Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Qupperneq 33
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987.
45
Bridge
Stefán Guðjohnsen
ísland fékk óvænt 12 impa í eftir-
farandi spili frá leiknum við Frakka
á EM í Brigton.
V/N-S TáIOS
C ÁG2
Q Á964
« Á54
WMlnr Auilur
♦ 632
0P86
ó 8753
4 KG97
♦ G87
V K9753
ÓK102
4103
♦ KD94
V D104
ODG
4D862
í lokaða salnum hafnaði Sigurður
í norður í þremur gröndum, eftir að
Jón hafði leitað eftir spaðasamlegu.
Cronier spilaði út hjartafimmi, Sig-
urður fékk slaginn á tíuna og svínaði
strax tíguldrottningu. Cronier drap á
kóginn og skipti í spaðagosa. Næstu
níu slagir voru Sigurðar og ísland
fékk 630. Varla hægt aö búast við
sveiflu í þessu spili.
En víkjum í opna salinn. Þar sátu
n-s Perron og Chemla, en a-v Guð-
laugur og Örn. Frakkamir komust í
þrjú grönd í tveimur sögnum.
Guðlaugur spilaði út hjartaþristi,
Perron tók slaginn með drottningu
og svínaði tíguldrottninu. Guölaugur
gaf og Perron hefur sjálfsagt talið að
útilokað væri að tapa spilinu. Hann
spilaði nú laufi á ásinn og síðan laufi
á drottninu. Öm tók sína óvæntu
þrjá slagi á lauf, meðan Guðlaugur
kastaði tveimur hjörtum. Síðan kom
hjarta frá Emi og Perron drap með
ás. Hann gat nú tekiö níu slagi með
þvi að taka spaðaslagina og spila síð-
an Guðlaugi inn á hjarta. En hann
var sannfærður um að Öm ætti tígul-
kóng og því var áhættulaust að spila
á tigulgosann. Þaö gerði hann og
Guðlaugur var fljótur að taka á
rauðu kóngana. Einn niður og 12
impar til íslands.
Skák
Jón L. Árnason
Frá skákmoti í Sovétríkjunum í ár.
A. Ivanov hefur hvítt og á leik gegn
Grigorov:
1. Hh4+!! Kxh4 Ef 1. - gxh4 2. Dg6
mát. 2. Dh7+ Dh5 Annað mát er 2. -
Kg4 3. Dh3. 3. fxg3+ Kg4 4. Dd7+ Hf5
5. Ddl+ og svartur gaf. Mát i næsta
leik.
Þeir hafa minnkað ofbeldisskammtinn.
þá víst að láta klámmyndirnar nægja.
verðum
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkviiið sími 3300, bruna-
simi og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. til 15. okt. er í Apóteki
Austurbæjar og Breiðholtsapóteki,
Mjóddinni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 911 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir i sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni 1 síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknajtími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Það er svo skemmtilegt hjá honum að það er gaman að
eyðileggja það.
LaHi og Lína
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
^alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
" komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl, 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aila
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
, Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vinur sem á um sárt að binda þarfnast þín. Eyddu
tíma með honum. Eithvað viröist vera á seyði í ástar-
málunum á næstunni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Treystu ekki um of á aðra. Þú getur alveg unnið sjálf-
stætt. Vinur af hinu kyninu veldur þér áhyggjum í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Taktu þér góðan tíma til að leiörétta leiðinlegan mis-
skilning. Þtjóskan og stoltið verður að lúta í lægra
haldi. Kvöldið hentar vel til þess að skreppa út.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Ef þú ert boðinn út í kvöld þá ættir þú að fara. Eitt-
hvað spennandi liggur í loftinu. Þú verður áreiöanlega
ekki fyrir vonbrigöum.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þetta er bara einn af þessum dögum þegar hlutirnir
ganga ekki upp. Láttu það ekki á þig fá. Þetta gengur
allt betur á morgun.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þér eldri manneskja veldur þér hugarangri í dag.
Reyndu að leiða hugann frá þessu og jafnvel aö kom-
ast burt um tíma. Tíminn læknar öll sár.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Nýir vinir færa þér tilbreytingu og leiða hugann frá
deyfðinni. Ræktaðu þessi kynni með framtíðina í huga.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Góður dagur til að sinna ýmiss konar dútli eða jafnvel
fara í gönguferð. Láttu smátafir ekki fara í taugarnar
á þér þótt þér finnist mikið liggja á.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert svolítiö úti á þekju þessa dagana. Revndu að
taka þig saman í andlitinu. Finndu þér áhugamál við
hæfi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert farinn að bera merki streitu vegna of mikillar
vinnu undanfarið. Minnkaðu viö þig og hikaöu ekki
við að segja nei. Vertu heima í kvöld
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Heilsan er ekki upp á það besta en það lagast þegar á
daginn líður. Búðu þig undir óvænta heimsókn.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Láttu leiðindin ekki ná yfirhöndinni. Finndu þér held-
ur eitthvaö skemmtilegt að gera, jafnvel eitthvað sem
þig hefur lengi langað að gera en aldrei drifið þig í.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Re.vkjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgár sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbójtasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fímmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.30-18.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið surrnu-
daga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
1 Z 3 U. 1 J 't 7
I *
9 I lo u 1
)z J 13
1 (0
17- '1 i°i
-io J í]
Lárétt: 1 hnöttur, 6 keyrði, 8 áverki,
9 einnig, 10 þjálfa, 12 ónytjungur, 14
bindi, 16 fljótið, 17 skel, 19 staka, 20
reynsla, 21 sjór.
Lóðrétt: 1 kjálkar, 2 rammi, 3 hafna,
4 nuddi, 5 til, 6 reykja, 7 kakan, 11
röskir, 13 áfengi, 15 díki, 18 tvíhljóði.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vermdi, 8 ota, 9 árla, 10
laska, 12 ið, 13 dæsi, 15 sný, 17 urt,
19 plat, 20 garpinn, 22 snúiö, 23 ái.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Lóðrétt: 1 voldug, 2 eta, 3 rass, 4 má,
5 draslið, 6 iiina, 7 baö, 11 kippi, 14
æran, 16 ýtni, 18 trú, 21 ná.