bolungarvík, er fimmtug í dag. Viktoría A. Ágústsdóttir, Hraunt- úni 5, Vestmannaevjum. er fimm- tug í dag. 40 ára___________________________ Guðmundur Elí Pedersen stýri- maöur, Fögrukinn 28. Hafnarfirði, er fertugur í dag. Sigríður Jónsdóttir, Snorrabraut 81. Reykjvík, er fertug í dag. Valgerður Gísladóttir. Kirkjuvegi 12, SeMossi, er fertug í dag. Guðný Jónsdóttir. Eiriksgötu 15, Reykjavík, er fertug í dag. Anton Pálsson, Kirkjugerði 13, Vatnsleysustrandarhreppi, er fer- tugur í dag. Birgir Pétursson, ÁMaskeiði 102, Hafnarfirði. er fertugur í dag. Þórdís T. Þórarinsdóttir, Álfheim- um 28, Reykjavík, er fertug í dag. Kristján Guðmundsson, írabakka 30, Reykjavík, er fertugur í dag. Þórir Siggeirsson, Laufhaga 16, SeMossi, er fertugur í dag. Þrúður Jónsdóttir, Hölkná, Skeggjastaðahreppi, er fertug í dag. Nína Guðmunda Ingvarsdóttir, Hjarðarlundi 5, Akureyri, er fertug í dag. Andlát Björn Haraldsson varð bráðkvadd- ur fimmtudaginn 8. október. Guðmundur Björnsson veggfóðr- ari, Sunnubraut 22, Kópavogi, lést 7. október í Sunnuhlíð, hjúkrunar- heimili aldraðra í Kópavogi. Óskar Árnason hárskerameistari, Sogavegi 48, Reykjavík, lést þriðju- daginn 6. október. Kristján Þórsteinsson frá Öndverð- amesi, fyrrverandi húsvörður FiskMélags íslands, lést miðviku- daginn 7. október í hjúkrunar- heimifinu SunnuhMð, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.